Þjóðviljinn - 01.09.1972, Side 18
18. SÍÐA — ÞJ6ÐVILJ1NN Föstudagur 1. september 1972
KÓPAVOGSBÍÓ
Sfmi: 41985
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Dingaka
Kynngi-mögnuð amerisk lit-
mynd er gerist i Afriku og
lýsir töfrabrögðum og forn-
eskjutrú villimannanna.
tsl. texti
Aðalhlutverk:
Stanley Baker
Juliet Prowse
Ken Gampu
■Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
STJÓRNUBÍÓ
Simi 18936
Uglan og læðan
('l’he owl and the pussycat)
Islcn/.kur tcxti
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope.
I.eikstjóri llcrbert Ross.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið góða dóma og metað-
sókn þar sem hún hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk:
BarbaraStreisand,
George Segal.
Erlendir blaðadómar:
Barbara Streisand er orðiu
be/.ta grfnleikkona Bandarikj-
anna. — Saturday Review.
Stórkostleg mynd. — Syndi-
cated Columnist.
Kin af fyndnustu myndum
ársins. — Women's Wear
Daily.
Grinmynd af be/tu tegunrf. —
Times.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBÍÓ
Sfmi 32075
BARÁTTAN VIÐ
ViTISELDA.
Æsispennandi bandarisk kvik-
myndum menn sem vinna eitt
hættulegasta starf i heimi.
Leikstjóri: Andrew V.
McLaglen. Myndin er tekin i
litum og i 70mm. panavision
meðsexrása segultóni og er
sýnd þannig i Todd A-0 formi,
en aöeins kl. 9,10
Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins
og venjulega, 35mm pana-
vision i litum með íslenzkum
tcxta.
Athugið! tslenzkur texti er að-
eins með sýningum kl. 5 og 7.
Athugið! Aukamyndin Undra-
tækni Todd A-Oer aðeins með
sýningum kl. 9. Bönnuð börn-
um innan 12 ára Sama miða-
verð á öllum sýningum.
Vistmaður á vændishúsi
(„Gaily, gaily”)
niMiraiiwiiJinriNiJMWwiM'iNi',
A NORMAN JEWISON FILM
THEATRE
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt er
kemur til Chicago um siðustu
atdamót og iendir þar i ýms-
um æfintýrum.
tslenzkur texti.
Leikstjóri: Norman Jewison
Tónlist: Henry Mancini
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian Keith,
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
HÁSKÓLABÍÓ
Simi: 22-1-40
Kvennjósnarinn
(Darling Lili)
Mjög spennandi og skemmti-
leg litmynd frá Paramount,
tekin i Panavision. — Kvik-
myndahandrit eftir William
Peter Blatty og Blake
Kdwards, sem jafnframt er
leikstjóri. — Tónlist eftir
ltenry Mancini.
Islen/kur texti
Aðalhlutverk:
Julic Andrews
Itock lludson
Sýnd kl. 5 og 9.
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A S(mi 16995
HAFNARFJARDARBÍÓ
Sími 50249
Byssur fyrir
San Sebastian
Stórfengleg og spennandi
mynd i litum tekin i Mexico.
Aðalhlutverk:
Anthony Quinn
Sýning kl. 9.
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SELJUM SNIÐNAR SIÐBUX-
UR OG ÝMSAN ANNAN
SNIDINN FATNAÐ.
BJARGARBOÐ H.F.
Ingólfsstr. 6 Simi 25760.
LOFTLEIBIR ^ ICELANDIC W
•m. i . m*1
Hratt ffljúga þotur -
hratt fflýr stund
Nýtiö því naumar stundir.
Notið hraðferðir Loftleiða
heiman og heim.
Njótið hagkvæmra
greiðslukjara Loftleiða.
Flugfar strax-far greitt síðar.
30 þotuferðiríhverri viku
til Evrópu og Ameríku
meö DC-8
DÆLURNAR MEÐ GÚMMÍHJÓLUNUM
eru stöðugt að vinna á, vegna hinnar mjög góðu
reynslu, sem þær hafa fengið við hinar erfiðustu að-
stæður.
Jabsco dælurnar eru til i stærðunum 1/4”—2” með
og án mótors (AC og DC), með og án kúplingar.
Varahlutir jafnan fyrirliggjandi.
GISLIJ JOHNSEN HF
vesturgötu 45
sími 12/47
seNDiBilAsrömHf
A SAMVINNU-
S? BANKINN