Þjóðviljinn - 30.05.1973, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 30. mai 1973
Laus staða
Staöa húsvarðar i Sjúmannaskólanum er laus til
umsóknar.
Umsóknir meö uppiýsingum um fyrri störf sendist
menntamálaráðuneytinu fyrir 1. júll n.k.
Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Menntamálaráðuneytið,
28. mai 1973.
Orlof húsmœðra
i Reykjavik,
verður að Laugum i Dalasýslu
Rétt til orlofsins hefur hver sú kona, sem veitir, eða hef-
ur veitt heimili forstöðu á launagreiðslu lyrir það starf, á
hvaða aldri sem hún er.
Hver hópferð tekur 9 daga og verður farið sem hér seg-
ir:
1. orlofsdvöl verður 21. júni — 29. júni
2. orlofsdvöl verður 29. júni — 7. júlí
3. orlofsdvöl vcröur 7. júli — 15. júli
4. orlofsdvöl veröur 15. júli — 23. júli
5. orlofsdvöl verður 23. júli — 31. júli
(>. orlofsdvöl veröur 31. júli — 8. ágúst
7. orlofsdvöl verður K. ágúst — 10. ágúst
8. orlofsdvöl veröur 10. ágúst — 24. ágúst
9. orlofsdvöl veröur 24. ágúst — 1. september.
Umsóknum til Orlofsnefndar húsmæðra i Reykjavik er
veitt móttaka frá 1. júni, alla daga kl. 3-6, að Traðarkots-
sundi 6. Simi 12617.
Sú kona, sem sótt hefur orlof húsmæðra áður,á fullan
rétt til umsóknar, en hver sú,sem eigi helur áður sótt or-
lofið, gengur fyrir, verði ekki hægt að sinna öllum um-
sóknum.
Orlofsnefndin i Reykjavik býður reykviskar húsmæður
velkomnar að Laugum.
Barnaheimili verður rekið á vegum nefndarinnar I Salt-
vik á Kjalarnesi i ágústmánuði. Þetta er nýr þáttur i starf-
seminni, sem yngri konur væntanlega notfæra sér. Allar
upplýsingar á skrifstofunni að Traðarkotssundi 6.
SÓLÓ-
eldavélar
Kramleiði SoLÓ-eldavélar af mörgum stæröum og gerö-
um, —einkum liagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði
og báta.
— Varahlutaþjónusta —
V.iljum sérstaklega benda á nyja gerð einbólfa eldavéla
fyrir smærri báta og litla sumarbústaöi.
K LI) A VKL A VE HKSTÆÐI
IÓIIANNS FH. KRISTJÁNSSONAR H.F.
KLEPPSVEGI 62. — SÍMI33069.
INDVERSK UNDRAVERÖLD
nSfelirtt Nýkomiö: margar geröir af fallegum
I útsaumuöum mussum úr indverskri
bómull. Batik — efni I sumarkjóla. Nýtt
úrval skrautmuna til tækifærisgjafa.
Einnig reykelsi og reykelsisker I miklu
úrvali.
JASMÍN
Laugavegi 133 (við Hlemmtorg)
Tilboð frá 4 í kafla
V esturlandsvegarins
Miðfell og Véltœkni fá Miðnes-
heiði og Grindavikurveg
Fjórir aöilar sendu tilboö i
lagningu 2,6 km kafla Vestur-
landsvegar um Kollafjaröarkleif-
ar, og voru öll tilboðin mun hærri
en áætlun Vegageröarinnar.
Tilboðin voru opnuö 25. mai, en
útboðið miöað við að ljúka mætti
verkinu i lok nóvember nk. eða
ekki fyrr en i lok júli á næsta ári
aö þvi er segir i fréttatilkynningu
frá Vegagerð rikisins.
1 fyrri tilh'ögunina bárust 4 til-
Þakkir vegna
Eyjasöfnunar
Norrænu vinafélögin og félög
Norðurlandabúa á tslandi,
Norræna félagið og Norræna
húsið, sem sameiginlega efndu til
kvöldhátiðar i Háskólabiói 1. apr-
íl s.l. til styrktar Vestmanna-
eyingum vilja með þessu bréfi
þakka öllum þeim einstaklingum,
stofnunum og félögum, sem
endurgjaldslaust tóku þátt i að
afla fjár til góðs málefnis og
stuðla að einstæðri og ógleyman-
legri skemmtun.
Nú eru allar tekjur af samkom-
unni komnar inn, og i dag voru
Rauða krossi tslands afhentar
kr. 738.206,-.
Með þökkum og árnaðaróskum
Dansk-islenzka félagið
Torben Friðriksson
Finnlandsvinafélagið Suomi
Sv. K. Sveinsson
Islands-svenskornas förening
Inga Þórarinsson
Norræna félagið
Gunnar Thoroddsen
Dansk kvindeklub
Lise Gíslason
Nordmannslaget
Else Aass
Norræna húsið
Maj-Britt Imnander
Dannebrog
Börge Jónsson
Sinfóníu-
hljómsveitin
leikur úti
á landi
Sinfóniuhljómsveit tslands er
um það bil að hefja tónleikaför til
nokkurra staða á vestur- og norð-
urlandi. Hún heldur tónleika i
Búðardal 1. júni kl. 21. Hvamms-
tanga laugardaginn 2. júni kl. 14
og á Blönduósi sama dag kl. 21.
Þaðan verður svo haldið til Akur-
eyrar og haldnir tónleikar i Akur-
eyrarkirkju sunnudaginn 3. júni
kl. 21. Hljómsveitarstjóri verður
Páll P. Pálsson. Tónleikaför þessi
er farin i samvinnu við Menn-
ingarsjóð Félagsheimila og
Menntamálaráð (Listum landið).
Á þessu starfsári hefur hljóm-
sveitin haldið tónleika utan
Reykjavikur á eftirtöldum stöð-
um: Hornafirði, Neskaupstað,
Egilsstöðum, Keflavik, Garða-
hreppi, Selfossi, Arnesi og að
Minni-Borg. Sinfóniuhljómsveitin
hefur i undirbúningi fastari skip-
an á tónleikaferðum um landið,
og verður reynt að afla fjár i þvi
skyni. Verða þá tónleikaferðir
hljómsveitarinnar fastur liður i
starfsemi hennar og reynt að sjá
til þess að komast til sem flestra
staða utan Reykjavikur eftir þvi
sem aðstæður leyfa.
tsland-Noregur
Haukur Ragnarsson
Skandinavisk Boldklub
Kristján Olafsson
Det danske selskab
Knud Salling Vilhjálmsson
Færeyingafélagið
Leivur Grækarisson
Sænsk-Islenzka félagið
Njörður P. Njarðvík
boð, frá Aðalbraut s.f. að upphæð
kr. 74.627.645.- frá tstaki h.f. kr.
70.137.885.-, frá Ýtutækni h.f. kr.
71.554.620.-og frá Þórisósi s.f. kr.
72.756.400.-. t siðari tilhögunina
bárust 3 tilboð, frá Aðalbraut s.f.
að upphæð kr. 68.765.320.-, frá
Ýtutækni h.f. kr. 67.502.120 - og
frá Þórisósi s.f. kr. 65.028.520.-.
Aætlun Vegagerðar rikisins var
kr. 63.792.000.-.
Ákveðið hefur verið að taka
lægstu tilboðum i lagningu
Reykjanesbrautar um Miðnes-
heiði og Grindavikurvegar, en út-
boð þau fóru fram siðast i april
s.l. Lægstu tilboð bárust frá Mið-
felli h.f. og Véltækni h.f. annars
vegar og Miðfelli h.f. og Veli h.f.
hins vegar.
Sildveiðibannið
verði framlengt
Skipstjóra- og stýrimannafé-
lagið Aldan samþykkti eftirfar-
andi á aðalfundi sinum:
„Fundurinn samþykkir að
skora á viðkomandi yfirvöld að
sildveiðibann það við suður- og
suðvesturland sem i gildi er til 1.
sept. 1973, verði framlengt um
eitt ár i viðbót, eða fram til 1.
sept. 1974”.
ÞEGAR
DÝRIN
HÖFÐU
MÁL
EFTIR JEAN EFFEL
Já, börnin yðar eru víst of ung til að fylgjast með kennsl-
unni
Á PÁSKUAA — Þetta hlýtur að vera útburður!