Þjóðviljinn - 05.10.1972, Side 11

Þjóðviljinn - 05.10.1972, Side 11
Kimmtudagur 5. október 1972. ÞJóÐVILJINN — StÐA 11. Hörpudiskur Framhald af bls. 3. sonar. Bandarikjamenn hafa verið að setja upp vélar og tæki þessa daga. Geri ég ráð fyrir að byrja móttöku um miöja næstu viku. Verð á skelfiskinum hefur stig ið að undanförnu á Bandarikja- markaði. Fr skiptaverðiö núna 280 kr. á kg. fyrir fiskinn. Skelin FÉLAGSLÍF lllutavelta kvcmiadeildar Slysavarnar- félagsins i Keykjavik verður næstkomaiidi sunnudag, 8. okl., i lönskólaitum, og hefst ki. 2. (lengið inn frá Vitastig. Nefndin treystir félagskon- iim til að gefa muni á hluta- veltuna. Upplýsingar i sinia 203(1(1. Feröafélagsferðir I.augardag 7/10. kl. 8 Þórsmörk. Sunimdag 8/10. kl. 9.30 (ieilalilið eða llerdisavik Kerðafélag islands, öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvenna- deild. Köndur verður i kvöld kl. 20.30 að Háaleitisbraut 13. Basarinn verður i l.indarbæ 5. okt. næstk. Vinsamlega komið basarmunum i æfingastöðina næstu fimmtudagskvöld. Kvenfélagið Bylgjan Kundur i kvöld á Bárugötu 11 kl.8.30 Handavinnusýning. Frá Borgfirðingafélag- inu. Vetrarstarfið hefst með félagsvist og dansi næstkom- andi föstudag 0. okt. kl. 20. i danssal llermanns Ragnars, Háaleitisbraut 58-60. Mætið vcl og timanlega. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heiisuverndarstöð Keykjavikur á mánudögum kl. 17—18. er hins vegar mulin og borin niður i vegi. Vitaskuld mætti nýta kalk- ið i skelinni á arðvænlegri hátt, — við flytjum inn kalk i nokkrum mæli. — llvað um áframhald á þess- nm veiðuin? — Hörpudisksveiði er nú að mestu hætt á miöunum hérna rétt fyrir utan, þar sem byrjað var i fyrstu að veiða skelina. Þurfa þessi mið tima til þess að jafna sig eftir gengdarlausa veiöi. Um tveggja tima stim er á miðin við Selsker og Höskuldsey og virðist mikiö af skelfiski þarna ennþá. Þá er vitað um fleiri góða bletti á Breiðafirði, þar sem hægt er að veiða hörpudisk i framtiöinni. Verður þetta arðvænlegur at- vinnuvegur i náinni framtið. gm. Loðna Framhald af bls. 1. loðnumjöli hækkar um nær 100% ætti verðmæti loðnumjöls að ná 900 miljónum miðað við svipaða veiði og 197-í og allur útflutningur loðnunnar aö verða að verðmæti rúmur miljarður. Samanlagður útflutningur á loðnu árið 1971 varð þvi 581 miljón, en heildarútflutningur sjávarafurða nam það ár rúmum 10 miljörðum af 13 miljarða út- flutningi allra útfluttra afurða. —úþ. FAO-þing Framhald af bls. 4 auknu ásókn iðnaðarþjóðanna á fiskimiðin við tsland, og sagði að i þvi fælist mikil aðstoð við at- vinnulif landsmanna, ef þessar þjóðir„myndu draga úr fiskveið- um sinum við Island og opna markaði sina fyrir fiski veiddum af lslendingum”. Vegna þessarar auknu ásóknar hefðu Islendingar ákveðið að færa fiskveiðilögsögu sina út, úr 12 i 50 milur. ,,Við kærum okkur ekki um „þorskastrið”," sagði ráðherr- ann....en við förum fram á aö réttur okkar verði virtur”. Lagði hann áherzlu á, að tsland vær.i reiðubúið ,,að gera bráðabirgða- samkomulag við þær þjóðir, sem hafa áður fyrr fiskað við landiö, eins og við höfum sýnt með sam- komulagi okkar við Belgiu- menn.” SAMVINNU BANKINN YERKAMENN ÓSKAST Viljum ráða nokkra verkamenn nú þegar. Upplýsingar i sima 82340 eða 82380. BREIÐHOLT h.». Lágmúii9 — Reykjavlk — Simar: : 81550 — 81551. Tilkynning Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðr- aðra viðskiptavina vorra á þvi að vörur sem liggja i vörugeymsluhúsum vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja þvi þar á ábyrgð vörueigenda. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Bidstrup Framhald al bls. 2. Picasso sem er hengdur upp. Auk þess er list svonefndra frumstæðra þjóða nafnlaus. Þetta er skelfilegt til að hugsa: ef Picasso skrifar ekki undir einhverja teikningu sina, þá er hún einskis virði. Það er eigin- handarsýnið sem menn kaupa. 1 raun og veru er við lýði eins konar kynþáttastefna innan listarinnar. Skakkeyga menn og svarta hafa menn ekki i háveg- um. Eins var þetta meö japanska list, sem haföi áhrif á franska listamenn — Degas, Toulouse-Lautrec og þá karla. Menn pökkuðu tei inn i tréristur eftir Hokusai og Hiroshi og sendu til Evrópu. Frakkar urðu stórhrifnir af þvi hvernig þeir unnu með flötinn. Laust embætti, • ^ er forseti Islands veitir: Héraðslæknisembættið i Djúpavogshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 3. nóv. 1972. lleilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 3. október 1972. ENHELDUR iú, að lesendur hafi nokkurn ihuga á þessu hjali? Um að irjóta flötinn og byggja hann pp aftur — þetta hefi ég reync • r fengizt við allan þann tima sem ég hefi teiknað fyrir blöð. Að draga linu þannig, að hún standi á siðunni án þess að lirjóta siðuna. Sé hluti af heildinni, einnig hluti af prent- smiðjunni, sem er allt um kring, en kemur teikningunni ekki beinlinis við. Ég vil að siða i blaði sé ein heild, og reyni þvi að niðast ekki á hvitum pappirn- um. — En hvað um þær kröfur sem ádeilan gerir til blaðateikn- ara? — Eg byrja á að finna mér texta, og ég hefi lengi unnið að þvi að hafa þá sem stytztá. Textinn er upphafið — ég byrja ekki á teikningunni fyrr en ég veit af hverju hún verður. Og siðast verður yfirskriftin til. — Er ádeila þin alltaf pólitisk? — Þegar ég réði mig hjá Land og Folk þá var það til að láta i ljós það, sem mér fannst vera sjónarmið verkafólks og kommúnista. Og af þessu tel ég mig bundinn. Ég get ekki skotið nú i eina átt og i aðra i næstu andrá eins og borgaralegir teiknarar gera. Ég man það frá þeim dögum að ég vann fyrir Svikamylluna, að samstarfs- mönnum minum var hjartan- lega sama um það i hvaða átt þeir skutu. Þeir hugsuðu aðeins um þaö að teikningin yrði smellin. En ég var á öðru máli. Ég hef þörf fyrir aö skjóta ein- mitt á þá sem ég vil hitta. Ég hefi verið ásakaður fyrir að vera ekki alltaf fyndinn. En það þarf maður heldurekki endilega að vera, ef maður hugsar út fyrir smáborgaralegt glens. . . Þorskurinn Framhald af bls. 7. um bæði Anna og Hoffellið, en Hilmir hefur verið á sild i Norður- sjónum. Almennt hefur verið minni veiði hjá bátum hér fyrir austan á þessu ári en á undanförnum tveim árum og kemur þessi afla- minnkun i heild á öllu landinu ekki á óvart og er i samræmi við reynslu okkar hér fvrir austan. Að visu undanskil ég skuttogara En hvaö er hægt að ganga langt i þvi að veiða eintóman smáþorsk á næstu árum? Að þessu veröum við að huga jafnframt þvi sem við færum út landhelgina. Þetta er eins og að byrja að drepa lömbin i júli og miða afraksturinn við það. g.m. St. Jósepsspítali Frá og með sunnudegi 15. okt. breytist heimsóknartimi á St. Jósepsspitala, Landakoti, sem hér segir: Mánudaga til laugardaga að báðum dögum meðtöldum kl. 18,30 til 19,30. Sunnudaga kl. 10,30 til 11,30. Barnadeild kl. 15 til 16 alla daga. STAHFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÓKN Allsherj ar atk væðagr eiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör 10 fulltrúa og 10 varafulltrúa félagsins á 32. þing Alþýðu- sambands íslands. Framboðsfrestur er ákveðinn til kl. 16.00 laugardaginn 7. þ.m. og skal skila uppá- stungum i skrifstofu félagsins. Með hverri uppástungu (tillögu) skulu fylgja skrifleg meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Reykjavik, 5. október 1972. Stjórn Starísstúlknafélagsins Sóknar. FRA NÁMSFLOKKUM REYKJAVÍKUR ÁRBÆR — BIIEIÐHOLT: INNIIITUN í ENSKU, BAIÍNAFATASAUM, KJÓLASAUM verður fimmtud. kl. 8-10 e.h. i Árbæjar- og Breiðholtsskóla. Það er mælt með STANLEY málböndum Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss um að það sé STANLEY

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.