Þjóðviljinn - 02.06.1973, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 02.06.1973, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 2. Júnl 1973. TÓNABÍÓ Sími 31182.- j Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity Bráöskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastíl, meö ensku tali. Mynd þessi hefur hlotiö metaösókn viöa um lönd. Aöalleikendur: Terence. Hill, Bud Spencer, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára tslenzkur texti. HAFNARBÍÓ Simi 16444. Fórnarlambið Spennandi og viöburöarik ný bandarisk litmynd um mann sem dæmdur er saklaus fyrir morö og æviritýralegan flótta hans. Leikstjóri: Rod Amateau. íslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. KÓPAVOGSBÍÓ Slmi 41985 Stúlkur sem segja sex Hressileg ævintýramynd i lit- um meö Richard Johnson og Daliah Lavi. Islenzkur texti. F.ndursVnd kl. 5.15 og 9. Síöasta sinn. SAFNAST ÞEGAR . SAMAN § SAMVINNUBANKINN I (// ^EMUR Í.WÓÐLEIKHÚSIÐ Sjö stelpur sýning i kvöld kl. 20. Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Kabarett sýning þriöjudag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. FIó á skinni I kvöld uppselt Loki þó! sunnudag kl. 15 Slöasta sýning Bétur og Rúna sunnudag ki. 20.30 Aöeins 2 sýningar eftir Fló á skinniþriöjudag uppselt Fló á skinni miövikudag uppselt Fló á skinni fimmtudag kl. 20.30 Aögöngumiöasalan I Iönó er opin frá kl. 14 simi 16620. Sfmi 32075 Ég elska konuna mína “I LOVE MY...WIFE' ELLIOTT GOULD IN A DAVID L. WOLPER Production "I LOVE MY... WIFE ” A UNtVERSAL PICTURE TECHNICOLOR' [R]«g5> Bráöskemmtileg og afburöa vel leikin bandarisk gaman- mynd I litum meö Islenzkum texta. AöalhlutverkiÖ leikur hinn óviöjafrianlegi Ellioitt Gould. Leikstjóri: Mel Stuart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Slmi 18936 Umskiptingurinn (Ttie Watermelon Man) tslenzkur texti Afar skemmtileg og hlægileg 4iý amerísk gamanmynd 1 lit- um. Leikstjóri Melvin Van Peebles. Aöalhlutverk: God- frey Cambridge, Estelle Par- sons, Howard Caine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö inna 12 ára. sendib/lAstódiiv Hf . BÍLSTJÓRARNIR aðstoða HÁSKÓLABlÓ SÍH» 22140 Asinn er hæstur Ace High Litmynd úr villta vestrinu — þrungin spennu frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Eli Wall- ach, Terence Hill, Bud Spenc- er. Bönnuö innan 14 ára tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. i I I Ó Slmi 11544 BUTCHCASSIDY AND THE SUNDANCE KID tSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerö amerisk lit- mynd. Mynd þessi hefur alls staöar veriö sýnd viö metaö- sókn og fengiö frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill Tónlist: BURT BACHARACH. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Allra síöustu sýningar. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Hallgrims- kirkju heldur kaffisölu í félags- heimili kirkjunnar sunnudag- inn 3. júni. Félagskonur og aörir velunnarar kirkjunnar eru beönir að senda kökur f.h. sama dag og hjálpa til við af- greiðslu. Kaffisalan verður i fyrsta skipti i stóra salnum i suðurálmu kirkjubyggingar- innar. GLENS c o * <> l/jí 0°6y, / %óAfk<’%Vv Sólun. SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin á sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.