Þjóðviljinn - 05.10.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.10.1972, Blaðsíða 10
10. SIÐA — ÞJÓÐVlLJINN Fimmtudagur 5. október 1972. KÓPAVOGSBlÓ Sími: 41985 Ókunni gesturinn. (Stranger in the housc). Frábærlega leikin og æsi- spennandi mynd i Eastmanlit- um eftir skáldsögu eftir franska snillinginn Georges Simenon. — islen/.kur tcxti — Hlutverkaskrá: James Mason, Gcraldinc Chaplin. Itohhy Darin, Paul Bcrtoya. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö börnum. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi: 22-1-40 Sfmi: 22-1-40 Vióa er pottur brotinn (Up Pompeii) Sprenghlægileg brezk gaman- mynd. Leikstjóri: Boh Kcllett Aöalhlutverk: Frankie lloward l’atrick Cargill Barbara Murray Islenzkur texti Sýnd kl. 5. t>aö er hollt aö hlæja i haust- rigningunum. TÓNI.EIKAK kl. 8..10. HAFNARFJARDARBÍÖ Simi 5024«. Ævintýramennirnir. (The adventurers). Stórbrotin og viöburöarrik mynd i litum og Panavision, gerö eftir samnefndri met- sölubók eltir Flarold Kobbins. ^t-myndinni koma fram leikar- ar frá 17 þjóðum. Leikstjóri: Lewis Gilbert ÍSI.EN/KUK TfEXTl. Stranglega bönnuö innan lö ára Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. SeHDIBlÍASTÖp/N Hf TÓNABÍÓ Simi 31192 Mazúrki á rúmstokknum Fjörug og sKemmtileg dönsk gamanmynd. I.eikstjóri: John llilbard Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Birthe Tovc, Axel Ströbye. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 8 Bönnuö hörnum innan 1(1 ára. "THE LOVES OF ISADORA” (l-A) Úrvals bandarisk litkvik- mynd, meö islenzkum texta. Stórbrotiö listaverk um snilld og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hel'ur ver- iö. Myndin er byggö á bókun- um ,,My Life” eftir tsadóru Duncan.og ..Isadora Duncan, an Inlimate Portrait” eftir Sewell Stokes. Leikstjóri: Karel Kcisz. Titilhlutverkiö leikur Vancssa Kedgrave af sinni alkunnu snilld: meöleikarar eru, James Fox.Jason Kobardsog Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) lslenzkur texti J’essi áhrifamikla og spennandi ameriska úrvals- kvikmynd i litum meö úrvals- leikurum. Eftir sögu Frank G. Slaughters sem komiö hefur út á islenzku. Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9. Bönnuö innan 14 ára Allra siöasta sinn. Fyrsti tunglfarinn tsl. texti Spennandi kvikmynd i litum og Cinema scope Sýnd kl. 5. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIDNAK StDBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. BJARGARBÚÐ H.F. lngólfsstr. (i Simi 25760. <#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk 30. sýning laugardag kl. 20. sýning sunnudag kl. 20. Túskildingsóperan eftir Bertolt Brecht Pýöandi: Uorsteinn Dor- steinsson Frumsýning þriöjudag 10. október kl. 20. ónnur sýning fimmtudag 12. október kl. 20. Fastir frumsýningargestir \ ilji aögöngumiöa fyrir sun nudagskvöld. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Dómínó i kvöld kl. 20.30. Kristnihald laugardag kl. 20.30. 146. sýning. Lcikhúsálfarnir sunnudag kl. 15. Atómstööin sunnudag kl. 20.30. Aögöngumiöasalan i- Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Konur i styrktarlelagi vangefinna, lundur i Bjarkarási fimmtu- daginn 5. okt. kl. 20.30. Fundarefni: 1. félagsmál, 2. m y n d a s ý n i 11 g , E i n a r Guöjónsen, formaður Ferða- félags islands sýnir. Stjórnin. Kvenlélag Kópavogs. Félagskonur muniö fundinn i félagsheiniilinu fiinm tudag- inn 5. okt. kl. 20.30. Sýndar veröa litskuggamyndir. Frúarleikfiinin á vegum kvenfélagsins hcfst miðviku- daginn I. okt. kl. 20.15. Stjórn- in. ÆTTARMÓT Niðjar séra Páls Ólafssonar prófasts i Vatnsfiröi, og konu lians frú Arndisar Péturs- dóltur Eggcrz, koma saman ásamt niökum, fimmtudaginn 5. október næst komandi kl. 20.30 i Átthagasal llótel Sögu. Af 13 börnum þeirra hjóna, komust 11 til fulloröins ára, og Hfa enn 3 þeirra. Séra Páll Ólafsson var starfandi prestur og prófastur i nær 55 ár, lengstan tima á Prestbakka og i Vatnsfirði. Par var hann 1901 til 1928, en þar ár lézt hann, 78 ára. Auk embættisvcrka sinna, gegndi séra Páll ótal trúnaöarstörfum, i þeim héruöum þar sem hann var búsettur. Arndis kona hans lézt áriö 1937, 79 ára aö aldri. Kaupum hreinar og heilar léreftstuskur. Prentsmiðja t»jóð- viljans Skólavörðustig 19 Ritari óskast Við Landspitalann er laus staða læknarit- ara. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfsmanna. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir meö upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna, Eirfksgötu 5, fyrir 21. október n.k. Reykjavik, 3. október 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. Iljúkrunarkonur — Námsstöður Við Landspitalann eru lausar 3 stöður námshjúkrunarkvenna i skurðstofuhjúkr- un. Námiö hefst 1. nóvember n.k. Umsóknareyðublöö fást hjá forstööukonunni, sem gefur allar nánari upplýsingar. Reykjavik, 3. október 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. Sjúkraliðanám Sjúkraliðaskóli verður starfræktur i Landspitalanum. Námstiminn er 1 ár og hefst 22. janúar 1973. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi skyldunámsstigsins og vera fullra 18 ára. Upplýsingar gefnar og umsóknareyðublöð afhent á skrif- stofu forstöðukonu kl. 12—13 og kl. 17—18. Umsóknir skulu hafa borizt forstöðukonu Landspitalans fyrir 21. október n.k. Reykjavik, 3. október 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. óskast i smiði og uppsetningu verzlunarinnréttinga i verzlunarhúsnæði Á.T.V.R. að Snorrabraut 56, R. útboðsgögn verða afhent frá og með 6 þ.m. á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, R., gegn 1.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánud. 16. okt. 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOHGARTÚNI 7 SÍMI 26844 ÍSLENZK — ÞÝZKA MENNINGARFÉLAGIÐ. ÁRSHÁTÍÐ i tilefni af þjóðhátiðardegi Þýzka alþýðu- lýðveldisins verður haldin að Hótel Sögu, Átthagasal, föstudaginn 6. október og hefst kl. 20,30. Dagskrá: Ávarp, skemmtiatriði, dans. Stjórnin. ili \ %rf5í’ Tilboð HAZE AIROSOL hreinsar andrúmsloftlð á svipstnndn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.