Þjóðviljinn - 02.06.1973, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.06.1973, Blaðsíða 3
Laugardagur 2. júnl 1973. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 3 Kúbönsk sýning í Galleri SIJM Viö viljum vekja athygli á þvi aB fram á þriBjudag er opin ljós- mynda- og plakatasýning i Galleri S(JM á vegum Vináttufé- lags Islands og KUbu. Gefst þar kostur á aB kynnast kúbanskri plakatagerB en sú listgrein er mjög i hávegum höfB á Kúbu. Einnig er þar ljósmyndasýning sem gefur innsýn i starfsemi nefnda til varnar byltingunni sem er sérstakt sjálfstjórnarform kúbanskrar alþýBu. Þá eru nokk- ur sýnishorn af kúbanskri fri- merkjagerB á sýningunni og frammi liggja timarit og blöB frá Kúbu sem fólk getur gerzt áskrif- éndur-, aB á staBnum. Sýningin er eins og áBur segir i Galleri SÚM viB Vitastig og er opin frá 16 til 22 daglega fram á þriBjudag. Lágmarks- verð á fiski hækkar um 13% Fréttatilkynning frá VerBlags- ráBi sjávarútvegsins: A fundi VerBlagsráBs sjávarút- vegsins i dag varB samkomulag um, aB lágmarksverB á fiski, sem gilt hefur til 31. mai, skuli hækka um 13% aB me&altali frá 1. júni 1973. Einstakar fisktegundir hækka sem hér segir: Þorskur um 14.1%, ýsa og lýsa, um 12%, ufsi og blálanga um 8% karfi um ll%,langa um 28%, steinbitur um 9%, grálúBa um 10% og aBrar fisktegundir um 13%. VerBupp- bót, sem kaupendur greiBa á linu- fisk hækkar úr 65 aurum i 75 aura á hvert kg. Þá var einnig ákveBiB, aB þegar slægBur fiskur er isaBur i kassa i veiBiskipi og fullnægir gæBum i 1. flokki, greiBist 8% hærra verB fyrir ýsu og 6% hærra verB fyrir annan fisk. Þa hefur einnig veriB ákveBiB aB lágmarksverB á ýmsum kola- tegundum, sem gilti til siBustu áramóta, hækki um tæp 20% frá og meB 1. júni 1973. Gildistimi hins nýja lágmarks- verBs er til 30. september 1973. Áburðarvélin sýnd í dag Hin nýja flugvél LandgræBsl- unnar, Páll Sveinsson, sem Flug- félag Islands gaf nýlega til áburB- ardreifingar verBur sýnd i dreif- ingu i dag. HestamannafélagiB Fákur hefur pantaB dreifingu i Geldinganes og einnig verBur dreift i ViBines: * Dreifingin hefst klukkan 13,30 og mun vélin sjást vel frá Korp- úlfsstö&um og ViBinesi. Gefst hér gott tækifæri fyrir þá sem áhuga hafa á aB sjá vélina i áburBar- flugi. Stefán Bergmann. Fjögurra barna móðir lýkur meiraprófi „Kannski til að storka körlunum” — sagði Kristin Lárusdóttir sem er 4. konan hér ó landi sem lýkur meiraprófi ViO höföum af þvi spurnir að kona hefði lokið meira ökuprófi, þ.e.a.s. tekiö hið svokaliaöa „rútupróf” og mun hún vera 4. konan hér á landi sem iýkur þessu prófi. Hún heitir Kirstin Lárusdóttir 4ra barna móðir i Reykjavlk og gift ökukennara Hannesi Arna Wöhler. Við spuröum Kirstinu hvers vegna hún hefði fariö I þetta próf og hvort hún hefði ef til vill I huga að gerast iang- ferðabifreiðastjórieða að gera bif reiðaakstur að atvinnu sinni. Kirstin sagðist ekki vita það, vissulega gæti hún hugs- að sér að gerast „rútubifreið- arstjóri” ef hún fengi ein- hverja góða leið að aka. Ann- ars sagðist hún vinna hjá bif- reiðareftirlitinu og ekki hafa hugsaö sér aö skipta um vinnu — en kannski cr það af þvl að ég vinn þar að ég fór I þetta eða þá að maöur hafi gert þetta til að storka karlmönn- unum. Þvi skyldu konur ekki taka meirapróf eins og karl- menn? Það er komið á annað ár siðan ég lauk meiraprófinu, sagði Kirstin en ég var að Ijúka hinu svokaliaða „rútu- prófi” fyrir nokkrum dögum. — Var prófið erfitt? — Nei, ekki svo mjög. Aö visu vantaði mig reynslu I akstri stórrar bifreiðar, en þetta heppnaðist allt saman. — Nú er maðurinn þinn ökukennari, ætlaðirðu ef til vill að taka ökukennarapróf? — Það er nú meiningin. En það próf er mjög erfitt, og ég má ekki taka það fyrr en tveim árum eftir að lauk meiraprófinu svo það er nú ekki alveg komið að þvi, sagði Kristln að lokum.—S.dór. Kirstin Lárusdóttir með börnum sinum fjórum. (Ljósm. S.dór) Bætur almannatrygginga hækka Tekjutrygging verður 13.196 kr. á mánuði Frá og með fyrsta júlf n.k. munu bætur almanna- trygginga hækka um 5,2%. Hækkar því tekjutrygging upp í 13.196 krónur á mán- uði. F jölsky Idubætur hækkuðu hins vegar 1. maí s.l. úr 13 þúsundum upp í 18 þúsund krónur á ári. Þetta kemur fram í fréttatil- Frá 1. júli munu því bótaupp- hæ&ir verBa þannig: 1. Elli og örorkulifeyrir kr. 8.535,- 2. Lifeyrir — tekjutrygging kr. 13.196.- 3. Barnalífeyrir kr. 4.368.- 4. MæBralaun kr. 749.-, kr. 4.065.- og kr. 8.129,- Ekkjubætur a) 6 mán.: kr. 10.695.- b) 12 mán.: kr. 8.020,- kynningu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu sem birtist hér að neðan í heild. „1 samræmi viö 78. gr. laga um almannatryggingar hefur ráö- herra ákveöiö, aö bætur al- mannatrygginga, aörar en fjöl- skyldubætur og fæBingarstyrkur, hækki um 5.2% frá 1. júli 1973 aö telja. Fjölbreytt dagskrá á sjómannadegi Sjómannadagurinn er á morg- un og eins og vanalega verður mikið um að vera á vegum sjó- mannadagsráös i Reykjavik. Verða aðal hátlðarhöldin I Naut- hólsvik og hefjast þau kl. 13.30. En kl. 8 I fyrramálið verða fánar dregnir að hún á skipum i höfn- inni og kl. 9 hefst svo sala á merkjum dagsins. l)m kl. 9.30 hefst leikur Lúðrasveitar Reykja- vlkur við Hrafnistu og kl. 11 hefst sjómannamessa i Dómkirkjunni. Þá verður iagöur blómsveigur að leiði óþekkta sjómannsins I Foss- vogskirkjugarði. Meöal skemmtiatriöa i Naut- hólsvik veröur kappsigling þar sem fjórar geröir af kappsiglur- um munu keppa i. Þá veröur þar koddaslagur björgunar- og stakkasund, kappróöur þar sem 12 sveitir munu keppa og aö lok- um mun veröa sýnd björgun meö þyrlu. Lúövik Jósepsson sjávarút- vegsmálaráöherra mun flytja ávarp kl. 14 en aö þvi loknu flytur Arni Björnsson árvarp fyrir hönd útgeröarmanna, og fyrir hönd sjómanna flytur ávarp GuBjón Armann Eyjólfsson. Siöan veröa heiöursmerki afhent. Um kvöldiB verBur svo sjó- mannafagnaöur að Hótel Sögu en aö Hótel Borg verBa Vestmanna- eyjasjómenn með sérstaka skemmtun, þarsem þeir munu aö venju afhenda sin sérstöku heiö- ursverölaun, fiskimannabikarinn og aflakóngsbikarinn. Það eru tilmæli þeirra er fyrir hátiöarhöldunum i Nauthólsvik standa, að fólk leggi timalega af staö á skemmtistaöin sökum þess hve leiö þangað er ógreiBfær og búast meB við miklu öngþveiti á þessum eina vegi sem þangaö liggur. Hafnarf jörður Hátiðahöldin hefjast i HafnarfirBi kl. 13.00 meö Sjómannamessu I Þjóðkirkjunni og kl. 14.30 verður gengiö til hátiöasvæöis viö Bæjar- útgeröHafnarfjaröar þar sem frú Rannveig Vigfúsdóttir og Þór- hallur Hálfdánarson flytja ræður, en aö þvi loknu veröa þrir aldrað- ir sjómenn heiöraöir, skipstjórar og vélstjórar keppa i knattspyrnu og fleira veröur til skemmtunar. Kl. 19.30 hefst hóf i Skiphól og kl. 21 dansleikur i Alþýöuhúsinu. New Delhi 1/6— (ntb-reuter) Ind- versk farþegaflugvél af gerð Boe- ing 737 fórst rétt við flugvöllinn i New Delhi i gær. 65 manns voru með vélinni og af þeim hafa látizt 48 manns, og sumir þeirra sem komust af eru þungt haldnir á sjúkrahúsi. Meðal þeirra sem fór- ust var náinn samstarfsmaður Indiru Gandhis. TORFUSAMTÖK OG NÁTTÖRUMINJAR til umræðu á aðalfundi Náttúruverndar- félags Suðvesturlands i dag Aðalfundur Náttúruverndar- féiags Suðvesturlands verður haldinn i Norræna húsinu I dag klukkan 3 siðdegis. Auk aðai- fundarStarfa verður þar flutt erindi og rætt um efniö Skipuiag þéttbýlis og mannlegt umhverfi. Þjóðviljinn náði tali af Stefáni Bergmann liffræöingi formanns Náttúruverndarfélagsins. — Hvað er félagssvæðið stórt? — Það nær yfir höfuðborgar- svæöiö og næstu byggðir, upp i Hvalfjarðarbotn og um öll Suðurnes. Af þessu leiöir aö þétt- býlisvandinn brennur sárar á okkur en á öðrum náttúru- verndarfélögum, og er eðlilegt að félagið taki tillit til þess. Af þeim sökum tökum við lika til umræöu i dag Skipulag þétt- býlis og mannlegt umhverfi, en aðalframsögu um það flytur Skúli H. Norödahl arkitekt. Auk þess flyt ég stuttan lifíræðilegan inn- gang. Væntum við þátttöku félagsmanna og annarra áhuga- manna i umræöunum. — Nokkrar nýjungar? — Ég býst við þvi að á fundinum verði tekin afstaða til Torfusamtakanna, en þau vöktu mikla athygli á sér um daginn meö þvi aö mála Bernhöftstorfu I sjálfboöavinnu. Veröur væntan- lega reynt að sýna fram á tengsl slikra samtaka við náttúru- verndarhreyfinguna. Aö likindum vejður gerð einhver ályktun um þau efni. — Hvert hefur veriö aöalverk- efni félagsins aö undanförnu? — Við höfum veriö aö taka saman náttúruminjaskrá fyrir allt félagssvæðiö og veröur hún lögö fram. Eftir henni verður unniB aB frekari friölýsingu og verndun. hj— 6. Atta ára slysabætur kr. 10.695,- Greiöslur dagpeninga hækka einnig i samræmi viö ofanritaö, svo og aörar bótaupphæöir, sem ekki eru tilgreindar hér. Fjölskyldubætur hækkuðu hins vegar hinn 1. mai s.l. úr kr. 13.000,- i kr. 18.000.- á ári.” Þing fram- haldsskóla- kennara hefst í dag Þing Landssambands fram- haldsskólakennara hefst i Tjarnarbúð kl. 10 I dag. Landssambandiö veröur 25 ára á þessu ári og veröur þess minnzt á þinginu. Þingiö sitja 86 fulltrúar. Mestur timi mun fara i um- ræöur um lána- og kjaramál, þar sem samningar eru fram- undan. Auk þess ver&ur rætt hugsanlega sameiningu kennarasamtakanna og fleira. Þinginu lýkur á mánudags- kvöld. Núverandi formaöur landssambandsins er Olafur S. ölafsson. List um landið: Guðrún Á. syngur á Norðurlandi Guörún Á Simonar, söng- kona og Guörún A. Kristins- dóttir pianóieikari halda þrenna tónleika á Norðurlandi dagana 4.—6. júni n.k. Þaö er Menntamálaráð tslands (List um landiö) sem stendur fyrir söngförinni I samvinnu viö Menningarsjóö félagsheimila. Guörún mun syngja meö Sinfóniuhljómsveit tslands i Akureyrarkirkju n.k. sunnu- dagskvöld, en siöan heldur hún söngskemmtanir i Skjól- brekku, Mývatnssveit, mánu- daginn 4. júni kl. 21,30, Húsa- vik þriöjudaginn 5. júni kl. 21 og ólafsfiröi miövikudaginn 6. júni kl. 21.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.