Þjóðviljinn - 15.12.1972, Side 14

Þjóðviljinn - 15.12.1972, Side 14
14. SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. desember 1972 BJÖRN J. BLÖNDAL Vötnin ströng Borgarfjörður er fagurt hérað og auðugt, en sennijega ríkast af ám sínurfl og fljótum — vötn- unum ströngu, sem Björn J. Blöndal lýsir í bók þess- ari. Björn er fæddur og uppalinn á bökkum. þeirra og hefur lifað þar langa ævi. Hann greinir kosti veiðivatnanna, lýsir fegurð ánna á öllum árstímum, rekur söguna af gæðum þeirra og minnist félaga sinna og vina, veiðigarp- anna, sem kenndu honum og hann starfaði með löng og björt sumur. Björn J. Blöndal fléttar saman ( þessari bók sög- um og sögnum úr héraði sínu ásamt skáldrænni frá- sögn um kátan vatnanið með ilm úr grasi kringum sig og fjöllin tígnu í bak- sýn. Björn J. Blöndal er nátt- úrubarnið í hópi (slenzkra rithöfunda nú á dögum, og bók þessi er óður hans um héraðið fagra og góða, dýrin og fólkið þar um slóðir, en sér ( lagi vötnin ströng, sem gerðu hann snjallan og rammíslenzkan listamann. Setberg Strákarnir vilja leikja- og litateppi. Litliskógur SNORRABRAUT 22 simi :!2(>12 Ódýr náttföt Herra, poplin kr. 395/- Drengja, poplin kr. 295/- TelpnanáUföt frá kr. 200/- I Jlliskógur Siiorrabraut 22. simi 32012. Alþýdubankinn hf ykkar hagur okkar metnaóur sjónvarp nœstu viku IVIánudaginn 1S. desember kl. 21.45 verður sænskt leikrit á dagskrá sjónvarpsins sem nefnist Vængir. Sunnudagur 17. desember 1972 17.00 Kndurtekift efni • Kéttur er settnr. Laganemar við Háskóla Islands setja á svið réttarhöld vegna hjóna- skilnaðar. Áður á dagskrá 16. október s.l. 17.40. Svart «g livitt. Ballett eftir Henný Hermannsdótt- ur og Helgu Möller. Áður á dagskrá 19. júni s.l. 18.00 Stundin okkar. Fjallað verður um jólaundirbúning. Glámur og Skrámur láta ljós sitt skina. Sýnd verður teiknimynd og siðan þáttur úr myndaflokknum um Linu Langsokk. Umsjónarmenn Ragnheiður Gestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 18.50. Knska knattspyrnan, 19.40. Hlé. 20. 00 Fréttir. 20.20. Veðnr og auglýsingar, 20.30. Krossgátan.Spurninga- þáttur með þátttöku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Róbert Arnfinnsson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 21.15 Þrjár ömmur. Kanadisk kvikmynd, þar sem fylgzt er með daglegu lifi þriggja kvenna. Þær eiga það allar sameiginlegt að vera ömmur, en annars eru lifsskilyrði þeirra og um- hverfi meðólikum hætti, þvi ein býr i Kanada, önnur i Nigeriu og sú þriðja i Brasiliu. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.55 Ituxnalausi ævintýra- inaðurin n.Framhaldsleikrit eftir Edward Matz. 3. þáttur. Sögulok. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 2. þáttar: Lassi-Maja unir sér ekki heima til lengdar. Hann slelur stórfé á nálægu stórbýli og fer skömmu siðar lil Stokkhólms, þar sem hann skemmtir sér og berst mikið á. En þar kemur að lokum, að grunur fellur á hann. Hann er færður heim, og kemur fyrir rétt eftir mikil ævinlýri. Hann sleppur þó við refsingu að þessu sinni, þvi sannanir skortir, til að sakfella hann. (Nordvision —- Sænska sjón- varpið) 22.45 Að kviildi dags. Sr. Sigurður Sigurðarson á Sel- fossi flytur hugvekju. 22.55 Ilagskrárlok. Mánudagur 18. desember 1972 20.00. Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 Bókakynning.Eirikur Hreinn Finnbogason, borgarbókavörður, getur nokkurra nýrra bóka. 20.50 Mannhoimur i mótun. Franskur fræðslumynda- flokkur. Fyrirhoitna landið. Kvikmynd um þjóðlif og menningu i Kaliforniu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson 21.45 Vængir. Leikrit eftir sænska rithöfundinn Sven Delblanc. Aðalhlutverk Lars Lind og Gunnar Olson. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Einmana ekkill kemur i veitingahús og sezt við borð hjá öldruðum eftir- launaþega. Þeir taka tal saman um lifið og vanda- mál þess. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30. Dagskrárlok. Þriöjudagur 19. desember 1972 20.00 Fréttir. 20.25 Vcður og auglýsingar. 20.35. Bókakynning. Eirikur Hreinn Finnbogason, borgarbókavörður, getur nokkurra nýrra bóka. 20.45 Vinnan. Þáttur um ákvæðisvinnu og bónus- skipulag. Rætt er við starfs- fólk á vinnustöðum, þar sem slikt fyrirkomulag tiðkast, og forystum. i samtökum iðnaðarmanna. Einnig ræða fulltrúar verkakvenna i fiskiðnaði kosti og galla bónusskipulagsins. Umsjónarmaður; Baldur Óskarsson. 21.45 Frá Listahátið 1972, Fiðlukonsert i D-dúr, op. 61, eftir Beethoven. Yehúdi Menúhin og Sinfóniuhljóm- sveit Islands leika. Stjórnandi Kersten Andersen. 22.40. Dagskrárlok. Miövikudagur 20. desember 1972 18.00 Teiknimvndir. 18.15 Chaplin , 18.35 Sigga og skessan i hellinum Brúðuleikrit eftir Herdisi Egilsdóttur. ,,Leik- brúðulandið” flytur. Áður á dagskrá 28 marz 1972. 18.50 lllé 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 Bókakynning. Eirikur Hreinn Finnbogason, borgarbókavörður, getur nokkurra nýrra bóka. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.45 Þotufólk. Bandariskur teiknimyndaflokkur. 21.15 Inkarnir i Ferú.Mynd um frumbyggja Perú, Inkana svokölluðu, sem forðum voru háþróuð menningar- þjóð, byggðu stórhýsi, smiðuðu skrautmuni, og ræktuðu kvikfé og nytja- jurtir. En nú er öldin önnur. Hinir nýju valdhafar i Perú undiroka Indiánana. Þeir eiga ekki lengurland sitt, en eru hálfnauðugir þrælar lénsherranna, og menning þeirra er gleymd. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.45 Kloss höfuðsmaður. Pólskur njósnamynda- flokkur. Siðasta vonin. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.40. Dagskrárlok. Föstudagur 22. desember 1972 20.00 Fréttir, 20.25 Veður og auglýsingar, 20.35 Fagur fiskur i sjó. S j á v a r 1 i f s m y n d frá Bahamaeyjum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Fóstbræður. Brezkur sakamála- og gaman- myndaflokkur. Glataði sonurinn. Þýðandi Krist- mann Eíðsson. 21.50 Sjónaukinn.Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.50. Dagskrárlok, Laugardagur 23. desember 1972 17.00 Þýzka i sjónvarpl Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 5. og 6. þáttur. 17.30. Skákkennsla. Kennari Friðrik Ólafsson. 18.00 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 iþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Vcður og auglýsingar. 20.25 llve glöð er vor æska. Brezkur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.50 Lampinn.Þættir úr sögu Ijóstækninnar fyrr á öldum og fram til jjessa dags. (Nordvision — Finnska sjónvarpið).Þýðandi'-Jón O. Edwald. Þulur: Gylfi Pálsson. 21.15 Tom Jones. Brezkur skemmtiþáttur með jólaefni ýmiss konar. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 21.55 Sambúð til reynslu. (Under the Yum Yum Tree) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1963, byggð á leikriti eftir Lawrence Roman. Leikstjóri David Swift. Aðalhlutverk Jack Lemmon, Carol Lynley og Dean Jones. Þýðandi Gylfi Gröndal. Myndin greinir frá ungum háskólastúdentum, sem ákveða að hefja reynslusambúð i stað þess að flana beint i hónaband, eins og ungt fólk yfirleitt gerir. 23.40. Dagskrárlok. Attþú hlutí banka Samvinnubankinn hefur ákveðið hlutafjáraukningu í allt að 100 milljónir króna. Öllum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN ÞM

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.