Þjóðviljinn - 01.09.1972, Qupperneq 12
12. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. september 1972
Hei di vann of/y ílTYl/lvH
jyr ifr iálsum
Með naumum sigri í langstökki,
USA sigraði
Knn hrundu Ólynipiunietin i
undanrásum nokkurra sund-
greina i gærniorgun. i lllll m
flugsundi kvenna setti ung-
verska stúlkan Andrea (I.yar-
mati nvtl metá l:(M,OI min. A-
Þý/.ka litúlkan Kvelin Stol/.
setli einnig nýll ÓL-mel i 100
m rjórsundi á 5:00,90 min. og
áslralska sveitin setti nýtt ÓL-
met i Ix20(1 m skriósundi karla
á 7: 19,0:1 min., en handariska
sveitin liadti um lietur og synti
á 7:19,00 min.
6,78 m
Þaö var hin fagra v-
þýzka frj á Isiþrótta kona
Heidimarie Rosendahl,
sem Þjóöverjar kalia ein-
faldlega Heidi, sem vann
fyrstu gullverölaunin i
frjálsiþróttum á þessum
ÓL. Hún sigraði í lang-
stökki, stökk 6,78 m, en
heimsmetið sem hún á er
6,82 m. Þetta var mjög
naumur sigur, sem hún
vann i 4. tilraun sinni, þvi
aðbúlgarska stúlkan Diana
Korkova varö i 2. sæti með
6,77 m,aðeins einum senti-
metra á eftir Heidi, og ein-
vigi þeirra tók mjög á tauy
ar hinna fjölmörgu Þjóð-
verja sem fylgdust með
keppninni, en Heidi er
þeirra uppáhald.
Heidimarie Rosendahl hefur
veriö ókrýnd drottning þeirra V-
Þjóöverja i frjálsiþróttum, þvi að
hún er, auk þess að vera heims-
methafi i langstökki, mjög góð i
spretthlaupum og fimmtarþraut.
Hún hefur verið ósigrandi i lang-
stökki um nokkurra ára'bil. Heidi
er margt til lista lagt. Hún er sögð
frábær söngkona og hún gæti hve-
nær sem er tekið þátt i fegurðar-
samkeppni, svo glæsileg er hún.
Hún stundar nám i iþróttakenn-
arafræðum. Þess má geta að
þetta er fyrsta gullið sem V-Þjóð-
verjar hljóta á þessum ÓL.
Úrslitin i langstökkinu urðu
sem hér segir:
1. Heidimarie Itosendahl V-
Þýzkal. 6,78 m.
2. Diana Korkova Búlgariú 6,77
m.
3. Eva Suranova Tékkóslóvak.
6,67 m.
4. Mercia Garbey Kúbu 6,55 m.
5. Heidi Schuller V-Þýzkal. 6,51
m.
6. Meta Antenen Sviss 6,49 m.
7. Viorica Viscopoleanu Rúmeniu
6,48 m.
8. Margrit Olfert A-Þýzkal. 6,46
m.
9. Sheila Sherwood Bretlandi 6,41
m.
Hneyksli á OL
2 sváfu yfir sig
þegar milliriðlar
í lOOm hlaupinu
fóru fram í gœr
Mikið Imcvksli átti sér stað i astur i siiuiin riðli á ll.OOsck. og cflaust kcniur i Ijós. Það getur
ga-r á Ólvmpiulcikunuin, scm var þar með úr lcik. Þá cr bara vcrið, að þeir hafi tekið cinhver
vcrður þcss cflaust valdandi að cinn Bandarikjamaður cftir i örfandi lyf, en eins og komið hef-
Bandarikjamcnn inissa af gulliiiu lilaupinu. Itobcrt Tavlor, cn hann ur fram i fréttum cr afar ströng
i 100 m lilaupinu á lcikunum. kcnuir vart til mcð að ráða við gæ/.la um að mcnn noti ekki örf-
l gær þegar kcppni i milliriðl- Bor/.ov liinn Sové/.ka scm náði andi lyf á leikunum og cru menn
iinum fór fram niættu tvcir bc/.tu hc/.tum tíma i gær. 10,03 sck.,en tcknir til rannsóknar og blóðprufu
sprcttlilauparar USA, þeir Kddic Taylor hljóp á 10,10 sck. j hópuin. Gctur það verið að
llart og llay Robinson, ckki til Kn það kemur ckki til mála að Bandarikjamennirnir hafi ckki
kcppni og siðan kom yfirlýsing þcssi yfirlvsing Bandarikja- gctað tckið þátt I hlaupinu vcgna
frá Bandarikjamöniiuni að þeir manna sé rétt. að mcnnirnir hafi þcss? Að visu næsta ótrúlcgt, cn
hcfðu sofið yfir sig. Þá urðu sofið yfir sig. Það fæsl enginn cngu að siður mun trúlegra en að
Bandarikjamcnn cinnig fyrir þvi niaður til að trúa þvi að incnn sofi þcir hafi sofið yfir sig.
óliappi að 3. bezti ntaður þcirra yfir sig i kcppni scm þessari og Kflaust kcinur það rétta i Ijós
mciddist fyrir nokkru og mciðsli þar að auki ntcð yfir 100 nvanna innan skantms, þvi að þctta cr
lians tóku sig upp i kcppninni i fararstjórn. Þarna hlýtur citt- citt af mcsta hncyksli sent upp
milliriðlunum og hann varð síð- livaðannaðað liggja að baki. sent hcfur komið á ólympiuleikum.
'■ ~ ’ r -■
mmi.
Gail Neal með nýtt
heimsmet og gull á OL
Astraliumenn gcta verið á-
nægðir með sundfólk sitt á þess-
um ólympiuleikum. Shane Gould
hcfur unnið tvö gull og eitt bronz
og Whittfield vann gull á mánu-
daginn var. Svo i gær bættist enn
eitt gullið i safn Ástraliumann-
anna, þegar Gail Neal sigraði i
400 m fjórsundi kvenna á nýju
heimsmeti, 5:02,97 min. úrslitin i
sundinu uröu þessi.
I. Gail Ncal Astral. 5:02,97 min.
(Nýtt heimsmct)
2. Leslie Cliff Kanada 5:03,57
min.
3. Novclla Calligaris ítaliu
5:03,99 min.
4. Jenny Bartz USA 5:05,56 min.
5. Evelyn Stolze A-Þýzkal.
5:06,80 min.
6. Mary Montgomery USA
5:09,98 min.
7. Lynn Vidali USA 5:13,06 min.
8. Nina Petrova Sovétr. 5:15,68
min.
Enn setur Spitz
nýtt heimsmet
Mark Spitz, hinn frábæri
bandariski sundmaöur, bætti enn
einu gullinu i safn sitt i gær þegar
hann sigraði í 100 m flugsundi á
ÓL, á nýju hcimsmeti, 54,27 sek.,
scm cr næstum meira cn ótrúlegt,
þetta á ekki að vcra hægt. Þessi
timi er citt af þessum afrekum
scm fá menn til að hugsa um hve
langt menn geti náð i iþróttum.
Þetta er 3. gullpeningurinn sem
Spitz fær á leikunum, en alls á
hann möguleika á 7 peningum.
Þvi miöur veit Mark Spitz of mik-
ið af þessum afrekum sinum og er
með mikla ..stjörnukomplexa”
cins og sagt er og svo mikla, að
félagar hans i bandariska sund-
Mark Spitz.
liöinu vilja ekkert með hann hafa
og nánast fyrirlíta hann sem
mann. Enda mun framkoma hans
við þá vera með þeim hætti að
hann býður þessu heim. En nóg
um það, hérkoma úrslitin í 100 m
flugsundi.
1. Mark Spitz USA 54,27 sek.
2. Bruce Robertsson Kanada
55,56 sek.
3. Jerry Heidenreich USA 55,74
sek.
4. Roland Mattes A-Þýzkal. 55,87
sek.
5. David Edgar USA 56,11 sek.
6. Byron MacBonalj Kanada-57,27
sek.
7. Hartmund Floeckner A-
Þýzkal. 57,40 sek.
8. Neil Rogers Astral. 57,90 sek.