Þjóðviljinn - 26.11.1972, Blaðsíða 11
Sunniidagur 2(>. nóveniber 1!)72 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Snnnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög Hljóm-
sveit Willis Boskowskys
leikur danska frá gömlu
Vinarborg.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr
forustugreinum dagblaö-
anna.
9.15 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Prestsvigslumessa i
Dómkirkjunni Biskup ts-
lands, herra Sigurbjörn
Einarsson, vigir Árna Berg
Sigurbjörnsson cand. theol,
til Ólafsvikurprestakalls i
Snæfellsnesprófastsdæmi.
Vigslu lýsir séra Ingólfur
Astmarsson. Vigsluvottar
auk hans: Dr. Jakob Jóns-
son, séra Erlendur Sig-
mundsson og séra Bern-
harður Guðmundsson. Séra
Þórir Stephensen þjónar
fyrir altari. Hinn nývigði
prestur predikar. Organ-
leikari: Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Fréttaspegill.Tilkynningar.
Tónleikar.
13.15 llalldór I.axness og verk
hans: — fjórða erindi.
Stefán Baldursson fil.kand.
talar um leikritagerð
skáldsins.
14.00 Könnun á bifreiðaþjón-
ustu Dagskrárþáttur i um-
sjá Páls Heiðars Jónssonar.
Rætt við Jón Bergsson verk-
fræðing, Gunnar Ásgeirsson
stórkaupmann, Brúnó
Hjaltested deildarstjóra,
Kjartan Jóhannsson lækni,
Sigurgest Guðjónsson for-
mann Félags bifvélavirkja,
Bent Jörgensen yfirverk-
stjóra og Friðbjörn
Kristjánsson bifvélavirkja.
15.00 Miðdegistónleikar:
Óperan „Samson og Dalíla"
eftir Saint-Saens
17.00 Kramhaldsleikritið:
„l.andsins lukka" eftir
Gunnar M. Magnúss-Endur-
fluttur 6. þáttur. Leikstjóri
Brynja Benediktsdóttir.
17.45 Sunnudagslögin.
18.30 Tilkynningar,
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Pistill frá útlöndum
Kristinn Johannesson lektor
talar frá Gautaborg.
19.35 Þunnt er móðureyrað
Guðrún Guðlaugsdóttir tek
ur saman þátt um fæðingu
um helgina
og meðferð ungbarna fyrr á
timum. Lesari með henni:
Hjalti Rögnvaldsson.
20.00 Jónas Ingimundarson
leikur á pianó i útvarpssaL
a. „Tónleikaferðir" eftir
Þorkel Sigurbjörnsson. b.
Barnalagaflokkur eftir Leif
Þórarinsson. c. Sónata nr. 5
i C-dúr eftir Galuppi. d.
„Fjölskylda barnsins”,
lagaflokkur eftir Villa-Lob-
os.
20.30 Af palestinskum sjónar
hóLSéra Rögnvaldur Finn-
bogason flytur fyrra erindi
sitt.
21.05 Karlakór Keflavikur
syngur islenzk lög undir
stjórn Jóns Ásgeirssonar.'
21.30 Lestur fornrita: Njáls
saga.Dr. Einar öl. Sveins-
son prófessor les (6)
22.00 Fréttir-
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Guðbjörg Hlif Páisdóttir
velur.
Mánudagur
7.00 Morguntónleikar.Veður-
fregnir kl. 7.00, 8,15og 10,10.
10,00 Morgunbæn
10.25: Úr heimahögum:
Gisli Kristjánsson ritstjóri
talar við Þorstein Sigfússon
á Sandbrekku, Fljótsdals-
héraöi, Morgunpopp kl.
10.40: Richie Havens syng-
ur. Fréttir kl. 11.00. Morg-
untónlcikar: Filharmóniu-
sveitin i Vin leikur svitu úr
„Pétri Gaut" eftir Grieg.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.15 lleilnæmir lifshættir..
Björn L. Jónsson læknir
svarar spurningunni:
Hvernig fara fjörefni for-
görðum? (enduit.)
14.30 Siðdegissagan: „Gömul
kynni" eftir Ingunni Jóns-
dóttur-Jónas R. Jónsson á
Melum les (6),
15.00 Miðdegistónleikar: Vor-
hátið i Prag l!)72,Évgeni
Mogilevski og rússneska
Rikishljómsveitin leika
Pianókonsert nr. 2 i g-moll
op. 16 eftir Prokofjeff,
Svjetlanoff stj. Tékkneska
filharmóniusveitin leikur
Sinfóniu nr. 1 i c-moll op. 68
eftir Brahms, David
Oistrakh stj.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar.
16.25 Popphornið-Magnús Þ.
Þórðarson kynnir.
17.10 Framburðarkennsla i
_ dönsku. ensku og frönsku.
17.40 Börniii skrifaíikeggi As-
bjarnarson les bréf frá
börnum.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegl mál. Páll
Bjarnason menntaskóla-
kennari flytur þáttinn.
19.25 Strjálbýli-þéttbýli. Vil-
helm G. Kristinsson frétta-
maður leitar frétta og upp-
lýsinga.
19.40 Um daginn og veginn,
Andrés Kristjánsson rit-
stjóri talar.
20.00 tslen/.k tónlist: Sinfóniu-
hljómsveit tslands leikur.
Stjórnendur: Olav Kielland
og Páll P. Pálsson. Ein-
söngvari: Guðmundur
Jónsson. a. Canzóna og vals
eftir Helga Pálsson. b.
„Skúlaskeið”, tónverk fyrir
einsöngvara og hljómsveit
eftir Þórhall Árnason. c.
Norræn svita um islenzk
þjóðlög eftir Hallgrim
Helgason.
20.35 „Ilandan við krossinn
lielgaV Kristján Ingólfsson
ræðir við Þorstein Magnús-
son bónda i Höfn i Borgar-
firði eystra (Áður útv. 31.
ágúst s.l.)
21.10 Pianósónata i G-dúr op.
37 eftir Tsjaikovský.
Svjatoslav ^ikhter leikur.
21.40 islen/.ki mál Endurtek-
inn þáttur Ásgeirs Blöndals
Magnússonar frá s.l. laug-
ardegi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir, útvarps-
sagan: „Útbrunnið skar”
eftir Graliam Greene Jó-
hanna Sveinsdóttir les þýð-
ingu sina (16)
22.45 llljómplötusafniö i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
3 °
um helgina
Sunnudagur
17.00 Endurtekið efni
Vopnaður friður, þýzk
fræðslumynd um varnar- og
árásarkerfi stórveldanna i
austri og vestri. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
Aður á dagskrá 25. óktóber
sl.
18.00 Stundin okkar Glámur
og Skrámur ræðast við. Sagt
er frá hröfnum og öðrum
fuglum. Kór barnamúsik-
skólans syngur. Sýnd
verður mynd um Linu
Langsokk og félaga hennar.
Umsjónarmenn Ragnheiður
Gestsdóttir og Björn Þór
Sigurbjörnsson.
18.50 Enska knattspyrnan.
19.40 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar,
20.25 Krossgátan. Spurninga-
þáttur með þátttöku þeirra,
sem heima sitja. Kynnir
Róbert Arnfinnsson.
Umsjón Andrés Indriðason.
21.05 „Tafl em ek ör at efla”
Kvikmynd frá upplýsinga-
þjónustu Bandarikjanna,
þar sem rakin er i stórum
dráttum 5000 ára saga
skáklistarinnar. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
21.30 Alþjóðlcg dægurlaga-
keppni 1972. Upptaka frá
keppni, sem háð var i
Luxemborg i siðasta-
mánuði, en þar reyndu
listamenn fjölmargra þjóða
með sér i flutningi dægur-
laga. Dómnefndin er skipuð
fulltrúum 12 þjóða og forseti
hennar er M. Chevry.
(Evróvision — Sjónvarpið i
I.uxemborg) Þýðandi
Höskuldur Þráinsson.
23.10 Að kvöldi dags Sr. Árni
Pálsson flytur hugvekju.
Mánudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Bókakynning. Eirikur
Hreinn F’innbogason,
borgarbókavörður, getur
nokkurra nýútkominna
bóka.
2 0.4 0 M a n n h c i m u r i
mótun.Franskur fræðslu-
myndaflokkur. Ben-Gúrion i
horg Daviðs.t þessari mynd
er litazt um i Jerúsalem og
rætt við Davið Ben-Gúrion
sem var einn helzti leiötogi
tsraelsmanna á fyrstu árum
hins nýja rikis. Þýðandi og
þulur Öskar Ingimarsson.
21.05 Auiningja Edic. Sjón-
varpsleikrit úr flokki
gamanleikja eftir Ray
Galton og Alan Simpson.
Aðalhlutverk Milo O’Shea
og Gwendolyn Watts.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son. Aðalpersóna leiksins er
Alec Henthill, óforbetran-
legur letihaugur, sem gerir
sér upp veikindi, og ieitar
stöðugt til nýrra lækna til að
fá staðfestingu á heilsuleysi
sinu. En þrátt fyrir bág-
borið heilsufar Alecs tekur
kona hans að þykkna undir
belti, og hann er skelfingu
lostinn, þvi hvað er hægt að
taka til bragðs, þegar fyrir-
vinna heimilisins er ófrisk?
21.30 Nótt og dagur Svipmynd
Irá aldarmorgni. Höfundur
Paal-Helge Haugen. Stjórn-
andi Eva Ch. Nilsen. Þátl-
takendur Kjell Slormoen,
Bjarne Andersen, Alf
Malland og llege Rohde.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóltir, Þátlur þessi lýsir
kjörum og hugarheimi
alþýðufólks i alskekklri
byggð i Noregi (Nordvision.
Norska sjónvarpið)
22.30 Dagskrárlok.
Leiöbeiningar
Stafirnir mynda islenzk orð eða
mörg kunnuleg erlend heiti. hvort
sem lesið er lárétt eða lóörétt.
Hver stafur hefur sitt númer, og
galdurinn við lausn gátunnar er
sá að finna staflykilinn. Eitt orð
er gefið og á það aö vera næg
hjálp, þvi aö með þvi eru gefnir
stafir i allmörgum öörum orðum
Þaö er þvi eðlilegustu vinnu-
brögðin að setja þessa 5 stafi
hvern i sinn reit eftir þvi sém
tölurnar segja til um. Einnig er
rétt að taka fram, aö i þessari
krossgátu er gerður skýr greinar-
munur á grönnum sérhljóða og
breiöum, t.d. getur a aldrei komið
i stað á og öfugt.
A X y V 6 7 8 9 0? lO // J 2. 13 3
/2 PP 8 T~ 3 í>u v/ (o V T /6~ 2 3 /2 PP /(.
8 •7 PP /« 2. 2 lí 3 u tr PP 3 tb // ó~ T 3
é 3 V /6 PP 3 9 /o 3 0? /9 i /O CP 3 2/ 3 fí
QP QP 2/ 2. // (o QP 18 L /2 QP (j 22 (o (o 3 \ 0?
9 12, 2/ 1/ PP /41 z z 9 9? 1</ é ?? to zsr CP /(* F Zr
8 T~ pp Zf (p m /2 P? 9 íT (p /O PP 9 12. U '7
b~ 'Y is' 2 Co Cf /2 3 PP 3 2 3 CP 9 P? // éR 3
QP 3 9 IX 21 QP 3 llo 2 Q 2. </ /o 'o 'S QP CP 12.
6 PP 2 /? 3 (O 0? 2 2? 3 /2 W (t> 9 / T> QP
íf pp 9 /2 3 (j> 9 n z<r (j> 9 2 zr /2 3 9 tr