Þjóðviljinn - 05.10.1972, Page 7

Þjóðviljinn - 05.10.1972, Page 7
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. október 1972. Fimmtudagur 5. október 1972. ÞJOÐVILJINN — SIÐA 7 Vy Nýlega komu fram hér i Þjóðviljanum athyglisverðar upp- w lýsingar i grein eftir Lúðvik Jósepsson, sjávarútvegsráð- herra, þar sem skýrt er frá minnkandi þorskafla og smækkandi fiski i aflanum, svo að fleiri fiska þarf nú til þess að fylla upp i hvert tonn. ☆ Þannig er þorskaflinn núna fyrstu átta mánuði ársins 30% minni en i hitteðfyrra. Var þorskafli islenzkra skipa 277,7 þúsund tonn árið 1970, 227,7 þúsund tonn árið 1971 og 196,6 þúsund tonn i ár miðað við ágústlok. Það er ekki siður iskyggilegt, að 10 ára þorskur og eldri er hættur að veiðast hér við land og er sóknarþunginn aðal- lega i ókynþroska þorsk á aldrinum 4ra ára til 8 ára. Þorskur verður misjafnlega fljótt kynþroska. Vex til dæmis hægar fyrir norðan land, þar sem brezkir togarar skarka nú hvað mest innan landhelginnar. ☆ Nýlega skýrðu Bretar frá þvi, að 60% af þorskafla brezkra togara hér við land væri innan við 60 cm að lengd. Er það allt saman ókynþroska fiskur. En hvernig er reynsla útgerðarmanna úti á landi i þessum efnum? Þjóðviljinn hefur haft tal af útgerðarmönnum á Vestíjörðum, Norðurlandi, Austfjörðum, i Vestmanna- eyjum og i Grindavik. 'fe Er þetta i samræmi við reynsluþeirra? Grindvikingar Minnkandi afli og smækkandi fiskur frá vertið til vertiðar eru staðreyndir, sem sjómenn þekkja vel og horfir miklu iskyggilegar i þeim efnum en menn geraséral- mennt grein fyrir i landi, sagði Helgi Ólafsson, skipstjóri á Þor- birni i Grindavik Sérstaklega er þetta kviðvæn- legt um þorskinn. Hvað gerist i þjóðarbúskapnum, ef við hættum að geta veitt þennan fisk? A siðustu vertið var þorskur uppistaðan i afla netabátanna hér i Grindavik. Sýndist mér þetta yfirleitt fimm til sex ára þorskur, en ókynþroska fiskur er um 4ra ára gamall. Aflinn var minni á siðustu ver- tiö hjá Grindavikurbátum, eink- unq þeimer sóttu miö sunnan við Eyjamenn A vertiðinni i vetur veiddum við aðallega sex til sjö ára þorsk i netin, sagði Sigurgeir Olafsson, skipstjóri og útgerðarmaöur i Eyjum. Það er skoðun min, að viö göng- um of nærri fiskstofnunum og erum að veiða yngri og yngri fisk og hefði fyrr þurft að létta á þeirri ásókn erlendra og innlendra fiski- skipa hér viö land. Það þýðir ekki að minnka möskvana i netunum. Aflinn verður minni frá ári til árs og er engin önnur lausn á þessu máli en friöa hrygningasvæðin og þau svæði er smáfiskur heldur sig á að marki. Mikil aflatregða hefur veriö hiá bátunum siðan um miöjan ágúst til þessa. Þaö er fyrst og Vestfirðingar Almennt er minni afli hjá bátunum vestra núna i ár borið saman við fyrri ár, sagði Birgir Valdemarsson, útgerðarmaður á tsafirði. Hann hefur gert út tog- bátinn Július Geirmundsson i sumár. Báturinn hefur verið á togveiðum hér fyrir utan og er greinilega minna af þorski i afl- anum núna i sumar. Stafar það fyrst og fremst af minnkandi þorskgengd. Svo er þetta mest ókynþroska fiskur i aflanum. Þessar tölur eru iskyggilegar og sýnir fyrst og fremst hvers konar lifsspursmál útfærsla fisk- veiðilögsögunnar er fyrir okkur tslendinga. Allir eru nú sammála að útfærsla landhelginnar hefði átt að vera fyrr a ferðinni. Hvað þá að gefa eftir núna eins og horf- Reykjanes og náðu ekki að sækja á miöin við Breiðafjörð i vetur. Mér fannst fiskurinn haga sér öðruvisi á siðustu vertið. .. Gekk fiskurinn miklu norðar og austar en áöur og var almennt aflaleysi sunnan viö Reykjanes. Hins vegar náðu stærri bátar að sækja á Breiðafjarðarmið. Aflinn er alltaf minni á linu en i netin, enda hafa þeir smækkað netariðilinn á undanförnum ver- tiöum samfara þvi sem fiskurinn smækkar. Þeir eru nú komnir meö netariöilinn niður fyrir sjö tommur. Ég byrjaði sem netasjómaður upp úr 1950 og voru þá 110 til 120 fiskar i tonni. Það er um 10 ára þorskur og eldri. A siðustu vertið hafði fiskur smækkað svo, að al- gengir voru 180 til 200 fiskar I tonni. Nú þykja 150 fiskar i tonni ekki lengúr smár fiskur. Núna I haust verða linubátar litið varir og togveiðibátar fá litið sem ekkert. Það er fyrst og fremst áflaleys- ið, sem hrjáir útgerðina núna, og það stafar að hluta af rányrkju á undanförnum árum. Útfærsla iandheiginnar er spurning um lif og dauða. En þaö þarf lika að friða hrygninga- svæðin og smáfisksmiðin. Kannski er það orðið of seint. fremst þetta aflaleysi er lamar útgerð hér. Útgerðarmenn finna áhættuna að vera meö fuilan mannskap á bátunum i svona aflaleysi. Marg- ir bátar eru þó aö. Hafa þeir verið að breyta yfir á net. Fram i ágúst var afli heldur sæmilegur hjá togveiðibátum. Einn bátur var á netum, Huginn II, frá miöjum júli og var uppi- staöan i aflanum mestmegnis ufsi hér á heimamiðum. Þá hefur veiðzt eitthvað af ýsu i sumar, en smáýsa var mikið drepin á þorskanótaárunum. Nokkrir smábátar hafa veriö með hauka- lóðir og veitt stórlúöu hér á heimamiðum i sumar. Þannig hefur þorskur, hvorki stór né smár, veiðzt að marki hér i sumar. Framan af vertiðinni i fyrra veiddist aðallega ufsi i netin. Allir muna hvernig sildin fór og við megum gjarnan fara að huga að þorskinum. Landhelgisút- færslan er lifsspursmál okkar, en það er fyrir löngu orðið timabært að koma i veg fyrir gengdarlaust smáfiskadráp. ir um fiskgengd hér við land. Sáralitið er um stóran þorsk i aflanum og hefur þorskurinn fariö smækkandi ár frá ári. Eng- inn vafi er á þvi að 10 ára þorskur og eidri er svo til hættur að veið- ast hér vestra. Útgerðarrekstur er erfiöur núna eins og kostnaður hefur aukizt siöustu mánuði, sagði Birgir. Við erum þó aö eignast nýjan skuttogara smiðaðan i Nor- egi um 500 tonn að stærö. Er hann væntanlegur um mánaðamótin október/nóvember. Akveöiö veriö aö gefa honum nafnið Júiius Geirmundsson. Veröur togbát- urinn látinn heita Guðrún Jóns- dóttir og er ég einmitt aö ganga frá þessari nafngift þessa daga. Norðlendingar Mér koma þessar upplýsingar ekki ókunnuglega fyrir enda hef- ur mikil ördeyöa veriö hér nyröra i sumar, sagöi Skúli Jónasson, framkvæmdastjóri útgerðar og frystihússins Isafoldar á Siglu- firöi. Minnkandi afli og smærri fiskur hefur komið upp úr sjónum undanfarin ár. Við höfum svo sannarlega fundið muninn, eink- um siðustu árin. Héðan eru geröir út þrir til fjór- ir linubátar, 54 tonna bátar að stærð. Hafa þeir lagt linuna frá Húnaflóa austur á Sléttugrunn i sumar. Allsstaðar er sama sagan á miðunum, tregur fiskur og aðal- lega smáþorskur i aflanum. Þessir bátar hafa verið með 40 lóðabala i róðri og fengið þetta 1200 til 1800 kg. af smáfiski og alls konar rusli. Þetta er hörmuleg út- koma og ekki hægt aö gera út á þessi býti, sagði Skúli. Sama er aö segja af togskipinu Hafnarnesinu. Siðast landaði Hafnarnesið 30 tonna afla og hafði þá veriö 10 daga úti. Þriðj- ungur til helmingur af aflanum hefur verið smáfiskur, aðallega smáþorskur og annað rusl, sagði Skúli. Það er min skoðun, sagði Skúli, að við séum 5 til 10 ár of seint á ferðinni að færa út landhelgina i 50 miiur. Útfærsla landhelginnar skiptir tslendinga öilu i dag. Austfirðingar Við höfum merkt þaö hér á Fá- skrúðsfirði að helmingur afla kominn hér á land er smáfiskur á móti þriðjungi smáfisks i afl- anum á undanförnum tveim árum, sagði Páll Jónsson, kaup- félagsstjóri á Fáskrúösfiröi. Er þá uppistaðan smáþorskur i afl- anum. Margir hafa veriö aö bölva tog- veiðum i vörpu eða nót á undan- förnum árum. Smáþorskur er ekki siður veiddur á handfæri og er það drjúgt hvað veitt er á handfæri um allt land. Margar trillur og smábátar hafa verið geröar út hér i sumar og hafa menn verið á skaki út af Skrúði, — er þetta stærsti hluti þess afla er kemur hér á land i frystihúsin. Annars voru i sumar á togveið- Framhald á 11. siðu. — eru ráðstafanir of seint á ferðinni Smáf iskadr ápið: „Eins og að byrja að drepa lömbin í júlí” 90 manns á biðlista hjá elliheimili Akureyrar i gær boðaði stjórn elliheimilis Akureyrar til blaðamannafundar i tilefni af þvi, að 10 ár eru liðin siðan fyrsti áfangi heimilisins var tekinn I notkun. Þaö var 29. ágúst 1962 aö fyrsti áfangi þess var vigöur. Sá áfangi kostaöi rúmar 3 milj. og rúmaöi 30. vistmenn. Arin 1969 og 1970 var svo annar áfangi heimilisins reistur, og var kostnaöur þeirrar viðbótar um 15,3 millj. kr. meö búnaði. Dvelja nú 73 vistmenn á. heimilinu. Heimiliö er sjálfeignarstofnun i eigu Akureyrarkaupstaöar, en hefur veriö stutt af kvenfélaginu Framtiöinni frá upphafi. Fyrsti áfangi var reistur meö framlagi að 1/3 frá Akureyrarbæ, 1/3 fyrir gjöf frá Framtiðinni og 1/3 fyrir lán frá Tryggingastofnun rikis- ins. En til siðari áfanga var fjár aflað þannig: Gjafir og framlög 3,8 millj., lifeyrissjóöur togara- sjómanna 4,7 millj., byggingar- sjóður aldraðs fólks 1,7 millj., Tryggingastofnun rikisins 1 milj., handhafaskuldabréf 1,7 milj. kr., Akureyrarbær og rekstursafgangur sum árin 2 milj., kr. Stjórn elliheimilisins skipa 6 manns. Fimm eru kosnir af bæjarstjórn en einn af Kvenfé- laginu Framtiöinni. Sama stjórn er yfir dvalarheimilinu i Skjald- arvik, er rúmar 80 vistmenn. For- stööukona elliheimilisins á Akur- eyri er Sigriður Jónsdóttir. Eftir er að ljúka 3ja og siðasta áfanga byggingar heimilisins, sem væntanlega mun rúma 30 til 35 vistmenn. Er nú svo komiö, 2 árum eftir aö öörum áfanga lauk, að 90 manns er á biölista eftir vist á elliheimilinu, svo knýjandi þörf er að hefjast handa meö byggingu 3ja áfanga. Hefur þvi stjórn heimilisins (og geröi raunar s.l. haust einnig), sent bæjarstjórn Akureyrar beiðni um leyfi til að hefjast handa um byggingu 3ja áfanga, og einnig aö fá leyfi til aö byggja fjölbýlishús með 12 smá- ibúðum og i sambandi viö það beiöni um að stækka lóð elli- heimilisins, svo aö þar megi reisa fleiri slikar blokkir i tengslum við elliheimilið, sem ætlaðar eru öldruðum hjónum. Núna i byrjun október er hafinn sá meginþáttur i landhelgissöfn- uninni aö senda lista út til fyrir- tækja og stofnana, þar sem fariö er fram á aö starfsfólk gefi sem andviröi einna dagsiauna ein- hvern tima i október. Þegar hefur slik söfnun fariö fram hjá starfsfólki Samvinnu- bankans og Andvöku, og söfnuö- ust þar 35 þúsund kr. I gær komu fjórir einstakiingar á skrifstofu Landhelgissöfnunarinnar að Laugavegi 13og gáfu 5 þúsund kr. hver. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hef- ur samþykkt að gefa 100 þúsund kr. tileflingar landhelgisgæzlunni Það er ætlun stjórnar elli- heimilisins, að mörg öldruö hjón á Akureyri myndu vilja leggja þessu máli lið meö þvi að gerast þátttakendur meö einhverjum hætti i aö reisa þessi hús og tryggja sér þar ibúðir. Telur stjórnin rétt að á þennan stuðning verði reynt. Eins og fyrr getur biöa 90 manns eftir vist á elliheimilinu. Þar af eru 70 bæjarbúar en 20 úr Þingeyjarsýslum og Eyjafirði. Fullvist má telja, að þessar um- sóknir væru mun fleiri, ef fólk vissi ekki um húsnæöisskort heimilisins. Liggur þvi fyrir brýnt úrlausnarefni aö hefjast handa viö byggingu 3ja áfanga og fyrirhugaöra fjölbýlishúsa. —JI. og minnir á þá viljayfirlýsingu þeirra Hafnfiröinga að fá bæki- stöövar gæziunnar til Hafnar- fjarðar. Ennfremur fagnar bæjarstjórnin útfærslu iandhelg- innar i 50 milur. Þá hefur hreppsnefnd Borgar- neshreppsgefiö50 þúsundkr. 100 þúsund kr. hafa komið frá Lions- klúbbi Hornafjaröar; söfnuöust 60 þúsund kr. i lóðabelg og 40 þúsund kr. á dansleik, sem þeir héldu. Verkalýös- og sjómannafélag Gerðahrepps hefur gefið 20 þús- und kr. Þá hefur Iöja félag verk- smiöjufólks á Akureyri gefiö 25 þúsund kr. og 41 þúsund kr. hafa borizt frá 4 einstaklingum á Akranesi. Frá landhelgissöfnun 9t, Yerðlag hefur þrefaldast á tíu árum Meginvandi islenzks efnahagslifs á undan- farandi áratugum hefur verið hin öra verð- bólguþróun. Sl. 10 ár hefur visitala fram- færslukostnaöar tæplega þrefaldazt og visitala byggingarkostnaöar er nú þremur og hálfum sinnum hærri en fyrir 10 árum siöan. Sannvlrðistrygging er forsenda fuilra bóta Ef til vill gera ekki allir sér grein fyrir, aö sannviröistrygging er forsenda fullra tjón- bóta, þvi séu eignir eigi tryggöar á fullu veröi, þá veröur aö lita svo á, aö trygging- artaki sé sjálfur vátryggjandi aö þvi, sem á vantar fullt verö og ber þvi sjálfur tjón sitt aó þeim hluta. Hskkun trygginga samkvsmt vísitölu Samvinnutryggingar hafa nú ákveðió aó taka upp visitöluákvæöi i skilmála innbús- trygginga og lausafjártrygginga, þannig aó upphæóir hækki árlega meó hliósjón af visitölu framfærslukostnaðar og byggingar- kostnaói. Til þess aó þessi ákvæði komi aó fullum notum er mjög áriðandi, aó allar tryggingarupphæóir séu nú þegar leióréttar og ákveönar eftir raunverulegu verómæti þess, sem tryggt er. SAMVINNUTRYGGINGAR ARMÚLA 3 - SlMI 38500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.