Þjóðviljinn - 26.11.1972, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.11.1972, Blaðsíða 14
14. StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2«. nóvember 11*72 TONABIO simi 31182 LEIGUMORÐINGINN (,,A Professional Gun") Mjög spennandi itölsk — amerisk kvikmynd um ofbeldi, peningagræögi, og ástriður. tslenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO COKBUCCI T ó n 1 i s t : K N N I O MORKICONK (Dollaramyndirnar) Aðalhlulverk: KKANCO NKKO, Tony Musante, Jack Falance. Sýnd kl. S, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Meö lögguna á hælunum- spennandi gamanmynd með Bob llope« barnasýning kl. 3. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Ilver er John Kane (lirother John) íslen/.kur texti Spennandi og áhrifarik ný amerisk kvikmynd i litum með hinum vinsæla ieikara SIDNEY POITIEK ásamt Beverly Todd, Will Geer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Barnasýning liiddarar konungs: Arthúrs Spennandi ævintýrakvikmynd i litum. Sýnd kl. 10 min. fyrir 3. HÁSKÓLABÍÓ Július Cæsar Stórbrotin mynd um lif og dauða Júliusar Cæsar keisara. Gerð eftir leikriti William Shakespear og tekin i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Charlton Heston Jason Kobards John Gielgud íslen/.kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, og 9. Tarzan og stórfljótið Sýnd kl. 3. , Mánudagsmyndin Sorg í hjarta Áhrifamikil frönsk mynd. Leikstjóri: Louis Malle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075. Maöur „Samtakanna". Ahrifamikil og afar spennandi bandarisk sakamálamynd i litum um vandamái á sviði Kynþáttamisrótlis i Banda- rikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir K Frederick Laurence Green. Leikstjóri : Kobert Alan Arlhur Aðalhlutverk: Sidney Poiiiwr Joanna Shimkus og A1 Kreeman. Islenzkur texl.i. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIKKUSINN MIKLI Ein glæsilegasta sirkusmynd, sem gerð hefur verið — tekin i litum. Leikstjóri: llva Gulman. Sýnd kl. 3. KÓPAVOGSBÍO Sími: 41985 Aövörunarskothríö Spennandi sakamálamynd i litum. tsi. texti. Aðalhlutverk: David Janssen (Á flótta), Ed Begley, Elenor Parker, George Sanders. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Konungur undirdjúpani. a með islenzku tali GUNNAR JÓNSSON lögmaður. löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi i frönsku. Grettisgata 19a — simi 26613. ’SSWÓÐLEIKHÚSIÐ Glókollur sýning i dag kl. 15 Síftasta sýnin^. Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning þriðjudag kl. 20. Túskildingsóperan sýning miðvikudag kl. 20 Káar sýningar eflir. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Leikhúsálfarnir i dag kl. 15,00 Kristnihald i kvöld kl. 20,30. 156 sýning. N'ýtt met i Iðnó. Uppselt. Atómstööin þriðjudag kl. 20.30. - 45. sýn- ing. FótataK miðvikudag kl. 20.30. — Siðasta sinn. Kristnihald fimmtudag ki. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. IIÁIIGIIKIÐSLAN llárgreiðslu- og snyrtistofa SLoiiiu og I)ódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 PEItMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21.Simi 33-9-68. ORÐSENDING FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Undanfarið hefur staöiö yfir endurskoðun og breyting á gagnavinnslukerfi Rafmagnsveitunn- ar, m.a. aö þvi er varðar mælaálestur og útskrift reikninga, og hafa þess vegna óhjákvæmilega orðiötafirá útsendingu reikninga í nokkur hverfi á orkuveitusvæðinu. Þessar tafir stafa m.a. af þvi aö álestrarumferð hefur verið breytt til samræmis við fasteignaskrá og reikningar koma þvi ekki út i sömu röð en áður. Þetta veldur þvi, að i mörgum tilfellum fá notendur nú reikninga yfir lengra tímabil en áður. Jafnframt því að biðja velvirðingar á þeim óþægindum, sem einstakir notendur rafmagns og hitaveitu verða fyrir, af þessum sökum, skal tekið fram, að frá og með næsta útsendingartímabili reikninga, sem hefst i byrjun desember, verða reikningar sendir út ársfjórðungslega eins og áöur. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR ÚTBOÐ Tilboð i smiði og uppsetningu stiga- handriðs (2 stigar f. 3 hæðir) i nýbyggingu Fæðingardeildar Landspitalans i Reykja- vik. Handrið er úr smiðajárni en áfastur hand- listi úr tré. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora gegn 1.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 14. desember n.k., kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Sendill óskast Þjóðviljinn óskar að ráða sendil á vélhjóli allan dag- inn. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Upplýsingar i sima 17500 AKUR- EYRINGAR Þjóðviljann vantar nú þegar umboðsmann til að annast dreifingu og innheimtu fyrir blaðið á Akureyri. Upplýsingar gefur skrifstofa Alþýðu- bandalagsins, Geisla- götu 10, simi 21875 og skrifstofa Þjóðviljans i Reykjavik, simi 17500. ÞjöÐvnjim þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allf Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl'. 22, GÓMNIIVNNUSTOFAN Hf. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 Harpic er ilmandi efni, sem hreinsar sal- ernisskálina og drepur sýkla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.