Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 9
Miðvjfaidiagiur 22. marz 1972 — ÞJÓÐVILJIMN — SlÐA 0 Reykjavíkurmótið í innanhússknattspyrnu Vaiur vann öðru sinni □ Valur vann Rvík- urmeistaramótið I inn- anhússknattspyrnu öðru Norðanmenn Frarn'hald af 8. síðu. „giaimla rörið“ JólharKn Vilibergs- son náði þarna íiimmta sætí, ©n hann viarð 37 áina diaiginn etttir keppnina. I kvennaflokiki sigr- aði Svaindís Hauksdióttir. Úrslit: Karlar, svig: 1. Ámi Óðinsson Aik. 97,4 2. Tómas Jlónsson R. 99,0 3. Viðar Garðarsson Aik. 100,5 4. Jónas Siigurb.iörtiss. Ak. 101,9 5. Reynsr BrynijóliEsson Ak. 103,9 Konur, svig: 1. Sviandís Hauksdóttir Ak. 119,8 2. Margrét Þorvaldsd. Ak. 120,9 3. Hnafnlhildiur Helgiaid. R 125,5 Stórsvig karla: 1. Ámi Óðinsson Ak. 94,8 2. —3. Bjöm Haraldss. Hús. 95,2 2.—3. Tómias Jónsson R 95,2 4. Viðar Garðarsson Ak. 95,9 5. Jóhann Vilbergsson R. 96,0 Stórsvig kvenna: 1. Svandós Hauksdóttir Ak. 103,7 2. Áslaug Sigurðard. R. 106,4 3. Margrét Þorvaldsid. Ak. 109,5 sinni sl. sunnudag með því að vinna KR í úr- slitaleik 8:5. Vals-liðið var í nokkrum sér- flokki í þessu móti, sem og í fyrra er liðið vann mótið einnig. Kappt var í tveimur riðlum og vom Valur — VlMn gur — Hrönn og Þróttur í öðmm riðl- inum, en Ármann — Fram — Fy'likir og KR í hiinum. Úrslit ledfcja urðu sem hér segir: KR — Fyl'kir 15:2 Víkiingiur — Valur 4:12 Ármamn — Fram 4:7 Hrönn — Þróttur 2:10 KR — Ármann 10:3 Vikingur — Hrönn 8:1 Fyikir — Fram 4:7 Valur — Þróttur 3:4 KR — Pnam 8:8 Víkingur — Þróttur 9:7 Ármanm — Fylfcir 9:2 Hrönn — Valur 2:13 Um 7. — 8. seeti léku svo Fylfcir og Hrönn og sigraði .Fylkir 9:4. Um 5.-6. ssetí léku Ármann og Víkinigur og sigraði Árrnamn 8:6. Um 3.—4. sæti kepptu Fram og Þróttur og sigr- aði Þróttur 6:4 og til úrslita um 1. og 2. sæti kepptu Valur og KlR og bamm leik vamn Valur 8:5 og varö þamndg Reyfcjavík- urmedstari í innamhússiknatt- spyrnu 1972. Eftír rúma vifcu hefet Islamds- mótíð i inmamihússfcnattspyrmu og Iþar mumiu ödl þessd lið keppa, auk liða utam afi landi. —S.dór TYNDA VITNIÐ Framlhald af 6. síðu. og málum var fcomáð, taldi ég réttast að forða miér úr lamdi, og héit tit Zurich á fölsku vegabréfi, og þaðan til Stofck- hókns. 1 desemlbermámuði s. 1. sótti ég svo um hæli sem póli- tískur ffllóttamaður. Fasistabópar 'Nú,' þeigar ég er hingað kom- inn, er mér umlhugað um að skýra sænsku þjóðinni ft-á á- standinu á Italíu. Blöð hér hafa skýrt frá því að dóttur- fyrlrtæki sænsba aiuðhringsdns UVI Bricsson, Fiatme, sem or stærsta verksmdðja Rómaborg- ar, hafi fllokksbumdna fasista f þjónustu sdnni, sem séu ráðnir til þess að eyðileggja stéttabar- áttu veitoamanna fyrirtækisins. Þetta er síður en svo einsdæmd. Sórfyrirtæfci á ítalíu veita opin- berlega fjárstyrfci tdl flasista- hópa í sama tilgangi. Ástandið í þessum edtoum hefur versnað til muna á síð- ustu árum. Fyrir tvedmur til þremur árum komu stórfyrir- tækin á ýmsa lund til móts við kröfur verkamanna. Þá voru það eintoum srnœrri fyrlrtæki, sem fylgdu „harðri línu“ gaign- vart verkalýðnum. En nú eru verkamennimir sér betur vit- andi um rétt sdnn, og æra slfkar kiöifur, hvað snertir laun og atvinnulýðræði, að stórfyr- irtækjunum stendur stuggur af þvi. Þáð segir sína sögu, að Gi- orgio Almirante, leiötogi fas- istaflaklksins MSI, er nú far- inn að láta yfSrlýsingar sér um munn flara, sem hann hefði aildrei þorað að hena á borð fyrir admenning fyrir fáum ár- um. Samt þyfcist MSI enn vera lýðræðislegur þingfllokfcur. Aðr- ir fasistaflokfcar, svo sem Ord- ine Nuovo, ganga enn lengra. Fasisminn er f uppgangi á ít- alíiu. Það er ektoi aðeins MSI, heldur og margir flokkar aðrir, sem eru reiðubúnir að tafca þátt í fasiíslku valdaráni. MSI hefur samvinnu við aðra fllokka, — t.d. Sósíaldemótorata í mál- efnum EfnahagsbandalagBins, sem sést til dæmás á því, að fasistar hafa þrásinnis sfcorað á það fólk, sem elkfci telur sig geta stutt MSI, að greiða Sósí- aldemótorötum atkvæði sitt. Lögregluríki Fasnákiu þróunarinnar gætir í fjölmörgum þáttum ítalsfca þjóðfélaigsins í dag. Ofríki lög- reglunnar magnast. Verkalýðs- leiðtogar, stúdentar, mennta- menn og róttækir kaþólikkar eru fianigelsaðdr unnvörpum, eða þá að þeir fá að kenna á kyllflum löigreglunnar. Refsálög- gjöfin á Itallíu er frá tímun- um fyrir síðairt heámsstyrjöld, og henná er beitt af æ meiri hörku. Hægrilfllolkfcarnir brjlótast til sífellt meiri áhrifa f fjöl- mlðlum. ekfci sízt hinum opin- beru, sjónvarpi og útvarpi. Verfcalýðurinn er beittur auknu gerræði og arðróni. Aðstæður á vinnustöðum eru með þeim hœtti, að full ástæða er tíl að kalla þær Iöggildmorð;aðmeð- altali láta röskiega tfu manns lífið í vinnuslysum, og rúm- miljón slasast alvarlega á ári hiverju. 1 Toronto-héraði einu saman biðu 120 manns bana á vinnustað fyrri hluta ársins 1971, og 6600 silösuðust iíla. Þessar tölur, sem og annað sipegla mœtavel ástandið á tt- alíu uni þessar mundiir. Fas- isminn er ekki aðeins ógn sem vofir yfir ftöísfcu þjöðinni í fjarlægri framtíð; fasismlnn er áþreilflanleg staðreynd á gervallri Italíu f dag. Flaðir okkar HELGI GUÐMUNDSSON, fyrrum bankastjóri lézt í Borgarspítalanum að morgni 21. marz. Þóra Helgadóttir. Ólafur Helgason. Kristín Helgadóttir. Guðmundur Helgason. MFIK Fnamhald af 5. síðu. 8. marz er baráttudaigur A1 þjóðasambands lýðræðdssinn- aðra fcvenna, og MFÍK hefiur jafnan minnzt hans með fiunch um eða á annan hátt. Að þessu sdnni var 8. marz helgaður firelsisbaráttu portúgölsfcu ný- lendnarma. MFtK var þvi xnifcil ánægja að því að taba þátt í að greiða götu fastafiuilltrúa MPLA í Stokklhólmi, Antonio Neto, sem hlngað kom fyrir slkömmu og sikýrði máilstað MPLA fýrir islenzfaum ráða- mönnum. Hyggst félagið gera frefcari ráðstafanir tíl að hjáipa Anigólamönnum ásamt þeim að- ilum öðrum, sejm að heimsókn hans stóðu. MFlK hafa lotos náð þeim merka áfanga að fá áriegan fjárstyrk frá Aiþingi, og mun hann að sjálfsögðu létta mjög undir starfsemd samtakanna. Hin nýja stjórn heifiur nú haf- ið störf og verður fyrsti fé- lagsfumdur haldinn fimmtudag- inn 23. marz n.k. í Félags- heimili prentana við Hvenfiis- götu. Sú nýjung verðúr þá reynd, að Rauðsoktoum verður sérstaklega boðið á fiundinn til kynningar á starfsemi samtak- ainina. Sýnilegt tal « Framhald af 6. síðu. þegar hljóð voru rétt fram bor- in, en þeir komust fljótlega að því, að bömin eru fljót að átta sig á villum sem þau gera án ljósmynda. Áhugi Serjosa á talkennslunni hefur vaxið mikið og námsár- anigur þá líka. Það er nú svo komiö, að það getur verið erfitt að fiá hann burt firá tækinu. Einkum þegar hanm er sjálfur að æfa sig, eða í hópi barna, sem benda hvert öðru með geðshræringu á þœr yfirsjónir, sem þau geta núna fyrst tegt mat á sjálf. Þessi tæki eru og að nokkru leyti notuð við framburðar- kennslu í erlendum tungumál- um. Þau má að líldndum einnig nota tii að laga mátfar mál- haltra baraa, sem heym hafa. En þar með er ékki allt upp talið. Tækið V-5 hefiur verið prófað á börnum með skerta heym. Þær tilraunir sýna, að á tiltölulega skömmum tíma hafa böm, sem vinna með tækið, sýnt greinilegar, jafhvel örar firamfarir að því er varðar það að fiæra tal þeirra til betri vegar. Aríadna Nlkolenko (APN). Fylkmgin Umræðufiundiur með Þresti Öl- afesyni um Rlósu Luxemburg verður hallddnn að Laiugavegi 53A M. 20,30 á fimmtudiagls- kvöildið. Fundiurinn er ödlum op- inn. — Reyfcjaivítourstjám. • Minningarkort Flugbjörgnn- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfesonar Minningabúð- m. Laugavegi 56. Sigurður M. Þorsteinsson sími 32060 Sig- urður Waage. sími 34527. Magnús Þórarinsson sími 37407 óg Stefán Bjamason sími 37392. Lýst eftir frekari skrifum um fasteignasölu í Reykjavík Fynir nokíkru filutti Svavar Gestsson tillögu í bargarstjórn um fasteignaþj ónustu á veg- um borgarimnar er hefiði það hlutverk að hafia máiHigiöngu um eigendiaskipti á íhúðum. Þegar þessi tillaga kom firam í borgarstjóminni varð uppi flóbur og fit með borganfiull- truum meárihiutafilofctoanna. Þeir fiáru í ræöustól hver á fætur öðrum ag néðust að fflutndngsmanni mieð hinu rnesta offorsi. Að umræöun- um loknum var tillögunni vísað til bargarráðs og 2. umr. borgarstjómar með samhijóða atkvæðum. Þjóðviljinn sagði frá af- greiðsliu tillögunnar diaginn eftir að umræðan fiór firam í borgarstjóm. I nœstu vifcu þar á eftir var mál þetta tek- ið fyrir í bongarráði. Þar flutti Kristján Beneddfctsson, tiil. um að leita umsagnar Neytendasamtatoanna um tíll. Svavars Gestssonar. Þessu haifnaði meirihluti Sjálfstæð- isfloktosins með 3 atkvæöum gegn tveimur. Siíðan var til- laga Svavars fedld í borgar- ráði með þrernur atkvæðum gegn einu; bargarráðsmaður Framsöknar sat hjá. Á næsta borgairstjórnarfiundi er hálfur mániuiöur var liðinn frá því að tillagan var filutt fyrst, kom bún aftur tíl umr. Staðfesti meirihluti borgar- stjórnar áiit meirilMuta borg arráðs með átta atkvæðum þrír voru á móti, studdu til- lögu um þjónustuskrifstofuna, en fjórir sátu hjá. Þedr sem felldu tillöguna voru borgar- fiulltrúar Sjédfetæðisílókksins. Þeir sem studdu hana voru borgarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins og borgarfulltrúi Sam tatoa frjálslyndra og vinstrl manna. Þeir sem sátu hjá voru borganflulltrúar Fram- sótonarfllotoksáns og borgarfiiull- trúi Alþýðuflokfcsdns. Borgar- fulltníi Framsóknarflofcksins, Alfireð Þofflsteinsson hafði á fundi borgarstjómar endur- flutt tillögu Kristjáns Bene- ddtotssonar um að leyta um- saignar Neytendasamtakanna. Þvi hafnaðd meirihluti borgar- stjórnar að viðhöfðu naifinar kalii, með átta attovæðum gegn sjö. Þannig var í fyrsta lagi ljóst að medrihluti borgar- stjómar telur sér skylt að standa vörð um toagsmumi fast- eignasaianna og í öðru laigi sýndi meirihlutinn Neytenda- samtötounum grófla fyrirlitn- ingu með því að hafina að leita umsagmar þeirra. En aiit hefur þetta mál vald- ið athygiisverðum taugatitr- ingi og reynt er að feíla> gildl þess vandlega í Morgunlblað- inu með næsta firóðlegum hætti sem verður nú greint frá hér lítillega; Nær þremur vitoum eftir að fiyrri borgarstiómarfundurinn fjallaði um margnefnda tid- lögu birtist frásöign afi fund- inum í boirgarstjóm. Þessd frásiögn bdrtist sem sé eftir síð- ari bcnrgarstjómartundinn sem hafði afigreitt málið. Frásögn Morgunibiaðsdns af fyrri fund- inum var óvenju heiðarieg og það er vafalaiust þess ''©gna sem hiún birtíst svo seint, eða efitir þann bargarstjómarfiund- sem hafðl endanlega fellt til- löguna. Svavar Gestsson spurði á borgarstjómarfiundinum hverju 'það sætti að Morgun- blaðið vildd efckd segja frá þessu máli. Upp úr þvf spratt Siigurlauig Bjarnadóttir borgiar- fulltrúi á fætur o@ kvartaði undan því að frétt Þjóðviljans um þetta mál hefði efckd ver- ið heiðarieg. Nofckrar umræö- ur spunnust unx það miál og í svarræðu sinni sagðd Svavar Gestsson m. a. að hann væri reiðuibúinn til þess að bdðjast velvirðdngar á því sem kynni að hafia verið missaigt um þetta miál í Þjóðviljamium, en engar sönnur voru fiserðar á það á fiunddnum að svo hefiði verið. Greindi Svavar og firá nokkrum dæmum um frétta- fiiutning Morgunblaðsins í borgarstjiárn, sem vart gætu filofckast undiir heiðarieitoai, en enginn bjóst við því að Morg- unbJaðsmenn teLdu slíkt til tíðinda í því blaði. Þessar umræður um frétta- filutndng blaðanna í borgar- stjám voru aðedns brotafoirot af umnæðunum um fasteiginia- sölur og þetta brotabrot miedra að segja alveg fyrir utan aðal- mólið. En þegar firéttin af síð- ari bargarstjórnartunidinum birtist í Morgunþiaðinu var fyrirsögnin eitthvað á þessa leið: „Rdtstjóri Þjóðviljans biðst afsöfcunar á fráttafhitn- ingi bdaðs síns“. Síðan heflur þessi steðhæfiing verið endmr- tefcin þrásinnds í Marguniblað- inu í Stáksteinapistlum þess og hefiuæ ganigur þessa máls verið rafcinn hér til þess að gefa lesendum kost á að kynn- ast hdnu sanna í módinu. Til- gangur Morgunblaðsins með útúrsnúningum í sambandi við þetta mál er auigljós. í fyrsita lagá á að reyna að fela mál- efinið sjáilfit, í öðru lagi er reynt að kióra yfir fyrri frá- sögn Mbl. af till. um þjónustu- sfcrist. bongarinnar, en sú firá- sögn var heiðarieg afi hálfu blaðamannsins og ber að taka fram að það var amnar Morg- unblaðsmaður á síðari borgar- stjómarfiundinum. En sfcrilf Moriguniblaðsáns hafa til þessa ékfci borið bann tílætlaða árangur, að eyði- leggja góða huigmynd; sfcrifin hafia þivert á móti stuðlað að aufcnum átouga á málinu. Þ"/í er hér með liögð firam umsókn um áfiramhaldandi skrif í Morgunblaðinu. Það gætd tryggt framgang þessa móls, þegar það verður tekið upp í borgarstjóm næst. Fjalar Félagsfundur Fétegsfiundur verðiur haldinn fimmtiudaginn 23. marz nk. fcl. 20,30 í fiétegsheimdli prentara aö Hverfisgötu 21. Daigstorá:1 1) Félagsmál. 2) Svava Jafcobsdóttir alþing- ismaður ræðir þángmói og svarar fyrirspumum. Rauðsokkum er sérstaklega boðið að koma á fundinn. Kafifivedtingar verða reiddar firam. — Stjómin. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR IJÖSASTILUNGAR Látiö stilla i tima. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-100 ÞETTA ER ÞJÓNUSTA Við gerum tollskýrslur og leggjum þær inn til tollmeðferðar. Ef þess er óskað leysum við vöruna út úr tolli. □ Við getum líka sent hana heim. □ Við önnumst pakka- og vörusendingar til útlanda. Q Við pökkum, sækjum og sendum. □ Við Ijósritum. Ávallt við hendina í Tollhúsinu að Tryggvagötu 19, Reykjavík. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Símar: 13025, 14025.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.