Þjóðviljinn - 22.03.1972, Side 5

Þjóðviljinn - 22.03.1972, Side 5
Mdðvilkjudaguir 22. marz 1972 — ÞJÖÐVILJmN — SÍÐA 5 íslenzk kvikmynda- gerð Umsjá: Sigurður Jón Ólafsson „tg lít á Menntamálaráð sem lista- og fræðimiðstöð — segir Inga Bima Jónsdóttir, formaður Menntamálaráðs I fjárihagsáæthin Mennta- málairáðs fyrir þetta ár er m. a. styrfcur til íslenzkrar kvik- myndagerðar að uppfhæð 500.000 kr. Við náðum tali af formanni Menntamálaráðs, Ingu Birniu Jánsdóttur. og báðum hana að skýra okkur nánar frá þessum lið fjárhags- áætluinaírinnar — Okífcur, sem höfum setið í Menntamólaráðd í 2V2 mánuð, þótti sjálflsagt að fara að lög- úm um starfeemi ráðsins en í þeim stendiur að sityrkja beri íslenzíka kvikmyndagerð. Það er í beiniu framhaldi af því, sem við höfum sett immá dfckar fjárhagsáætluin fjárveitingu tál íslenzkrar kvikmyndagerðar, aö uipphæð 500 þús. kr. Þessi lög eru frá 1957, en mér vitan- lega er þetta í fyrsta skipti, sem formlega er veittur slíkur stynkur aí háifu Menirutamála- ráðs. Brautryðjendaverkið á þessu sviöi er allt að þvi óunnið. Við eigurn nú loksins noíkkra fullmenntaða kvik- mymdagerðarmemn og það er eikki fyrr en þá skortir verk- efnd og þeir fana að fcnýja á, að menn gena sér Ijóst, að þama er á ferðimni vaxandi listgrein. Kvikmymdin er einn áhrifaríkasti fjölmiðill olkkar tíma bæði hvað varðar fræðslu og listmennt. Eð'lileg viðbrögð htas opinbera Wjóta því að vera þau að styrikja þessa list- grein og efla, efltir þvi sem möguleiki er á. — Það hefúx komið fram í fréttum, að hér væri eigin- * lega um tvo styrki að ræða, sem mætti þó vedta etaum aðila? Inga Bima Jónsdóttir. — Já, viö viijum hafa frjáJls- ar hendur um það, hvemig við úthlutum þessu fé. Það er vegna þess, að ef t. d. einhiver hefur á prjónunum ómótstæði- legt verk, og ef t. d. tækisit samvinna við annan aðiia, sem vildi leggja fram álíka stóra upphæð eða stærri þé viljum við hafa firjáisar hendur um það að geta átt þar hlut að máli. Ennfremur ef eínhver ungur og efnilegur kvik- mymdagerðarmaður væri að vinna að stuttri kviikmynd, sem okkur þætti fengur í og gæti orðið liður í starfseminni List um landið, þá viljum við allt eins geta stutt hann fjár- hagsiega — og kannski fleiri en einn. Þessi styrkur er arm- ars hugsaður eins og aðrir styrteir til starfandi lista- manna. Ráðið hefur lagt grumdvöll, sem á að vera nógu traiustur tii þess að hægt sé að byggja á honum flramtíðarstarfsem- ina. Hins vegar er svo eftir að ákveða, hvenær þessu fjár- maigni verður veitt, en ég vana að það verði sem aiira fyrst. — Mikið hefur verið rætt um kvikmyndalöggjöf. Er haf- inn undirbúntagur að því að semja slíka löggjöf af hálfu Menntamálaráðs eða -ráðu- neytisins? — Það mái heyrir undir Menntamálaráðuneytíð og er anmþá aðeins á umræðustigi. En segjum sem svo, að siík löggjöf verði einhyern tíma að veruleitea, þá er önnur stofn- un í gangi, sem heitir Fræðslumyndasafn ríkisins, en í lögum um það safn segir, að bað eigi fyrst og fremst að sjá um að veáta steólunum að- gang að hvers konar kvik- myndum og auk þess að hlúa að félagslífi skólanna. Til þess að svo megi verða, Wýtur að vera nauðsynlegt að hafa samstarf við kvikmyindagerð- ! armenn. Menntamálaráð á fuiltrúa í stjónn Fræðslu- myndasafnstas og vona ég, að þar megi koma á virtori sam- vtanu. Það er aftur á móti mín persóniulega steoðun, að stofn- un etas og Menntamálaráð sé mjög vel táCL þess fallin að skipuleggja hvers kyns list- mennt og dreifingu listaverka. Því færri stofnanir, sem við höfum tii þeirra hluta þeim mun ódýrarQ verður það. Það hlýtur að vera kostnaðarminna fyrir þjóðina, að aðallega sé veitt fé, til kvikmyndagerðar t. d., frá þessari stofnun, þó samvirma við Fræðslumynda- safnið eða aðrar skyldar stofn- anir komi viissuiega til gretaa. Ég lít á Menntamálaráð sem lista- og fræðimiðstöð og hef áhuga á að efta þá stofnun sem slíka. Ég aðhyliist þá stefnu, að setja sem flest und- ir ednn hatt hjá ríktau, því ég held, að það hljóti að gefa miklu ódýrari rekstur. Þetta er mitt eigið búkonusjónarmið I beinu framhaidi af þessu, þ. e. a. s. að til sé ein alls- herjar menninigarmiðstöð, mætti gjaman korna inná þann þátt ríkistas, er varðar styrkveitingu hvers konar til eflingar listinni. I staðtan fyr- ir að þama er um að ræða fé, sem alltaf er verið að taka úr rífcisstjóði, en kemur sjaldan til balka, þá á að vera mögu- legt að lóta fjárveiittaigu tii ýmissa listgretaa, s. s. kviik- myndagerðar Wjómplötuút- gáfu og útgáfu bóka standa undir sér, Þannig mó segja, að list þjóðarinnar vinni fyrir sér. Ég er ekki að segja, að hún eiigi alltaf að gera það, né að hún geti alltaf gert það; aðal- atriðið er, að það sjónarmið gleymist ektoi. Það þýðir étók- ert að lotea augumim fyrir því, að list er sölnivamingiur. Þetta þurrausturssjónarrpið, sem gilt heflur, mætti gjarnan breytast og það gæti orðiö til þess, að fólki þastti vænna um listtaa. Því vænna sem okikux þyfeir um listina, því hærpi kröfiur gerum við til henmar og því bebri liist fáum við. Formannaskipti í Menningar- og friðarsamtökum íslenzkra kvenna Memningar- og friðarsam/tök íslenzkra kvenna héldu upp á 20 ára aflmœld sdtt á sul. sitarfe- ári, en þau voru stofnuö árið 1951. Fyrsti formaður samtak- anna var Viktoría Halldórsdótt- ir, en aðrir í sifjám voru Ása Ottesen, Ásthildur Jósefsdlóttir, Guðirún Gísladóttir, Erla Egil- san, Guðrún Guðjónsdiótinr og María Þorsteinsdlóttir. Aðrir formenn samtakanmia hafa ver- ið frá upphafS Halldlóira B. Björnsson, Ása Ottesen og María Þorsteinsdóttir. Á aðalfundá samtakanna 24. flebrúar s.l. var kjörin niý stjóm. María Þorsteinsdóttir hafðd ver- ið formaður í 6 ár, og sam- kvæmt lögum samtakanna varð hún að láta af störfum sem fonmaður. Formaður var kjör- inn í hennar stað Guörún Helgadóttir, en aðrir i stjóm Agnes Löve, Sigríður Jóhannes- dóttir, Eygló Bjarnaindóttir, Guðrún Hannesdóttir, Ólöf Hraunfjörð, Giuðrún Bgamad., Guðrún Helgadóttir og Guðbjörg Bjöngwinsdóttir. í fulltrúairáð samtatoanna voru kosnar þessar Ikianuir: Einhild- ur ESmamsdöttir, Guðrún Guð- jónsdóttir, Helga Rafnsdöttir, Mangrét Guðmunidsd., María Þorsteinsdlótttír, Ranmveiig Ág- ústsdóttir, Þórdís Haesen, Þór- ey Kolbeins og Kristín Þor- stetasdóttir. Markmið samtateamma er að sameina allar íslenzkar konur til baráttu fyrir alheimsfriði, fyrir ævarandi hlutleiysi Islands í hernaðarátöteum og gegn er- lendri ésælni af öllu tagi, gegn herstöðvum A Islandd, gegn allri ásaaind stórvelda gagnvart smáþjóðum, fyrir mannréttind- um tovemma og barna, í stuttu máli almennum mannrétttadum. auk þess sem félagið lætur sig öll þau mál varða, sem til menningar má telja. Samtöflcin eru aðilar að Al- þjóðasamibamdd lýðræðissimn- aðra tevenna, sem eru fjöl- mennustu Ikvennasamtök heims og hafa yflir 200 miljónir tevenna innan vóbanda sinina. Árið 1969 flétók AflJþjóðasamibandið ftulla aöild að Sametauðuí þáóðumium og öUum þeirra undirniefndium, en atkviæöisirétt hafia þó ein- ungis fulltrúar ríkisstjóma. — Halfla engin önnur kvenmasam- tök hlotið þennan rétt. Mennimgar- og friðarsamitöik íslenzkra bvenna haifia frá upp- hafi unn.ið ötullega að stefinu- málum sínum og halfa al- gjöra sérstöðu meðal amnarra kvenfélaga, vegna aifskipta sinna af frelsisibaráttu og mannrétt- indaibaráttu þjóða og ednstak- linga um allan heám. T.d. l«gg- ur félagið árlega fram fjárupp- hæð. til byggingar heilsuvernd- arstöðva í Víetnam. Samtöfldn hafa látið frá sér fara fjötanaxg- ar ásikorandr til ríkdsstjómai hér og erlendds, og hafla nú ótalin baráttumál þeirra náð fram að ganga, þó að þau þættu miteil' fjarsitæða, er MFlK setti þau fram. FramhaJd á 9. síðu. Vilborg Dagbjartsdóttir: Myndir frá Pressuballinu 1972 talið frá vinstri dýrleif ármann ég hélt að hún væri aiþekktur kjólameistari en í myndatextanium er hvergi getið um starfsheiti kvenna biins vegar er ámi johnsen blaðamaður eins og allir eiga að vita og dömumar sán á hvora hönd U'tanrílkisráðherran- um eru auðvitað nafnigreindar einnig þær sem em svo heppnar að srtja standa eða liggja með for- m'anni borgarstjóra arkitekt stórkaup'manni eða öðrum þeirra hana sem gala við háborð nægtanna við borðsendann sitja ungfrúr Ekki Neitt hjá blaðamönnum sem enn eru svo ungir að þeir eiga ©feki nóg undir sér til þess að lyfta borðdömum sínum upp úr nafnleysinu hefði þingmaðurinn bemadetta efelci verið úr stíl við þessar páfuglshiænur þó aldrei nema þœr hafi reytt af sér óþairfa dúnfjöður í sæng handa bamunganum hennar (Gert á fyrsba degi fómiarviku Þjóðkirkj- unnar. Ég sat heima og lofaði gug fyrir það, að ég fór ekki á Pressuibalilið. Mér flannst nær að gefia Fylkingunni 2500 króniur til þess að borga af húsinu sínui). fískistofnum í Eystrasalti stefnt i hættu vegnu ofveiBi Tuigir fisteiiteguinda eru veidd- ar í Eystrasalti og í fyrra veiddust þar ails um 700 þús. smál. En vísindamönnium kiem- ur samain um það, að ef haldið verður áfram að veiða af sama kappi og nú, sé fiskistofhum stefnt í hættu sem lamgam tíma tetóur að bæta úr. Ramnsóknarstofnium fiskiðnað- artas við Eystrasalt hefiur starf- að í 25 ár. Starfsmienm henmar gefa fískimömmium upplýsingar og meðmæld og gera veiðispár. ; Þeir segja m. a., að göngur saná- sildar þeirrar sem salaka er nefnd í Ríguflöa raumi minmlka um þriðjumig á næistu árum. Þeir bemda og é það, að þorsk- stafndnm og smásíldarstofnar yf- irleitt hafí stóriega mimnlkað. Til að mæta þeirri hasittu sem yffir vofir hefur verið mymdað sérstatet Fiskiðmaðarráð, sem í eru vísindamenm, fullitrúar sov- ézka sjóvarútvegsráðuneytisins, formemn samvinmuibúa ffiski- manna, fulltrúar fiskiðjuivera. Ráð þetta hefiur stigið fyrsbu skrefta til vísdmdalegrar skipu- lagnimgar fisilriveiða á Eystra- salti. Að tifllöglum vísindamanma heflur Fisíkiðmaöairráðið sam- iþytetót áætliun um skiptimgu Eystrasalts í 33 fískiveiðasvæði, með tilliiti tíl lamdfræðilegra einkemna og dredfinigu flslkjar efbir árstíma og dýpt. Þessi áaetlun gefúr möguileitoa á að reiltóna út fískilmagmð, slkápu- leglgja rétt veiði Sovétríkjanna, Póllands, Aiusbur-Þýzkalands og ammarra EjrstxasiWitsríteía. er búið að Itóoma á ströngum takimörteumum á veiði í Ri'gaflóa og Fimnstoa fflóa, á Haimas- og Ventspilssvæðimu. Árið 1972 má veiða á þessum svæðum mest 15 þús. smál. af salöteu. Á næsta ári verða tog- veiðar bammaðar í Finnska flóa. Þá hefur ráðið sett átevæði um möstevastærð ýmissa veiðar- færa. Einmiig er lagt til að endr urbætur verði gerðar á skýrsliu- gerð um fisltóveiðar í Eystxa- saití. Vísindamenn Ramnsóitónar- stofmiunar f Lskáðnaðarins við Eystrasalt hafa og ummið máikiið áð laxarælct á svæðinu. Nú em þeir að gai-a tilraiumdr með aö ræikta styrju frá Síbdrfu ag Kaspíalhafi í Eystrasalti. V ísi nd amennimir hafa og lagt það til, að Rígaflöi og strönd hams verðd friðuð fyxir öllum atvdmnuigrednum merna fistoveiðum, venjulegum sigldmtg- um og rekstri baðstramdia. Haffið er milriö starf sem varðar hag allra þjóða, sem við Eystrasalt búa. — APN. SBNDIBfLASrOÐIN HF ÚtboB — Skólabygging Hafnaríjarðarbær óskar eftir tilboðium í nýbyggingu við Flensborgarskóta, rúm- legia 10.000 rúmmetra að stærð. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu bæj- airverkfræðings, Sfrandgötu 6 gegn 10 þús. króna skilatiryggi'ngu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 11. aipríl 1972 kl. 11,00 að viðstödd- um þeim bjóðendum, sem þess óska. Bæjavei'kfræðingur. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.