Þjóðviljinn - 01.10.1972, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.10.1972, Blaðsíða 14
14. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. október 1972. iB,*,a>„4iiiiiff » w m A* A Á, uim> M Sími: 41985 Ég er kona II. Óvenjudjörf og spennandi. dönsk litmynd, gerð eftir sam- nefndri sögu SIV HOLM's. Aðalhlutverk: GIO PETRÉ LARS LUNOE HJOHDIS PETERSON Sýnd kl. 9. Barnasýning kl. 5: Ævintýri Tarzans HÁSKÓLABÍÓ Slmi: 22-1-40 Viða er pottur brotinn (UpPompeii) Sprenghlægileg brezk gaman- mynd. Leikstjóri: Bob Kellett Aðalhlutverk: Frankie Howard Patrick Cargill Barbara Murray Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það er hollt að hlæja i haust- rigningunum. Vinirnir Skemmtiieg mynd meö Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Sorg í hjarta (Le Souffle au coeur) Ahrifamikil frönsk mynd Höfundur handrits og leik- stjóri Louis Malle Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFIARDARBÍÓ Simi 50249. Ævintýramennirnir. (Thc advcnturcrs). Stórbrotin og viðburðarrik mynd i litum og Panavision. gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Harold Robbins. •i*-myndinni koma fram leikar- ar frá 17 þjóðum. Leikstjóri: Lcwis Gilbcrl ÍSLENZKUR TKXTI. Stranglega bpnnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. í ánauð hjá Indiánum sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: Tarzan og týndi leiðang- urinn. mímw Sími 31182 Veiðiferðin („The HUNTING PARTY") TaKYHt.vm>'riiE '"HAN&WnMHt «miihb tuœiata KHHICWH mmmnm Ovenjulega spennandi. áhrifa- mikil, vel leikin, ný amerisk kvikmynd. tslenzkur texti Leikstjóri: Don Medford Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slranglega bönnuð börnum iniuin l(i ára Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráðið frá þvi að sjá þessa mynd Barnasýning kl. 2.30. Rússarnir koma LAUGARÁSBÍÓ WILLIE BOY Spennandi bandarisk úrvals- mynd i litum og panavision gerð eftir samnefndri sögu (Willie Boy) eftir Harry Law- ton um eltingarleik við Indi- ána i hrikalegu og fögru lands- lagi i Bandarikjunum. Leik- stjóri er Abraham Polonski,ei einnig samdi kvikmynda- handritið. islcn/.kur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Allra siðustu sýningar. Barnasýning kl. .5 Hetja vestursins Sprenghlægileg gamanmynd i litum með islenzkum texta. Ggue I EFNI ' SMÁVÖRUR ¦'-"/¦¦¦ i> lAnpAp úr Ofg ¦kartgrtpir KÐRNEUUS I sVI €*JÖÐLEIKHÚSIÐ S.IALFSTÆTT FÓLK sýning i kvöld kl. 20. sýning miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. .eikhúsálfarnir i dag kl. 15 Dóminó i kvöld kl. 20.30. Atómstöðin miðvikudag kl 20.30. Dóminó fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) Islenzkur texti Þessi áhrifamikla og spennandi ameriska úrvals- kvikmynd i litum með úrvals- leikurum. Eftir sögu Frank G. Slaughters sem komið hefur út á islenzku. Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9 Bönnuð innan 14 ára Frjáls sem fuglinn Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 7 Allra siðasta sýningarhelgin Dularfulla eyjan Spennandi ævintirakvikmynd i litum Sýnd kl. 10 min fyrir 3. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kirkjudagur verður næstkom- andi sunnudag 1. okt. Kaffi- veitingar i Kirkjubæ frá kl. 3- 7. Jafnframt verður skemmt- un fyrir börn og fullorðna sem hefst kl. 5. Ómar Ragnarsson skemmtir og sýnd verður lit- kvikmynd. Tekið verður með þökkum á móti kökum, laugardag kl. l-4,sunnudag 10- 12, í Kirkjubæ. Kvenfélag Laugarnessóknar fundur verður haldinn iiiáiiu daginn 2. okt. kl. H.IIO stundvis- lcga, i fundarsal kirkjunnar. Guðrún Helgadóttir segir frá og sýnii' skuggamyndir frá ferðalagitil Astraliu. Stjórnin. ÆTTARMÓT Niðjar séra Páls Ólafssonar prófasts i Vatnsfirði, og konu hans frú Arndisar Péturs- dóttur Eggerz, koma saman ásamt mökuni, fimmtudaginn 5. október næst komandi kl. 20.30 i Atthagasal Hótel Sögu. Af 13 börnum þeirra hjóna, komust II til fullorðins ára, og lifa enn 3 þeirra. Séra Páll ólafsson var starfandi prestur og prófastur i nær 55 ár, lengstan tima á Prestbakka og i Vatnsfirði. Þar var hann 1901 til 1928, en þar ár lézt hann, 78 ára. Auk embættisverka sinna, gegndi séra Páll ótal trúnaðarstörfum, i þeim héruðum þar scm hann var búsettur. Arndis kona hans lézt árið 1937, 79 ára að aldri. SBNDIBÍLASTÖQINHf Félag islenzkra hljómlistarmanna Fulltrúakjör Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 32. þing Alþýðusambands Islands. Tillögum með nöfnum fjögurra fulltrúa og jafn margra til vara skal skila i skrifstofu félagsins að Laufásvegi 40. fyrir kl. 15.00 miðvikud. 4. okt. n.k. Tillögu skal fylgja skrifleg meðmæli 37 fullgildra félags- manna. Stjórn Félags islenzkra hljómUstarmanna HEF FLUTT lækningastofu mina i Læknastöðina, Álf- heimum 74. Viðtalstimi samkvæmt pöntun. HALLDÓR STEINSEN, læknir. Sérgrein: Lyflækningar. ffib íBS f8í fflfa fm ^5 ift fm mmmmmm C/ INDVERSK UNDRAVERÖLD > Nýjar vörur komnár. Nýkomið mjög mikið úrval af sérkenni- legum, handunnum austurlenzkum, skrautmunum til tækifærisgjafa m.a.: Útskorin borð (margar gerðir), vegghill- ur, kertjastjakar, styttur, rúmteppi, flókamottur, könnur, vasar, skálar, ösku- bakkar, silkislæður, ó.m.fl. — Einnig reykelsi og reykelsisker. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáið þér ii JASMIN, við Hlemmtorg. FÉLAG ÍSLEfVZKRA HLJÓMLIoTARMli útvegar yður hljóðfæraleikarL og hljómsveitir við hverskonar takifœri Vínsamlogast hringið í lIIlOO imlli kl. 14-17 Höfum áyallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta me8 svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMfVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Síml 30688 HAZE AIROSOL hreinsar andrúmsloftiH á svipstnndn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.