Þjóðviljinn - 04.10.1973, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 04.10.1973, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. október 1973 Atvinna H j úkrun ar konur óskast til starfa á næturvakt 2-3 nætur á viku. Uppl. hjá starfsmannahaldi frá kl. 15-17. St. Jósepsspítali, Landakoti. Sjúkraliðar óskast nú þegar við handlækningadeild. Uppl. hjá starfsmannahaldi frá kl. 15-17. St. Jósepsspitali, Landakoti. Hjúkrunarkonur Sjúkrahús Húsavikur óskar að ráða nú þegar tvær hjúkrunarkonur. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og yfirhjúkrun- arkona, simar 96-41333 og 96-41433. Sjúkrahús Húsavíkur Ljósmæður Starf ljósmóður við Sjúkrahúsið i Húsavik er laust til umsóknar nú þegar eða 1. nóvember n.k. Upplýsingar um starfið veita framkvæmdastjóri og yfirhjúkrun- arkona, simar 96-41333 og 96-41433. Sjúkrahús Húsavikur Verkamenn Þórisós H.F. óskar að ráða nokkra verka- menn vana rörlögnum i holræsi. Mikil vinna. Skrifstofusimi 32270, heimasimi verk- stjóra eftir kl. 7 á kvöldin 25666. Vaktavinna Aðstoðarmaður óskast við ullarmat. Vaktavinna. Góðar ferðir. Álafoss h/f, simi 66300. Aðstoðarstúlka Þjóðviljinn vill ráða konu til aðstoðar á af- greiðslu blaðsins, a.m.k. hálfan daginn, með vinnutima fyrir hádegi til kl. 13 við ýmis afgreiðslu- og skrifstofustörf. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og afgreiðslustjóri blaðsins. DWÐVIUm Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili úti á landi. Má hafa með sér barn, 1 eða fleiri. Upplýsingar á auglýsingadeild Þjóðvilj- ans, virka daga frá kl. 9—6. r L Líkflutningur í strœtisvögnum Fimmtudagsleikritið hefst i kvöld klukkan 20.05. Ekki verður annað sagt en að efnisþráðurinn sé nokkuð freistandi, nefnilega likflutningur með strætisvögnum Lundúnaborgar. bað eru tveir bræður, sem eru söguhetjur leikritsins, en þeir taka sér fyrir hendur að flytja bráðkvaddan föður sinn með strætisvögnum um London. Höfundur útvarpsleikritsins, Don Haworth, er kunnur fyrir skemmtileg útvarps- og sjón- varpsleikrit, og hefur hlotið mörg verðlaun fyrir verk sin. Bræðurnir, sem leikritiö fjallar um, eru ungir menn.e.t.v. um tvitugt. beir hafa haft það fyrir venju að fara með pabba sinum i Tivoli vikulega frá þvi þeir voru kornungir. Avallt var farið með strætisvögnum, ætið sömu leiðina o.s.frv. Nú bregður svo við að faðirinn verður bráökvaddur i Tivoliinu og liggur þvi beinast við að fá sjúkrabifreið til að flytja hann af staðnum. Bræðurnir, þeir Georg og Fred, vilja það þó alls ekki. beir segjast vera vanir þvi að fara heim i strætisvögnum, og vilja halda þeirri venju áfram. Varla þarf að taka það fram, að erfiðleikarnir sem þeir lenda i verða margvislegir. Strætis- vagnarnir eru fleiri en einn og ekki bætir það úr skák að knatt- spyrnukappleikur er að hefjast i hverfinu og almenningsvagnarnir þvi allir fullir. Aðalhlutverkin leika þeir Hjalti Rögnvaldsson og borsteinn Gunnarsson. Þorsteinn Gunnarsson leikur Fred, annan bróöurinn. Hjalti Rögnvaldsson — Georg vildi flytja likið i strætisvagnin- um. STRÍÐ OG FRIÐUR HJÁ SJÓNVARPINU Þann 21. þ.m., sem er sunnudagur, hefst i sjónvarpinu sýning sovésku kvikmyndarinnar Strið og friður, sem gerð er eftir samnefndri sögu eftir Leó Tolstoj, sem hér á landi er kunn af þýðingu Leifs Haraldssonar. Verður myndin að likindum sýnd sjö sunnudaga i röð, en þar sem hún hefur verið i kvikmynda- húsum erlendis mun hún yfirleitt hafa verið sýnd i fernu lagi. Myndin var gerð 1966 og er ein þeirra sovésku kvikmynda, serri Sigurður Kristinsson, málara- meistari i Hafnarfirði, var ein- róma kjörinn forseti Landssam- bands iðnaðarmanna og varafor- seti Þórður Gröndal, verkfræð- ingur. Aðrir i framkvæmdastjórn voru kjörnir: Gunnar S. Björns- son, húsasmiðameistari, Jón Sveinsson, tæknifræðingur, Karl Maack, húsgagnasmiðameistari, Gunnar Guðmundsson, rafverk- taki, Arnfriður Isaksdóttir, hár- greiðslumeistari, ólafur Pálsson, húsasmiðameistari, og Guðbjörn Guðmundsson, rafverktaki. úr stjórn sambandsins gengu: Ingólfur Finnbogason, Þórir Jónsson og Ingvar Jóhannsson, mesta athygli hafa vakið siðustu árin. Leikstjóri er Sergei Bondartsjúk og leikur hann jafn- framt aðalpersónuna, Pierre (Pétur) greifa. Bondartsjúk er meðal hinna þekktustu af kvik- myndaleikurum Sovétrikjanna og kunnur meðal annars úr„örlög manns’bg óþelló, sem báðar hafa verið sýndar hérlendis, sú siðar- nefnda i sjónvarpinu, en i henni fer Bondardtsjúk með aðalhlut- verkið. Striö og friður er næsta viða- en þeir gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. 20 menn að auki skipa sambandsstjórn Lands- sambands iðnaðarmanna. Þrir iðnaðarmenn voru sér- staklega heiðraðir á þessu iðn- þingi. Vigfús Sigurðsson, húsa- smlðameistari og fyrrum forseti Landssambands iðnaðarmanna, var kosinn heiðursfélagi Lands- sambandsins. bá var Ingólfur Finnbogason, húsasmíðameistari og fráfarandi forseti Landssam- bands iðnaðarmanna, sæmdur gullmerki iðnaðarmanna og Sig- urður Hólmsteinn Jónsson, blikk- smiðameistari, var sæmdur heið- ursmerki iðnaðarmanna úr silfri. mikil mynd og stórfengleg svo sem vænta mátti með tilliti til sögunnar, sem tilfyrirmyndar er. Með önnur aðalhlutverk fara Ljúdmila Savéleva, sem leikur Nataliu Rostovu, og Vjatséslav Tihonof, sem fer með hlutverk Andreis (Andrésar) Bolkonskis fursta. Savéleva er fræg ballerina, en hefur ekki leikið i kvikmynd áður. - Með hlutverk Napóleons mikla fer V. Strséltsjik. Alls fara sjötiu og tvær manneskjur með talhlutverk i kvikmyndinni, sem er áreiðan- lega meðal þeirra mannfrekustu, sem um getur. Skáldsagan Strið og friður, sem er eitt frægustu rit- verka Tolstojs, gerist sem kunnugt er i Napóleonsstyrj- öldunum i upphafi aldarinnar sem leið, og meðal mannkyns- sögulegra stórviðburða, sem þar er lýst, ber helst að geta þriggja- keisaraorustunnar við Austerlitz og innrásar Napóleons i Rúss- land, sem var mest innrás i það land fram á Hitlers daga. Meðal atburða i þeirri innrás má nefna slaginn við Boródinó, þar sem sjötiu til áttatiu þúsund manns féllu, lauslega áætlað, ' og Moskvubrunann. Inn i þessi hrikalegu átök keisara og annarra valdsmanna fléttast svo ástir og örlög nokkurra rússneskra aðalsfjölskyldna, sem samkvæmt vana aldarinnar hafa alist upp við franskan móð og temja sér hætti eftir þvi. Hallveig Thorlacius hefur snúið texta myndarinnar úr frum- málinu. VIPPU - BltSKÖRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidð: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftír beiðnl GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 12 - Slmi 38220 Fyrsti dans Nataliu I kvikmyndinni Strið og friður. Myndin gerist jöfnum höndum i veislusölum rússneska aðalsins og á vigvöllum Napóleónsstyrjaldanna, þar sem tugþúsundum var slátrað. Stjórnarskipti hjá iðnaðarmönnum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.