Þjóðviljinn - 03.06.1972, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 03.06.1972, Qupperneq 15
l.augardagur :i. júni 1972- —ÞJÓÐVILJINN —StÐA 15 Frá Þroskaþjálfaskóla Islands Umsóknarfrestur um skólavist næsta haust er til 20. júni. Þeir sem þegar hafa skilað umsóknum eru beðnir að staðfesta þær fyrir þann tima. Kópavogshæli, 30. mai 1972 Skólastjóri. Tilboð óskast i loftræstikerfi fyrir Fæð- ingardeild Landspitalans. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Eeykjavik gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 16. júni 1972 kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 FÉLAG ÍSLEAIZKRA HLJÓMLISTARMAIA útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tcekifœri Vinsamlegast hringið i 20255 milli kl. 14-17 Iðnskólinn i Reykjavik IÐNNEMAR Innritun iðnnema á námssamningi i 1. bekk næsta skólaárs, fer fram i skrifstofu yfirkennara (stofu312) dagana 8. 9.14.15. og 16. júni kl. 9 —12 og 13.30 —16. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi staðizt miðskólapróf með einkunninni 4,0 i islenzku, reikningi, ensku og dönsku. Við innritun ber að sýna: vottorð frá fyrri skóla, undirritað af skólastjóra, nafnskír- teini og námssamning. Nemendum, sem stunduðu nám i 1. 2. og 3. bekk á s.l. skólaári, verður ætluð skólavist á næsta skólaári og verða upplýsingar um námsannir gefnar siðar. Skólastjóri. INDVEItSK UNDRAVERÖLD Vorum aö taka upp mjög glæsilegt úrval af Bali-styttum og Batik-efnum. Einnig ind- verskt og Thai-silki — röndótt, köflótt, mynstrað, einlitt, Batik-mynstrað og sanserað. ATH. Við erum flutt að Laugavegi 133 (við Hlemmtorg). Úrval tækifærisgjafa fáið þér í JASMIN Sjótivemd Framhald af bls. 3. 6. Eftirlit og leit að rangeygð- um börnum innan skólaaldurs. 7. bjálfun augna rangeygðra til að þroska þrividdarsjón þeirra. 8. Lækning á sjóndepru rang- eygðra. 9. Vera kennslustöð, annars vegar fyrir lækna og lækna- stúdenta, hins vegar fyrir annað starfsfólk i heilbrigðisþjónustu, sem að þessum störfum vill vinna. Auk þess má vænta þess að slik stöð gæti miðlað almenningi fræðslu um þessa sjúkdóma. Stofnun sjónverndarstöðvar er enn á umræðustigi, en það er von okkar, sem aö þessum málum vinnum, að hún geti komizt upp innan tiðar eins og áður var sagt og það er enginn vafi á þvi, að fjársöfnun eins og sú, sem hér hefur farið fram, verður lyfti- stöng og hvati til þess að vinna þessum málum lið og kappkosta að komast á þessu sviði heilbrigðismála i röð þeirra þjóða, er bezt búa að þegnum sin- um." Efld samskipti Framhald af 5. siðu. Vietnam og ástandsins i Indókina i heild. Sovétrikin áréttuðu samstöðu sina með réttlátri baráttu þjóða Vietnam, Laos og Kambodju fyrir frelsi, sjálfstæði og félagslegum framförum. Þau styöja einarð- lega tillögur Norður-Vietnams og Suður-Vietnamlýðveldisins, sem er raunhæfur grundvöllur til lausnar Vietnamvandamálsins, og beita sér fyrir þvi, að loftárás- um á Norður-Vietnam verði hætt, og fyrir skilyrðislausum brott- flutningi alls herliðs Bandarikj- anna og bandamanna þeirra frá Suður-Vietnam til að þjóðir Indó- kina fái tækifæri til að ákveða sjálfir örlög sin án utanaðkom- andi ihlutunar. Bandarikjamenn lystu þvi yfir, að að þeirra dómi væri fljótvirk- asta og árangursrikasta aðferðin til að ná téðum markmiðum við- ræður, er leiddu til þess, að allir bandariskir fangar á þessu svæði fengju að snúa heim, sem og vopnahlé i öllu Indókina undir al- þjóðlegu eftirliti og siðan brott- flutningur alls bandarisks herliðs i Suður-Vietnam á fjórum mánuð- um, og skyldu þá þjóðir Indókina leysa sjálfar pólitisk ágreinings- mál. Bandarikin lýstu sig fús til að hefja alvarlegar viðræður við Norður-Vietnama til að finna þá lausn á striðinu i Indókina, er réttlát mætti teljast fyrir alla aðila. Ekki beint gegn einum né neinum”... Aðilar taka skýrt fram, að sam- komulagi þvi og samningum, er náðust i viðræðunum i Moskvu, sem og eðli og inntaki viðræðn- anna, sé á engan hátt beint gegn einum né neinum. Báðir aðilar viðurkenna hlutverk, ábyrgð og sérstöðu annarra hlutaðeigandi rikja og viröa gildandi alþjóðleg- ar skuldbindingar og samninga og meginreglur og markmið stofnskrár SÞ. Aðilar leggja jákvæðan dóm á árangur viðræöna æðstu manna SSSR og USA i Moskvu. Þessi árangur ber þess vott, að þrátt fyrir andstæð þjóðfélagskerfi, hugmyndafræði og pólitiskar meginreglur SSSR og USA, eru möguleikará að þróa gagnkvæmt hagstætt samstarf milli þjóða beggja landa i þágu friðar og al- þjóðlegs öryggis. Báðir aðilar létu i ljós ósk um að halda uppi nánu sambandi varðandi ýmis þau vandamál, er til umræðu voru. Þeim kom sam- an um, að heppilegastir væru reglubundnir samráðsfundir, þar á meðal fundir æöstu manna, um þau mál. er bæði rikin láta til sin taka. R. Nixon Bandarikjaforseti þakkaði fyrir þá gestrisni, er hann hefði orðið aðnjótandi i Sovétrikjunum, og bauð aðal- ritara KFS, L.I. Brésnef, forseta Æðsta ráðs SSSR N.V. Podgorni, og A.N. Kosygin forsætisráðherra að heimsækja Bandarikin á þeim tima, er báðum aðilum hentaði. Boðið var þegiö. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar i Reykjavik og sam- kvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 2. f).m. verða l'ÖgtÖk l'átin fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda, samkvæmt gjaldheimtuseðli 1971, sem féllu i gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. april, 1. mai og 1. júni 1972. Lögtök til tryggingar fyrirfram- greiðslum framangreindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tima. Reykjavik, 2 júni 1971. Borgarfógetaembættið. Auglýsing Með skirskotun til laga um lax- og silungs- veiði nr. 76, 25. júni 1970,er hér með vakin athygli á þvi, að óheimilt er að nota veiði- tæki eða veiðibúnað við veiðar i ám og vötnum hér á landi, sem notaður hefur verið erlendis, nema hann sé sótthreinsaður áður. Þvi er hér með skorað á veiðieigendur, leigutaka veiðivatna og aðra þá, er greiða för erlendra veiðimanna til íslands, að þeir veki athygli á þessum ákvæðum, ella geta hlotizt af óþarfa tafir, kostnaður og óþægindi. Fisksjúkdómanefnd 31. mai 1972 Iðnskólinn í Reykjavik — Verknámsskóli iðnaðarins: Innritun i verknámsdeildir næsta skóla- árs fer fram i skrifstofu yfirkennara (stofu 312) dagana 8. 9. 14. 15. og 16. júni kl. 9 — 12 og 13.30 — 16. Inntökuskilyrði eru, að nemandinn sé fullra 15 ára og hafi staðizt miðskólapróf og hlotið einkunnina 4,0 i islenzku, reikn- ingi, dönsku og ensku. Við innritun ber að sýna, prófskirteini, undirritað af skólastjóra fyrri skóla og nafnskirteini, en námssamningur þarf ekki að vera fyrir hendi. Þær deildir verknámsskóla iðnaðarins, sem hér um ræðir, eru: Málmiðnaðardeild: fyrir þá sem hyggja á iðnnám eða önnur störf i málmiðnaði og skyldum greinum, en helztar þeirra eru: allár járniðnaðargreinar svo og bifreiða- smiði, bifvélavirkjun, blikksmiði, pipu- lögn, rafvirkjun, skriftvélavirkjun og út- varpsvirkjun. Tréiðndeildir: aðallega fyrir þá, sem hyggja á iðnnám eða önnur störf i tré- iðnum. Skólastjóri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.