Þjóðviljinn - 01.10.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.10.1972, Blaðsíða 5
Sunnudagur 1. október 1972. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Við verðum að finna ráð til þess að skóla upp menn til að stjórna þessu starfi, — menn, sem eru ekki alltof bundnir af öðrum störfum. Þó vil ég undirstrika, að forystumenn, sem búa yfir mikilli reynslu mega ekki vikja sér undan skyldum á þessu sviði. En þetta starf og fleira, sem gera þyrfti, kostar fé. Við getum ekki byggt á sjálfboðaliðastarfi ein- vörðungu, það er liðin tið. Það þarf að sjá til þess, að það fé, sem til þarf, verði fyrir hendi, enda munu fjármál verkalýðs- hreyfingarinnar skipa allstórt rúm á komandi Alþýðusam- bandsþingi. Hvers vegna tiðkast nú ekki kosningaslagur fyrir Alþýðusam- bandsþing, eins og áður var? Friðsamleg sambúð — Fyrst vil ég nefna, að við höfum langa reynslu af harð- vitugum kosningum i verkalýðs- félögunum, og stundum voru þetta meira eða minna flokks- pólitiskar kosningar, en snerust ekki um félagsmálin beint. Kosningaslagurinn var oft ákaf- lega bitur, og má segja að i mörg- um til tilvikum hafi félögin oft verið i sárum, lengri eða skemmri tima á eftir. þjóðfélaginu hverju sinni. Þvi er það augljóst, að bæði i umræðum og i mðtun stefnu þingsins hljóta efnahagsmálin, eins og þau horfa við nú, að hafa afgerandi áhrif. Þingið mun skoða þau vanda- mál, sem við er að etja, en verk- efni okkar á þinginu verður að móta stefnu, er tryggi sem bezt kaupmátt launanna og að full at- vinna verði i landinu. Hvað er að segja um verkalýðs- hreyfinguna og rikisvaldið á hverjum tima? — Ég legg r«4a áherzlu á það, að verkalýðshréyfingin verður á- vallt að vera óháð rikisvaldinu og tryggja sjálfstæði sitt og hún verður að meta verk hverrar rikisstjórnar eins og efni standa til. Samvizka rikisstjórnar Ég hef áður látið uppi það álit, að verkalýðshreyfingin eigi að vera samvizka hverrar rikis- stjórnar.Þetta þýðir að sjálfsögðu ekki, að við látum okkur á sama standa, hverjir fara með völd i landinu — siður en svo. Við höfum nú mjög fyrir augum reynslu þess, að hafa rikisstjórn, sem er velviljuð verkalýðshreyfingunni, og eins hitt að hafa rikisstjórn, sem við urðum að standa i stöð- ú eflaust iir verið Mikil þreyta hefur gert vart við sig i þessum efnum siðustu árin, enda voru þessir slagir stundum ekki sá ávinningur fyrir félags- menn verkalýðsfélaganna, þann- ig að þrýstingur komi neðan frá svo að framhald verði þar á. En mestu veldur þó, að tekizt hefur meira samstarf innan verkalýðs- hreyfingarinnar að hagsmuna- málum hennar og félags- mannanna, en áður var þekkt. Þetta á einnig sinar rætur i þeirri breytingu, sem orðið hefur á skipulagi samtakanna. Kosn- ingum til sambandsstjórnar og miðstjórnar Alþýðusambandsins er nú þannig háttað, að tryggt á að vera, að þeir skoðanahópar, sem eiga sér veruleg itök i verkalýðsfélögum, eru ekki úti- lokaðir frá áhrifum á æðstu stjórn samtakanna. Hin einstöku lands- sambönd kjósa núorðið sjálf beint i stjórn Alþýðusambandsins. Að halda vöku sinni En þrátt fyrir þessa yfirborðs- kyrrð, sem virðist rikjandi i kosn- ingunum til þessa Alþýðusam- bandsþings, þá láta menn sér að sjálfsögðu ekki á sama standa, hverjir veljast fulltrúar, og ég legg rika áherzlu á, að þvi aðeins tel ég Alþýðusambandsþing vel skipað, að hin róttæku öfl hafi þar stóran hlut. Ég vil brýna alla stuðnings- menn Alþýðubandalagsins i verkalýðsfélögum, að þeir haldi vel vöku sinni. Attu von á, að efnahagsvanda- mál þjóðarbúsins setji svip sinn á þingið? — Vafalaust. Alþýðusam- bandsþing er ekki neinn einangr- aður vettvangur i þjóðlifinu, og viðfangsefni þess hljóta ávallt að mótast af þvi ástandi, sem er i ugri baráttu við. Á þessu tvennu er reginmunur fyrir alla vigstöðu verkalýðshreyfingarinnar, og þvi á hún tvimælalaust að stuðla að þvi, að eigin áhrifa verkalýðs- hreyfingarinnar á stjórnmála- sviðinu gæti sem mest á hverj- um tima.* Hvaða leiðir eru hugsanlegar til að virkja á ný meiri fjölda til beinnar þátttöku i starfi verka- lýðsfélaganna? —■ Fyrst vil ég taka fram, að i rauninni eru miklu fleiri félags- menn verkalýðsfélaganna virkir, en menn almennt halda. Skal ég sem dæmi nefna, að i minu félagi Dagsbrún er það svo, að i kjara- baráttu undanfarinna ára hafa hundruð manna verið virkir og tekið beinan þátt i mótun krafná og framgangi þeirra — og sem betur fer er það svo, að á fjölda vinnustaða eru margir menn si- vakandi og virkir i félagsmálum. Þetta breytir hins vegar ekki þeirri staðreynd, að það er langt frá þvi, að nægjanlega stór hópur félagsmanna i verkalýsðfélögun- um sé stöðugt virkur, og þar á ég þó sérstaklega við, að af hálfu verkalýðsfélaganna sjálfra skort- ir mikið á, að nægjanlega sé að þvi unnið að virkja almenna fé- lagsmenn. Hér eigum við við ýmsa örðugleika að striða og þá ekki sizt þann langa vinnudag, seiri hér er almennt unninn og mOTgvislega aðra þætti, sem binda menn i tómstundum þeirra. Höldum á lofti 1 þessu efni vil ég sérstaklega leggja áherzlu á, að gera verður meira til að ná unga fólkinu inn i virkt starf og vekja áhuga þess fyrir baráttu varkalýðshreyf- ingarinnar. Hér eigum við, þeir eldri, sjálfsagt stóra sök, en einn- Frh. á bls. 15 sunnudagiir 1. október 1972 AAerki dagsins kostar 50 kr. og blaðið ,,Reykjalund- ur" 50 kr. AAerkineru tölusett. Vinningurer ÚTSÝN- ARFERÐ FYRIR TVO TIL COSTA DEL SOL. Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi og Hafnarfirði: SELTJARNARNES: Stigahlið 43, Langagerði 94, Skálatún, simi 30724. simi 32568. sími 18087. LAUGARNESHVERFI: BREIÐHOLTSHVERFI VESTURBÆR: Hrísateigur 43, Skriðustekkur 11, Bræðraborgarstiqur 9, sími 32777. simi 83384. Skrifstofa S.I.B.S., sími 22150. Rauðilækur 69, Hjaltabakki 30. simi 34044. sími 84503. Nesvegur 45. HÁÁLEITISHVERFI: ÁRBÆJARHVERFI: A/IIÐBÆR: Háaleitisbraut 56, Rofabær 7, Austurstræti 6, simi 33143. Árbæjarblómið, Umboð S.I.B.S., simi 83380. simi 23130. Skálagerði 5, sími 36594. KÓPAVOGUR: Grettisgata 26, Hrauntunga 11, sími 13665. HEIAAAR, KLEPPSHOLT sími 40958. AUSTURBÆR: OG VOGAR: Kambsvegur 21, Langabrekka 10, Bergþórugata 6B, sími 33558. simi 41034. sími 18747. Nökkvavogur 22, Vallargerði 29, Langahlíð 17, sími 34877. simi 41095. sími 15803. Sólheimar 32, HAFNARFJÖRÐUR: Sjafnargata 7, sími 34620. Lækjarkinn 14, simi 13482. Þúfubarð 11, SAAÁÍBÚÐAHVERFI: Reykjavíkurvegur 34. Skúlagata 64, 2. hæð, Akurgerði 25, sími 23479. simi 35031. Sölubörn komi kl. 10 árdegis Há sölulaun RÍSPAPPÍRSLAMPINN FRA JAPAN Japanski rispappirslampinn fæst nú einnig á Iálandi i 4 stærðum. Hentar hvar sem er, skapar góða birtu og er til skrauts bæði einn og einn og i samsetningum eins og á myndinni. Athyglisverð og eiguleg nýjung. HÚSGAGNAVERZLUN ,\XELS EYJÓLFSSONAR SKIPHOLTI 7 — Reykjavlk. Simar 10117 og 18742.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.