Þjóðviljinn - 12.11.1972, Page 5

Þjóðviljinn - 12.11.1972, Page 5
Sunnudagur 12. nóvember 1972 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 SJÓNVARP SÁ /VTBURÞUR V/ÍRÐ I OAQ,AÐ I-IVELL- CEIR\ HVARF SKVNDILECiAOR CUDS - FÖÐUREMBÆTTINU ASAMT HOKKRUM LOFORÍ)UM,OÍFÖR HEIM I UPPVASKLDJ SKILDI HANN EFTIR 'l SÆflSÍNU DICCA nJOKKURN 'ahuga - mann.ogþarsat SA ÞLQAR SJÓNVARPS- MEMN NAÐU AF HOMUM V TALl- • SÍQID MER HERRA MÝfiAKAÐOR. HVE/?S VEGMA GÁFUÐ ÞÉ KOST AyDUR ICUÐS- FÖDUREMB/ETTID. . .? f 'JÓ.SJÁIÐT/L, £C HEFI ALLTAF HAFT ÁAUGA Á ÖKiqÞVL/T/ í FELAqSMÁLUM... Íi/ERSL *a /lf IT/>C) ER.U Þfí LlNHVERJAR STEFNU BREVT/MqAR / VÆAJDUM ? KJEI.ALLS E/CKI.Eq HEFI ALLTAF HAFT ÁHUqA Á ÖMqÞVElTI '/ FEL- AqSM'ALUM......... ÞAÐER HAFT EFT/R YOUR,AO í>'£R HAF/d] STOKKIÐ ÚR CUOSFOOUR £M EÆTT/ /V U VEqWA AMWA HEI/TAFVRIR.EM HVAR LiqqUA RAUlJVBRULECA ITT/- WUAIDURIMM qRAFlMA/?ji/J £F Þ'ER AIEINID HAMM JÓHANN,ÞÁ | V£IT feq EKKI 13ETUR EM Af> HAMM 6£ ENMÞÁ OFAMJARDAR... £M... NYJAR HAHDHÆ/iAR UME>ÚD!l?c M/ÓLKURSA^fih£íi RIThofuajdAR.'mu £/? K"OAiiDA/vrroq EMN BETRA TV- KAFFI. ADElMS EIM SKE/E) / BOLLANN OQ voLqivATM.. oq SJÖM- VARPSLOKRITIDER TILBÖID- • Heimavistarskólar eða heimangönguskólar? Nokkuð hefur borið á því siðustu misserin, að tor- tryggni sé farið að gæta í garð hei ma vistarskóla fyrir börn á skólaskyldu- aldri, sérstaklega þó fyrir yngstu nemendurna. Því er haldið fram að yngstu nemendur heima- vistarskólanna uni sér illa fjarri heimilum sínum, þau séu meira hjálparþurfi en svo, að skólar með fátt starfsfólk geti sinnt þeim sem skyldi. Kostnaöur viö heimavistar- skóla er einnig mjög mikill, og samkvæmt upplýsingum mennta- málaráðuneytisins, er kostnaöur við heimavistir 606 þúsund krónur á ncmanda, en kostnaður viö akstur nemenda r allt aö 30 kilómetra radius frá skóla er áætiaöur um 20 þúsund á ncmanda á ári. Vextir af 600 þúsundunum, sem heimavistin kostar árlega fyrir hvern nemenda, eru 60 þúsund, svo um þaö bil 40 þúsund krónur gætu sparazt árlega á hvern nemenda i heimavist, sem ckið er i og úr skóla. Hins vegar er ekki ætið hægt að koma slikum akstri viö sökum ófærðar að vetri og annarra staöbundinna erfiðleika, auk þess sem slíkt hlyti aö lcngja starfsdag barnanna. Blaöið hringdi i þrjá skóla úti á landi, sem allir eru meö heima- vist fyrir börn á skólaskyldualdri. Skólarnir eru Laugabakkaskóli i Miðfiröi. Stórutjarnarskóli i Ljósavatnshreppi og I.augaskóli i Sælingsdal i Dalasýslu. Að Laugabakka i Miöfiröi varð fyrir svörum Gisli Jónsson, skólastjóri. Simasambandiö norður var mcð versta móti, og átti almennur áhugi sveitasima- notenda mestan þátt i þvi, þar sem mörgum simtólum var lyft meöan samtalið fór fram. En megininntak þess sem Gisli sagöi var þctta: — Þaö er stefna þeirra fyrir sunnan að taka upp meiri heimanakstur. En þaö er min skoðuu aö þaö sé of mikiö álag fyrir börnin að vera á feröinni hvern dag. Einnig er þaö min skoðun aö hafa beri hvort tveggja heimanakstur og heimavist þar sem þvi er hægt að koma viö, þvi óneitanlega er hagræöi i þvi aö falliö niöur dögum saman ef illa viðrar. Hér er ný heimavist og er hún alveg full. Aformað var aö byggja mcira, en þaö var stöövaö eftir skipunum að sunnan. Égtelaö viö þurfuin frekari byggingu við Frh. á bls. 15 hafa heimavist til aö hýsa nemendur í heimanakstri ef ófært veöur gerir meöan kennsla fer fram, og til þess þá, aö hægt sé aö halda kcnnslu áfram ef vegir teppast einhvern tima, en þaö er aö minu viti óhagræöiö viö sifeldan akstur, aö kennsla getur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.