Þjóðviljinn - 01.10.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.10.1972, Blaðsíða 10
H>. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN- Sunnudagur 1. október 1972. um helgina Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Biskup íslands flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög. Hljómsveit Freds Roozen- daals leikur og irskir lista- menn syngja og leika þjóð- lög frá Irlandi; einnig verða fluttir dansar úr klassiskum verkum. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 veðurfregnir) a. Sónata fyrir tvö pianó eftir Johann Gotfried Mathel. Renée Morisset og Victor Bouchard leika. b. Sinfónia nr. 8 i h-moll „Ofullgerða sinfónian" eftir Franz Schu- bert. Rikishljómsveitin i Dresden leikur; Wolfgang Sawallisch stj. c. Fiðlukon- sert i a-moll op. 53 eftir Antonin Dvorák. Edith Peinemann og Tékkneska filharmóniusveitin leika; Peter Maag stj. 11.00 Vígsla safnaðarheimilis Grensássóknar (Hljóðr. 24. f.m.) Biskupinn, herra Sig- urbjörn Einarsson, vigir. Séra Jónas Gislason predik- ar. Organistí: Arni Arinbjarnarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir. Tónleikar. Fréttaspegill.Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Landslag og leiðir. Dr. Haraldur Matthiasson talar um Jökulfirði. 14.00 Miðdegistónleikar. a. Klarinettukvintett i B-dúr op. 34 eftir Carl Maria von Weber. Leopold Wlach og Stross-kvartettinn leika. b. Pianókonsert nr. 2 i c-moll eftir Sergei Rakhmaninoff. Geza Anda og hljómsveitin Filharmonia leika. c. Sinfónia nr. 1 i C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beethov- en. Hljómsveitin Filharmónia leikur; Otto Klemperer stj. 15.30 Kaffitiminn.Kai Verner kórinn syngur og Roy Etzel leikur á trompet með hljóm- sveit Gert Vildens. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Pétur Pét- ursson stjórnar. a. Ævin- týri.Vilborg Dagbjartsdótt- ir les. b. „Engill sér við As- láki".Leikþáttur. c. Fram- haldssaga barnanna: „Ilanna Maria" eftir Magneu frá Kleifum. Heiðdis Norðfjörð les (10) 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með brezka píanóleikaranum Peter Katin. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Brugðið upp myndum af samstarfi Norðurlanda. Baldur Guðlaugsson sér um þáttinn. 20.30 Frá listahátið i Reykja- vik 1972. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Sinfóniu nr. 5 i d-moll eftir Sjostakovitsj; André Previn stj. (Hljóðrit- að á tónleikum i Laugar- dalshöll 15. júni). 21.20 Ljóð eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi. Sigriður Schiöth les. 21.30 Arið 1947; siðara miss- eri. Kristján Jóhann Jóns- son rifjar upp liðna atburði. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Mo r g u n ú t v a r p . Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.45: Séra Jðn Bjarman (a.v.d.v.) Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar Ornólfs- son og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir helduráfram að lesa „Vetr- arundrin i Múmindal" eftir Tove Janson i þýðingu Steinunnar Briem (7). Tilkyningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Popphomið. kl. 10.25: Crosby, Stills, Nash, Young og Emerson Lake og Palmer leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Félagar úr Kammersveih i Prag leika Noktúrnu i D- dúr fyrir flautu og hljóm- sveit eftir Frantisek Rössl- er-Rosetti; Libor Pesek stj/Göte Lovén og Giovanni Jaconelli leika á gitar lög eftir Bellmann/Alfons Bartha, Maria Werner, Joz- ef Simándy, Judith Sándor og Margit László syngja sönglög eftir Liszt við kvæði eftir Heine og Goethe. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Lífið og ég", Eggert Stefánsson söngvari segir frá. Pétur Pétursson les (10). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Stofutónlist. Walter Trampler og Budapest- kvartettinn leika Viólu- kvintett i g-moll (K516) eftir Mozart. Julius Katchen pianðleikari, Josef Suk fiðluleikari og Janos Stark- er sellóleikari leika Píanó- trió nr. 3 i c-moll op. 101 eftir Brahms. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Fjölskyldan i Hreiðrinu" eftir Estrid Ott, Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Sigriður Guðmunds- dóttir les (3). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Sigurður Helgason lög- fræðingur talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Kartaflan og konungs- rfkið. Sverrir Kristiánsson flytur þriðja og siðasta erindi sitt um hungursneyð á írlandi. 21.00 Frá sumartónleikum á Nýja Sjálandi. Flutt verða verk eftir Edward Elgar, John Ritchie, Malcolm Arnold, Johann Sebastian Bach, Carl Nielsen, Oswald Cheesman og Thomas Bateseon. 21.30 Ú t v a r p s s a g a n : „Dalalif" eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson leikari lýkur lestri þriðja bindis sögunnar (30) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur. Gisli Kristjánsson ritstjóri les ritgerð eftir Helga Haralds- son: ,,Úr landnámi Huppu á Kluftum". 22.40 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.25 Fréttir i stuttu Dagskrárlok. máli. um helgina Sunnudagur 17.(1(1 Endurtekið efni; James Durst, bandariskur visna- söngvari, flytur frumsamin ljóð og )ög i sjónvarpssal. Aður á dagskrá 27. ágúst siðastliðinn. 17.30 A hrefnuveiðum. Kvik- mynd, tekin i veiðiferð frá Súðavik. Umsjón Olafur Ragnarsson. Kvikmyndun Sig. Sverrir Pálsson. Hljóð- setning Marinó Ölafsson. Aður á dagskrá 16. júni siðastliðinn. 18.00 Stundin okkar.t þættin- um er að þessu sinni rætt um apa og hin ýmsu heim- kynni þeirra og kennt að búa til einfalda leikfanga- apa. Sýndar eru kvikmyndir af öpum, og loks kemur viö sögu apinn hennar Linu langsokks, en hún verður fastagestur i stundinni okkar fyrst um sinn, ásamt félögum sinum. Myndirnar um Linu eru sænskar og byggðar á hinni alkunnu sögu eftir Astrid Lindgren. Aðalhlutverkið leikur Inger Nilsson. Umsjónarmenn Ragnheiður Gestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Krossgátan. Spurninga- þáttur með þátttöku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Róbert Arnfinnsson. Umsjón Andrés Indriðason. 21.00 i viðjum óttans (The Naked Edge). Brezk bió- mynd frá árinu 1961, byggð á skáldsögunni „First Train to' Babylon" eftir Max Ehrlich. Leikstjóri Michael Anderson. Aðalhlutverk Gary Cooper, Deborah Kerr og Eric Portman. Þýðandi Krístmann Eiðsson. Auðugur athafnamaður finnst myrtur. Einn af starfsmönnum hans, Donald Heath, er ákærður fyrir morðið og jafnframt fyrir rán. George Radcliffe, sem einnig starfar hjá fyrir- tækinu, ber vitni gegn Heath, og hann er dæmdur sekur. En Radcliffe hefur sjálfstæðan rekstur og virðist hafa fullar hendur fjár. Nokkrum árum siðar finnast bréf, sem virðast varpa nýju ljósi á málið. 22.35. Að kvöldi dags. Séra Jakob Jónsson flytur hug- vekju. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augiýsingar. 20.30 Kveikið á perunni! Haustmyrkrið er hættutimi i umferðinni. Þessi þáttur er gerður af hálfu Sjónvarps- ins, til að minna ökumenn á að nota ljós, þegar þörf er á, og nota þau rétt, og enn- fremur að minna aðra veg- farendur á að gæta varúðar i umferð. Umsjónarmaður Guðbjartur Gunnarsson. 20.40 Keppinauturinn. Sjón- varpsleikrit eftir Klaus Hagerup byggt á hugmynd Kirsten Sörlie. Leikstjóri Hans Dahlin. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikritið fjallar um föður og son, og samskipti þeirra, sem ekki eru með öllu snurðulaus. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.30 Mannheimur í mótun, Franskur fræðslumynda- flokkur. Eyjar i austrænni sól.l þessari mynd greinir frá Filippseyjum og sögu þeirra, landslagi og lifnaðarháttum ibúanna. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.15 Frá Listahátíð i Reykja- vlk 1972.Bakkus og Ariane. Leiðbeiningar Stafirnir mynda islenzk orð eða mörg kunnuleg erlend heiti. hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer, og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálpj þvi að með þvi eru gefnir stafir i ailmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa 5 stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1 2 3 V <? ss e. 7 % Ol IO n X c? n /3 IW IS 1<0 V /7 'H »€ IS N Q \% \<k M V i 10 (o S ð § IT> H 1 « n <? \ 15" IS V s n t ( /v P /7 9 IS % II \<K S> \\ 12 T IV <? n u iH V s S IS /v (S IS <? /5 N s 'X 1 l<» Q H /«/ 16 IS 9 H H* /S IS 'V <? 9 <? XI Q Z? 8 4 N C> /S l<o /7 8 <? •7 8 Z a> x 3. /s- II. X ^ l<0 IS /v <? 15 IX <? 7 2Z s & 14. & 8 Xk is- i X V ZH 9 3 s V 7 8 X a 2 1 16, Z <? Q? 6 X\ z C> 17 í z m 8 Z ^? V u s IX <? Í2I /S" n ÍV s z <^ 2 <? /v /S ZH 7 s z IS 9 W °i 8 Z V <t 3 l<i 9 IZ <i 'Z 8 V 9 a

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.