Þjóðviljinn - 09.12.1972, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 09.12.1972, Blaðsíða 15
I.augardagur !). desember I!I72 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15. Skæðir heróinsmygl- arar í USA NEW YORK 8/12 — Komizt hefur upp um einn af öflugustu heróinsmyglarahópum sögunnar i New York. Lög- reglan i New York, sem segist hafa handtekiö höfuðpaurana, skýröi frá þvi aö hópur þessi hafi i siðustu 18 mánuðum smyglað heróini fyrir 13.6 miljónir dollara (um 1300 miljónir isl. króna) til Banda- rikjanna. 16 menn hafa verið hand- teknir, þar af tveir Frakkar, tveir Argentinumenn og einn Brasiliumaður. Indland og Pakistan semja LAHORE 8/12 Pakistan og Ind- land komu sér saman um það i dag, að herir beggja rikja hyrfu aftur til fyrri vopnahléslinu i fylkjunum Kasmir og Jamma, sem truflaðist að nokkru i styr- jöldinni um Bangladesh i fyrra. Aður hafa rikin aö nokkru samið um skipti á herföngum. Blóðugur Framhald af bls. 1. inguna hrapaði flugvélin stjórn- laust. Einn hreyfillinn stöðvaðist og stýrið var að mestu óvirkt. Farþegarýmið fylltist af reyk og blóð streymdi um allt úr föllnum og særðum. Flugvélin var á leið til Parisar með 93 farþega auk áhafnar- innar. Talið er að ræningj- arnir séru frá Eritreu i norður- hluta Etiópiu, en ibúar þar hafa lengi barizt fyrir sjálfstæði Erit- trea. Einn ræningjanna varkona. Fiskihöfn Framhald af 10. siðu. varnargaröi en fljótandi viðlegu- bryggju. Sta'rstu höfninni er sá vandi á heröum. að hafa forystu um öryggi. hreinlæti og góða þjón- ustu. oryggismálin eru of lengi á umra'ðustigi. Lokun hafnar, lög- regluvakt. lýsing, handrið á hættulega staði. eftirlit með sóð- um og fleira. Sjómannafélögin og þeir sem við höfnina vinna a'ttu kannski að fylgja fastar eftir úr- bótum öryggismála og hafa að leiðarljósi málsháttinn: ,,Góð- mennskan gildir ekki. . . .” Skoðunar- ferðir Slökkvi- liðsins Þar sem eldsvoðar i Reykjavik liafa verið færri uiidanfariii 2 ár en ol'tast áður, hefur sliikkviliðið tekið iip|> þá þörfu nýbreytni að láta slökkviliðsinenii fara i fyrir- ta'ki og stofnanir og kynna sér lnisnæði þeirra og einnig liafa slökkviliðsmenn larið með eld- varnatæki og sett á svið bruna og kennl fólki að bregðast rctt við þvi ef eldsvoða bæri að höndum. Ileliir gelizt betri tinii til þess- ara starfa nú en áður vegna niiniii auna við slökkviliðsstörf, að þvi er slökkviliðsstjórinn i Reykjavik sagði i gær. Iliisatry ggingar Reykja vikur hafa aðeins orðið að greiða uni 5 niilj. i tjónabætur það sem af er þessu ári og er það ineð al- minnsta nióti. Yilja framselja flugræningja strax Félag islenzkra atvinnuflug- manna hefur nýlega samþykkt á félagsfundi að skora á islenzk stjórnarvöld, að lýsa yfir á alþjóða vettvangi, að leitl' flug- ræningjar hælis á íslandi.verði þeir framseldir þegar i stað. Meirihluti Framhald af bls. 16. irlandi veruleg áhrif og bein itök i skólum landsins, og mikinn ihlutunarrétt i einkamálum fólks. Tilgangurinn með breytingunni er að sýna meirihluta mót- mælenda á Norður-lrlandi að hugsanleg sameining lands- hlutanna þurfi ekki að þýða yfir- drottnum katólskra manna i sameinuðu frlandi. Sumir fréttaskýrendur vilja túlka hina dræmu kjörsókn sem vott um það að heittrúaðir katólikkar vilji ekki neina breytingu á y firdrottnunar- aöstöðu katólsku kirkjunnar, og vilji ekki sameiningu við Norður- irland, þar sem tveir þriðjuhlutar ibúanna eru mótmælendatrúar. Um leið var kosið um það hvort lækka skyldi kosningaaldur úr 21 ári i 18, og allar horfur eru á þvi að lækkun lágmarksaldursins verði samþykkt. Allir stjórn- málaílokkar landsins studdu báöar tillögurnar um breytingu á stjórnarskránni. Ósannindi Steindór Arnason. — /*V —. Framhald ai Sheff.Wed. Bristol C. Notth.For. Fulham Swindon Huddersfield Carlisle Hull Millwall Orient Sunderland Cardiff Portsmouth Brighton % r staðan bls. 11. 1 4 5 35-30 21 6 2 4 25-26 21 2 2 5 22-26 20 2 3 4 26-24 19 2 2 6 28-30 19 1 4 5 19-24 19 1 3 5 26-25 18 1 3 6 27-26 lt! 2 2 7 26-25 17 1 4 5 19-26 16 1 3 6 23-30 15 0 2 7 22-32 15 2 4 4 20-28 15 1 3 6 23-40 13 Framhald af bls. 16. arra tiltekinna togara þennan dag á sömu slóðum. 1 svari frá utanrikisráðuneyt- inu er meðal annars greint frá þvi.að Ægir hafi ekki verið valdur að þvi aö klippa á togvir Erlangen og er allur sá málatilbúnaður lygar og misskilningur frá hendi hinna þýzku togarasjómanna. Þá neyddist Ægir til þess að klippa á togvir Arcturus eftir að togarinn hafði truflað veiðar smærri islenzkra veiðiskipa með þvi að toga með vörpunni innan um þau. Hvað eftir annað voru skipverjar á Arcturus beðnir að hætta þessu og var þvi engu sinnt. Þá kallaði Ægir upp þrjá þýzka togara að veiðum auk Erlangen i stað fjögurra eins og segir i mót- mælaorðsendingu Vestur-Þjóð- verja. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR frá Skörðum, Fjölnisvegi 20. V'andamenn. Mismunun Framhald af bls. 3. um mann sem hlaut úthlutun: Hvað um fjölskyldustærðina — var tekið tillit til hennar? Umsækjandi býr 180 fermetra ibúð. hann hefur 1.130 þús. kr. i tekjur, greiðir 450 þús. i opinber gjöld og hefur sex börn á fram- færi sinu. Annar umsækjandi býr i 160 íermetra ibúð. hefur 900 þús. i tekjur, greiðir 500 þúsund i opin- ber gjöld og er með þriggja manna fjölskyldu. Hvor fær úthlutun? Jú, sá siðarnefndi! Og fleiri dæmi nefndi Sigurjón sem sýndu að ekki hafði mikið tillit verið tekið til fjölskyldustærðar, enda þótt aðrir þæ11ir væru sambærilegir hjá umsækjendum. Þá vék Sigurjón að orðu atrið- inu, tekjunum. Var tekið tillit til tekna með það i huga að ætla mætti að viðkomandi gæti fjár- magnað einbýlishús i byggingu. Um það nefndi Sigurjón m.a. þetta dæmi: Umsækjandi hefur 660 þús. króna lekjur. Hann er með fjög- urra manna fjölskyidu og greiðir 160 þús. kr i opinber gjöld. Annar umsa'kjandi hefur 760 þús. kr. tekjur — 100 þús. hærri en hinn en greiðir um leið 220 þús. kr. i skatta. Báðir hafa fjögurrra manna fjölskyldur. Sá fyrrnefndi , býr i litilli ibúð en stærð er ekki tiltekin hinn býr aftur á móti i 115 fermetra ibúð. Það er sá i stóru ibúðinni sem fær úthlutun! Hvað um opinber gjöld? Sigur- jón nefndi enn dæmi þar um, sem sýndu að til þess var heldur ekk- ert tillit tekið. Og loks átti að taka tillit til núverandi búsetu viðkom- andi og um það nefndi Sigurjón Pétursson da-mi: 6 manna fjöl- skylda býr nú á 82 fermetrum, en 3ja manna á 160 íermetrum. Sú siðarnelnda fékk úthlutun. Birgir Isleifur Gunnarsson viðurkenndi i ræðu sinni að margt væri að athuga við slika úthlutun. Kvartaði borgarstjórinn ungi utidan þvi hversu þetla helði vcrið erfitt ve>-k og leiðinlegt en samt hafnaði hann fyrir hönd Sjálfstæðisllokksins öllum til- lögum minnihlutamanna um að úthlutunin yrði lagfærð. Mismunartillaga lóðanefndar var þvi afgreidd eftir miklar um- ræður. 4 5KIPAUTGCRB RÍKISINS M/S Hekla fer frá Reykjavík um miöja næstu viku, austur um land. Vörumóttaka föstudag og mánudag til Austf jarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. Strákarnir vilja leikja- og litateppi. Litliskógur SNORRABRAUT 22 simi 32642 Sumarháskóli Framhald af bls. 9. verður um sigild verk og sam- tiðarbókmenntir og félagsfræði- legar rannsóknir á útbreiðslu og notkun bókmennta. 2. Gagnrýnar stclnur i geö- la'knis- og sálarfræði. Náms- hópsstjóri er Jón Ásgeir Sigurðsson, Ásvallagötu 24, simi 13481. Meginverkefni þessa námshóps verða: 1. Hvað er geðsjúkdómur. 2. Sambandið milli djúpsálfræði- kenninga og samfélagskenninga, með áherzlu á samband sál- greiningar og marxisma, og kenninga Lacan. 3. Fjölskyldan — fjölskyldulækningar. 4. Umhverfislækningar (miljöterapi). 3. Vistlræði, hagfræði, stjórn- mál. Námshópsstjóri er Þorsteinn Vilhjálmsson eðlis- fra'ðingur, Reynimel 40. simi 25596. Rætt verður um þenslu auð- magnsins og aðrar hugsanlegar orsakir vistfræðikreppu heimsins, sem kemur lram i eyðslu mannlegra verðmæta og náttúruauðlinda og i truflun stað- bundinna og viðtækra vistkerfa. Sem dæmi má taka spurninguna um fiskveiðilögsögu Færeyja, Noregs og Islands i tengslum við þarfir hins staðbundna samfélags og liffræðilegar aðstæður. I.Slcfna i mciiiilamáluin brotin til mcrgjar. Námshópsstjóri er Þorvaldur Búason eðlis- Iræ'ðingur, Geitastekk 5, simi 86370. 1 fyrsta lagi verður reynt að meta skiptingu lræðslunnar á hinum ýmsu skólastigum og fræðslustolnunum milli höfuð- þátta, þ.e. milli /) almennrar fræðslu, 2) fra'ðslu, sem miðar að sérhæfðu framtiðarstarfi, og 3) Iræðslu, sem miðar að þvi að þroska sjállstæða hugsun og gagnrýnið mat á umhverli og efla félagsvitund einstaklinga. 1 öðru lagi verður þróun menntamála skoðuð með það i huga að linna samhengi hennar við lifsviðhorf og hugmyndafræði. Að lokum verður samvinnu Norðurlandanna i menntamálum sérstakur gaumur gefinn. 5. Réttarkcrl'i og Iranilciðslu- lia-ttir. Námshópsstjóri er Páll SkúlasonCand. jur., Smáragötu 9, simi 20868 eða 13226. Hugmyndin með þessum náms- hópi er að rannsaka samhengið milli lramleiðsluhátta og réttar- reglna. Gerl er ráð fyrir að þátt- takendur ræði fyrst um grund- vallaralriði réttarþróunarinnar. Siðar má gripa á einstökum þált- um réltarins, t.d. breyttu hlut- verki rikisvaldsins og þróun eignarréttarins. (i. Uinliroknn koiiiiiutar i auð- valdsþjóðl'clagi. Námshópsstjóri er Vilborg Harðardótlir blaða- maður, Laugavegi 46 b, simi 20482. Elnið skiptist i limm hluta, sem ljalla má um alla saman eða velja úr. Hér verður einkum fjallað um ,,konur á vinnu- markaðinum”, en verði þátttaka mikiL kemur til greina að skipta hópnum og taka fyrir fleiri atriði. Hópstarfið mun vænlanlega hefjast i janúarlok, og verða þá verkefni hópanna kynnt nánar en hér. hefur verið gert. Æskilegt er að væntanlegir þátttakendur i námshópunum gefi sig fram sem fyrst og komi til fundar i Norræna húsinu fimmtu- daginn 14. des. kl. 20, þar sem starísemi Norræna sumar- háskólans veröur kynnt og hóparnir undirbúa starfsemi st'na. Þátttaka i námshópum er öllum heimil. 3 sýningar ©nn! Feiklelag Akureyrar sýnir I linn hreinræktaða hlálurleik Stundum bannað og stundum ekki el'tir ARNOLD OG liAC’H. Fmil Thoroddsen þýddi og staðfærði. Forleikur eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri Guðrún Ásmundsdóttir. Sýningar i Austur- hæjarbíói laugardag ‘I. des. kl. 15.00, 20,00 og 22,15. Miðasala frá kl. 1 i dag i Austurbæjar- biói, siini I12S4 Síðustu sýningar ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG RANGÆINGA Skipstjórar — Útgerðarmenn Öryggisbúnaður á línu- og netavindur SIMFISK, sími 98-1553 V estmannaeyjum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.