Þjóðviljinn - 20.06.1973, Síða 16

Þjóðviljinn - 20.06.1973, Síða 16
DIOÐVIUINN Miövikudagur 20. júni 1972. Almenna.- upplýSingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Lækna- félags Reykjavikur, simi 18888. Nætur- kvöld- og helgarvarzla tyfjabúðanna i Reykjavik vikuna 15.-21. júni verður i Reykja- vikurapóteki og Borgarapóteki. Slysavarðstofa Borgarspital- ans er opin allan sólarhring- inn. Kvöld-, nætur og helgidaga- vakt á heilsuverijdarstöðinni. Simi 21230. Hefur Dean svona margt að segja? WASHINGTON 19/6 — Að beiðni leiðtoga demókrata og repúblikana i banda- ríska þinginu ákvað þing- nefndin sem rannsakar Watergate-málið í gær- kvöldi að fresta hinum opnu yfirheyrslum i málinu þar til heimsókn Brézjnéfs til Bandarikjanna er lokið. Stal gervi- tönnum Margl er glingrið sem hug- urinn girnisl, má nú segja þegar fréttir lierast um að gervitöniium liafi verið slolið. Kn einmitt það gerðist á tann- smlðastofu i Reykjavik i gær. Kona ein utan af landi var að l'á scr gervitennur og liafði beð ið el'tir þeim i nokkra daga; álli að fá lennur sinar aflient- ar siðla dags i gær. I'egar svo tannsniiðurinn ællaði að af- lienda tennurnar, var liúið að stela þeiiti, og er lilaðsölu- strákur grunaður um verkn- aðinn. en hann var sá eini sem kom inn á siniðastofuna eftir að tennurnar voru fullgerðar. Hvað sá sem tönnunum stal ætlar sér að gera við þær er ekki vitað, en sennilega verð- ur erfitt fyrir hann að koma þeim i verð, eða hvað? — S.dór Astæðan er sögð vera sú að nefndin vilji á engan hátt veröa til þess að hindra viðræður þeirra Nixons og Brézjnéfs. f Washing- ton er ákvörðun nefndarinnar tekin sem staöfesting þess að John Dean sem koma átti fyrir nefndina i dag hafi einhverjar æsilegar upplýsingar fram að færa og að þær snerti þátttöku Nixons i hneykslinu. Nefndarmenn segja þetta rang- túlkun en eins og sagt var frá hér i blaöinu i gær hafa fjölmörg blöð birt fréttir um að Dean geti lagt fram skjalfastar sannanir fyrir þvi, að hann hafi oft rætt um Watergate-málið við forsetann. Slikar uppljóstranir myndu fá það mikið rúm i fjölmiðlum að hætta væri á að viðræður Nixons og Brézjnéfs féllu alveg i skugg- ann. Brézjnéf hefur lýst þvi yfir að hann ieggi enga merkingu i Watergate-málið og að hann hyggist ekki nefna það á nafn meðan hann cr staddur i Banda- rikjunum. Uppljóstranir um hlut- deild Nixons i málinu gæti þó haft veruleg áhrif á gang viðræðn- anna. Styðja Islendinga OSLO 19/6 — Stjórn sambands verkamanna i járniðnaði lýsti i dag yfir fullum stuðningi við tslendinga i baráttu þeirra fyrir viðurkenningu 50 milna fiskveiði- lögsögunnar. Stjórnin lýsti yfir stuðningi sin- um við ákvörðun skipasmiðanna i Harstad i Norður-Noregi um að neita að gera við brezka togara meðan brezk herskip halda sig innan islenzku fiskveiðilög- sögunnar. Hneyksli enn _ og nú i Frakklandi Vestrænir rikjaleiðtogar virð- ast um þessar niundir vera sér- lcga ákafir i að flækja sér inn i allra handa hneyksli. Nixon cr á bólakafi i Vatnsgati, kynlif og dópát brezkra ihaldsráöherra hefur orðið mörgum aöhláturs- efni að undanföriiu. og nú liggur VVilly Brandt undir grun um kosn- ingasvindl og nnítur. t Frakk- landi virðist citt lineykslið lil við- bótar vera í uppsiglingu og snýst það um simahleranir lijá einka- aðiluin, framkvæmdar af stjórn- inni eða háttsettum embættis- mönnum. Hcfur það yfir sér afar franskan blæ. PARtS 19/6 — Franska þingið ræddi i dag fullyrðingar um að stjórnin hafi stundað simahleran- irtil að afla upplýsinga um einka- lif fólks. Tveir þingmenn vöktu mikla athygli þegar þeir stað- hæfðu að lögreglan hefði varað þá við þvi að mæta á þingfundi i dag. Annar þeirra sagði að efni sim- talanna hafi lekið út og að það sé nú eitt helzta skemmtiatriði i veizlum heldra fólks i Paris. Þvi hefur margoft verið haldið fram að undanförnu að stjórnin hafi farið yfir mörkin i þvi að beita simahlerunum. Meðal ann- ars er það fullyrt að háttsettur ráðuneytisstarfsmaður hafi tekið öll simtöl ástkonu sinnar upp á segulband þar sem hann væri svo afbrýðisamur! Stjórnin hefur neitað að verða við þeirri kröfu að skipuð verði nefnd til að rannsaka hleranirnar og segir þau lög sem fyrir eru nógu haldgóð til að vernda einka- lif fólks. Þetta er i fyrstá sinn sem þingið ræðir simahleranir i Frakklandi en þær má aðeins framkvæma eftir skipun ráðherra eða dómara i sakamáli. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Skrifstofa Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður opin fyrst um sinn milli kl. 17 og 19 daglega vegna áskrifendasöfnunar Þjóðviljans. Skrifstofan er i Þinghóli Alfhólsvegi 11, 3ju hæð. Félagsmenn eru hvattir til þess að haía samband við skrifstofuna og greiða gjöld sin. Si'mi 41746 i fólspor Nelsons, stendur undir þessari skripamynd af Alec Dou- glas-Ilome, utanríkisráðherra Breta. Á lappanum sem hann hcfur fyrir vinstra auga stendur; „Málstaður Islands”, —en þessi teikning birtist fyrir skömmu i brczka hlaöinu Morning Star. 'eCc^6 „1 9. júni” um Konur og börn í nútíma- samfélagi Arsrit Kvenréttindafélags Is- lands, 19. júni, kom út i gær og flytur margvislegt efni, sem snerta kvenréttindamál á ýmsan hátt. Aöaluppistaöa blaðsins að þessu sinni er greinaflokkurinn „Konur og börn i nútima samfé- lagi.” Greinaflokkurinn skiptist i þættina Æskilegt fjölskyldulif, Leikskólar og barnaheimili, Börn og fjölmiðlar og Umhverfi og hi- býli manna, og skrifa þrir um flesta þætti. Viðtöl eru i blaðinu við Þuriði J. Kristjánsdóttur og Valborgu Her- mannsdóttur, og þýddar greinar og frumsamdar um ýmis efni, birtar samþykktir 13. landsfund- ar KRFl og sagt frá starfi þess 1972-73. Ritstjóri 19. júni er Lára Sigur- björnsdóttir, en með henni störf- uðu að útgáfu þess sjö konur i rit- nefnd og vararitnefnd. — vh F ormaður Heimdallar afneitar stjóm- málanefnd félagsins Telur opna fundi, sem nefndin boðar til,félaginu óviðkomandi !!! Þjóðviljinn birti i gær skelegga samþykkt Heim- dellinga varðandi landhelgismálið og NATO, en þá samþykkt hefur Morgunblaðið ekki fengizt til að birta. Nú birtum við hér hlið við hlið yfirlýsingu frá for- manni Heimdallar um að samþykktin sé Heimdalli óviðkomandi og svo hins vegar mynd af auglýsingu i Morgunblaðinu þann 2. júni s.l. um fundinn, þar sem samþykktin var gerð. málið, sem stjórnmálanefnd Heimdallar boðaði til. Slikt eru vissulega markverð tiðindi, og segja stærri sögu, en hitt þó að ópólitiska deildin i félagsskap ungra Sjálfstæðis- manna dansi enn á linu Geirs Hallgrimssonar, eins og bréf for- mannsins ber vitni um. En greinilegt er að stjórn Heimdallar hefur nóg aö gera næsta kastið, að kljást við stjórn- málanefnd eigin félagsskapar og aðra þá unga Sjálfstæðismenn, sem tekið hafa upp á þeim skolla aö fara að grufla út i pólitik. L.andhelgismálið opinn fundur Stjómmálanefnd Hetmdallar heldur op inn fund í dag laugardaginn 2. júni k 14 að Laufásvegi 46. Umræðustjói Róbert Árni Hreíðarsson. FRA FORMANNl HEIMDALLAR: „Vegna fréttar i Þjóð- viljanum i dag 19. júni, vill stjórn Heimdallar S.U.S. koma þeirri ieiðréttingu á framfæri að Heimdallur S.U.S, hefur ekki gert heina ályktnn þess efnis, sem frá er grcint i fyrr greindri frétt. Þess vegna hefur ekki reynt á það hvort Morgunblaðið sé reiðubúin til að birta slika álvktnn. Morgunblaðið hefur til þessa birt þær ályktanir, sem Heimdallur S.U.S. Iiefur sent frá sér og er ekki fyrir- sjáanleg nein breyting þar á." f.h. stjórn Heimdallar S.U.S. Skúli Sigurðsson. Athygli lesenda er sérstaklega vakin á Heimdallarmerkinu i horni auglýsingarinnar, en það ætti að vera greinilegt, ef myndin prentast vel. Sjaldan hefur þvi verið gripið i aumara hálmstrá, en þegar vesa- lings formaður Heimdallar reynir að hreinsa félag sitt af allri ábyrgð á fundarsamþykktinni með þeim rökum einum, að það hafi verið stjórnmálanefnd Heim- dallar, en ekki stjórnin, sem til fundarins boðaði. Þetta þurfti reyndar ekki að leiðrétta hjá Þjóðviljanum, þvi að það kom einmitt skýrt fram i frétt okkar i gær. Hitt stendur óhaggað, að Morgunblaðið hefur reynzt ófáan- legt til að birta skelegga ályktun frá opnum fundi um landhelgis- Skyndi- söfnun Þjóðviljans Hann var hress I bragði og ekki laust við að hann væri dá- litið hreykinn, þegar hann lagði á borðið nöfn 16 nýrra áskrifenda að Þjóðviljanum i gær. Þetta skeði á skrifstofu Sky ndisöfnunarinnar að Grettisgötu 3. Þessi ötuli fé- lagi hafði unnið skipulega i sinu hverfi og i kunningjahópi og sagöi okkur að hann teldi ástandið þannig nú i pólitik- inni, að auðvelt væri að reka áróður fyrir Þjóðviljanum. Einkum var hann Mogganum þakklátur fyrir þann stuðning sem frammistaða þess blaðs i landhelgismálinu hefði veitt honum. Auðsætt væri að „blað allra landsmanna” ætti ekki upp á pallborðið hjá þeim sem væru heitir i þvi máli. Það þarf enginn að efa það, að það er byr til að útbreiða Þjóðviljann. Hefjizt þegar handa Tilkynniðáskrifendur eða tilraunaáskrift i sima 18081 og 19835.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.