Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 9
Fimmtnidaigur 27. apríl 1972 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Fréttabréf frá Suðureyri Fraímlhald af 7. síðu. rifja upp loiforð þaiu, sem getin voru þjóöinini fyrir síðustu al- þingiskosTiingar. Slógmerar Fyrst ég á annaö borð1 var fairinn að minnast á fiskverð, er rétt að éig fari moktouð langt aftur í tímann, einda kem ég um leið öðru að, sem vert er að mimnast á. Taikið pú vel eft- ir. Árið 1938 voru oikikur Súg- firðingum greiddir 10 aumar fyr- ir stykkið aÆ siœgðum steinþít. Allur fisikur var þá selldur slœgður. Það mun láta nærri að 3 aurar haíi verið greiddir fyrir hvert kg. Nú er verðið aftur á móti ó slægöum stein- bít til skipta 1255 aurar. f>á var ekikert verðflagsráð og fiskkaup- endur slkömíntuðu olkikur verðið sjálfir. Hundrað prósent hagn- aiður var þá yfirleitt á því að herða fisk. Stainþítur var þá o'-—* útflutningsvara. Allur var hann rotaður og sisegður jafn- óðum og línan var dregin. Það var eikki heiglum hent að vinna það verk í þrælum og við vond- ar aðstæður. Slógmerar voru þá þeir steinbítar kallaðir, sem komu óslægðir að landi. Var þeim vanaiega fleygt burtu og eikki taldiir nothæfir og alls ekki soðnir til manneldis. Þá var reynt að vanda vöruna sem mest. Þá voru heldur engír fersikifiskeftiiáitsmenn, sem ferð- uðust um og veittu aðstoð og undanþágur um meðferð á fisilci. Mengaður harðfiskur Nú eru aðrir tímar og um 34 ár liðin síðan ofanskráð gerðist,. I dag er steinbíturinn látinn vaða af goggnum beint í lest skipanna o gstundum líða 50 og jafnvel 60 stundir þar til sá síðasti er slægður úr þeim róðri. Já, það er nú ,það. Stundum getur líka sá fyrsti orðið síðast- ur og sá síðasti fyrstur, það veltur á ýmsu. Fyrir allmörgum árum var hér einhvers staðar á íslamdi farið að framleiða kúifisk tiil manneldis og útflutnings. Það endaði með því að nolkfcur þús- und svertingjar dóu úr matar- eitrun. Framleiðs'lunni var þá hætt. Steinbíturinn étur milkið af kúfiski eftir að hann er fcomimn á grummmið. í maga hans er oft ómeltur skelfiskur. Voru gömlu mennimir á und- an sinnii samtíð og vildu þar af leiðandi eklki nýta slógmer- ar. Hafa senniilega haft hug- mynd um það, að kúífisfkur ætti eftir að sálga ndkkrum svert- ingjum og ekki viljað eiga það á hættu að spilla heilsu manna meö menguðum súgfirakum harðfisiki. Steinbítur var þá all- ur hertur hér og sendur vítt og breitt um landið og orðlögð vara fyrir gæði. Vatnsmálin Þé koma vatnsmál okkar Súgfirðinga. Vatnsmálin hafa á fumdum mörg undanfarin ár verið mikið rædd og umdeild og skiptar skoðaeir um hvem- iig þeim yrði bezt borgið. En sl. sumar komst þó ndkfcur vel- ferðarskriður á málið. Fýrir ndkikrum áratugum, eða i Smurt brauð Snittur Brauðbær VIÐ OÐINSTORG Símj 20-4-90 kringum 1913, var steypt þró í hlíðimmi fyrir oifan þorpið á svo- kölluðum Hjöllum og nokfcuð mörgum árum siíðar var svo önmiur þró steypt talsvert utar. 1 þessar þrær var svo öllu vatni, sem fannst og til nóðist, veitt. Laigðar voru að sjálfsögðu í upphafi leiðslur um þorpið. Mest eða eingöngu var þetta yfiirborðsvatn. Með fóllksfjölgun- inni og fiskiðnaðinum jókst vatnsþörfin mjög mikið. Stund- um í miklurn þurrkum á sumr- in varð vatnslaust og eins í miklum frosthörkum á vetrum, en síðan var reynt að ná vatni úr borholum sem boraðar voru og einmig voru steyptar þrær inmam til og efst í þorpinu. Síð- ustu ár voru flarnar að koma út úr vatnskrönunum ýmsar lifandi vexur og annað góðgæt;. sem ekki var beimt gimilegt tii manneldis þótt þær væru kannsíki taldar skaðilausar f maga. Svo var það fyrir tæpum tveimur árum að ég og núver andi oddviti , Suðureyrarhrepps rannsökuðum í stækfoumargleri og skoðuðum þessi margfætfu fovikindi, þótt við gætum aldrei komizt að hvað þau hétu. En um þetta leyti gaus hér upp sú skæðasta upp- og niður- ganguveiki með feiknarhita og vanlíðán. Ennfreitiur varð vart við músataugiaveikibróður. Heill hersfcari rannsófcnarmanna ag fersfofiskmatsmanna komu háng- að í lömgum bunum að sunnan og víðar að. Það voru rannsök- uð sýni af þessum fyrirbærum, sem hér voru á ferðinni, og vatn og sjór voru einnig tekin til meðferðar. Dagblaðið Vísir skrifaði nokkuð mikið um 'þessa drepsótt, sem gosin var upp hér í Súgandafirði. Fleiri blöð , munu eitthvað haifa sagt um pestina. Þjóðviljinn var eina blaðið, sem ekkert sagði, enda fréttamaður þess blaðs hér á staiðnum orðvar maður og að- gætinn og vildi efckert láta hafa eftir sér. Enda líka fársjúkur af pestinni ásamt sínu fólki, sem hér var þá í sumarleyf’. EJkkert foom í ljóts, sem upp- lýsti þessa kvilla. Sjór og vatn reyndust þó töluvert menguð af kólígerlum og öðrum sætindum. Og það dæmdist því rétt vera að ekki mætti það koma ná- lægt flski eða notast í fisk- vinnsluhúsum. Með röggsemi" eins og það á vanda til, skipaði fersfofiskeftirlitið að blanda skyldi klór bœði í sjó og vatn til notkunar í frystihúsinu. Ég á nú sko bágt með að trúa þvi, samkvæmt því sem ég lærði í læfcnisfræði er ég tók stýri- mannaprófíð haustið 1930, að sjór sem dœlt er upp úr opn- um skol præsisleiðslna þyggðar- laga, og raunar sama hvar það er á landinu, og þótt hann sé notaður til þrifa á gólfum, veggjum, fiskstíum og flski- kössum o. fl. í fisikmóttökum frystihúsanna og lítilsháttar í fisklbúðutm, geti á nokfoúrn hátt valdiið lasleifca hjá mannfólk- inu og þá allra sízt músatauiga- veiki. Einnig mun það talið mjög gott að geyma fisk í svona legi áður en hann er slægður og einnig eftir að búið er að slægja hann. Fisfcyr er víst tal- inn ómóttækilegiur fýrir gerla, svipað og t. d. nýmjóflk. Strangt ferskfiskmat Ferskfisfamatið telur sig nú vera mjög strangt og eftirlits- menn þess mjög strangir og sennilega eru þeir með nefið niðri í öllu og geta stundum látið gráiúðu ffitna um 28% á einni nóttu og því starfi sínu vaxnir. Mundu tvímælalaust fetta fingur sinn ef þeim fynd- ist eitthvað fara úrskeiðis í roeðferð sjávarafla, . bæði úr hendi sjómannsins og eins er að landi er komið. Einda bera Eiginmafíur minn, JYRKI MXNTYLX verður jarðsunginn laugardjaginn 29. apríl ld. 10,30 frá Fossvogsikirfcju. Blórn afibeðin. Kristín Mantylá. þeir því að noikikru eða öllu leyti ábyrgð á því að varan, sem framleidd er til útflutnings, sé fyrsta fflokks og framleiðend- um til sóma og landi voru tú heilfla um alla firamtið. En hvað var það svo sem kom af stað þessium bölvuðum kvilla. Dýpk- Unarskipið Hákur var um þess- ar mundir að dýpfoa hér höfn- ina og inn- og útsiigiiniguna út frá henni. Hann dældi öllum uppgreftrinum á land upp tii myndunar nýs lands. Uppgröft- urinn var kolsvartur af kolsýru - eitrun. Verkstjórinn sem stjórn. aði verkinu hafði aldrei séð Ijótari uppgröft og af _ honum lagði óidaun mikinn. I þessu léku krakkar sér alla dia-ga, út- ötuð O'g blaut flrá toppi til táar. Geta má nærri að þetta hafi getað valdið áðurgrednd'ri drep- sótt, sem álitið var að kornm vaeri hér í byggðarlagið skv. ýmsum sforifum og mundi að líkindum drepa ailla hér og leggja byggðarlaigið í rúst. En sú varð nú ekki raunin á setn betur fór. Allir komu þeir Súg- firðingar aftur til lífsins og enginn þeirra dó. Allt- þetta kiom, sem ég að ofan greini frá, umróti á vatnsmálin og sl. sumar var svo hafizt handa og vatn beizlað utan úr Staðardal, \im 4 km. leið. Munu þær fram- kvæmdir hafa kostað um 3,4 miljónir og talið mjög vel sloppið. Nú á nk. sumri hefst svo ákveðið, ef möigiulegt verð- ur, oig það verður að gerast, lagning nýrrar vatnsleiðsflu um þorpið þar sem þess er þörfi, svo allir geti notið þess góða vatns sem úr Staöardal kemu.r. Einnig mun hið nýja frystihus sem nú er verið að byggia, ein- göngu nota vatn til alls þrifn- aðar, því sjór er hér víst efoki talinn notandi vegna óhrein- inda og mengunar. Ennfremur á sð lagfæra eða hreint og beint leggja nýja sikolpleiðsflu um þorpið og undirbúa svo götur að til súma verði. Þessar fyrir- huguðu framkvæmdir báðar er áætlað að muni kosta um 1,8— 2,0 miljónir. Teikningar eru nú þegar komnar. Húseigehdur verða sjálfir að kosta heim- táúgar í hús sín. Margt fleira mætti sagja, en þetta bréf er sennilega orðið nóigu langt að sinni og set éa bví endabnútinii á þetta og segi BLESS. Gísli Bandaríkiamenn Framhald af 8. síðu. reiðuir heldur þreyttur. Fólk er þreytt á stríðinu, þjakandi verðbólgu, ITT hnieykslinu og aðskilnaðarstefmu Nixons í sfcólamálum. Síðaist en eikki sízt er almenningur oirðinn hvelcktur á sífelldjjm lygum. Það er þessi þáttur í banda- rístou þjóðiífi, sem veldur hvað mestu vonleysi nú þeigar fors'etakosnimgamar fara í hönd. Það virðist nefnilega, sem engum Bandaríkjaforseta hafi hrotið satt orð af múnni siðan Kennedy leið. Á hátindi veldis Johnsoins í hvíta húsimu var ástamdið svo slæmt áð menn drógu í efa að hann tryði sjólfum sér. Þegar Nixon var kjörinn kvaðst hann geta sýnt svart á hvítu áætlanir, sem bimda mundu enda á Viet- nam styrjöldina í eitt skipti fyrir öll. Þetta plan geta nú flestir virt fyrir sér í svart- hvítum imbakössum sem sýna afrek B-52 sprengjuflugvélanna á hverjum degi fyrir kvöld- mat. Sorglegast alls er þó til þess að hugsa að engar lífour em sjór sem dælt er upp úr op- smiður hvíta hússins bíði ó- sigur í hauist. Það hefur að- eins gerzt tvisvar sinnum að forseti í framboði hafi tapað ; kosningu. í fyrra skiptið var i bað Taft, sém var guðsfeginn að tapa, því að homum leiddist forsetaembættið með afbrigð- um. Seinna tilfellið var hrak- för Hoovers go«n Roosevelt og bá var það heimskreppan, sem olli hinum lága fallþuniga repú- blikana. í haust fáum við hins vegar að sjá. hvort ldórinn ieitar einu sdnni enn bnngnð. j wm hann er kvaldastur. i Magnús Fjalldal. VEITINGAHUSID VIÐ AUSTURVOLL BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR LJÚSASTILUNGAR Látið stilla í tíma. S 1 Fljót og örugg þjónusta. I < 13-10 0 Engin endurskoðun kemur til greina Framhald af 6. síðu. heild. Það væri ofur eðlilegt, ef sáttmálinn tæiki ekki gildi og V-Þýzkaland hefði misst allt pólitískt traust, þá mundi það einniig missa þýðingu sína sem mikilvægur viðskiptavin- ur Sovétríkjanna á efnahags- sviðinu“. ★ Anidstasðingar sáttmálanna reyna að lauma þeirri skoð- un tan hjá fóllci. að „ekkert skelfilegt muni gerast“, þótt þeir verði ekki staðfestir. Á- standið, sem þá muni skapast, verði að^ins „nýr verulciki". „Stóðu ekki Sovétríkin frammi fyrir slílcu raunveruleika, þegar Atlanzhafssáttmálinn var und- irritaður og Bfnaihagsbandalag- ið sett á laggirnar?“ spyrja þeir lævíslega. Þetta er til- raun t.il að finna líkimgu, þar si.em engin er fyrir hendi. Hin- ar afdönkuðu réttlættinigar fyrir skiptingu álfumnar eru dregnar fram sem „rök“ gegin hvérs konar sameiginlegri við- leitni allra Evrópuríkja. Hinn nýi verufleiki í Evrópu er sameiginlegt verk ríkis- stjórna og almennimgs allra landa. Amdstæðingar Moskvu- og Varsjársátten'álans gera allt sem þeir geta til að stemma stigu við þeirri þróun. Form- lega beinast árásir þeirra að Sovétríkjunum og öðrum só- síalísfcum ríkum, en í reynd gegn öllum ríkisstjórnum sem Tillögur Framhald af 7. síðu. á einn eða annan hétt hafa lagt eitthvað af mörkum til bættrar sambúðar. Aðeins blint sovéthatur og andsósíalískar kreddur kalda stríðsins geta hindrað menn í að sjá, að minnkuð spenna í Evrópu hlýt- ur að gagnast ekki eingöngu sósíalískuim ríkjum, heldur yrði hún pólitískur ávinningur fyr- ir álfuna alla. „Ef sáttmálarnir verða ekki staðfestir, missir Evrópa af miktu tæikifæri“, skrifar ítaliska blaðið Avanti. „Svíþjóð mun telja það alvarlegt áfall fyrir tilraunir margra ára til að draga úr spenmu í Evrópu", sagði utariríkisráðherra Sví- bjóðar Christer Wickman. Bruno Kreisky kanslari Aust- urríkis lýsti yfir: „Það getur ekki orðið um neina slökun að ræða í Evrópu án austur- sáttmálanna". Brezka blaðið Times, sem áður hallaðdst að því að „friða‘‘ hefindarstefnu- menn á kostnað Sovétríkjanma, virðist nú skoða evrópskan veruleilca og framtíðarhorfur í nýju ljósi: „Ríkisstjórnir í austri og vestri eru óvenju sammála um það tjón, sem hin viðkvæmu samskipti austurs og vesturs mundu bíða, ef þessir sóttmál- ar verða ekki staðfestir ... á- byrgðin fyrir slíku mundi hvíla þungt á vestur-þýzlcu stjómar- andstöðumni“. Því ber við að bæta, að emgu minni ábyrgð frammi fyrir þjóðum Evrópu mun fialla á þá aðila utan Vestur-Þýzkalands, sem taka undir þann sírenu- kór, er reynir að sveigja hið evrópska skip af hinni einu réttu stefnu. I Júffengir réttir },irÚL!iim)0(>ur r l:rhmici‘f! frá kl f ■ BoriVpunumir hjá. yfirfram roiáslunjanni i Simi: í 1322 \ i . stofnuð væru til að hrímda í framkvæmd mikilsverðum þjóðþrifamálum. í öðru lagi vaxtabréf til að hrinda í framkvæmd stað- bundmum stórframkvæmdum ó vegurn bæja, fjórðunga eða þá ríkisins, hvort sem væru nýj- ungar í atvinnutækjum. bygg- ingaframkvæmdir, samgöngu-. bætur eða eitthvað annað þarft., , Lílcíega ætti lánstíminm að vera eftir atvikum 10—12 ár. Erfiðast verður með vínveit- ingahúsin. Kæmi til mála að þau fengju að kaupa helming sinna bréfa úr sérstökum vaxta- bréf.aflokki, sem borgaður væri uipp á styttri tíma, t. d. 4 áruim. Ef þau hafa ekki efni á áð fullnægja eftirspurniinni, verða þaiu bara að draga sam- an seglin. Ég- legg til að fjórbindSngin vegna kaupa á 1 lítra af hreinum vínanda verði kr. 2.000.00. Verðbréfin verða að stamda á heilu hundraði oig skal ávalt hækka upp, þegar reikn- að er út verð innkaupalheim- ildar miöaö við magn vín- anda í hverju íláti (flösku). í framkvæmd ættu að nægja merki að verðgildi kr. 200.00. 500.00 óg 1.000.00. Nú skora ég á allt gott fólk að kynna sér þessar hugmynd- ir vel, laiga þœr til, berjast fyrir þeim og fá þeim brnndið í framkvaamd, landi og lýð til heilla. .látvarður Jökúll Júlíusson. SKODA EIGENDUR SÓLAÐIR NYLON-hjólbarðar til sölo ó SKODA-bifreiðir, ó mjög hagstæðu verði. FuII ábyrgð fekin á sóluninni. Sendum um allt land. ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAViK. GÚMMÍVINNUSTQFAN" SKIPHOLTI 35, REYKJAVlK, SiMI 31055 ..-........ Áskriftasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.