Þjóðviljinn - 03.06.1972, Page 12

Þjóðviljinn - 03.06.1972, Page 12
12.StÐA — ÞJ6ÐVILJINN —i Laugardagur 3. júnl 1972- KID3 DaOO^DDQODÍfD *** Skýrsluvélar 20 ára Nú i júnimánuöi eru liðin 20 ár frá þvi 'aö regluleg starfsemi Skýrsluvéia rikisins og lleykja- vikurborgar tók til starfa. Var fyrsta verkefni fyrirtækisins sölubókhald og reikningsút- skrift Kafmagnsveitunnar og siðan verzlunarskýrslur Hag- stofunnar. I dag starfa hjá fyrirtækinu 50 manns og er áiitið að vélar þess vinni starf.sem annars þyrfti til 800 manns. Vélar fyrirtækisins eru frá IBM fyrirtækinu og er núverandi vélasamstæða orðin of litil og er i pöntun ný yéla: •samstæða. af gerðinni 370/136 með kjarnaminni að stærð 96-K, þrefalda núverandi stærð, ásamt jarðtækjum (seguldisk- um) með sexföldu geymslurými núverandi tækja. Er þess vænzt að núverandi tæki komi i notkun um næstu áramót. Jafnframt þessu er unnið að stækkun húseignarfyrirtækisins um um það bil helming og þess vænzt að viðbygging komist langleiðis á þessu ári. Forstöðumaður fyrirtækisins er Bjarni P. Jónsson og hefur verið það siðan 1960. Deildar- stjórar eru Öttar Kjartansson og Jón Zóphoniasson. Stjórnar- formaður fyrirtækisins er Hjör- leifur Hjörleifsson. -S.dór. Jón Baldvinsson með sýningu Jón Baldvinsson, listmálari opnar sýningu á laugardaginn kl. 16.00 i Guðspekiíél.húsj Ing- ólfsstræti 22. Sýningin verður opin i 10 daga frá kl. 14.0022.00 — Þetta er nokkuð sundurleit sýning, sagði Jón i gær. Elstu myndirnar eru frá 1957, en þær yngstu eru málaðar á þessu ári. t vetur stundaði ég nám hjá Einari Hákonarsyni og hyggst halda til Arósa i sumar og stunda framhaldsnám i málara- list við listaakademiuna þar næsta vetur. Allar myndirnar á þessari sýningu eru málaðar jafnframt þvi að ég hef stundað almenna vinnu, en i framtiðinni vonast ég til að geta helgað mig málaralistinni eingöngu. Myndirnar á þessari sýningu eru 34, allar málaðar með oliu- litum, þar af eru 10 frá þessu ári. Siðasta sýning Jóns var á Mokka 1959. Góðkynjuð drottning í Kanada Þessi fallega stúlka var á dög- unum kjörin fegurðardrottning i Surrey i Kanada. Hún er af is- lenzku kyni, dóttir Geirs Jóns Helgasonar, fyrrverandi lög- regluþjóns i Reykjavik og Reginu Guömundsdóttur. Drottningin heitir i höfuðið á móður sinni og er áttunda barn þeirra Geirs Jóns og Reginu, og það eina þeirra sem fætt er i Kanada. Ef einhver vill reyna að fá hana heim með tilskrifum, þá er heimilisfang hennar 1173 — 96, The Ave. Surrey B.C. Canada. Ferðabókin er komin út i ni- undu útgáfu. Greinir hún frá öll- um ökuleiðum i byggðum og óbyggðum og aftan til er sér- stakur kafli um Viðey, sögu hennar og sérkenni. Bókinni fylgir vegakort Ferðafélags Islands og i þessari siðustu út- gáfu hafa verið gerðar endur- bætur og viðbætur. Gera hinar. öru breytingar i landinu á ílest- um sviðum slikt nauðsynlégt. Meginefni bókarinnar er lýs- ing Gisla Guömundssonar leið- sögumanns á öllum akfærum vegum á Islandi. Hefur Gisli endurskoðað þessa lýsingu frá siðustu útgáfu og gert á henni breytingar. Fylgir bókinni leiðaskrá og hægt að finna fljótt einstakar heildarleiðir. Þá er i bókinni kauptúna- og kaupstaðaskrá, sem gefa ferða- Frá málurum Aðalfundur Málarameistara- félags Reykjavikur var haldinn miðvikudaginn 12. apríl s.l. að Skipholti 70. Þing Norrænna málarameist- ara verður haldið hér i Reykja- vik, dagana 17. — 24. júli n.k.,en formaður þess er Sæmundur Sigurðsson, málarameistari. 1 stjórn voru kosnir: Olafur Jónsson, formaður, Guðmundur G. Einarsson, varaformaður, Sigurður Ingólfsson, gjaldkeri, Ingiþór Sigurbjörnsson, ritari og Hólmsteinn Hallgrimsson, meðstjórnandi. fólki margvislegar upplýsingar. Sigurjón Rist vatnamælinga- maður hefur endurskoðað kafla sinn um bifreiðaslóðir á miðhá- lendinu. Fylgir lýsingu Sigur- jóns nýtt kort af kverkfjalla- og Hvannalindaleið.s Þá er i bókinni skrá yfir allar veiðiár og veiðifélög á landinu, samin af Þór Guðjónssyni, veiðimálastjóra. Ennfremur er i bókinni skrá yfir gömul hús, minja- og byggðasöfn i umsjá Þjóðminjasafnsins. Skrá yfir öll sæluhús, islenzka fugla og frið- un þeirra. Ferðahandbókin og kortið kosta kr. 394.00 út úr búð. ... .. LAUGARDAGUR 3.júni 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúkiinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Stanz. Arni Ólafur Lárusson og Jón Gauti Jónsson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagstónleikar. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnar. Pétur Stein- grimsson og Andrea Jóns- dóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Erlendar r-addir um isienzk öryggismál. Þáttur i samantekt Einars Karls Haraldssonar. Lesari með honum: Sigmundur örn Arngrimsson. A eftir stjórnar Tómas Karlsson ritstjóri umræðum um öryggismálin en þátt- takendur auk hans veröa Björn Bjarnason lög- fræðingur og Ragnar Arn- alds alþingismaður. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar i léttum dúr. 18.30 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Beint útvarp úr Matt- hildi. 19.45 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.30 Smásaga vikunnar: „Feðgarnir” eftir Þorodd Guðmundsson frá Sandi. Hanna Eiriksdóttir les. 20.50 Einsöngur: Erna Berger syngur. 21.15 A skerplu. Jón B. Gunnlaugsson tekur saman þátt með ýmsu efni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 3. júni 18.00 íþróttir. Sveitaglima Is- lands. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflokkur. Ævintýri á Sikiley. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.50 Sumardansar. Ballet eftir Flemming Flindt samin við tónlist eftir Svend SLSchultz. Dansarar: Anne Christensen, Eva Kloborg, Anne Marie Vessi, Arne Bech og Johnny Eliasen. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 21.20 Myndasafniö.Umsjónar- maður Helgi Skúli Kjartansson. 21.50 Borg biekkinganna (The Bad And The Beautiful) Bandarisk biómynd frá árinu 1953. Leikstjóri Vincente Minelli. Aðalhlut- verk Kirk Douglas, Lana Turner og Walter Pidgeon. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. í mynd þessari er skyggnzt inn i lif kvik- myndaborgarinnar og sýnt hvernig þróun kvikmynda- gerðar og lífi einstaklinga er stjórnað af fáum áhrifa- mönnum. 23.45 Dagskrárlok. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir eins til tveggja herbergja ibúð til leigu, upplýsingar i sima 16895 eftir kl. 6 á kvöldin. Húsbyggjendur — Yerktakar Steypustyrktarjárn 8,10,12, 16, 20, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál, og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborg h.f. Smiðjuvegi 13. Kópavogi. Slmi 42480. rri , • x • 1 resmioir Viljum ráða trésmið á trésmiðaverkstæði vort, lagtækur maður kæmi til greina. Framtiðaratvinna. — Mötuneyti á staðn- um. Upplýsingar gefur Jakob H. Richter verkstjóri. Slippfélagið i Reykjavik h.f. Mýrargötu 2 — Sími 10123.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.