Þjóðviljinn - 03.01.1973, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 03.01.1973, Qupperneq 5
Gisli B Bjomssoo I Miðvikudagur janúar 197J ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 5 GETRAUN... HVAR ERU JtUKJWINNING/tR NV TILBOB i HAPPDRJETTI VINNINGSUPPHÆÐ HÆKKAR UM 25 MILLJÓNIR. VÆNUM OG MEÐALHÁUM VINNINGUM FJÖLGAR MEST. DREGIÐ VERÐUR 10. JANÚAR. Þessa hækkun á vinningsupphæðinni notum við ekki í fáa svimandi háa vinninga, heldur marga meðalháa og væna. Vinninga, sem bjarga málinu og láta óskirnar rætast. Einn verður milljón, en ellefu hálf milljón; 200 þúsund kr. vinningar verð tólf og 100 þúsund tuttugu. 1000 manns hreppa 10 þúsund og 2000 fá 5 þúsund. 13456 sinnum sjá einhverjir, að þeir hafa hlotið 3000 kr. Aldrei minna en þúsund vinningar á mánuði. Það er hér, sem meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. Miðinn kostar 150 kr. AUKAVINNINGARNIR ERU: Range Rover bifreið ásamt Cavalier hjólhýsi. Vinningar sem skapa ótal nýja möguleika á að nota sumarið, elta góða veðrið og fallegustu staðina. Varla er hægt að hugsa sér hentugri og þægilegri sumarbústað en Cavalier hjólhýsið. Og Range Rover sameinar allt sem menn leita að í góðri bifreið, jafnt fyrir ferðalög, vinnuna og fjölskylduna. Range Rover er ekki jeppi og ekki venjuleg bifreið, en sameinar kosti beggja, kraft og mýkt. VERÐLAUNAGETRAUN: Getraunin er fólgin í að þekkja, hvar aukavinn- ingarnir eru á myndunum hér að ofan. Útfyllið seðilinn hér fyrir neðan og skilið honum í umslagi til næsta umboðs eða í pósti til skrifstofu SÍBS, Bræðra- borgarstíg 9. Dregið verður úr réttum lausnum mánu- daginn 5. febrúar, þegar dregið verður í öðrum flokki happdrættisins. Verðlaunin eru: Kanaríeyjaferð fyrir tvo að verðmæti 60 þúsund krónur. ^ _ r | NAFN: I | HEIMILtSFANG: SlMI: f 2 3 □ □ □ □ □ □ □ □ □ HVAR ERU AUKAVINNINGARNIR? SETJIÐ KROSS í ÞÁ REITI SEM VIÐ Á VIÐ LAGARFLJÓT I BORGARFIRÐI I MÝVATNSSVEIT I SURTSEY A SPRENGISANDI VIÐ KLEIFARVATN VIÐ HJÁLPARFOSS VIÐ GULLFOSS VIÐ GLANNA SKILIST TIL NÆSTA UMBOÐSMANNS, EÐA I PÓSTI TIL SKRIFSTOFU SlBS, BRÆÐRABORGARSTÍG 9, REYKJAVlK SKILAFRESTUR ER TIL 10. JANÚAR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.