Þjóðviljinn - 05.10.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.10.1972, Blaðsíða 3
Fiinmturiagur 5. október 1972. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 AF HVERJU STANDA ÞEIR EKKI VIÐ LOFORÐ ÁfUir lúku burnin sór i skipsflakinu. nú lrika þau sér i braki skips ins (I.jósm. ESK.) Fyrr á árinu voru skipsflökin sem liggja á fjörum og marandi i kafi á Sundunum mjög lil um- ræðu. í vor slasaðist litill rirengur i einu flakinu, og gekk þá faðir riiengsins, Einar S. Einarsson, skrifstofustjóri i Samvinnubankanum, þá fram fyrir skjöiriu til að fá borgar sljörn til að aðbafast eitthvað i málinu og fjarlægja þessar slysagilrirur. Máli hans var vel tekið i borgarráði, sem fól embættisniönnuni borgarinnar, hafnarstjóra Gunnari B. Guð- munrissyni og gatnamálastjóra Inga Ú. Magnússyni að fram- kvæma fjarlægingu og eyðingu skipsflakanna. i bréfaskiptum um málið kom fram, að þessu verki skylrii iillu lokið fyrir septemberlok i siðasta lagi. Núna 5. október, standa inálin þannig, að ekki befur verið lirevft við I.axfossi, Eeó, Blið- l'ara og Visunrii. Búið er að hluta Særúni i sunriur, en brakið hefur ekki verið l'jarlægt, og er það i sjálfu sér alveg eins hæltulegt hörnum og það áður var. V i ð k o m a n ri i e m b æ U i s m e nn ættu nú að laka rögg á sig og láta að vilja borgaranna og borgarráðs i þessu málir annað er ekki sæinanili. sj Lofuðu aðgerðum vegna skipsflakanna: SÍN? Góðæri fylgir hörpudisk num Ég taldi 33 báta að hörpudisksveiðum á miðunum hjá Selskeri og llöskuldsey, þegar ég l'laug þarna yfir í fyrra- dag, sagði Ólafur Jóns- son i Stykkishólmi i gær. Hver bátur hefur leyfi til þess að veiða 20 tonn á viku, og fá bátarnir oft 5 til S tonn i róðri og veiða þá vikuaflann á 3 til 4 dögum. Háseta- hlutur er 80 þúsund kr. á mánuði við þessar veiðar, og er þá miðað við vikuafla bátanna. brjátiu bátar skila á land um 120 tonnum daglega. Vinnur hörpudisksvinnsla Sigurðar Agústssonar þetta 10, 12 til 15 tonn á dag. Hinu er öllu ekið á bil- um burtu til vinnslu suður á land, og er slik örtröð af vörubilum og öðrum bilafarkosti, að minnir á skriðandi flugur á vegunum, sagði Ölafur. Um 100 manns hefur unnið i skelinni hjá Sigurði Ágústssyni. Eru það mestan part húsmæður. Þakkar- kveðjur til Færeyja Uandssamband iönaðar- manna hcfur scnt færeyskum iönaöarmönnum þakkir fyrir rircngilegan stuðning þeirra viö málstaö Islcndinga i lanri- helgismálinu með þvi aö neita aö vinna aö viögerðum i togur- um, sem hafa stunriaö ólög- legar veiðar innan 50 milna landhclginnar. Skeyti þetta var stilað á Ilafnarhandverksmeistara- félag i bórshöfn og Hand- verkarafélag Föroya Þá hefur Sveinafélag járn- iönaöarmanna á Akureyri sent færeyskum starfsbræör- um sinum þakkarkveöjur i sama anda. Áður er greint frá þakkar- kveðjum Félags járniönaöar- manna i Reykjavik. Þær vinna i ákvæðisvinnu og fá þetta 2500 kr. til 4000 kr. á dag. Hafa þær náð allt að 60 þúsund kr. mánaðarkaupi i sumar. Margt skólafólk hefur unnið við þessa hörpudisksvinnslu og hætti núna um mánaðamótin. Minnka þann- ig afköstin hjá Sigurði A. Eftir viku opnar skelfisks- vinnsla hjá kaupfélaginu, og koma til með að vinna þar um 20 manns, og heitir fyrirtækið Skel - fisksvinnslan h.f. og er i eigu kaupfélagsins og Olafs Jóns- Framhald á 11 siðu. Skilanefnd handrita á fundi skiptanefnd eða skilanefnd handritanna, og er búizt við að honum Ijúki i dag. Þetta er annar fundur nefndar- FARIÐ HÆGAR í SKATTHEIMTUNNI Um þessar mundir er hald- inn i Reykjavík fundur í Stjórn og trúnaöarmannaráö Iöju, félags verksmiöjufólks á Akureyri, geröi eftirfarandi sam- þykkt á fundi sinum 28. sept. s.l. Stjórn og trúnaðarmannaráð Iöju, félags verksmiðjufólks á Akureyri, mótmælir harðlega þeirri aðgangshörku i innheimtu opinberra gjalda, skatta og út- svars, sem átt hefur sér stað undanfarið, hjá iðnverkafólki. Skorar fundurinn á viðkomandi innheimtuaðila að sjá svo um, aö ekki verði harðara að gengið en það, að starfsmaður haldi eftir minnsta kosti helmingi af um- sömdum útborguðum launum nema sérstaklega sé samið um annað við einstaklinga. Aðspurður sagöi Jón Ingimars- son formaður Iðju, að ástæðan fyrir framkominni áskorun væri sú að innheimtuharkan væri það mikil, að þess væru dæmi að hluti starfsfólksins fengi tóm umslögin eftir 2ja vikna vinnu, og margir aðrir þaö lltið að engin leið væri að framfleyta sér og sinum af þvi sem eftir er. Jón sagði að um þessi mál yrði að setja skýr ákvæði sem hægt væri aö una við. —S.dór 1 innar, en sá fyrsti var hald- inn í Danmörku i sumar. í nefndinni sitja 2 Danir og 2 islendingar, og sjást þeir hér á myndinni, talið frá vinstri: Ölafur Halldórsson handritafræðingur (vara- maður Magnúsar Más Larussonar Háskóla- rektors), dr. Ole Widding orðabókarritstjóri, Christian Westergaard- Nielsen prófessor og Jónas Kristjánsson forstöðumað- ur Árnastofnunar, en hann gegnir formennsku á þess- um fundi. W0TEL mLEIÐIfí "Hótel Loftleiöir" býöur gestum slnum aö velja á milli 217 herbergja meö 434 rúmum - en gestum standa llka ibúóir til boóa. Allur búnaöur mióast vió strangar kröfur vandlátra. LOFTLEIÐAGESTUM LlÐUR VEL. FUNDASALIR FUNDARSALIR "Hótel Loftleiöir" miöast viö. þartir alþjóöaráóstefna og þinga, þar sem þýöa þarf ræóur manna jafnharöan á ýmis tungumál. Slika þjónustu býöur "Hótel Loftleiöir" eitt hótela á Islandi. Margir fundarsalir af ýmsum stæróum þjóna mismunandi þörfum samtaka og félaga. LlTIÐ A SALARKYNNI HÓTELS LOFTLEIÐA - EINHVER ÞEIRRA MUNU FULLNÆGJA ÞÖRFUM YÐAR. VEITINGABÚÐ VEITINGABUÐ "Hótel Loftleiðir" er nýjung i hótel- rekstri hórlendis, sem hefur náð skjótum vinsældum. Góóar veitingar, liþur þjónusta, lágt veró - og oþiö fyrir allar aldir! BÝÐUR NOKKUR BETUR! SUNDLAUG SAUNA SUNDLAUGIN er eitt at mörgu, sem “Hótel Loftleiöir" hefur til sins ágætis og umfram önnur hótel hér- lendis En það býður lika afnot af gufubaöstofu auk snyrti-, hár- greiðslu- og rakarastofu. VÍSIÐ VINUM Á HÓTEL LOFTLEIÐIR. VEITINGASALIR VlKINGASALUR "Hótel Loftleiöir" er opinn frá kl. 7 síódegis á fimmtudögum, föstudög- um, laugardögum og sunnudögum. Litið inn og njótið góóra veitinga með vinum yðar, erlendum sem innlendum. VELJIÐ VlKINGASALINN. HÖTEL LOFTLEIÐtR 22322 Loftleiðir, flugafgreiösla 20200 Loftleiðir, bílaleiga 21190 Hárgreiðslustofa 25230 Rammagerðin, (minjagripir) 25460 Rakarastofa 25260 25320

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.