Þjóðviljinn - 09.12.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.12.1972, Blaðsíða 10
10 SÍDA — ÞJÓÐVILJINN l aujjardaKur !l. dcsembcr l!)72 ' I FISKIHÖFNIN í REYKJAYÍK A lundi borgarstjórnar 2. nóv. s.l.. þogar ra'dd var lillaga Bjórg- vins Cuómundssonar um bygg ingu hraólryslihúss lyrir IU)K komu l'ram nokkur alriói úr ra'óu olals B. Thors, sem athygli vekja. en útdrállur úr henni birt- isl i Mbl. II. s.m. I*ar er frá þvi skýrl. aó skipulegg jendur lieykjavikurhalnar halói ákveó- ió, aó Veslur hiilnin skuli vera fiskihöfn. Kg veil ekki belur, en aó skipsljórar og slýrimannalé- lagió Aldan hafi i sinum fórum 20 ára gamall bréf Irá borgarstjór- anum i livik. I>ar upplýsir hann aó ákviiróun hali verió lekin um aó Vestur-höfnin skuli skipulögó sem fiskihöfn. oliklegt aó skipu lagsnelnd Kll hal'i þurlt aö eyöa tima lil umra'öna um 20 ára gamla samþykkt. sem aldrei hefur veriö livikaö l'rá. Vonandi engin leyndarmál l>fltt miirg vixlspor hali veriö sligin sióan bréfiö var senl old- unni. liskiskipum lil óhagra'öis, þá var meö byggingu Sundahaln- ar flulningaskipum Iryggt viö- legupláss. og þar meö mesta hrærigrautnum létt af Veslitr- liöfn. Nú er skipulagsnelnd KII i óöa önn aö skiptdeggja liskihöfn ina og án efa allra ósk. aö vel tak isl vandasaml slarf. Vonandi er ekkerl leyndarmál hér á lerö. Htgeröarmenn og sjómenn, sem koma lil meö aö nota þennan hlula Kll. adtu aö la aö lylgjast meö fyrirhuguöu skipulagi, og segja silt álil áöur en allt er klappaö og klárt. skipulag og Iramkv a'imlaáa'llun. Sjónarmiö þessara aöila hafa oft reyn/.t til bóla, en of sjaldan hlotiö náö hinna visu ráóamanna. jalnvel þegar um iiryggismál helur veriö aö ra'óa. l*egar skipulagsnelnd Kll ra'ddi úthlulun stóru skemmanna á Cranda og bryggju i Vestur- höfn, kom til álita aö BltK lengi Crandaskem muna sem hraö- Irystihús. úm þaö er vist alit gott aö segja. svo Iremi aö okkur fa>r- ustu hönnuöir fryslihúsa komist aö þeirri niöurstiiöu. aö skemman veröi el'tir breytinguna aö nota- gildi jalngoö þvi bezta sem nú þekkist. án aukalegra stórút- gjalda BúK. Keiknaö er meö. aö mér skilst, afkastamikilli íslramleiðslu á Cranda. Sanngjiirn ráöstiifun, leljist hún hagkva'must. þeim er isinn kaupa og nota. Vörur og fiskur eiga ekki saman l>á var rall ttin aö Togaraaf- greiöslan flytjisl á Cranda og fái skemmurými. I>;iö hlytur aö vera • sjáll'sögö ráöstiilun aö þvi marki þ;t hún afgreiöir fiskiskip. Viirur og fiskur eiga ekki samleið. Asta'öulaust er aö flytja vöruaf- greiöslu Togaraafgreiöslunnar h/f frá Austur hiifn. Fiskiskipum Ijölgar og þau stakka. Qera veröur ráö lyrir auknum liindunum lisks Si,ó- menn hljóla i náinni framtið aö taka sér fri meöjn landaö er úr iilltim útilegu og stærri dagróðra- skipum. eigi atvinnugreinin til- verurétt. Togaraafgreiöslan h/1 selur sitt slolt i aö hafa vel þjálfaðan fisk- landanaflokk eins og verið hefur. Nála'gö iöjuvera gæti skapaö samvinnu. þegar lólksekla er viö liindun. Kn landanir úr fiskiskip- tim eiga aö ganga eins snuöru- laust og ástæöur leyfa. Aft byggja áður en kvitt er við Svia l*á er ko'miö aö þvi ólrúlega. aö skipulagsnefnd KH slandi i þeim slórræöum aö úthluta fiskiönaöi lóðum á landi þvisa er RH hyggst hlaöa upp utan verbúöa i átt aö llólmum. V'íentanlega notar KH ekki sama efni i þá hleðslu og hiifuöborgin taldi ága'tast þá hún skiip skaga þann hinn mikla er gengur i noröur Irá Klliöaárós- um. Kg f;e ekki betur séö. en skipul.nefnd, KH hafi na'gilegt verkefni næstu ár viö aö auka notagildi Innri-hafnar Rvik. I þessu spjalli fer ég ekkert út lyrir lnnri-höín. l>ar eru stór- verkefni óunnin. sem þola enga bið. Fjarlægja þarf alla löngu úr elta mannsdrápstittlinga og smiöa viölegukanta. Rikiö greiöir 7.r>”ij kostnaöar. Aöstaöa BÚR hefur veriö vanrækt. nú er þörf úrbóta. Kylla þar upp austan BúK og noröur aö SVKl-húsi eins og meö þarf, en þaö fer eltir dýpi og dýptarmöguleikum . Smiöa siöan viölegukant og byrja á þeim hluta verksins, sem k;emi BÚR aö notum. þannig aó skip sem hjá þeim landa g;etu landaö beint i iiskmóttökusal. Kitt aðkallandi verkelni biöur KH og þaö er aö halda áfram aö styrkja noröur- garöinn út aö vita meö sama myndarbrag og gert helur veriö. Ilann er oröinn hrörlegur og gæti oltiö á hliöina. k;emi mikíir út- mánaöa útsynningsrosar næstu vcrtið. Auk þess skapast viölegu- pláss og athalnasvæöi. sem alla tiö kemur aö notum úegar þessu verki er lokið, ætti úthafsaidan aö veröa áhrifalaus i Innri-höfn. en hún fer i gegnum þann hluta garösins sem ekki er búiö aö styrkja. Smábátahöfn Kkkert hefur Irétzt af smábáta- höfninni. Skipulagsnefnd KH hlýlur aö haía hana til athugunar. KKSI og fleiri aöilar hala rekið á eftir aögeröum. en ekki orðið ágengt. Kg geri ráö lyrir aö hér i Vcstur-höín verói aöeins um aö ræöa aöstööu skipa og báta sem geröir eru út til hagnýtra veiöa og vegna sma'öar eiga ekki samleiö meö sta'rri skipunum. Klóöhæöin veldur erfiöleikum. Nokkrir eru valkostir: Sleypt kvi meö lokum. Klotkvi tengd viölegukanti meö landgangi. Afmörkuö kvi meö Frh. á bls. 15 ÁttþúMutí banka? Samvinnubankinn hefur ákveðið: að auka hlutafé bankans úr tæpum 16 millj. króna í allt að 100 milljónir, að bjóöa öllum samvinnumönnum að gerast blutbatar, að gefa þér þannig kost á að gerast virkur þátttakandi í starfsemi bankans. Hlutafjárútboðið er hatlð á 10 ára afmæli bankans. Hlutabréfm eru að nafnverði 5 þús., 10 þús. og 100 þús. krónur. Helmingur greiðist við áskrift, en afgangurinn innan árs. Upplýsingar og áskriftalistar í aðalbankanum, útibúum hans og í kaupfélögunum um land allt. Hér er tækifæri til að eignast hlut í banka. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN BANKASTRÆTI 7, RVÍK. SÍMI: 20700 Fœstir hjá Hannibal Aðeins Akranes og Húsavik lögöu ekki 10% aukaálag á útsvör ibúanna af öllum kaupstöðum landsins. Klestir útsvarsgjaldendur eru i Keykjavik. eöa 32.503. Margir hreppar landsins notuöu ekki lil fulls 10% álagn- ingarheimildina til útsvars, og varö þaö aðeins 3% af tekjum gjaldenda i nokkrum hreppum. Kæstir útsvarsgjaldendur eru i Ketildalahreppi, þar sem félags- málaráðherra býr og er oddviti. , Har eru gjaldendur 11 og greiða 309 þúsund i útsvar. og íeggur Hannibal’á i sinni sveit eftir 10% heimildinni. Mismunandi fast- eignaskattar í kaupstöðum Af þeim 14 kaupstöðum sem á landinu eru notuðu 9 hækkunar- heimildir skattalaganna á fast- eignaskatti um þau 50% sem heimilað er sem hámark. Akranes og Húsavik notuðu ekki hækkunarheimildir á ibúðar- húsnæði né verzlunar- og iðnaðar húsnæði, en Siglufjörður, Seyðis- fjöröur og Neskaupstaður undan- skyldu ibúðarhúsnæði hækk- uninni. Athyglisverður mismunur kemur fram i heildarupphæð' kaupstaða með svipaðan ibúa- fjölda. Hannig greiða 1649 ibúar Sauöarkróks 6,1 miljón i fast- eignagjöld, en 1602 ibúar Nes- kaupstaðar 3,9 miljónir. Á Húsa- vik.þar sem búa 1.955 manns eru álögö fasteignagjöld 4.4 miljónir en á Seyöisfiröi, þar sem ibúar eru meira en helmingi færri eða 1157, greiöast 4,4 miljónir. 10,930 Akureyringar greiða 49,7 miljónir. en 11,216 Kópavogsbúar 36,5 miljónir. Reykvíkingar greiddu rúml. helming alls fasteignaskatts Samtals greiöa landsmenn 815 miljónir i fasteignaskatt á þessu ári, en þar af greiða kaupstaða- búar 670 miljónir. Austur Barð- strendingar greiða lægstan fast- eignaskatt, eða 515 þúsund, enda ibúar þar ekki taldir nema 461. Reyk jvikingar greiða 458 miljónir i fasteignaskatt. Samningur við Kanann Mánudaginn 4. desember 1972 var gerður samningur milli rikis- stjórna Bandarikjanna og Islands um kaup á bandariskum land- búnaðarvörum með lánskjörum. Samninginn undirrituðu Einar Ágústsson utanrikisráðherra og Krederick Irving, sendiherra Bandarikjanna. Samningar um kaup á banda- riskum landbúnaðarvörum hafa verið gerðir árlega við Banda- rikjastjórn, siðan 1957. I nýja samningnum, sem gildir til 30. júni 1973. er gert ráð fyrir kaup- um á hveiti og tóbaki. Vörur þessar eru seldar með sérstökum lánskjörum Bandarikjastjórnar samkvæmt svokölluðum PL-480 lögum. Samningurinn er að fjárhæð 1.016.000 dollarar. sem er jafn- virði um 89 miljóna króna. Vöru- kaupin eru með þeim kjörum, að 55% samningsupphæðarinnar er að láni til 15 ára. Endurgreiðist lánið með jöfnum árlegum af- borgunum og 6 1/8% ársvöxtum. Lánsfé, sem fengizt hefur með þessum hætti, hefur undanfarin ár verið varið til ýmissa fram- kvæmda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.