Þjóðviljinn - 12.11.1972, Síða 15

Þjóðviljinn - 12.11.1972, Síða 15
Sunnudagur 12. nóvember 1972 ÞJóÐVILJINN — StÐA 15. Skólarnir Framhald af 5. siðu. heimavistina liér til þess að geta hýst þá sem daglega er ekið i skóla . ef veöur gerir. INAjög staöbundiö hvaö hentar bezt. Skólastjóri Stórutjarnarskóla er Viktor llelgason. llann taldi eðlilegast að börnum væri ekið heim aöloknum skóladegi, en það væri þó staðbundið hvaö hentaði bezt i þessutn efnum. — Reynsla okkar af heimavist er góð sagði Viktor. Hér er 5 daga kennsluvika, þannig að nentendur eru heima hjá sér 3 nætur i viku liverri. Tiu ára nentendur og eldri eru hér allan veturinn, utan lielgar, en yngri nemendur eru aðra hverja viku. A vorin og haustin, meðan færð er góð, ökum við yngstu börnunum daglega i og úr skóla. Það fyrirkomulag er nú meira haft vegna plásslcysis en vegna annars, en hingaö sækja nemendur úr allt að 50 kin radiusi frá skólanum. fcg er alls ekki á þvi, að hverfa eigi frá lieinta vistarskólum. Nentendur Itafa það góða reynslu af þvi fyrirkontulagi, að þeir sækjast sjálfir eftir þvi að komast i heimavist. fcg tel þetta jákvætt form, en það krefst mikils og góðs starfsliðs. Ncntendur fá nteiri að- sloð i slikunt skólum en öðrunt: við vcitum nemendum sérstaka leshjálp, erum nteð skólahús- móður sent hefur nteð Itönduin heilsugæzlu og blóntlegt félagslif á kvölahn. Nemcndur Stórut jarnarskóla Ilvítabandskonur munið fundinn á mánudags- kvöld kl. 8.30. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara, Langholtsveg 109-111. Mið- vikudaginn 15. nóv. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal annars verður upplýs- ingaþjónusta, bókaútlán og einsöngur. Kristinn Hallsson syngur við- undirleik Láru Rafnsdóttur. Fimmtudaginn 16. nóv. hefst handavinna og föndur kl. 1.30 e.h. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Kristniboðsdag- urinn. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall Barnaguðsþjónusta i Árbæjarskóla kl. 11. Messa i skólanum kl. 2. Tekið á móti gjöfum til- kristniboðsins. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Breiöholtssókn Messa kl. 2,sunnudag. Sér- staklega óskað að ferm- ingarbörn og aðstandendur þeirra komi. Kristniboðs- dagurinn. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Kirkja Óháða safn- aðarins Messa kl. 2. Fermingarbörn ársins 1973 eru beðin að koma til messu og skrán- ingar á eftir. Séra Emil Björnsson. Grensásprestakall. Kristniboðsdag- urinn. Sunnudagsskólinn kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11 , Jónas Þórisson kristniboði talar. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Athugið breyttan messutima. Séra Jónas Gislason. eru nú 92, og starfsmeim 10, þó ekki allir i fullu starfi. Skólasel i Dölum? Skólastjóri Laugaskóla i Sælingsdal i Daiasýslu er Einar Kristjánsson. Hann sagði aö sam- göngur hefðu ekki leyft daglegan akstur skólabarna i Dölunum. — Það er i athugun hjá okkur, sagöi Kinar, að koma málum þannig fyrir að börn komi ekki i heimavist fyrren þau eru orðin 10 ára. Er þá ætlunin að koma upp skólaselum á tveim til þrem stöð- um i sýslunni, og þangað yrði börnunum ekið daglega til og frá skóla. Ilingað til höfum við litið gert fyrir 7 og 8 ára hörn, við höfum nánast ekki haft fyrir þau annað en vor og haustnámsskeiö. Ég tel heppilegt að 7,8 og 9 ára börn séu ekki i heimavistum, og leiða gætir einkum hjá þeint aldursflokkum. Þessir aidurs- hópar þurfa mestrar umönnunar við, þvi oft þarf að hjálpa þeim bæði við að borða og klæða sig, en það hefur til þessa tinia ekki fengizt fyllilega viðurkennt af skólayfirvöldum, aö annast þurfi um börn i heimavistarskólum, utan þess tima sem itroðslan sjálf stendur yfir. Um 80 nemendur eru i skólan- um,tveir bekkir á unglingaskóla- stigi og tveir bekkir á barna- skólastigi. Neinendur fara ekki hcim unt helgar, þann tima sem þeir eru i skólanum. Barnaskóla- bekkirnir eru liálfan mánuð i skóla i senn, en unglingarnir eru allan veturinn. Þetta fyrirkomulag þýðir i raun, að nemcndur barnaskólans fá 50% styttri kennslu en þeint ber. En þetta stendur væntanlega til bóta, þvi við crum að taka i notkun nýbyggingu, og ef úr verður að við komum upp 2-3 skólaselum, þar sem 7, 8 og 9 ára börnunum yrði ekið i og úr dag- lega, losnar um i heimavistinni, svo að liægt ætti að vera að hafa 10 ára nemendur og eldri i sant- felldri kennslu allan veturinn. —úþ Lesið af spjöldum Framhald af bls. 9. Búinn að finna rúmlega f i m m 11 u t e g u n d i r sjávardýra i Surtsey — Ég vinn áfram við að rann- saka steingervinga með Walter Friedrich, einkanlega plöntuleif- arnar. Þar að auki er ég að vinna við rannsókn á steingervingum i sethnyrðlingum úr Surtsey, sem innihalda sjávardýr. Þannig er, að undir botninum á Surtsey eru setlög, og þegar gosið byrjaði, þá reif glóandi hraunið með sér stykki úr setlögunum upp á yfir- borðið. Við höfum verið að finna þessa hnyðlinga á yfirborði Surts- eyjar, á þeim hluta eyjarinnar sem er úr ösku, og ég hef verið að reyna að greina dýrin úr þessum hnyðlingum og er nú búinn að finna rúmlega fimmttu tegundir sjávardýra. Meðal þessara dýra eru um 30 tegundir einfrumungs- dýra með kalkskel (götungar), en götungar hafa ekki verið greindir áður úr islenzkum jarðlögum. Þessir hnyðlingar eru misstórir, sumir allt að metri i þvermál. (>-7 þúsund ára dýr á yfirborði Surtseyjar — Hvað hefurðu findið merk- ast i Surtsey? — Ég er nú ekki kominn langt áleiðis með þetta, er nokkurn veginn búinn að greina þetta til tegunda. Þessi dýr lifa flestöll i dag við suðvesturströndina, en þessi fundur bendir samt til þess að á þeim tima sem þessi setlög mynduðust hafi sjávarhiti verið mjög svipaður og hann er núna og setlögin myndazt á rúmlega 100 m dýpi. Þetta eru þykk setlög og það hefur tekið þau þó nokkurn tima að hlaðast upp. Brot úr nokkrum skeljum hafa verið aldursgreind og kemur i ljós að aldurinn er 6-7 þúsund ár, eru semssagt eftir að isöld lauk, en ég er hræddur um að sumt af þessum lögum séu talsvert eldri, jafnvel frá hlýskeiði um á kvartertima. Þá er ég með nokkra hnyðlinga úr Vestmanna- eyjum, sem ég hef litið rannsakað ennþá. Þeir fundust við rætur Sæfells i harðnaðri gosösku þar. Þetta eru hnyðlingar með leyfum sjávardýra og það er ekki vafi á þvtað þeir eru komnir upp úr djúpunum á svipaðan hátt og átti sér stað i Surtsey. Svo er ég með þetta verkefni frá Grænlandi, og ég vonast til að ritgerðin þar að lútandi birtist á næsta eða þarnæsta ári. Ég er að þýða hana á ensku, en sennilega verður hún gefin út i Danmörku. Svo það eru mörg járn i eldinum. — Varstu einn við þessar rann- sóknir i Grænlandi? — Ég var einn við þessar rann- sóknir sumarið 1968, en með dönskum leiðangri undir stjórn prófessors A. Rosenkrantz frá Kaupmannahöfn. Mér var falið að rannsaka þessi lög, en hinir jarðfræðingarnir voru við aðrar rannsóknir. Hlýskeiðislögin sem ég rannsakaði eru þau fyrstu sem finnast á Grænlandi. Prófessor Rosenkrantz tók nokkrar skeljar úr þessum lögum 1964 og fékk þær aldursgreindar. Aldurinn reynd- ist meiri en 35 þúsund ár, og þegar dýrin i þessum lögum eru rannsökuð nánar kemur i ljós að þau hljóta að vera frá hlýskeiði milli jökulskreiða á isöld. Ljóst er að stóraukinn áhugi er á jarðfræði, meðal almennings. Þegar Leifur hélt fyrirlestur sinn var fullt út úr dyrum i 1. kennslu- stofu háskólans, enda efnið for- vitnilegt. Ég leyfi mér að benda á, að Jarðfræði eftir Þorleif Einarsson sem Mál og menning gaf út 1968 er fróðleg bók og framsetning einkar skýr, og ættu allir, sem minnsta áhuga hafa á þessum fræðum, að eignast hana. sj Kópavogur Framhald af, bls. 1. myndun nýs meirihluta eiga langt i land, en eins og kunnugt er skrif- aði Félag óháðra borgara Alþýðuflokknum og SFV bréf þar sem farið var fram á viðræður um þau breyttu viðhorf sem skapazt hefðu i bæjarmálum Kópavogs eftir að Eggert Steins- sen fulltrúi Sjálfstæðisflokksins hafði klofið meirihlutastjórn S j á 1 f s t æ ð i s f 1 o k k s i n s og Framsóknar. Sigurður sagði: Myndun annars meiri- hluta virðist ekki vera á næsta leiti. Fullur hugur er þó i full- trúum þessara þriggja flokka að ræða áfram um sem nánasta samvinnu um þau vandamál sem kunna að skapast, auk þess sem fjárhagsáætlun er þegar i bigerð. — úþ. Ófriður Sýr- lands og Israels TEL AVIV / DAMASKUS 10/11 — Ófriðlega horfir á landamærum tsraels og Sýrlands. I gær urðu geysiharðir bardagar á Golan- hæðum. tsraelskar flugvélar gerðu árásir á sýrlenzk land- svæði, og Sýrlendingar svöruðu með stórskotaliðsárás á 40 km langri viglinu. t morgun sló i loft- ba-daga og segjast báðir aðilar hafa skotið niður tvær flugvélar fyrir hinum. m ‘i&í'Siöiö h.L MírJ Iindversk undraveröld \ liljl Nýjar vörur komnar. Vorum að taka upp mjög mikið úrval af sérkennilegum austurlenzkum skraut- inununi til tækifærisgjafa. Margs konar indverskur fatnaður; blússur, kjólar, mussur, kirtlar og fleira. Einnig Thai- silki i samkvæmiskjóla. Margar nýjar gerðir af reykelsi og reykelsis- kerjum. JASMIN, við Hlemintorg. KLÆÐASKAPAR úr eik — álmi — teaki Stærð 110 x 170 x 65 einstaklingsherbergi barnalierbergin forstofuna Ennfremur liina vinsælu SV EK NIIE R BERGIS- SKAPA okkar i fjór- uin stærðum. HÚSGAGNAVERZLUN AXELS EYJÓLFSSONAR HF. Skipholti 7 - Sími 10117 HEF OPNAÐ lækningastofu i Heilsuverndarstöð Isa- fjarðar. Sérgrein: Skapnaðarlækningar (Plastica chirugi). Viðtal eftir samkomulagi i sima 94- 7287. Knútur B jörnsson læknir. Eiginkona min og móðir okkar ELÍSABET STEFANSDÓTTIR Meðalbraut 14 Kópavogi verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. þ.m. og liefst'athöfnin kl. 13.30. Sigurður ólafsson og börn. RÍSPAPPÍRSLAMPINN FRÁ JAPAN Japanski rispappirslampinn fæst nú einnig á Islandi i 4 stærðum. Hentar hvar sem er, skapar góða birtu og er til skrauts bæði einn og einn og i samsetningum eins og á myndinni. Athyglisverð og eiguleg nýjung. HÚSGAGNAVERZLUN \XELS EYJÓLFSSONAR SKIPIIOLTl 7 — Reykjavik. Simar 10117 og 18742.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.