Þjóðviljinn - 06.10.1973, Page 12

Þjóðviljinn - 06.10.1973, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. október 1973. Þórir Hallgrimsson: Fimmkallinn og réttlœtið Bréf til dómsmálaráðherra Paul Simon (t.v.) og Arthur Garfunkel leika músik sina I sjón- varpinu i kvöid . Þriggja mánaða vinna við upptöku á einu lagi Þar sem þú ert æðsti maður dómsmála i landinu og ábyrgur fyrir þvi að landsbúar búi við það, sem við köllum „heilbrigt réttar- far”, leyfi ég mér að senda--þér þetta bréf. Astæðan fyrir þvi,að bréfið er opið, er sú að ég álit að efni bréfsins snerti fleiri en okkur tvo. Fyrir nokkru lagði ég bil minum við stöðumæli i Reykja- vfk. Ég ætlaði að staldra stutt við og setti þvi einn ,,5 kall” i mælinn, en ekki tvo. Þegar ég kom að bilnum aftur var timinn á mælinum útrunninn, og miði á bilnum. A miðanum stóð að mér bæri að borga stöðu- mælasekt. Ég mátti ekki vera að þvi þá aðborga sektina, setti mið- ann i hanskahólfið og gleymdi þessu. Þetta þykja þér eflaust ekki miklar fréttir né tilefni til bréfa- skrifta, en þetta er upphaf máls- ins. Nokkru siðar barst mér skattseðillinn og kvaðning frá lögreglunni i Kópavogi að mæta strax og borga sekt vegna van- ræksluá aðsetja 5kr i stöðumæli, ella yrði mér stefnt fyrir Saka- dóm Kópavogs. Ég bölvaði bæði skattseðlinum og kvaðningunni. En ég er forvitinn eins og margir aðrir og langaði að vita hvað kunningjar minir og ýmsir efnamenn i Kópavogi borguðu i opinber gjöld. Þess vegna keypti ég Skatta- kver Kópavogs. Eftir að hafa lesið það rann mér heldur betur i skap. Það er nefni- lega ljóst, þó það sé vinstri stjórn, að fjöldi manna, sem lifir vægast sagt góðu lifi og stundar arðvæn- lega kaupsýslu og brask, borgar svo til ekkert i skatta. Ýmist hljóta þessir menn hreinlega að Ijúga til með tekjur sinar eða hafa i frammi einhver töfrabrögð til að gera framtalið „löglegt”. Sumir hafa eflaust leikið þetta árum saman og stolið undan hundruðum þúsunda eða réttara sagt miljónum króna. t Þjóðvilj- anum voru nýlega nefnd tvö dæmi um furðulega álagningu i Kópa- vogi.Annar aðilinn var heildsali, sem á konu sem er i hálfu starfi hjá þvi opinbera. Hann borgar 27 þús. I tekjuskatt. Hinn aðilinn er einn stærsti kaupmaðurinn i Kópavogi. Hann borgar engan tekjuskatt. Ótal fleiri dæmi mætti nefna. Enginn,sem til þekkir, trúir. þvi að þessir menn hafi ekki meiri tekjur en fólk, sem lifir á elli- styrk. I það minnsta dettur eng- um i hug að gauka að þeim ýsu- flaki eða mjólkurhyrnu, svo þeir þurfi ekki að svelta, og mega ts- lendingar þó ekkert aumt sjá. Nú langar mig að leggja fyrir þig smá þraut, ólafur Jóhannes- Samtök rafverktaka efndu til blaðamannafundar nýlega til þess að tilkynna fréttamiðlum að álgning á vinnu rafverktaka væ’ri nú allt of lág. Þcss vegna væru tvö stærstu rafverktakafyrirtæki landsins að hætta rafverktaka- starfsemi. Segir I álitsgerð rafverktaka, sem Þjóðviljanum hefur borist, að siðastliðin fjögur ár hafi álagning lækkað verulega. Segja verktakar að launakostnaður á klukkustund nemi 315,52 kr. Þeir skýra og frá þvi að þeir hafi sl. vetur orðið að heyja harða bar- son. Segjum sem svo að þú sért staddur á Alfhólsveginum i Kópa- vogi á móts við fógeta-skrifstof- una, ásamt einum lögregluþjóni. Þar sem þú stendur þarna koma þeir hlaupandi til þin sam- timis, bankastjórinn i Otvegs- bankanum og hann Karl I Alfhól. Bankastjórinn tilkynnir þér að þjófur hafi rænt 200 þús. kr. frá konu, sem var að leggja inn fé, en Karl segir að annar þjófur hafi stolið frá sér fimm karmellum. Nú spyr ég þig, Ólafur Jó- hannesson: Hvorum þjófnum ætlar þú aö segja lögregluþjóninum að ná? Ég álit,að þú munir segja lög- regluþjóninum að gripa banka- ræningjann, en eftir á að hyggja held ég, að þú munir segja lög- regluþjóninum að elta karmellu- þjófinn en láta bankaræningjann eiga sig. Ég álykta þetta af fenginni reynslu. Vissulega bar mér að setja fimm-kallinn i stöðumælinn, en mér finnst það hlálegt að stefna mér fyrir Sakadóm Kópavogs, leiða mig fram fyrir sprenglærða dómarafulltrúa, sem biða min i fullum embættisskrúða og taka laun úr efstu flokkum launakerfis opinberra starfsmanna, allt útaf einum fimmkalli, sem ekki fór i stöðumæli. A sama tima er það látið við- gangast, að fjöldi manna stelur undan skatti tugum og hundruð- um þúsunda. Þeir eru ekki leiddir fyrir dómarafulltrúana finu. Allt „kerfið” er sett i gang til að eltast við 500aura, en ekkert virð- ist t.d. vera athugavert við það, þó að varla nokkur leigubilstjóri i Kópavogi borgi tekjuskatt. Er þetta hin nýja stefna vinstri stjórnarinnar i skattamálum og dómsmálum? Að lokum vil ég segja þér, ólaf- ur, að takir þú rögg á þig, sem dómsmálaráðherra, og leiðréttir þetta óréttlæti, mun ég með glöðu geði greiða 5 krónurnar. Ég er þess fullviss, að þú munt hljóta stuðning alls almennings i landinu og ekki ætti að standá á samstöðu innan rfkisstjórnarinnar. Ekki er að efast um stuðning Halldórs, fjármálaráðherra, sem mun ef- laust fá margar miljónir i rikis- sjóð, sem hafðar hafa verið af honum. Alþýðubandalagið og Vinstri menn munu eflaust styðja þig, en báðir þeir flokkar telja sig hina einu sönnu verkalýðsflokka. En gerir þú ekki neitt i málinu, mun ég aldrei láta af hendi við undirmenn þina né þig sjálfan þennan þýðingarmikla „fimm- kall”, sem „kerfið” er að eltast við. Með kveðju, áttu við verðlagsyfirvöld. Hafi m .a. orðið niðurstaðan fyrir verð- lagsnefnd að fela Framkvæmda- stofnun rikisins að kanna álagningarþörf rafverktaka og væri álitsgerðar að vænta á næst- unni. „Heimilisiðnaður eða hokurbú- skapur mun ekki leysa vandamál tækniþjóðfélags tuttugustu aldar”, segja rafverktakar og krefjast hærri álagningar. Rétt er að láta koma fram að rafverktakar geta þess ekki i greinargerð sinni að í vexti er aðili sem rafverktaki, en það er félag rafvirkjasveinanna sjálfra. Simon og Garfunkel munu hræra hjörtu fslenskra sjónvarps- áhorfenda I kvöld. 50 minútna langur þáttur með þessum snillingum hefst klukkan 20.50, og munu þeir þar flytja mörg af bestu lögum sinum, auk þess sem þeir rabba um tónlist sina og sig sjálfa. Það þarf vart að kynna þá félaga fyrir Islendingum, frægð þeirra hér á landi, sem annars staðar, er mikil, og vafalaust eru þau mörg, geðshræringartárin, sem fallið hafa við undirleik tvi- menninganna. Paul Simon og Arthur Gar- funkel byrjuðu að leika saman um 1960, eða á sama tima og Bitlarnir fóru fyrst að láta ljós sittskina. Simon var þá prófessor i ensku við bandariskan háskóla, og yfirgaf hann það starf um leið og hann fóf að leika með Gar- funkel. Þeir félagar léku stanslaust 1 vetur verður I fyrsta sinn haldið verkstjóranámskeið fyrir skipstjórnarmenn á farskipum. Er það undirbúið I samvinnu við samtök skipstjórnarmanna og farskipaútgerðir. Það er verk- stjórnarfræðsla Iðnþróunar- stofnunarinnar sem annast nám- skeiðið. Þá verður haldið sér- námskeið fyrir verkstjóra sveit- arfélaga, sem. annast verklegar framkvæmdir. Hafa slik nám- skeið verið haldin áður. I kennsluáætlun Verkstjórnar- fræðslunnar fyrir næsta vetur kemur fram, að ráðgert er að halda fjögur 4ra vikna námskeið og tvö skemmri framhaldsnám- skeið. Tvö lengri námskeiðanna eru almenn, þau höfða til sér- hvers verkstjóra, óháð þvi i hvaða atvinnugrein hann er. Hefst hið fyrra þeirra 15. okt. n.k. samani lOár, éða þar til árið 1970 að þeir slitu samvinnunni. vinnunni. Garfunkel fór út i kvikmynda- leik og hefur náð nokkrum árangri á þvi sviði, — lék m.a. i mynd, sem sýnd var hér á landi fyrir tveimur árum. Paul Simon var alla tið snilling- urinn i þessum dúett. Hann samdi öll lögin, stjórnaði upptökunum og fór með aðalhlutverkið I söng og undirleik. Hann er geysilega vandvirkur á alla hluti, og þess eru dæmi að hann hafi eytt allt að þremur mánuðum i upptöku á einu lagi. Fer hann þá á milli margra stúdióa, prófar allar út- gáfur á laginu og velur siðan þá upptöku, sem honum likar best. Vandvirkni sem þessi er einstök, en þvi verður ekki neitað að árangurinn er i hlutfalli við vinnuna. ' Simon hefur gefið út 3 plötur siðan hann hætti með Garfunkel Almennu námskeiðin eru haldin i tvennu lagi, tvær’vikur i hvort sinn. Fyrri hlutinn er einkum helgaður hinum mannlega þætti verkstjórnarinnar, hagnýtri verkstjórn og vinnusálarfræði. A siðari hlutanum er mestum tima varið i námsefnin: vinnurai.n- sóknir, vinnueinföldun og skipu- laestækni. Verstjórnarnámskeið hafa verið rekin með núverandi sniði i ellefu ár. A þeim tima hafa yfir 700 manns notið verkstjórnarfræðslu á þennan hátt. Daglegan rekstur verk- stjórnarfræðslunnar annast Iðnþróunarstofnun Islands, Skip- holti 37. Form. stjórnar verkstjórnar- fræðslunnar er Adolf J.E. Peter- sen verkstjóri, en forstöðumaður er Þórir Einarsson dósent. MFÍK vekur athygli á ástandinu á Grœnlandi Fulltrúaráðsfundur M.F. t.K., haldinn i Kóþavogi, telur sér skylt að vekja athygli á málefnum nágrannaþjóðar okkar á Grænlandi. M.F.t.K. vill leyfa sér að benda dönsku þjóðinni og dönskum valdhöf- um á þá staðreynd, að ný- lendustjórn á Grænlandi sam- rýmistekki nútima hugmynd- um um jafnrétti þjóðanna. thlutun og athafnasemi er- lends valds og útlendra manna hefur þegar raskað græn- lensku lifkerfi til sjós og lands. Þessi ihlutun hefur einnig raskað lifsháttum, siðum, trú, listum og sjálfsvitund Græn- lendinga. Hér er fágætum mannlegum verðmætum stefnt i tvisýnu, og ef þau glatast, þá er heimurinn fá- tækari og fáskrúðugri eftir. Arðrán danskra fyrirtækja,á grænlensku þjóðinni og græn- lenskum náttúruauðlindum, mergsýgur þjóðina og hefir kippt fótunum undan atvinnu- vegum hennar og brotið niður merkileg mannleg sambýlis- form. Með inngöngu danska rikis- ins i Efnahagsbandalag Evrópu er ný vá fyrir dyrum Grænlendinga. Verði fiski- flotum fjölmargra Evrópu- þjóða leyfðar skefjalausar veiðar við Grænland og fjöl- þjóðlegum auðhringum heimilað að hremma þau verðmæti sem finnast kunna i grænlenskri jörð, þá er sjálf tilvera grænlensku þjóðarinn- ar i voða. Menningar- og friðarsam- tökum islenskra kvenna er kunnugt um að danska þjóðin og dönsk stjórnarvöld hafa sýnt kúguðum þjóðum Afriku samúð sina i orði og verki. Danir hafa einnig áunnið sér virðingu og vinsemd með þvi að taka málstað striðshrjáðra þjóða i Asiu. M.F.Í.K. sendir þvi dönsk- um konum og allri dönsku þjóðinni kveðju sina, með þeirri ósk og von, að danska þjóðin og danskir valdhafar vakni til fullrar vitundar um ábyrgð sina á afdrifum Græn- lendinga. Frá M.F.l.K. MFÍK harmar atburðina í Chile Stjórn Menningar— og friðar- samtaka islenskra kvenna harmar þá atburði, sem átt hafa sér stað að undanförnu i Chile. Réttkjörinni stjórn fólksins hefur verið steypt af stóli með uppreisn hersins,forseti landsins dr. Salvator Allende myrtur, svo og þúsundir borgara . Frelsi og lýðréttindi hafa verið fótum troðin og þúsundir fjölskyldur misst ástvini sina. Meðal hinna myrtu eru konur og börn. Á þessu ber afturhald Chile alla ábyrgð svo og þeir er- lendu aðilar, sem studdu upp- reisn hersins með ráðum og dáð. Bandarikin létu upp- reisnarmönnum i té vopn fyrir 10 miljónir dollara. Stjórn M F 1 K skorar á alla tslendinga að stuðla að endur reisn lýðræðis i Chile og rikis- stjórn tslands að beita sér fyrir þvi innan Sameinuðu þjóðanna og minnir á, að eitt af grundvallarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna er að efla lýðræði i heiminum, en út- rýma fasisma. Þórir Hallgrinisson. Alagningin er of lág Tvö stœrstu rafverktakafyrirtœkin láta af störfum: Verkstjórnarnám- skeið skipstjórnar~ manna 700 manns hafa notið verkstjórnarfrœðslu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.