Þjóðviljinn - 01.09.1972, Síða 14

Þjóðviljinn - 01.09.1972, Síða 14
14. SIÐA — ÞJÓPVÍLJINN Föstudagur 1. september 1972 Við lýsum yfir eindregnum stuðningi við útfœrslu íslenzku landhelginnar í 50 mílur hinn 1. september, og skorum á alla íslendinga að standa saman í þessu mesta hagsmunamáli þjóðarinnar. Slippstöðin H.F. við Hjalteyrargötu Akureyri, simi 96-21300 Gifturíkur árangur fylgi útfœrslu íslenzku fiskveiðilögsögunnar 1, september 1972. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA Við lýsum yfir eindregnum stuðningi við úlfœrslu íslenzku landhelginnar í 50 mílur hirin I. september, og skorum á alla íslendinga að standa saman í þessu mesta hagsrnunamáli þjóðurinnar. Utgerðarfélag Akureyringa h.f. UTGERÐARMENN SKIPSTTÓRAR TIL Lí NUVEIÐA: Treviralínur 5,6,7 mm Uppsettar lóðir Nylonábót öngl. 6 og 7 Færaefni 7 og 8 mm Línubelgi 50" og 60" Baujuljós og Bambus Gogga og fiskistingi Línubala 2 stærðir TIL NETAVEIÐA: Þorskanet og grásleppunet Teinatog 10, 12 og 16 mm Færaefni 12 og 16 mm Netahringi og Baujuflögg Plastflot á grásleppunet Netasteina 3 og 4 kg. Bryggjuböng og margt fleira TIL HANDFÆRAVEIÐA: Sökkur no:. 6,7 og 8 Handfæragirni 1-2 mm Handfæraöngla no: 11 og 12 Segulnagla ýmsa sverl. Varabeitur á öngla og fl. VMSAR VÖRUR: Loftventla á báta Skipazínk 3 og 6 kg. Vélatvist hv. og misl. Fiskikassa 50 kg. Trollvíra 1 3/4-2 3/4" Trollstykki og bætigarn Skipaklór og Hreinsiefni Bindigarn og Saumgarn Skipalökk og pensla Límbönd og kítti Verðið hagkvæmt og 1. flokks vörur. GRANDAGARÐI 9— PÓSTHÓLF 3— REYKJAVíK Tilkynning um lögtaksúrskurð Föstudaginn25. ágúst s.l. var kveðinn upp úrskurður þess efnis, að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum tekjuskatti, eignaskatti, atvinnuleysis- tryggingargjaldi, iðnaðargjaldi, kirkju- gjaldi, kirkjugarðsgjaldi, hundaskatti, iðnlánasjóðsgjaldi, slysatryggingargjaldi v. heimilisstarfa, slysatryggingargjaldi atvinnurekenda, almennum launaskatti, lifeyristryggingargjaldi atvinnurekenda, sérstökum launaskatti, skemmtanaskatti, miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, gjöldum til styrktarsjóðs fatlaðra, skipu- lagsgjöldum, útflutningsgjöldum, afla- tryggingarsjóðsgjöldum, tryggingarið- gjöldum af skipshöfnum og skráningar- gjöldum, innflutningsgjöldum, sildar- gjaldi, fiskimatsgjaldi og fæðisgjaldi sjó- manna, öllu ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. 1|1 Gangbrautarvarzla Umferðardeild gatnamálastjóra óskar eftir að ráða nokkrar konur til gang- brautarvörzlu. Vörzlutimi er frá 7,45 tii kl. 17,00 og skiptist á tvær vaktir. Laun eru samkvæmt 10. launaflokki borgar- starfsmanna. Umsóknum sé skilað til umferðardeildar gatnamálastjóra, Skúlatúni 2, fyrir 7. sept. n.k. Nánari upplýsingar um starfið veittar i umferðardeild, simi 18000. (Bfl ^VSD3t» H c/ INbVERSK UNDRAVERÖLD X Nýjar vórur komnar. Nýkomið mjög mikið úrval af sérkenni- legum, handunnum austurlenzkum skrautmunum tii tækifærisgjafa m.a.: Útskorin borö (margar gerðir), vegghill- ur, kertjastjakar, styttur, rúmteppi, flókamottnr, könnur, vasar, skálar, ösku- bakkar, silkislæður, o.m.fi. — Einnig reykelsi og reykelsisker. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáið þér i JASMIN, við Hlemmtorg. Askriftasími Þjóðviljans er 17500 Sendlar óskast hálfan eða allan daginn. Þjóðviljinn Skólavörðustig 19, simi 17500.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.