Þjóðviljinn - 02.06.1973, Blaðsíða 20
Laugardagur 2. júnl 1973.
Almennar upplýSingar um
læknaþjónustu borgarinnar'
eru-gefnar I simsvara Lækna-
félags Reykjavikur, simj,.
18888.
Nætur-, kvöld- og helgarþjón-
usta lyfjabúðanna vikuna 1.-7.
júni er i Vesturbæjarapóteki og i
Háaleitisapóteki.
Slysavarðstofa Borgarspital-
ans er opin allan sólarhring-
inn. • "
Kvöld-, nætur og helgidaga-
vakt á heilsuverpiiarstöðinni.
Simi 21230.
Blaðamenn króuðu Pompidou af,og urðu I kringum hann allmiklar stympingar (Ljósm. AK).
Pompidou að loknum viðrœðum við Nixon:
Fundurinn liktist fremur
getnaði en barnsfæðingu
Ef ég á að leyfa mér að taka
léttúðlega til orða, þá var þessi
fundur líkari getnaði en barns-
fæðingu, sagði Pompidou Frakk-
landsforseti blaðamönnum að
loknum viðræðum þeirra Nixons I
Reykjavik laust fyrir klukkan eitt
I gær. Og eins og þið vitið, bætti
Pompidou við, þá er getnaðurinn
alltaf ntiklu ánægjulegri.
Sprengja
CANBERRA 1/6 — Frönsk yfir-
völd hafa varað alla flugmenn við
að fljúga inn á afmarkað svæði I
Kyrrahafinu, þar sem Frakkar
hafa áður verið með tilraunir á
kja rnorkusprengju m. Bannið
gildir frá kl. 21,30 (Isl. tlmi) I
kvöld og er I 25 klukkutlma.
Astralíustjórn hefur borið þess-
Eins og vant er að loknum slik-
um viðræðum er erfitt að fá að-
standendur til að fara um þær
nema almennum orðum. Pompi-
dou sagði, að um sum mál hefðu
þeir Nixon verið ósammála en um
önnur sammála, og væri það þó
miklu fleira sem þeir væru sam-
mála um, enda hefðu þeir sömu
endanleg markmið. öll helztu
Frakkar
ar kjarnorkutilraunir Frakka
undir Alþjóðadómstólinn i Haag
og vonaðist eftir að geta fengið
Frakka til þess að biða með að
gera þessar tilraunir þar til
niðurstaða væri fengin þar. En til
þess virðist litil von nú og hefur
ástralska flugferðaeftirlitið stað-
fest að tilkynning hefur komið frá
franska hernum sem staðsettur
mál hefðu verið borin upp og hefði
verið rætt um þau frjálsmann-
lega. Pompidou sagði, að árangur
af viðræðunum yrði ekki sýnileg--
ur strax, en hann yrði þeim mun
sýnilegri siðar meir — skaut hann
þá inn i samlikingu sinni um
barnsgetnað og fæðingu.
Þegar Pompidou kvaddi blaða-
menn, sem höfðu gert að honum
í nótt?
er á Tahiti þess efnis að þeir eigi
■að beina flugferðum frá hættu-
svæðunum.
Siðustu fréttir draga þetta þó i
efa og er álit flugferðaeftirlitsins i
Nvia Sjálandi að franski herinn
ætli að gera tilraunir með nýjar
tegundir flugskeyta á svæðinu en
ekki að sprengja kjarnorku-
sprengju i þetta skipti.
mjög harða hrið, sagði hann i
kveðjuskyni: tnæsta skipti munið
þið allir fljúga á Concorde-þotu —
en svo nefnist farþegaþotan
hljóðfráa sem mjög hefur orðið
dýr i smlðum Frökkum og Bret-
um og enginn vill kaupa.
Hvor er gaullisti?
Denis Baudoin, blaðafulltrúi
Pompidou var tiltækur nokkru
siðar. Hann sagði m.a. að Nixon
hefði lýst þvi yfir, að hann vildi að
samskipti Frakklands og Banda-
rikjanna væru reist á „vináttu og
trausti” og mundi hann gefa öll-
um sinum stofnunum fyrirmæli
um að haga sér eftir þvi. Upp úr
þeirri yfirlýsingu spruttu svo-
felldar umræður:
Nixon: Ég er vist orðinn Gaull-
isti (á það skal minnzt að það var
de Gaulle sem tók upp það sjálf-
stæði i utanrikis- og hermálum
Framhald á bls. 19
Gullverð
er komið
í 120$
ZURICH 1/5 — Gullverð fer
nú stöðugt hækkandi i Evrópu,
og var það komiö upp i 120
dollara únsan á gullmörkuð-
um i dag. í Vestur-Þýzkalandi
komst verð á bandariskum
dollar i það lægsta sem
skráðzt hefur. Fyrir aðeins
tveimur árum var enn haldið i
þá opinberu skráningu á gulli
sem gilt hafði siðan á kreppu-
árunum. 35 dollarar fyrir úns-
una. Má þvi segja að fall doll-
arans er mikið orðið. Dollar-
anum er vantreyst i alþjóða-
viðskiptum, eins og dollara-
kreppur siðustu missera eru
bezti votturinn um.
Mótmælandi
forseti
Irlands
BELFAST—DUBLIN (ntb-reut-
er) 31/5 — Erskine Childers 67
ára gamall og mótmælandi sigr-
aði I forsetakosningunum á Ir-
alndi. Keppinautur hans var
kaþólikkinn Tom O’Higgins. Það
var fyrst á fimmtudag sem úrslit
urðu kunn, en þá var loks búið að
telja i öllum kjördæmum. Fékk
Childers 636,162 atkvæði á móti
587,577. Er þetta i fyrsta skipti
sem mótmælandi sigrar.
Konungs-
dæmi
afnumið
AÞENA 1/6 — (ntb-reuter) I dag
tilkynnti Georg Papadolpoulos að
I Grikklandi yrði komið á lýð-
veldi. Innan tveggja mánaða á að
fara fram þjóðaratkvæða-
greiðsla, þar sem griska þjóðin á
að fá tækifæri til þess að segja álit
sitt á málunum a.m.k. á að láta
líta þannig út. Nokkru seinna I
dag kom Papadopoulos fram i,
útvarpinu og tilkynnti að lýðveldi
væri komið á i Grikklandi og jafn-
framt að hann sjálfur væri forseti
þess, fram að kosningum. Ekki er
vitað hvernig Konstantin fyrrver-
andi konungi litist á þessa þróun
mála, en hann hefur verið i útlegð
siðan i april 1967.
Papadopoulos hélt þvi fram, að
ein af ástæðum fyrir þvi að kon-
ungdæmi er afnumið sé sú, að
Konstantin konungur hafi bland-
að sér i starfsemi fjandsamlega
rikinu. t fyrri viku komst upp um
samsæri um 40 flotaforingja gegn
herforingjastjórninni.
Norsk-íslenzkur fundur á sunnudag kl. 14.30:
Fundur með Finn Gustavsen
Lúðvik og Sigmund Kvalöj
A morgun kl. 14,30 efnir Al-
þýðubandalagið til almenns
fundar I Þjóðleikhúskjallaran-
um um norsk og islenzk
stjörnmál.
Finn Gustavsen. formaður
Sósialiska alþýðuflokksins, SF
I Noregi, ræðir um útfærslu
landhelginnar á Islandi og i
Noregi, um Efnahagsbanda-
lagið og útlitið i norskum
stjórnmálum, en þar verða
kosningar I haust og kosninga-
slagurinn að komast i al-
gleyming.
Sigmund Kvalöj, loktor i
ökofilosofi (vistheimsp.) við
Dýrafræðideild óslóarhá-
skóla, ræðir um vistkreppuna
og hlutverk smáþjóða, en
hann hefur verið væði i orði og
verki einn helzti forystumaður
Norðmanna i náttruverndar-
málum, og er itarleg og mjög
athyglisverð grein eftir hann i
seinasta hefti Samvinnunnar.
Lúðvik Jósepsson, sjávarút-
vegsráðherra, verður á fund-
inum og svarar fyrirspurnum
um seinustu atburði i land-
helgismálinu.
Fundarstjóri verður Ragnar
Arnalds.
Að framsöguræðum loknum
verður orðið gefið frjálst og
Norðmennirnir svara fyrir-
spurnum ásamt Lúðvik, eftir
þvi sem tilefni gefast til.
Fundurinn er öllum opinn og
kaffiveitingar á staðnum.
X:
Finn Gustavsen
Lúðvik Jósepsson