Þjóðviljinn - 15.12.1972, Síða 13
Föstudagur 15. desember 1972| ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13.
Hið óvænta gerðist
Ármann hlaut sín fyrstu stig úr viðureigninni við Islandsmeistara Fram
,,Við breyttum aðeins
til fyrir þennan leik, við
slepptum æfingunni i
gær en fórum þess i stað
allir i gufubað, slöppuð-
um af og ræddum málin
og þetta varð
árangurinn", sagði
Gunnar Kjartansson
þjálfari Ármanns eftir
hinn óvænta sigur
Ármenninga yfir
islandsmeisturum Fram
i fyrrakvöld.
,,Við vorum ákveðnir í
að halda í við þá i fyrri
hálfleik vegna þess að
við höfum í öllum leikj-
um okkar unnið siðari
hálfleikinn, en
munurinn hefur bara
alltaf verið orðinn of
mikill í leikhléi, þetta
tókst okkur og við unn-
um leikinn", sagði
Olfert Naaby, fyrirliði
Ármanns, og að vonum
voru Ármenningar kátir
eftir þennan sigur, sem
lyfti þeim af botni
deildarinnar og vissu-
lega er nú bjartara
framundan hjá þeim. En
hvað var að hjá Fram?
Sennilega algert vanmat
á andstæðingunumogþar
af leiðandi slakur leikur.
Þetta tap minnkar sigur-
vonir Fram i mótinu aII-
nokkuð.
Samfara þvi að Fram átti nú
slakan leik áttu Ármenningar
sinn bezta leik i mótinu tilþessa
ef undan er skilinn leikurinn
við FH á dögunum, þar sem
óheppni ein réði þvi að
Ármann hlaut ekki annað
stigið. Og mennirnir á bak við
þennan ágæta sigur Armanns
voru þeir Hörður Kristinsson,
Vilberg Sigtryggsson og
maðurinn sem heldur öllu spili
liðsins gangandi, Olfert
Naaby. Allir þessir menn áttu
skinandi góðan leik og Hörður
hefur ekki verið betri i sóknar-
leiknum en nú, hann skoraði
alls 7 mörk, flest með upp-
stökkum úr aukakasti. Réð
Fram-vörnin litið við þennan
harðskeytta risa sem er nær
óstöðvandi ef hann beitir sér.
1 byrjun leiksins sýndi
Ármanns-liðið að það ætlaði
að selja sig dýrt og lék af
krafti sem færði þvi forustu
4:2. En það stóð ekki lengi.
Fram náði að jafna, og meira,
það náði forustu 7:5 og hélzt
2ja marka forusta lengst af i
fyrri hálfleik og i leikhléi var
staðan 14:12 Fram i vil.
Byrjun siðari hálfleiks var á
þann veg, að maður átti von á
stórsigri Fram. Ingólfur
Óskarsson skoraði 3 mörk i
röð, öll úr vitum, án þess að
Armenningum tækist að svara
fyrir sig og staðan 17:13, 4ra
marka munur og komið fram i
siðari hálfleik.
En þá fór Ármanns-liðið
fyrst i gang og um leið virtist
allur vindur úr Framliðinu.
Þegar 18 minútur voru liðnar
var staðan orðin 18:17 Fram i
vil, en siðan kom 19:17, en svo
Umsjón: Sigurdór Stgurdórsson
þegar 20 minútur voru liðnar
náðu Ármenningar að jafna
19:19. Axel Axelsson lét verja
hjá sér linuskot og
Ármenningar bruna upp og
Hörður skorar 20. mark
Armanns.
Þá gerðist það i næstu sókn
Fram, að einn leikreyndasti
leikmaður Armanns, Ragnar
Jónsson, braut klaufalega og
gróflega á einum leikmanni
Fram og var vikið af leikveili.
Nú taldi maður vist að Fram
tæki lokasprett sem dygði til
sigurs. En það var nú eitthvað
annað.
I stað þess að jafna misstu
Framarar boltann og Björn
Jóhannsson skoraði 21. mark
Ármanns, og aftur skömmu
siðarskoraði Björn 22.markið.
Þá loks tókst Fram að skora
sitt 20. mark og nú reyndu þeir
að leika maður á mann, en
ekkert dugði, enda timinn að
renna út, en áður en það
gerðist skoraði Vilberg 23.
mark Ármanns og innsiglaði
Framhald á bls. 19
NÆSTU
LEIKIR
Nú er aðeins cftir einn leikur
i l.-deildarkeppninni fyrir jól.
Er það leikur erkifjendanna
FII og Hauka úr Hafnarfirði.
Fer liann fram þar syðrp á
sunnudaginn kemur.
Aðrir leikir hafa cnn ekki
vcrið ákveðnir, en þó mun
vera ákveðið að mótið liefjist
aftur 9. janúar, en ekki 7. eins
og við sögðum frá fyrir
skömmu. En hvaða leikir þá
fara fram er ekki vitað.
Björgvin Björgvinsson kominn i gegn, og þá þarf ekki að sökum að spyrja, boltmn lá i netinu.
Staðan
í
nokkrum
löndum
Frakkland
OGC' Nissa
FC Nantes
(). Marseilles
16-41:18-26
16-26:16-21
16-30:12-20
Portúgal
Benfica 12-45:5 -24
Belenenses Lissah. 12-24:15-18
Sporting Lissab. 11-26:11-15
Vitoria Setubal 12-30:11-14
CUF Barrelro 12-17:16-14
Skotland
Celtic
13-38:13-23
Hibernian 13-30:15-19
Alls staðar i Evrópu er G. Rangers 13-33:14-18
deildarkeppnin i i knattspyrnu
komin nokkuð á veg og i sum- Búlgaria
um lönduin er hún hálfnuð um ZSKA 13-32:16-19
aramotm. Viö birtum her a Lok Plowdiw 13-29:16-17
eftir stoöu efstu liöanna i 1. Akademik Sofia 13-27:14-16
deild i nokkrum löndum.
V-Þýzkaland Pólland
Bay. Mitnch. 14-11-1-2-39:11-23 Gornik 13-15:5 -18
Fort. Dusseld. 14-7-5-2-32:23-19 R.Chorzow 13-17:8 -18
Fc Köln 14-7-4-3-28:17-18 Stal Mielec 13-23:13-16
YVuppert SV 14-7-3-4-24:14-17
VfB Stuttgar 14-8-1-5-26:22-17 Ungverjaland
italía Dozsa Ujpest 12-26:8 -17
Lazio Rom 8-10:4-13 Ferencvaros 11-26:14-16
1. Milan 8- 9:3-12 Raba ETÖ 12-24:17-15
Ac Milan 8-21:10-11
Holland Tékkóslóvakia
Ajax 14-50:7 -24 Sparta Trnava 15-22:9 -21
Feyenoord 14-34:7 -24 Tatran Presov 15-21:12-21
FC Tventy 14-20:10-21 ZVL Zilina 14-26:12-19
Er okrað á
skíöafólki?
Skiðaáhugamaður einn kom
að máli við blaðið og sagði frá
þvi að um lireint okur væri að
ræða i skiðaiyftunni við Skiða-,
skálann i Hveradölum. Kostar
hvcr fcrð með lyftunni 10 kr.
Benti ifiaðurinn að að það yrði
drjúgur peningur fyrir 4ra til 5
manna fjölskvldu að fara
þangað uppeftir og lcika sér á
skiðum i einn dag. Bara kostn-
aðurinn við skiðalyftuna
myndi nema inörg hundruð ef
ckki þúsund kr.
Hann benti á að i lyftuna við
Skiðaskálann á Akureyri
hcfðu verið seld kort að lyft-
unni scm kostuðu 200 kr. fyrir
allan daginn og mætti þá nota
hana eins oft og maður vildi
fyrir þctta kort á einum degi.
Eins var þar hægt að kaupa
kort fyrir allan veturinn fyrir
2000 kr.
A tsafirði kostaði til
skamms tfma 50 kr. á dag að
nota skiðalyftuna þar og
máttu menn þá fara eins
margar ferðir og þá lysti. Að
visu getur þetta hafa hækkað
eitthvað á ísafirði, en það fer
aldrei i það okur scm er á
ferðum mcð lyftunni i Hvcra-
dölum.
Nokkrir menn, sem voru við
Skiðaskáiann i Hveradölum
fyrir skönunu, gerðu lauslega
könnun á þvi hve mikið tckið
væri inn af peningum viö lyft-
una á dag, þegar mest cr um
að vera um helgar. l.auslega
áætlað töldu þeir að það væru
um 25 þúsund kr. Það er ekki
lengi gert að borga lyftuna
með sliku okri.
Á sama tima og verið er að
livetja almenning til útivistar
og hreyfingar, er tækifærið
notað af Reykjavikurborg,
sem á og rekur þessa lyftu, til
að okra á almenningi. Það
væri sannarlcga gaman að fá
skýringu á þcssu frá iþrótta-
fulltrúa Reykjavikurborgar
sem sér um rekstur skiðalyft-
unnar.
Ef grannt
er skoðað