Þjóðviljinn - 16.08.1972, Síða 2

Þjóðviljinn - 16.08.1972, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 1«. áf>úst l!i72 Happdrættisbíll Sjálfsbjargar Nýlefía var alhentur vinningur nr. 1 i Byf>ginf>arhappdr;eUi Sjálfsbjargar 1972, bifreið af geröinni Mercury Comet G.T., en vinningar voru samtals 100. Vinn- ingsmidi nr. 27221 var seldur i Vestm annaeyjum i umbofti Sjálfsbjargar, félags fatlaftra, þar. Vinninginn hlaut Jóna Guó- mundsdóttir, Brimhólabraut 33, Vestmannaeyjum. Myndin sem hér fylgir meó er tekin þegar Iramkvæmdastjóri Sjálfsbjargar afhenti Jónu vinn- inginn og voru eiginmaóur henn- ar og lv;er d;etur viðstódd. I bak- sýn er Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar og er óllum ágóða aí' happdrættum Sjálfsbjargar varió til byggingarinnar. Mynd: Ljósmyndastoía Sig. Guómunds- sonar. Ef hvorugur mætir til leiks? Ef keppandi í heims- meistaraeinvigi, sem hefur hvítt, mætirekkitil leiksog sá sem stýrir svörtum mæt- ir heldur ekki til leiks — hvað gerist þá? Vió hringdum i Guðmund Arn- laugsson rektor, sem er vara- dómari i heimsmeistaraeinvigi þeirra Spasskis og Kischers, og sagói hann aó klukkan yrói sett i gang og gengi á hvitan þar til klukkutimi væri liðinn. Aö klukkutimanum loknum yröi svórtum dæmdur sigurinn. ,,Þetta er logiskt þannig. Sá sem hefði svart gæti veriö til staðar, en hann þarf ekkert aö sýna sig, þvi hann gæti haft vitn- eskju um, að sá sem hefði hvitt væri ekki kominn, og þarf þvi ekki að koma fyrr en aö honum er komið að leika.” — úþ. Sjóðir sjávar- útvegsins Ég hef oft og lengi verið að velta þvi fyrir mér hvernig eftirtaldir fjórir sjóðir starfa, eða hvert starfsvið þeirra væri yfir- leitt. Sjóðirnir eru Verðjöfnun- arsjóður fiskiðnaðarins, Aflatryggingasjóður, Fisk- veiðasjóður íslands og Fiskimálasjóður. Það verður aö viðurkennast að þessar fyrirspurn. hafa legið hér um nokkurn tima, en nú nýlega barst okkur i hendur bæklingur Fiskimálaráðs, en þar segir um þessa sjóði: Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins Sjóðurinn var settur á stofn með lögum nr. 72 frá 2&mai 1969. Hlutverk Verðjöfnunarsjóðs er að draga úr áhrifum verðsveiflna er kunna að verða á útflutningsaf- urðum fiskiðnaðarins. Sjóðnum er skipt i deildir eftir tegundum afurða og hefur hver deild aðskil- inn fjárhag. Þrjár deildir eru nú starfræktar við sjóðinn, fyrir frystar afuró. saltfisk og loðnuaf urðir. Inneign i árslok 1971 var röskur einn milljarður króna, eða um það bil 16% af útflutnings- verðmæti þeirra afurða, sem koma undir sjóðinn. Aflatryggingasjóður Sjóðurinn starfar samkvæmt lögum nr. 80 frá 1971, en hlutverk hans er að draga úr áhættu og af- leiðingum aflasveiflna með þvi að bæta hlut skips og skipshafnar, er almennan aflabrest ber að hönd- um. t þessu skyni nýtur sjóðurinn tekna, er nema 1,25% af andvirði útfluttra sjávarafurða. Við sjóð- inn er enn fremur starfrækt svo- nefnd áhafnadeild, en hlutverk hennar er að standa undir hluta fæðiskostnaðar sjómanna og nema tekjur deildarinnar 1,5% af andvirði útfluttra sjávarafurða. Fiskveiðasjóður islands Fiskveiðasjóöur starfar sam- kvæmt lögum nr. 75 frá 1966, en það ár var Stofnlánadeild sjávar- útvegsins sameinuö sjóðnum. Hlutverk sjóðsins er að efla þær greinar. sem snerta sjávarútveg- inn, bæði á sjó og landi. Megin- hluti lána Fiskveiðasjóðs hefur runnið til smiði nýrra fiskiskipa, en heildarútlán sjóðsins námu tæðlega 3,3 milljörðum króna i árslok 1971. Tekjur sjóðsins, auk vaxta, hafa komið af útflutnings- gjaldi af sjávarafurðum ásamt sérstöku framlagi úr rikissjóði. Ekki hafa tekjurnar nægt til að anna eftirspurn eftir lánum og hefur sjóöurinn þvi bæði tekið innlend og erlend lán til viðbótar. — Stofníjársjóður fiskiskipa var með lögum frá 1968 stofnaður sem sérstök deild innan Fiskveiða- sjóös. Meginhlutverk Stofnfjár- sjóðs er að auðvelda eigendum fiskiskipa að standa undir stofn- fjárkostnaði og með lögum frá 1969 var ákveðið að kaupendur afla skyldu greiða ákveðinn hundraðshluta. oftast 10%, af fiskverði i þennan sjóð. Það fé, sem þannig safnast, fer siðan til greiðslu af lánum viðkomandi út- vegsmanna. Framhald á bls. 11. klútaaskja með mynd for- setans 270 krónur. Parisar- blaðið Paris Match leggur það til við menn að þeir kaupi sem fyrst — vel megi búast við þvi að þessir minjagripir komist i svipað verð og þeir sem minna eiga á Napoleon og Clemenceau. Hátíðisdagur Flestum þykir lifrarpylsa herramannsmatur, og það þótti fuglunum, sem halda sig viö sumarbústað starfsmanna Þjóðviljans i landi Miðdals, einnig. Einn morguninn voru þeir búnir að tæta plastiö utan af lifrarpylsukepp og langt komnir með góðgætið þegar ibúum bústaðarinsvarölitið út um gluggann. Þeir átu af kappi allan daginn og skildu ekkert eftir nema smábita af vömbinni. Sannur hátiðis- dagur hjá fuglunum. Myndin er tekin út um glugga,og voru vinirnir ekkert bangnir þótt gluggatjöld bærðust og börnin fylgdust spennt með. (Ljósm. SJ). ■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■H Min j agripaf ar aldur Mjór er mikils vísir Mjór er mikils visir, má segja um athafnir þessara drengja. Þeir liöfðu viöað aö sér heilmiklu af byggingarefni og neglt og sagaö af kappi. En draumurinn um mikið sköpunarverk hefur varla ræt/.t til fulls, eins og sjá má á minni myndinni. (Ljósm. SJ). tengdur de Gaulle Þegar frægðarmenn hrökkva upp fara minja- gripabraskarar á stjá og framleiða i stórum stil rusl það sem viða er kallað hinu þýzka orði „kitsch”. Til dæmis er nú til sölu i Frakklandi mikið af minja- gripum um de Gaulle. Einna bezt selst silfurskeið með mynd forsetans; þá kem- ur jarðvegssýnishorn frá heimaþorpi dcGaulles á flösku og hefur Lothringenkross ver- ið settur i flöskuna — verö um 300 krónur. Um hundrað og fimmtiu krónur kostar „snjó- kúla” meö mynd de Gaullesá ungum aldri, generálshúfa með karamellum kostar innan við hundrað krónur og vasa-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.