Þjóðviljinn - 26.11.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.11.1972, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudajjur 2t>. nóvembcr 1!»72 AFMÆU SOVETRÍKJANNA MÍR minnist hálfrar aldar afmælis Sovét- rikjanna meö hátiöasamkomu i Austur- bæjarbiói annaö kvöld, mánudag, kl. 21. Ávörp flytja: Ólafur Jensson læknir og Siegfried Jurgenson , ráðherra i stjórn Lettneska lýðveldisins. Tónleikar sovézkra listamanna: Pranas Zaremba, baritónsöngvari frá óperunni i Vilnius, Júri Sjkvolkovski fiðluleikari frá Riga og Ljúdmila Kúrtova pianóleikari frá Moskvu. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. I’ranas Zaremba baritónsöngvari I.jtidmila Kúrtova píanóleikari Júri Sjkvolkovski riöluleikari SOVÉZKm GESHR Á LOKAÐ Vegna jaröarfarar verða skrifstofur okk- ar og verzlun lokaöar mánudaginn 27. þ.m. kl. 1 —4. AFMÆUSHÁTÍÐ Um þessar mundir er hálf öld liðin frá þvi að Sovétrikin voru stofnuð sem samband lýðvelda. í þvi tilefni efnir MÍR til hátiðarsamkomu i Austur- bæjarbiói nú á mánudagskvöld, 27. nóvember, og taka þátt i henni gestir frá Sovétrikjunum. Samkoman hefst kl. 21. og er öllum opin. Ávörp flytja þeir Ólafur Jensson læknir og Siegfried Jurgenson ráðherra i stjórn Lettlands. Á tónleikunum koma fram þau Pranas Zaremba, baritónsöngvari, sem starfar við óperuna i Vilnius i Litháen, fiðlu- leikarinn Júri Sjkvolkovski frá Rigu og pianóleikarinn Ljúdmila Kúrtova frá Moskvu. Flutt verður fjölbreytt dagskrá þjóðlaga og eldri og yngri sovézkra og erlendra höfunda Kynnir verður Pétur Pétursson. Á miðvikudagskvöld munu sovézku listamennirnir koma fram á tónleikum á Akureyri, sem haldnir eru á vegum Tónlistarfélagsins þar i Borgar- bió. Gestirnir dveija hér i viku- tima. Þjóðhátiðarnefnd hefur gert út af örkinni mann til þess að semja um framleiðslu á þjóðhátiðar- plöttum. Munu samningar hafa tekizt við platta-framleiðandann Bing og Gröndahl, þannig að þjóðhátiðin verði ekki einasta þjóðleg, heldur lika alþjóðleg — a.m.k. pinulitið dönsk. Höfum flutt CRANE byggingavörusölu okkar, sem verið hefur við Grandagarð að Ármúla 29, en þaö er baklóð Byggingavöruverzlunarinnar að Suðurlandsbraut 32. Við inunum kappkosta að hafa mikið og gott úrval af byggingavörum frá löngu velþekktum framleiðendum, svo sem... Hreinlætistæki Gustavsberg Klósettsetur Pressalit Túngirðinganet Bekaert Ofnkranar Damixa Gluggakítti Aalholm Múrhúðunarnet Bekaert Blöndunarkranar Damixa Timbur Sotka Gaddavír Bekaert Gólfdúkur RLB Steypujárn Ferrostaal Krossviður Enso Veggfóöur Kingfisher Þakjárn BSC Kalk Breitenburger Kranatengi Schell Spónplötur SOK Finnlandi Saumur Virnet h.f. Vatnslásar Viega Þakpappi Hotaco Steinull Elkom Rockwool Veggflisar Agrob Fittings Crane Glerull Glava Blöndunartæki Lesvik Vatnsrör Vallourec Skrárog lamir Assa Sko Ipf íttíngs Gustavsberg Inngangur á skrlfstofur m 32U Is Skrifstofur 2. Byggingar- vörur ■n Þakjám Þakpappi Vatnsröir Skólprör Glröingarcfnl Gler O T> o 1 2 Timburgeymsta o> cn s o 5 cc < cc 3 SAMBANDIÐ BYGGINGAVQRUR SUÐURLANDSBRAUT 32- EINNIG INNAKSTUR FRÁARMÚLA29

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.