Þjóðviljinn - 26.11.1972, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.11.1972, Blaðsíða 15
Sumiudagui' 2)>. nóvember lllí^ ^ÖÐVILJINN — SIÐA 15 HERRAMANNS MATUR í HÁDEGINU ÓDALÉ VID AUSTURVÖLL hilSM Sunuudagsgaugan 26/11. Um Voga og Vogastapa. Brottför kl. 13 frá BSI. Verð 300 kr. Feröafélag íslands. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguöþjónusta kl. 10.30. Séra Garöar Svavarsson. Frá kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar. Kaffisala og basar. Veröur i Tjarnarbúö næstkomandi sunnudag 26. nóv. og hefst kl. 2.30. Vinir Dómkirkjunnar sem vilja gefa muni, komiö þeim til nefndarkvenna eöa i Dómkirkjuna. Nefndin. Breiðholtssókn Barnaguðþjónusta kl. 10.30 sunnudag i Breiðholtsskóla. Séra Lárus Halldórsson. Árbæjarprestakall. Barnaguðþjónusta i Árbæjar- skóla kl. 11. Messa i Árbæjar- kirkju kl. 2. Æskulýðsfélags- fundur i skólanum kl. 8.30 sið- degis. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Guðþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórs- son. Seltjarnarnes. Barnasamkoma i félags- heimili Seltjarnarness kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórs- son. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30 Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. KIRKJA ÓHÁÐÁ SAFNADARINS Mcssa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Félagsstarf eldri borgara Langholtsveg 109 — 111. Miðvikudaginn 29. nóv. verður opið hús frá kl. 1.30. e.h. Bókaútlán, gömlu dansarnir o.fl. Fimmtudag 30. nóv: Handavinna, föndur . Hefst kl. 1.30. e.h. Krabbameins- fræðingar skiptast á veirum MOSKVU — Um helgina skipt- ust bandariskir og sovézkir vis- indamenn á veirufn og músum er þeir undirrituðu samning um að efla sameiginlegar aðgerðir i baráttu gegn krabbameini. Samkomulag þetta beinist einkum að þvi að rannsaka hugsanleg tengsl milli veira og krabba i mönnum, en vaxandi áhugi hefur verið á þessu rannsóknarsviði að undanförnu. Mýs þær sem Sovétmenn færðu bandariskum starfsbræðrum höfðu þróað i sér æxli eftir ákveðna veirugjöf. t>ing ASÍ Framhald af bls. 1. mcsta baráttumál verkalýðs- lircvlingariiiiiar á Islandi. .lafni'ranit bcndir þingið á. að atvinnulýðræði i viðtækustu mcrkingu cr niarkniið, scm fdur i scr bæði stjórnun og eign vcrka- lvðsins á atvinnufyrirtækjunum. Þvi niarki verður vart náð i einu vcttvangi. Stofnun sanistarfsnefnda og til- ncfning starfsniamia i stjórn fvrirtækja getur verið skref i átt að þessu marki. Þingið tclur að þvi aðcins geti vcrið 11111 virkt lýðræði að ræða livort licldur cr atvinnulýðræði cða lýðræði á öðruni sviðum að uni það liafi farið fram uniræða i vcrkalýðsfélögum og á vinnu- stöðum og að verkafólk sé sér þcss vcl ineðvitandi að bverju sé stcfnt. Þingið fclur þvi væntanlegri miðstjórn aðbeita sér fyrir því að umræður lari fram i félögum um atvinnulýðræði og að hiin afli og scndi tii félagsstjórna nægileg gögn til að slik umræða geti orðið gagnlcg. Þá tclur þingið að nauðsynlegt sé að kynna sér vcl þær tilraunir scm gerðar liafa verið með sam- neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 16995 Jarðarför móður okkar og tengdamóður RAGNHEIÐAR EGILSDÓTTUR fcr fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 27. þ.111. kl. 13.30. Egill Gestsson Arnleif Höskuldsdóttir Arni Gestsson Ásta Jónsdóttir Haustmótið: Þrir verða að tefla um efsta sætið Biðskák Jón Kristinssonar og Ingvars Ásmuiidssonar endaði mcð jafntcfli. Þá eru þeir Jón Kristinssmi. Þráinu Sigurðsson og Björn Þorstcinsson efstir og jafnir mcð 9 vinninga af II inögu- lcgum. Þessir þrir vcrða að tefla til úrslita siðar mcir. og vcrða þá leíldar 2 umfcrðir. t 4. sæti var Bragi llalldórsson með 8.5 vinninga, en i 5—10 sæti eru þeir Ingvar Ásmundsson. Bragi Björnsson, Jón Torfason, Július Loltsson, Július Friðjóns- son og Harvey Georgsson, allir með 8 vinninga. í 1 flokki varð efstur Sigurðtir Sverrisson með 7.5 vinning. Næstir komu Eyjólfur Bergþórs- son. Barði Þorkelsson og Ómar starfsform á Norðurlöndtim til að forða þvi að mislök . scm gcrð bal'a veriö þar. vcrði cndurtckin licr. Þingiö samþykkir að fcla niið- stjórn ASt að kjósa ncfud cr ITamkvæmi cfnisatriði þcssarar ályktunar Neínd þcssi ljúki störfum og skili niðurstöðuni áður cn núvcrandi samningstimabili vcrkalýðsfélaganna lýkur. Sigurjón Fétursson sagði að þessi mál hefðu mjög litið veri rædd i verkalýðsfélögum og taldi að ekki væri unnt að samþykkja upphaflegu drögin um atvinnu- lýðræði frá ASl-þingi. Hann taldi að slikar hugmyndir ættu fyrst.að la eðlilega meðferð i félögunum áður en lengra væri haldið. Það væri óeðlilegt að ASÍ-þing — stofnunin að ofan gerði sam- þykkt um atvinnulýðræði eins og þá sem lögð var fyrir þingið. Pétur Sigurðsson, ritari SK, örn P'riðriksson, Fél. járniðnaðarmanna, Þórhallur Danielsson, HtP, og Oskar Hallgrimsson tóku einnig til máls. Óskar lagði til að þing- neíndin starfaði á ný og reyndi að finna samkomulagsleið. Þá talaði Snorri Jónsson. Hann kvað um- ræðurnar haf sýnt að þingheimur væri tæpast i stakkinn búinn til þess að taka endanlegar ákvarðanir og þvi væri eðlilegt að visa málinu til miðstjórnar. Baldur óskarsson tók altur til máls og lýsti sig samþykkan til- lögu Snorra. Kðvarð Sigurðsson talaði næst- ur. Hann sagði að erlendis hefðu mörg vixlspor verið stigin i þess- um málum. Þvi væri rétt að l'ara að öllu með gát. Ilann minnti á að erlendis væru það ekki sizt stóru auðfélögin sem sækjast eftir þessu máli. Þörfin sem hefur verið til staðar erlendis til þess að knýja á um framkvæmd þessa máls hefur ekki verið á sama hátt til staðar hérlendis og þvi hefur lorusta verkalýðshreyfingar- innar ekkert verulega fjallað um þessi mál. Ilaldur Bjarnason tók til máls. Hann minnti á baráttumál verka- lýðssamtakanna fyrr á árum og atvinnulýðræðismálin i þvi sam- hengi. Maðurinn er gullið þrátt fyrir allt, sagði Baldur Bjarnason. Sigurjón Pétursson tók aftur til máls, en siðan var gengið til at- kvæða um tillögu Snorra Jóns- sonar um að visa atvinnu- lýðræðism álinu öllu til mið- stjórnar. Var það samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Jónsson með 7 vinninga. f 2. flokki urðu efstir og jafnir Hilmar Karlsson og Ásgeir P. Ásbjörnsson með 7 vinninga. 1 unglingafiokki varð efstur Jón Halldórsson, 14 ára, með 9 vinn- inga af 10 mögulegum. 2. varð Margeir Pétursson með 8 vinn- inga og i 3—5 sæti eru Eirikur Björnsson, Þröstur Ingason og Jón Árnason með 7,5 vinning. i dag kl. 2 licfst svo braðskák- mót i félagsheiniilinu og er öllum bciniil þátttaka. Tefldar verða 9 iiml'crðir, tvisvar siiinuni ein á l'iinin iniiiútum. F élagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 28. nóvember 1972 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Fréttir frá MSÍ og ASÍ þingum. 3. Önnur mál. Mætið vel STJÓRNIN. Meiuntaskólann við Hamrahlíð vantar STUNDAKENNARA i eðlis og efnafræði og liffræði á næsta kennslutimabili en það hefst 13. jan. 1973. Nánari vitneskju veitir Guðmundur Arnlaugsson. Aðalfundur Tékknesk-íslenzka félagsins verður haldinn i Norræna húsinu miðviku- daginn 29. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Árni Björnsson og Gunnar össurarson segja frá heimsóknum sinum til Tékkóslóvakiu á s.l. sumri. Stjóruin BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÖSASTILLINGAR HJÖLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR LátiS stilla í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 RÍSPAPPÍRSLAMPINN FRA JAPAN Japanski rispappirslampinn fæst nú einnig á Islandi i 4 stærðum. Hentar hvar sem er, skapar góöa birtu og er til skrauts bæði einn og einn og i samsetningum eins og á myndinni. Athyglisverð og eiguleg nýjung. HÚSGAGNAVERZLUN AXELS EYJÓLFSSONAR SKIPHOLTI 7 — Reykjavik. Simar 10117 og 18742.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.