Þjóðviljinn - 09.12.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.12.1972, Blaðsíða 3
I.augardagur !t. desember 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Krá áhorfendapölium i fundarsal borgarstjórnar, en svo brá viö i gær að |>eir voru fullir, sem annars er undantekning þegar borgarstjórnar- fundir eru haldnir. Gróf mismuniin við úthlutun Kínverji mætti á liðsfundi 6 manna fjölskylda í 82 fermetra íbúð - 3 manna fjölskylda í 160 fermetra íbúð. Hvor fékk úthlutun lóðanefndar? Kndanleg afgreiösla Stóra- geröismálsins fór fram i borgar- stjórn i fyrrakvöld. Þá stóö meiri- hlutinn — S borgarfulltrúar Sjálf- stæöisflokksins — aö þvi að af- greiöa tillögu lóöanefndar, en minnihlutinn var andvigur þeirri tillögu. Sigurjón Pétursson beitti sér hart gegn vinnubrögöum þeim sem viðhöfð höfðu verið og rakti hann mörg dæmi sem sýndu svo ljóst sem verða má að lóðanefnd — en i henni eru tveir menn, borgarritari og skrifstofustjóri borgarverkfræðings — hefði algerlega sniðgengið þær reglur sem hún hafði sjálf haft frum- kvæði að, að settar yrðu. Sam- kvæmt þeim reglum átti við út- hlutunina að taka tillit til fjöl- skyldustærðar, til tekna viðkom- andi umsækjenda, til opinberra gjalda og persó"úlegra atriða. Umsækjendur voru 290 en 44 fengu úthlutanir á einbýlishúsa- lóðum. Ástæðan til svo mikils fjölda umsókna er sú að þetta eru e.t.v. siðustú einbýlishúsalóð- irnar, sem úthlutað verður fyrir vestan Elliðaár. Sigurjón sýndi fram á að lóða- nefndin hefði sniðgengið þau við- miðunaratriði, sem hér var áður getið. Sigurjón hafði farið i gegnum umsóknir þeirra sem ekki fengu úthlutun þannig, að hann tók tiunda hvert hafn á umsækjendalistanum, en ef þannig vildi til að 10. nafnið var á úthlutunalista, tók hann 11. umsækjandann til athugunar. Þannig gerði hann könnun á 29 einstaklingum sem ekki höfðu fengið ibúðir. Ekki fjölskyldustærð, ekki tekjur, ekki skattar! Sigurjón rakti nokkur dæmi um umsækjanda annars vegar sem ekki fékk úthlutun og hins vegar Frh. á bls. 15 Blikur eru nú á lofti á alls- herjarþingi Sameinuðú þjóðanna eftir að Islendingar og Perúmenn fengu samþykkta tillögu um rétt strandrikja að ráða yfir auð- lindum hafsins umhverfis landið. Var þessi tillaga samþykkt i 2. nefnd i fyrri viku og á næstunni verður leitað eftir samþykki alls- herjarþingsins. Samkvæmt viðtali við Jónas Árnason var haldinn liðsfundur i fyrrakvöld að frumkvæði íslend- inga til þess að kanna fylgishlut- föll á þinginu með áðurgreindri tillögu. Voru islenzku fulltrúarnir greinilega 'liðsoddar á þessum fundi. Þá vakti það athygli að fulltrúi Kinverja kom á þennan liðsfund. Er það i fyrsta skipti, sem Kin- verjar koma á slikan fund, siðan þeir fengu seturétt hjá Samein- uðu þjóðunum. Fullyrða þeir að Bandarikjamenn og Sovétrikin freisti þess að fá þessa tillögu fellda á allsherjarþinginu. Heldur hafa íulltrúar Norðurlandaþjóða þótt slakar i afstöðu sinni gagn- vart tillögu íslendinga og Perú- manna. Fulltrúi Svia, fullyrti þó við einn nefndarmanna að þeir myndu styðja tillöguna i atkvæöagreiðslu á allsherjar- þinginu. Ný skáldverk Vésteinn Lúðvíksson GUNNAR OG KJARTAN Skáldsaga, siðara bindi, 318. bls. Verð ib. kr. 780, ób. kr. 600 (-t-sölusk.) Fyrra bindi er enn fáanlegt. Verð ib. kr. 640. — ób. kr. 500. — H-sölusk.) Ólafur Jóhann Sigurðsson HREIÐRIÐ Skáldsaga, 260 bls. Vorö ib. kr. 680. — ób. kr. 500. — (+sölnsk.) Þorsteinn frá Hamri VEÐRAHJÁLMUR Ljóð, 65 bls. Verð ib. kr. 580. —- ób. kr. 440. — (+sölusk.) HEIMSKRINGLA GNDURM1MING4R FRIÐRIKS GUÐMUNDSSONAR H| yi I.MHR- \IIWI\G\H FRIÐRIKS GUÐMUIMDSSONAR Endurminningar Frið- riks Guðmundssonar fró Hólsfjöllum Vöktu óskipta athygli' lands- manna, þegar Gils Guðmundsson las upp úr þeim í útvarpinu fyr- ir nokkrum árum. Þessi merka minningabók verður áreiðanlega mörgum kærkominn lestur um jólin. Verð í i góðu bgndi kr. 800,00 auk söluskatts. VALDIÐ DULDA ÞÓRARINN JÓNSSON FRÁ KJARANSSTÖDUM Valdið dulda eftir Þór- arin Jónsson frá Kiar- ansstöðum. Þórarinn- hefur á langri ævi fundið návist hins ó- sýnilega heíms alls staðar í kringum sig. í bók þessari eru frá- sagnir af dulrænni reynslu, frásagnir, sem mörgum mun leika for- vitni á að kynnast. Verð í góðu bandi kr. 625,00 auk söluskatts. ÞÓHARINN JÓNSSON FllA kjahansstödum VALDIÐ DULDA HUGSÝNIR CROISETS Jack Harrison Pollack HUGSÝNIR CROISETS /EvarKvaran islenzkaöi VIKURUTGAFAN Hugsýnir Gerards Croi- sets er forvitnileg bók um skyggnigáfu þessa stórmerka Hollendings. Croiset telst til hinna merkustu manna, sem dularsálfræðingarhafa rannsakað og greinir hér frá afrekum hans við að koma upp um þjófa og morðingja, finna börn, fullorðna menn, dýr. og hluti. Þýðinguna. gerði Ævar R. Kvaran.-Verð í vönd- uðu bandi kr. 700,00 auk söluskatts. <DAdPERÉUR, Afrriælisdagabók Dagperlur, ný afmælis- dagabók með vísum eftir 31 þjóðkunn skáld. Bókin er prentuð í tveim litum á vandað- an skrifpappir, prýdd teikningum af skáldun- um og gömlum stjörnu- merkjum-.' — 3undin í brúnt og rautt alskinn. Tilvalin gjafabók. Verð kr. 900,00 auk sölu- skatts. Afmælisdagabók indvensk neimsped Gunnar dqi Gunnar oai indvensL heimspeki Indversk heimspeki eft- ir Gunnar Dal. Greint er frá kjarna indverskr- ar heimspeki á einfald- an og alþýðlegan hátt. Forvitnileg og mjög aðgengileg bók handa öllum þeim, sem vilja fræðast um þessi efni. Verð í góðu bándi kr. 700,00 auk söluskatts. Mundu ekki einhverjar þessara bóka henta yður til jólagjafa? Góð bók er bezta vinargjöfin. VÍKURÚTGÁFAN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.