Þjóðviljinn - 02.06.1973, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 02.06.1973, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. júni 1973. (H Aðstoðarlæknar 4 stöður aðstoðarlækna við skurðlækn- ingadeild Borgarspitalans eru lausar til umsóknar.Stöðurnar veitast frá 1. júli n.k., til allt að 12 mánaða, eftir samkomu- lagi. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavil^r við Reykjavikurborg. UmsóknijAisamt upplýsingum um nám og fyrri «rf ,sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavmirborgar fyrir 20. júni n.k. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Reykjavík, 1. júni 1973 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar Ratmagns tæknifræðingur Kafmagnsveitur rikisins óska eftir rafmagnsverkfræðingi til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu starfsmannadeild- ar. Iiafmagnsveitur rikisins Starfsmannadeild Laugavegi IH>, ItEYKJAVÍK. Rafmagns verkfræðingur Kafmagnsveitur rikisins óska eftir rafmagnstæknifræð- ingi til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu starfsmannadeild- ar. Rafmagnsveitur rikisins Starfsmannadeild Laugavegi 116, REYKJAVÍK. — Tilboð óskast i nokkrar fólkshil'reiðar og Bedford vörubifreið með tveggja og hálls tonna vökvakrana, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 5. júni kl. 12-3. Tilboð verða opnuð i skriístofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna Starfsfólk óskast Borgarspitalinn óskar eftir starfsfólki sem hér segir: Læknaritara i afleysingar frá 1. júli til 31. október n.k. Simavörð i vaktavinnu, starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar veittar föstudaginn 1. júni milli kl. 13.00 og 15.00 i sima 81200. Reykjavik, 30. mai 1973 BORGARSPÍTALINN Framleifti SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerð- um, —einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. — Varahlutaþjónusta — Viljum sérstaklega benda á n'ýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. KLDAVÉLAVERKSTÆÐI .IÓIIANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F; KLEPPSVEGI 62'. — SIMI33069. Islendingar í Alaborg mótmæla tslendingar f Álaborg I Dan- mörku hafa sent frá sér tvær mót- mælaályktanir og fjallar önnur um heimsókn þjóðmæringanna Nixons og Pompidous hingað til lands en hin um yfirgang brezkra „bandamanna” okkar í NATÓ I landhelginni. Takið afstöðu með þriðja heiminum! Við undirritaðir, Islendingar i Alaborg i Danmörku, viljum í til- efni fundar æðstu fulltrúa ráðandi stétta Frakklands og Bandarikj- anna, vekja athygli á eftir- farandi: Gengdarlausum hernaði beggja þjóðanna, sem þær hafa háð gegn frelisunnandi bændum I Indókina. Ekki þarf að búast við að hlut þeirra^em minna mega sin, verði þar hampað. Að framansögöu er ljóst að niðurstaða þessa fundar verður bein árás á hinar fátæku þjóðir þriðja heimsins. Viö viljum þvi skora á islenzkan verkalýö að taka nú afstöðu með eða móti þriðja heiminum, og sýna hug sinn i verki. Segjum okkur úr NATÓ Við undirritaðir Islendingar i Alaborg, Danmörku, mótmælum freklegri árás Breta i fslenzka fiskveiðilögsögu og þeirri rán- yrkju sem hin ýmsu útgerðar auð- völd hafa stundaö á fiskimiðunum Verkakonur á Skaga mótmœla Blaðinu hefur borizt eftir- farandi ályktun frá kvenna- deild Verkalýðsfélags Akra- ness þar sem mótmælt er innrás brezka NATÓ-flotans á islenzkt yfirráðasvæði. Aðalfundur kvennadeildar Verkalýðsfélags Akraness haldinn 24. mai 1973, mót- mælir harðlega siöustu aögerðum Breta að senda herskip inn i islenzka fisk- veiði-landhelgi, til að verja ránskap veiðiþjófa sinna. Fundurinn skorar á rikis- stjórnina að hún geri allt sem unnt er til að slikri ofbeldis- árás verði hrundið. við fsland um árabil, verkalýð landsins til mikils tjóns. 1 ljósi siðustu aðgerða Berta og viðbragða annarra NATO rikja við þeim hefur enn einu sinni sannazt hver verndarmáttur hernaðarbandalaga er fyrir smá- þjóðir. Þykir okkur þvi tilhlýði- legt að Islendingar segi sig þegar úr hernaðarbandalagi þessu. Báðar hafa þær staðið að kúgun og arðráni á fátækum þjóðum þriðja heimsins og allt bendir til þess að þær hyggist halda þvi áfram um ókomna framtið. Einhuga stuðningi þeirra við hinar ýmsu fasistastjórnir. Þessir menn eru ekki liklegir til þess að afreka eitthvað á sviði náttúruverndarmála, annað en aukna eyðileggingu. 1 þvi tilliti má nefna: væntanlegai* kjarn- orkusprengingar Frakka á Kyrrahafi, gróðurey ðingu Bandarikjamanna i Indókina og hvernig þeir hafa losað sig við eiturefni iðnaðar og hernaðar i Atlanzhafið. Sem dæmi um umræðuefni þeirra á fyrrnefndum fundi, má nefna: Otþenslu Atlanzhafs- bandalagsins og þar meö aukin hernaðarstyrk þess. Skiptingu orku og hráefnis milli hinna stóru efnahagsblokka Bandarikjanna og Efnahagsbandalags Evrópu, en siaukin skortur orku og hrá- efnis er stórt vandamál fyrir eigendur framleiðslutækja blokka þessara. Aðalfundur Meistara- sam- bands bygginga- manna Aðalfundur Meistarasambands byggingamanna var haldinn 28. april sl. Kom fram á honum að hagur sambandsins fer batnandi sem sjá má á þvi að félögum hefur fjölgað um 120 á einu starfs- ári og að starfsemi sambandsins hefur stóraukizt á árinu. Formaður sambandsins var endurkjörinn Gunnar Björnsson og aðrir i stjórn eru: Ólafur Jónsson, Stefán Rafn, Benedikt J. Geirsson, Hreinn óskarsson, Ólafur Þ. Pálsson, Guðmundur J. Kristinsson og Stefán Magnússon. A fundinum voru fjörugar umræður og voru samþykktar ályktanir um lánamál, skipulags- mál, fræðslumál, atvinnumál, iðnfræðslu, verðlags- og visi- tölumál, skattamál, tollamál og landhelgismál en i þeirri siðast- nefndu er mótmælt harðlega freklegum aðgerðum Breta að undanförnu i landhelgi Islendinga og sérstaklega vernd þeirri sem brezk herskip veita veiðiþjófum innan 50 milna landhelginnar. „Þj óðar eining gegn ofbeldi” A fundi bæjarstjórnar Kópa- vogs, sem haldinn var föstu- daginn 25. mai sl.,var eftirfarandi bókun borin fram af öllum bæjar- fulltrúum og samþykkt: „Bæjarstjórn Kópavogs sam- þykkir að fordæma harðlega innrás brezka flotans I Islenzka fiskveiðilandhelgi og lýsir fullum stuðningi við allar mótmæla- aðgerðir, sem geta orðið málstað okkar til framdráttar. Jafnframt harmar bæjarstjórn atburðina við brezka sendiráðið I gær, sem einungis eru til þess fallnir að skaða málstað okkar og setja blett á þá þjóðareiningu, sem skapazt hefur um landhelgis- málið. Kjörorð okkar á að vera þjóðar- eining gegn öllu ofbeldi”. ÞEGAR DÝRIN^'K„NAR,; HÖFÐU MÁL EFFEL 1 : : fíæsiis: — Ég er að biðja þfn. — Gvuð, getur það verið Hún er hvítklædd og rauðeyg. Brúðguminn hefur víst strokið frá henni fyrir altarinu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.