Þjóðviljinn - 05.10.1972, Side 2

Þjóðviljinn - 05.10.1972, Side 2
2.S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. október 1972. hver tegund. Teljum við að nýt- ing á kjötinu verði mun betri með þessu móti i stað þess ef matsveinninn ætti að saga allt kjötið niður úti á sjó við mis- jafnar aðstæður. Einnig sparar þetta matsveininum mikla vinnu. Greiðslan 2,40 kr. pr. kg. fyrir niðursögun er i samræmi við verðlagsákvæði i sambandi við sölu á kjöti á heildsöluverði. 2. Gunnar telur gæði frá kjötbúð- inni ekki nögu góð og nefnir sem dæmi að sent hafi verið um borð skemmt kjöt og nautakjöt- ið, sem keypt hafi verið frá Svarað vegna BÚR Forstjóri BÚR hefur beðið Bæjarpóstinn fyrir þessa grein: t Þjóðviljanum hinn 3 október birtist i dálk lesenda, er nefnist Bæjarpóstur, nokkur gagnrýni á viðskipti Bæjarútgerðar Reykja- víkur við Kjötbúðina Borg. Er gagnrýni þessi höfð eftir Gunnari Jóni Engilbertssyni matsveini á ,,Jóni Þórðarsyni”, en hér mun átt við togarann Jón Þorláksson. t>ar sem hér eru um að ræða missagnir eða misskiining, leyfum vér oss að taka eftir- farandi fram: 1. Gunnar kveður að ef „þeir mættu beina viðskiptum sínum til annarra aðila t.d. heildsala, þá gætu þeir haft kostinn 30% ódýrari”. Það skal tekið fram að öll matvörukaup frá Kjöt- búðinni Borg eru á heild- söluverði. T.d. kostár lambakjöt nú 103,20 kr. kilóið. Greitt er aukalega 2,40 kr. á kilóið fyrir niður- sögun og að skipta kjötinu niður i kassa eftir tegundum kjötsins. Er kjötið sagað niður i hryggi, læri*súpukjöt og flokkað niður og pakkað i sérstaka kassa verzluninni, hafi verið mest huppar. Gunnar var skráður á skipið i júlimánuði s.l. og er þar mat- sveinn ennþá. Á þessum tima hefur nautakjöt aldrei verið keypt fyrir skipið og er þvi til- efnislaust að kvarta yfir léleg- um gæðum á kjöti sem aldrei hefur veriö keypt.. l>á kvartar hann yfir gæðum á öðrum matvælum. Gunnar hefur aldrei borið fram kvartanir þessar við starfs- menn bæjarútgerðarinnar, sem annast innkaup á nauðsynjum þessum, en það væri augljós- lega einfaldasta leiðin, ef yfir einhverju væri að kvarta. 3. Það skal tekið fram, að Bæjar- útgerð Reykjavikur á viðskipti við' margar aðrar heild- verzlanir i sambandi við kaup á matvælum fyrir togarana, einnig kjöti, og er ávallt leitazt við aö kaupa matvæli, hverju nafni sem nefnast, á heildsölu- verði. Virðingarfyllst, BÆJARÚTGERÐ REYKJAVIKUR FRA NÁMSFLOKKUM REYKJAVÍKUR Nemendur sem hyggjast læra norsku i stað dönsku til prófs i vetur komi til við- tals i Hliðaskóla, stofu 18 klukkan 5:30 á fimmtud. 5. október. Nemendur sem hyggjast læra sænsku ó barna-og gagnfræðastigi komi sama dag klukkan 6 i stofu 17. Starfsmannastjóri Iðnaðardeild Sambandsins óskar að ráða starfsmannastjóra við verksmiðjur SÍS á Akureyri. Hér er um að ræða nýtt starf, sem býður upp á kynni við margt fólk, innsýn i verka- lýðs- og félagsmál o.fl. Umsóknareyðublöð fást hjá Starfsmanna- stjóra Sambandsins, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu, Reykjavik. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1972. l eiknarinn Herluf Bidstrup sextugur: Eg kann ekki að skjóta í allar áttir Fyrir skömmu átti hinn þekkti danski teiknari Herluf Bidstrup sextugs- afmæli. Bidstrup hefuraf góöu skopskyni mynd- skreytt margar bækur, t.d. danska útgafu á Tí- dægru Boccacios og skáldsögur landa síns og vinar Hans Kirks. En þekktastur er hann sem blaðateiknari, bæði fyrir myndasögur sem hann teiknaði árum saman og skopast að ýmsum hliðum mannlegs atferlis og svo fyrir pólitiskar ádeilu- teikningar sínar. Margar myndir Bidstrups hafa birzt í Þjóðviljanum á undanförnum áratugum. Hcrluf Bidsrup hefur frá þvi á striðsárunum starfað fyrir blaö danskra kommúnista, Land og Folk, og þaöan er tekinn sá út- dráttur á viðtali við listamann- inn, sem hér fcr á eftir. — Ég hef alltaf talið mig vera raunsæismann, sagði Bidstrup. Nú eru módernistar þeir sem eitt sinn töldu sig byltingarsinna orönir prófessorar. Nú fram- leiða þeir vörur fyrir góðborg- ara og halda uppi háu verði. Þeir eru viðurkenndir, þeir eru salónmálarar okkar tima. En ungir raunsæismenn, sem reyna að lýsa veruleikanum, verða að yfirstiga mikla erfiðleika. Bidstrup: það er eins og hver önnur múhameösk villa að vilja ekki lýsa mannfólkinu. . . En timarnir liða og menn geta ekki haldið áfram lifi i þessum bannhelgireglum óhlutbundinn- ar listar. Þetta er eins konar múhameðstrú — en hún bannar lika, að manneskjunni sé lýst. Menn skilji mig ekki sem svo, að ég sé á móti góðri abstrakt- mynd. Ég er hrifinn af mörgum frönskum málurum, og okkar SIÐFERÐISPREDIKUN menn hafa einnig gert góða hluti eins og t.d. A ;ger Jorn. Og ég er mjög hrifin 1 af Picasso. En unga fólkið getur ekki haldið áfram eftir sömu leiðum, það er óhugsandi. Hér fáum við alltaf að vita frá Paris hvaðan vindurinn blæs. ()g þegar breytileg átt rikir, þá verða þeir órólegir sem hafa komið sér fyrir i góðum sætum. PICASSO HEFUR HAFT firnamikla þýðingu fyrir mál- arana. Eitt af þvi markverðasta við hann er það, hvernig hann hefur uppgötvað fyrir okkur margt úr list frumþjóða. Það kom á daginn, að þessi náttúru- börn voru einnig menningar- þjóðir. Picasso hefur, svo gróf- lega sé til orða tekið, stolið hvar sem hann.fann eitthvað nýtilegt. P'yrst og fremst frá Afriku. P'yrir heimsstyrjöldina fyrri kom hann öllu i uppnám með þvi að mála hluti sem innblásnir voru af afriskri blökkumanna- list. Það hlálega er, að Picasso er vellaunaður listamaður, en verk hinna gömlu menningarþjóða, sem hann hefur nærzt á, eru enn i dag aðeins eins konar þjóð- fræði, sem er sýnd á Þjóðminja- safninu. Þau eru ekki viður- kennd i reynd, þau hanga ekki i Listasafninu við hliðina á Hol- bein eða Rembrandt. Þau eru menningarsaga — en það er Framhald á 11. siðu. Arum saman teiknaði Bidtrup vikulegar myndasögur, þar sem hann skopaðist að hinum ýmsu hliðum mannlegrar breytni. Þessi heitir Siðferðisprédikun. MtaAafcatéflBHI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.