Þjóðviljinn - 05.05.1972, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 05.05.1972, Qupperneq 5
Föstudagur 5. maí 1972 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA § Sjónvarpið næstu viku FRÚ PARKINGTON heitir bandarísk bíómynd frá árinu 1944, sem er á dagskrá kl. 21.45 á lau,g- Sunnudagur 7. maí. 17. Endurtekið efinii. Það er svo margt. Tvær kvikmymdir úr myndaflokki Magnúsar Jó- hannssonar, Arnarstapar og Vorstörf á Vatnajöfcli. Áður á dngskrá 1967. 17.30 Suzanno Brenming. Sænska söngkonan Suzamne Brenning syngur óperettulög í sjðn- varpssal. Undirleik . annast Mjómsveit undir stjórn Carls Billidh. Áður á dagskrá 14. júní 1971. 18.00 Heligistund. Sr. Þorbergur Kristjánsson. 18.15 Stundin ókkar. Sfiutt ait- riði úr ýmsum áttum til sikemmumar og fróðleiks. Um- sjón Kristín Ólafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttír. 20.20 Veður og auiglýsingar. 20.25 Á dansskónum. Kennarar úr Danskeninarasambandi Is- landls og nemendur þeirra sýna dansa firá ýmsum lönd- um. 20.50 Á Myrkárbökkum Sov- ézkur framhaldsmyndaflokk- ur. 7. iþáttuir Þýðandi Reynir Bjarnason. Efni 6. þáttar: Anfisa er skotin til bána og hús hiennar brennt til ösku. 1 rúsitum þeiss finnast tvö lík. annað Anfísu, hitt óþekkt. Prokor er grunaður um rnorðið, etn fyrir réttinum reynir hamn að koma sökinni á I'bnagim, sem neitar harð- 13. ráðstefina félagsins Menn- ingartengsl Islands og Ráð- stjórnarríkjamna var haldán í Reykjavík dagama 15.-16. apríl. Við setnimgu ráðstefnunnar fluititu þeir ávörp Ámi Berg- mann Maðamaður. Sergei Aista- vín, sendiherra Sovétríkjanna, sem flutti m.a. kveðjur Sam- baindis sovózkra vináttufólaga og félagsims Sovétríkin-ísland í Moskvu, og lesið var ávarp frá Sigursveini D. Kristimssytni skólastjóra. Þá héldu tómleika þrír sov- ézkir listamenn sem hér voru á tónleikaferð söngvarinn Dzjafaxof, sellóleikarinn Sja- khovskaja og umdirleikari þeirra Amintaéva. Á ráðstefniumin'i var rætt um störf og stöðu MÍR, sem hefiur breytzt allmikið á síðari ár- um, eimkum vegna þess að bein sambönd milli félaga hafa að mörgu leyti komið í staðimn fiificir samsfeipti sem MÍR kom lega og formæir húsbónida sínum. 21.30 Maður er nefndur. Bjami M. Gíslason. Markús örn Antonsson ræðir við hann. 22.00 Landsleikur í knattspyrnu milli Breta og Vestur-Þjóð- verja. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 8. maí 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingax. 20.30 Skölahljómsveit Kópavogs leikur. Stjómandi Bjöm Guð- jónsson. 20.50 Baráttusætið: Leikrit efitir Agnar Þórðarson um ástir og stjómmál. Áður á daigiskrá 24. janúar 1971. Leiikstjóri Gísli Alfreðsson. Persónur og leik- endur: Tómas, Gunnar Eyjólfs- son. Stella, Brynja Benedikts- dóttir. Alli Baldvino, Erling- ur Gíslason. Konráð. Baldvin Halldórsson. Torfi, Ævar R. Kvaran. Lögregluvarðstjóri, Rúrik Haraildsson. Lögreglu- þjónn, Þórir Steingrímsson. Leikmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjómandi upp- töku Tage Ammendrup. 21.55 Úr sögu siðmeinningar. Fræðslúmyindafiloikkuir frá BBC. 5. þáttur. Miklir snill- ingar. Þýðandi Jón O. Edwald. I þessum þætti greinir meðal annars frá þremur höfðusnillinigum myndlistar endurreisinartím- ans. Michelangelo Buonar- rotti, Raffael Sanzio og á og annaðist framan af. Kaus ráðstefinan fentn manna nefnd til að vinna úr framkomnum huigmyniduim og leggja tiilögur fyrir nýja stjórn saimtakanna. Um þetta komst Arni Berg- manm svo að orði m.a. í sefcn- ingarávarpi sánu: „Þefcta félag ætlaði sér í upphafi að verða menningar- félag á breiðum grundvelli. En kalt stríð og ýmislegt í þeim dúr kom í veg fyrir að svo yrði í reynd. Virk þáfcttaka í MÍR varð í mjög ríkum mæli effcir fíoklcspólitískum línum og stundum jafnvel innanflokks- ■pólitískum. Yfir þefcfca hefiur MlR síðan aldrei almennilega komizt, þrátt fyrir góðan vilja ýmissa þeirra, sem það hafa lagt hönd á plóginn. Það væri verðuigt verkefni að reyna að breyfca þessu, sýna í verki að MlR getur verið vettvangur fyrir fólk sem áhuga hefiur á sové2íkum máleíinum é mjög Leonardo da Vinci. 22.45 Dagsknárlok. Þriðjudagur 9. mai 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smyglararnir. Framhalds- leikrit eftir danska rifchöfund- iinn Leif Panduro. 4. þáttur. Svíinn. Þýðandi Dóra Haf- sfceinsdóttir. Efin-i 3. þáttar: Gullsmiðurinn og Willy losa sig við lík Frede. En Blom gerir þeim enn lífið leitt og loks semja þeir keppinaut- arnir um að koma á samn- iingafiuindi með yfirmönnum sínum. Ferill Borigundar- hólmsklufekunnar er rakinn til Börgesens fomsala. Pern- illa kemur sér í kunnings- skap við Blom og er í för með honum, þegar haldið er til fuindair viö smygl-foringj- ana Börgesen og hr. Karl- sen frá Svíþjóð. (Nordvision- danska sjónvarpið). 21.10 ' Blautaþorp. Brezk fræðslujmynid. Fyrri hluti. Vinir og nágrannar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarssoin. I mynd þessari, sem tek'in er við Bahamaeyjar, grreinir á gamansaman hátt frá lifnðar- héttum og atferli fiska og annara sjávardýra. 21.40 Sjónarhom. Þátfcur um innlemd málefni. Meðal ann- ars verður fjallað um íbúar- byiggingar hér á landi, feosfcn- aði við þær og byg'gingar- mismunandi fonsendum, að sfcarf félagsins úfcilokar allsi ekki ágreining um eifct eða annað. Það er hvort sem er ó- huigsandd að aRir séu allfcaf að kyssa alla fyrir allt, og á þetta bæði við um Isletndinga og Sovófcmenn.‘‘ Forseti fiélagsiins, Krdstinn E. Andrésson, sem var einn af helztu hrvatamönnum að stofn- un þess og ■ lenigst af varafor- seti þess og síðustu árin fior- seti, baðst undan endurkjöri. Voru honum þöklcuð marg- hátfcuð störf í þágu félagsins. Ráðstefnan kaus Áma Berg- mann þlaðamann forsefca fé- lagsins og Margréti Guðnadótt- ur prófessor varaforseta. Aðrir i sfcjórn eru: Árni Böðvarsson, Gunnlaugur Einarsson, Helgi Haraldsson, Ingibjörg Stefáns- dóttir, ívar H. Jónsson Sigríð- ur Friðriksdóttir, Torfi Ólafs- son. (Frá MlR). ardag- tækni. Umsjónarmaður Ólaf- ur Ragnarsson. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. maí. 18.00 Chaplin. Stutt gaman- mynd. 18.15 Teikinimynd. 18.20 Harðstjórinn. Framhalds- myndaflok'kur fyrir börn og unglinga. 6. þáttur, sögulok. Þýðaindi Kristrún Þórðardótt- ir. Efni 5. þáttar: Annar drengjanna fór í rannsóknar- leiðangur til hins duiarfulla húss. Þar er hann tekimn höndum og lokaður inn í kjallaranum. En hiin börnin leita hann uppi og bjarga • honum úr prísundinni. Og síðan er leitinni að harðstjór- anum haldið áfram. 18.45 Sldm John. Enskukennsla í sjónvarpi. 23. þáttur endur-® \ tekinn. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsimgar. 20.30 Grænland. land breyfcing- anna XI. og III. hluti fræöslu- myndafflokiks' sem norska sjónvarpið lét gera um at- viinnu- og menninigarmál á Grænlandi. Þýðandi Jó- hanna Jóhanmsdóttir. (Nord- vision-norska sjónvarpið). 21.05 Örlög manns. Sovézk bíó- mynd firá áriinu 1959, byggð á samnefindrj skóldsögu eftir Mikíhail Sjólókov. Leilcstjóri er Sergeá Bondanfcsjúk og leilkur hamn jafinframfc eitt aðalhlutverk myndarinnar. Þýðandi Helgi Haraldsson. Myndiin gerist í heimsityrj- öildinni síðari og lýsir lífí oig örlögum ihiins óbreytta her- manns, bardögum á vígvöll- um, fangabúðaviist, fíótfca og hvers kyms hörmungium, sem styrjöldum fylgja. Mymdin er EKKI við barna hæfi. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 12. maí. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsingar. 20.30 Vaka. Dagskrá um bók- menintir og listir á líðandi stund. Umsjónarmenn Njörð- ur P. Njarðvík, Vigdís Finn- bogadóttir, Bjöim Th. Björns- son, Siigurður Sverxir Pálsson og Þorkell Sigurbjömssom. 21.10 Hinin firamagjarni. Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhtotverk Peter Barkworfch, Xsabel Black og Tom Chadbom. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Miðaldra maður, sem lemgi hefiur smnt starfi sínu af miklum áhuga og dugnaði, en vanrækt fjöl- skyldu og heimili að sama skapi, verður óvimmufær og verður að leggja nýtt mat á gildi heimilis og atvinnu. 22.05 Erlend málefni. Umsjón- armaður Jón H. Magnússon. 22.35 Dagskrárlok. Laugardagur 13. maí. 17.00 Slim John. Enskokennsla í sjómvarpi. 24. þáttur. 17.30 Enska knattspyman 18.15 Iþrótfcir. M.a. myndir firiá badmintonmeistaramóti Is- lands. Umsjónarmaður Ómar Ragnarssom. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmyndaflokkur. Foreldrafundur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Nýjasta tækni og vísimdi. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacíus. 21.15 Vitið þér enn? Spuminga- þátfcur í urnsjá Barða Frið- rfikssonar. Keppendur Jóhann Gunnar Ólafisison, fyrrverandi bæjarfógeti, og Ólafur Hauk- ur Árnason, fyrx-v. skólastjóri. 21.45 Frú Parkington. Banda- rísik bíómynd frá árinu 1944. Aðalhlutverk Greer Garson, Walter Pidgeon og Pefcer Lawford. Þýðandi Krisfcrún Þórðardóttir. Frú Parkington er roskin hefðarkona og vel metin af hásitéttarfólki, þrátt fyrir að hún er af fiátæku fólki komin. Með duignaði og einbeifcni (og með því að gift- ast auðugum manni) hefiur hún unnið sér álit. Nú verð- ur fijölskyldan fyrir miiklu fjárhagslegu áfiaíHi og 'tíésiir ' . meðlimir hennar hugsa með skelfiiingu. til framfcíðarinnar. 23.45. Daigsfcrárlok. STARFSSTÚLKUR ÓSKAST Starfsstúlkur vantar í eldhús KleppsspfEal- ans til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38160, milli kl. 13 og 15 daglega. Skrifstofa ríkisspítalanna MÚRARAR Múrarar óskast til að gera við utanhúss- pússningu á Bamaskólanum í Keflavík. Nánari upplýsingar veitir Magnús Þór Helgason, verkstjóri í Áhaldáhúsi Kefla- víkurbæjar, sími 1552, milli kl. 11 og 12 næstu daga. FRAMV verður opið alla daga frá kl. 9—18, en lok- að á laugardögum. PFAFF, Skólavörðustíg. SKÓLAHLJÓMSVEIT KÓPOVOGS leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar kl. 20.30 á mánudag- mn. Ráðstefna MÍR: Endurmat á starfsgrundvelli

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.