Þjóðviljinn - 09.12.1972, Blaðsíða 1
PJOÐVHHNN
Laugardagur!). desember 1972 — 27. árg. — 280. tbl.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ VERZLA Í KRON
Blóðugur bardagi
í þotu - 7 féllu
ADDIS ABKBA 8/12 — Sjii flug-
vélaræningjar voru i dag skotnir
til bana i skotbardaga vift
iiryggisverfii i etiópiskri farþega-
þotu skömniu eftir flugtak i Addis
Abcba, böfuöborg Ktiópiu.
Kinum flugræningjanum tókst
ai> kasta handsprengju, sem reif
gat á skrokk flugvélarinnar og
særfti niu manns sem i vélinni
voru.
Þrátt fyrir þessi áföll og skelf-
ingarastand i flugvélinni tókst
flugmönnunum að lenda þotunni
aftur á flugvellinum. 5 farþegar,
tveir öryggisverðir og tvær flug-
freyjur særðust i átökunum af
skotum og sprengjubrotum. bóttu
flugmennirnri sýna mikið snar-
ræði á hættustund. Einn farþeg-
anna, bandariski prófessorinn
Helsinger, kastaði handsprengj-
unni i autt horn i farþegarýminu,
eftir að flugræninginn hafði
varpað henni og bægði þannig
hættu frá.
Allir ræningjarnir voru Eliópu-
menn. Flugvélin var af gerðinni
Boeing 720-B. Fyrst eftir spreng-
Frh. á bls. 15
l>t ■ssi hill er aðalvimiingurinn i Happdra'tti bjóðviljans.
Happdrætti Þjóðviljans:
Skiladagur í dag
A borláksmessu verður dregið i Ilappdrætli bjóðviljans. bað
er þvi aðeins hálfur mánuður til stefnu og eru allir þeir, sem
fengið hafa heimsenda miða, hvattir til að gera skil hiö allra
l'yrsta.
Tekið er við skilum á afgreiðslu bjóöviljans Skólavörðustig 19
og á skrifstofu Alþýöubandalagsins að Grettisgötu 3.
Opið er á báðum stöðum i dag, laugardag til klukkan 6.
L
Aðalvinningur i Happdrætti bjóðviljans þetta árið er Skoda-
bifreið, sportmódel, en auk þess er boðið upp á 4 ferðavinninga.
Verð hvers miða er 100 kr.
Öskatími
þeirra
Og þá er hafinn óskatimi
kaupmanna, hið árlega jóla-
brjálæði. Strax á laugardag-
inn var, þegar opið var til kl. 4,
varð varla þvcrfótað i mið-
bænum og á I.augaveginum og
i dag æsist lcikurinn, þegar
opið verður til (i. Næsta
laugardag verður líka opið til
(> og á borláksmessu til II um
kvöldið, ennfremur til kl. 10
um kvöldið 18. desember.
Myndin sú arna var á sýn-
ingu gegn auðvaldi og her-
valdi, sem báskólastudentar
héldu I. desembcr, og er eftir
Hallmund Kristinsson. vh
F ær skólafólk
í Rvík vinnu
fyrir jólin?
hækka
Margir unglingar i framhalds-
skólum hér i Reykjavik hafa hug
á þvi að útvega sér vinnu fyrir
jólin. Fá færri en vilja vinnu
Nokkuð er misjafnt, hvenær
skólafólk losnar úr einstökum
skólum. úr Verslunarskólanum
losna nemendur oft um miðjan
desember, á undan öðrum skóla-
nemendum eins og lil dæmis i
menntaskólunum. bar losna
nemendur 18. desember og úr
gagnfræðaskólum borgarinnar
20. desember.
Oft auka verzlanir við sig fólki
dagana fyrir jólin svo sem bóka-
verzlanir, blómaverzlanir með
skreytingar og fleiri. Stendur
verzlunarskólafólk þar betur að
vigimeð að fá vinnu. En oft ræður
þar lika kunningsskapur og kliku-
sambönd.
Margt skólafólk fær vinnu við
póstútburð og ekki siður við
flokkun pósts út á land og innan-
bæjar. Frystihús sækja mikið
vinnuafl til húsmæðra hér i borg-
inni.Oft vantar frystihúsin konur
til flökunarstarfa síðustu daga
fyrir jólin, þegar húsmæður
draga sig i hlé vegna jólaann-
rikis.
bvi miður er ekki útlit fyrir
mikla vinnu i frystihúsunum núna
fyrir jól. 1 siðustu viku voru
aðeins tveir vinnudagar og i þess-
ari viku von á þrem vinnudögum.
Bæði togarar og bátar sigla núna
með fisk á býzkalandsmarkað.
Hefur verið þar gott verð á mark-
aði að undanförnu. Allt útlit er
íyrir áfrmhaldandi siglingar
núna fyrir jólin.
brátt lyrir frost er unnið eitt-
hvað við byggingavinnu hér i
borginni. bar er von fyrir skóla-
pilta. bá er alltaf'mikið að gera
við Reykjavíkurhöfn við upp-
skipun á vörum i desember. Hins
vegar dregur úr þessari vinnu
siðustu daga fyrir jól að venju.
Hækka -
Þaö kom fram á fundi
borgarsfj. i fyrrakvöld,
er rædd var f járhagsáætlun
borgarinnar fyrir áriö 1973
að þaö er stefna Sjálf-
stæðisflokksins að hækka
sem flest þjónustugjöld
borgarinnar.
AAeðal hækkana sem gert
er ráð fyrir eru:
Hækkun hitaveitugj. um
13%
- hækka
Hækkun rafmagns um 20%
Hækkun strætisvagna-
fargj. um 44%
Þessar hækkunartillögur
ihaldsins i borgarstjórn eru
fluttar fyrir þess hönd í ár
af Birgi isleifi Gunnarsyni,
nýja borgarstjóranum.
Fyrri umræða fjárhags-
áætlunar fór fram í fyrra-
kvöld en siðari umræðan
fer fram eftir hálfan
mánuð.
— Sjá forustugrein um
hækkanakröf ur meirihlut-
ans undir fyrirsögninni: III
varð hans fyrsta ganga.
Nikótinsjúkir þrjótar brutust
inn i Kauplelag Arnesinga i bor-
lákshöfn aðl'aranótt föstudagsins.
Skemmdu þeir nokkuö innanbúð-
ar og stálu að sjálfsögðu tóbaki.
brjótarnir eru enn óíundnir, en
Selfosslögreglan leitar þeirra
ákaft.
Brekku-
kotsannáll
frumsýndur
senn
Aætlað er að friimsvna
Brekkiikolsaniiál i lok jamíar
á naista ári og ler fruiiisýniiig
fram iiin svipað leyti liér og i
l>ý/.kalaiuli. Um þessar
iiiiuidir er verið að semja við
l.cif borarinsson um að lianii
geri lónlist við mviidina.
Sýniiigiii iii iin taka um :t
klst. og verður sjónvarpað i
tveniiu lagi.
Náuarer sagl Irá mviidiniii i
máli og myndum i jólablaði
bjóðviljans sem áællað er að
komi út I I. desemher. Myndin
sýnir er verið var að taka eitt
jarðarlararatriðið i I.ágalells-
kirkjugarði ( I.jósm Tróels
Bendtsen).
n noi»a