Þjóðviljinn - 26.11.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.11.1972, Blaðsíða 3
Siinnudagui' 2(i. nóvember l!)72 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Breytmgartillaga Oddn Báru iiin lifeyrissjóð bœgarstarfsmanna Kltirlaun maka ákvarffist eins og laun sjóðfélaga Stjóm sjóðsins hafði haldið þrjá fundi á kjörtínmbUimi! Reglugerð um Lifeyrissjóð starfsmanna borgarinnar var samþykkt i borgarstjórn Reykjavikur 19. desember 1963. Sakmvæmt reglugerð- inni segir, að hlutverkið sé það að sjá sjóðfélögum, eftirlátn- um mökum þeirra og börnum fyrir lifeyri, samkvæmt þeim reglum, sem þar um getur. Þessi reglugerð er nákvæm- lega sniðin eftir lögum um Lif- eyrissjóð starfsmanna rikis- ins, og eins og i þeim lögum er hér i reglugerðinni gert ráð fyrir þvi, að ýmsar greiðslur séu bundnar greiðslum al- mannatrygginga, en aðrar greiðslur ekki. Þetta misræmi hefur valdið mjög mikilli óánægju öll þau ár, sem þessi lög hafa verið i gildi. Það sem mestri óánægju hefur vaidið er það misræmi, aö aldraður sjóðfélagi, sem sjálfur hefur verið starfsmaður borgarinn- ar eða rikisins, fær i lifeyri ákveðinn hundraðshluta af laununum i þeirri stöðu, sem hann gegndi siðast, en þegar kemur að eftirlifandi maka, þá er reglan orðin á þann veg, að þetta skuli vera ákveðinn hundraðshluti, þegar búið sé að taka tillit til greiðslnanna frá almannatryggingum. Þetta hefur valdið þvi, að þeg- ar bætur almannatrygginga hafa hækkað, þá hefur verið stór hópur, sérstaklega gam- alla ekkna, þvi þetta er oftast nær um konur að ræða, — flestir rikis- og borgarstarfs- menn hafa verið karlmenn, — þá verða þær bæði undrandi og vonsviknar, þegar þær reka sig á það, að greiðslan, sem þær fá úr lifeyrissjóðunum hefur lækkað að sama skapi og almannatryggingarnar hækk- uðu, og það hefur verið fast að þvi vonlaust verk og mjög leiðinlegt að útskýra það fyrir þessum gömlu konum, að svona séu nú lögin og við þessu verði ekki gert. Þessi óánægja bar þann ár- angur, að i fyrra var lögunum um Lifeyrissjóð opinberra starfsmanna breytt á þann hátt sem ég legg nú til að sam- þykktum um Lifeyrissjóð borgarstarfsmanna verði breytt, þannig, að laun til eftirlifandi maka verði, á sama hátt og laun til sjóðsfé- lagans sjálfs, ákveðinn hundr- aðshluti af launum, án tillits til almannatryggingalaganna. Lögunum um Lifeyrissjóð opinberra starfsmanna var breytt 17. mai i vor og ég hef verið að búast við þvi i allt haust að sjá hér tillögu frá stjórn Lifeyrissjóðs starfs- manna borgarinnar um það efni, sem ég er nú að flytja til- iögu um. Ég innti þann starfs- mann i borgarkerfinu sem hefur með sjóðinn að gera eftir þvi, hvernig þessi mál stæðu, og hann svaraði mér þvi til, að við hljótum að greiða á sama hátt og rikið, þegar þar að kemur, en laga- breytingin tekur gildi 1. janú- ar 1973. Mér er lika kunnugt um það, að þessi ágæti starfs- maður, sem er einn af ágæt- ustu embættismönnum borg- arinnar, hann er nú að undir- búa fjárhagsáætlun með hlið- sjón af þvi, að svona verði greitt til þessara maka látinna sjóðfélaga. Og þegar svo er komið, þá finnst mér nánast ekki hægt að biða lengur eftir þvi, að réttir aðilar taki ávkorðun i málinu. Mér finnst sem sagt, að hérna sé komið nokkuð nálægt þeirri spurningu, sem viðaf og til erum að velta fyrir okkur, hverjir það eru, sem stjórni borginni. Hvort það séu embættismennirnir eða borgarfulltrúarnir, eða hvern- ig hlutfallið skiptist þarna á milli. Mér finnst, að þarna sé dæmi um það, að embættis- mennirnir stjórni helzt til mikið. Við vorum að ræða hér á síðasta fundi um nauðsyn virts lýðræðis og tengsla almennings við stofnanir borgarinnar. Það var ákveðin tillaga uppi um, hvernig ætti að ráða bót á þvi. Ég var að visu ekki aiveg sammála þeirri tillögu, en það sem á bak við hana lá, fannst mér Adda Rára Sigfúsdóttir inælti á siðasta borgarstjórn- arfundi fyrir tillögu er liún l'lutti um breytingar á reglum uin lifevrissjóð borgarstarfs- nianna til samræniis við þær breytingar, sem samþykktar hala verið á reglum um lif- eyrissjóð rikisstarfsmanna. i framsöguræðu sinni benti Adda Bára m.a. á hversu stjórn lifeyrissjóðsins hcfði ger/.t alger stimpilstofnun og upplýsti að stjórnin befði ekki haldið nema 3 — þrjá — fundi það sem af er yfirstandandi kjörtimabili borgarstjórnar. Kr umræðum var lokið um tillöguna var hcnni visaö til stjórnar lifcyrissjóðsins og borgarráðs en Þjóðviljinn hirtir hér framsöguræðu öddu Báru scm er snörp og þörf ádrepa. allt vera satt og rétt. Ég vil hins vegar i þetta sinn reyna að stuðla aö þvi, að okkar lýð- ræði verði virt á þann hátt, að nefndir borgarstjórnar og borgarstjórnin sjálf eigi eðli- lega hlutdeild að málum. Alger stimpilstofnun. Þessi Lífey rissjóður er ákaflega skýrt dæmi um það, hvcrnig málin rcnna stundum út úr liöndum þeirra, sem eru kjörnir til að stjórna þeim. Ég lékk i hcndur fundargerðir Lifeyrissjóðsins á þessu kjör- timabili. sem nú er komið yfir helming af sinum starfstima. Kg lield ég hafi fengið þær allar. og þa‘r cru. segi og skril'a, þrjár. I'undargerðirnar bera það með sér. að hér er uin algjöra stimpilstofnun að ræða. Það virðist aldrei koma þarna upp neitt álitamál. Það er bara verið að algreiða umsóknir iim lán. Allir sem sækja fá, sýnist mér. og það þarf ekki að vella þessu neitt fvrir sér. Aldrei neitt álitamál. Nú gel ég i rauninui ekki trúað þvi. að það komi aldrei upp nein álitamál. sem þessi sljóiii adti að ráða fram úr. 1 reglugerðinni er gert ráð l'yrir þvi, að stjórnin geli til da'mis veitt uppból á lifeyri, ef sjóðféíagi helur látið af störf- um og er á aldrinum 65 til 67 ára. Það er gert ráð fyrir þvi, að hún geti i einstökum tilvik- um heimiiað réltindakaup aft- ur i timann og það er gert ráð fyrirþvi, að hún eigi að hækka eða lækka örorkugreiðslur, eftir þvi hvernig heilsufari og möguleikum viðkomandi sé háttað. Kkkert slikt hefur borið fyrir sjóðsstjórnina, og ég á satt að segja ákaflega erlitt með að trúa þvi, að það beri aldrei upp nein mál af þessu tagi. Ég held þau hljóti að koma fyrir og ég held, að þau hljóti að vera afgreidd á embættislega visu. Og nú er ég alls ekki að hita liggja að þvi, að okkar ága'lu embættis- menn afgreiði þella ekki vel og réttlátlega, en það eru bara ekki þeir sem eiga að afgreiða það, að er stjórn lifeyrissjóðs- ins. i þessari ága'lu reglugerð, þá er kveðið svo á, að verði gerðar breytingar á henni, það er að visu ekki lekið l'ram, hver hafi rétt til þess, en mér sýnist einsa'tt, að það sé borgarstjórnin, þá skuli hafa samráð við Slarfsmannafélag Reykjavikurborgar og Lög- reglulélag Reykjavikur. Mér linnst ekki viðunandi annað, en þetta mál l'ái eðlilega og liiglega afgreiðslu. Að við lát- um þetta ekki bara gerast svona þegjandi og hljóðalaust, samkva'mt ákvörðunum embættismanna, að það verði breytt um greiðsluha'tti þarna. Ég veit, að við erum öll sammála um, að breytingin skuli l'ara fram, og það dettur engum annað i hug, en að lag- að sé eftir þeirri breylingu, sem hefur orðið hjá rikis- slarlsmönnum iþessu efni. Kn ég vil gjarnan hala þann hátl- inn á, að við visum tillögu minni til sjóðsstjórnarinnar til athugunar. Það yrði þá til þess. að hún fengi tækifæri til þess að rækja þessa skyldu, að hafa samráð við Starfs- mannafélag Reykjavikur- borgar og lögreglufélagið. Mér finnst nefnilega alveg sjálfsagður hlutur, að allir þessir aðilar fylgist með og viti hvað er að gerast. Og betta ga*ti þá lika verið kær- komið tilelni fyrir sjóðsstjórn- ina til þess að standa við það sem hún samþykkti á fundi sinum 28. lebr. 1972, að hún skuli halda fundi eigi sjaldnar en annan hvern mánuð, vetrartimabilið október til april. Nú er liðinn október og það er kominn miður nóvem- bcr, og mér sýnist, að þetta mál geti alveg bjargað sjóð- stjórninni úr þeirri skömm að slanda ekki við sina eigin samþykkt að halda fundi á tveggja mánaða fresti. Þá gæti þelta borið eðlilega að, þannig að við værum búin að samþykkja i borgarstjórn þessa breytingu, þegar við af- greiðum fjárhagsáætlunina. Mér finnst það satl að segja ekki rétt vinnubrögð, að það sé verið að undirbúa fjárhags- áa'tiun á grundvelli annarra reglugerð en þeirra, sem i gildi eru. Adda Bára Sigfúsdóttir. Rikisútgáfa námsbóka hefur gelið út f jögur sönglög eftir Stein Stefánsson skólastjóra á Seyðis- firði. Lögin eru raddsett fyrir tvi- og þriradda barna- og unglinga- kóra og gerð við texta eftir þekkta höfunda: Hreiðrið mitt, eftir Þor- stein Erlingsson, Hún kyssti mig, eftir Stefán frá Hvitadal, Snati og Óli, eltir Þorstein Erlingsson, og Jólin koma, eftir Jóhannes úr Kötlum. Söngkennurum hefur lengi þótt skorta aðgengilegar útsetningar handa barna- og unglingakórum, og er þess þvi vænzt, að þessi út- gáfa komi að góðu haldi. Sönglögin eru prentuð i Litbrá hf., nóturnar skrifaði Hannes Flosason, söngkennari. Námsbóka útgáfan gefur út sönglög í desembermánuði gilda sérstök jólafargjöld frá útlöndum til fslands. Farseðíll méð Flugféiagi fslands er kærkomtn gjöf til ættingja og vina erlendis, sem koma vilja heim um jólin. 30% afsláttur af fargjöldum frá útlöndum til fsiands. •" -• ' 's s •• / •> / / / <v< '/frAÍ/sýj# „ ■ nniiif n [■•ÍÍSSiíí: mmmmm. S1 t > ■ // / / ■ % c- - ' ' ÍÍilÍÍS ; ’... i® mmm 's" v ' •• m :■'... _:;•■- • • mmMmm iiiiiiii mm:Mm yy.-- '■ mmmm: ymmmm Æ. ■ k ■'•■ ■ :! : i ■■<:';. // , /......... _

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.