Þjóðviljinn - 10.10.1973, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Mi&vikudagur 10, október 1973.
Johan Chr. Holm.
myntfræðingur frá
Kaupmannahöfn
heldur tvo fyrirlestra i Norræna húsinu:
Hinn fyrri fimmtudaginn 11, október kl. 20:30. um danska
vikingaaldarmynt.
Hinn siðari laugardaginn 13. október kl. I6:30um mynt á
Grænlandi, Islandi og i Færeyjum.
Með fyrirlestrunum eru sýndar skuggamyndir.
Myntsýning i anddyri Norræna hússins.
Aðgangur er öllum heimill og ókeypis.
Myntsafnarafélag íslands. Norræna húsið.
NORRÆNA
HÚSIO
Auglýsing
um gjaldfallinn þungaskatt
skv. ökumælum
Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiðaeigendur,
sem hlut eiga að máli á, að gjalddagi þungaskatts skv.
ökumælum fyrir 3. ársfjórðung 1973 er 11. október og ein-
dagi 22. dagur sama mánaðar. Fyrir 11. október n.k. eiga
þvi eigendur ökumælisskyldra bifreiða að hafa komið með
bifreiðar sinar til álesturs hjá næsta eftirlitsmanni öku-
Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkomandi inn-
heimtumanni rikissjóðs, sýslumanni eða bæjarfógeta, en í
Eeykjavik hjá tollstjóra.
Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á ein-
daga mega búast við, að bifreiðar þeirra verði teknar úr
umferð og númer þeirra tekin til geymslu, uns full skil
hafa verið gerð.
Fjármálaráðuneytið,
8. október 1971.
RAFLAGNIR
SAMYIRKI
annast allar almennar raflagnir. Ný-
lagnir, viðgerðir, dyrasima og kall-
kerfauppsetningar.
Teikniþjónusta.
Skiptið við samtök sveinanna.
Verkstæði Barmahlið 4
SÍMI 15460 milli 5 og 7.
Atvinna
Vantar stúlkur
vanar frystihúsastörfum. Unnið eftir
bónuskerfi.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar i sima 94-6105, eða 94-6177.
Fiskiðjan Freyja h/f, Súgandafirði.
Reglusöm stúlka
óskast nú þegar til afgreiðslustarfa i
bókabúð.
Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist afgreiðslu þjóðviljans merkt
„bækur 73”.
Af hverju þarf að eyðileggja þessa húsaröð?
OPIÐ BRÉF til
Eysteins Jónssonar
vegna niðurrifs Líknarhússins
Reykjavik 9.10.73.
Viö undirritaðir höfum fregnað,
að undir þig sé helst að sækja
varðandi niðurrif og flutning hins
svonefnda Liknarhúss við Kirkju-
stræti, og þar sem við höfum
einnig fregnað, að allar tilraunir i
þá átt að koma i veg fyrir þetta
niðurrif hafi hingað til verið
árangurslausar — þá sendum við
þér þetta opna bréf i þeim til-
gangi að koma sjóönarmiðum
okkar á framfæri og um leið
spyrja nokkurra spurninga. Þá
viljum við vekja athygli almenn-
ings á þessu niðurrifi, sem við
teljum vanhugsuð afglöp og al-
þingi litt til sæmda.
Það er eftirtektarvert, að i
flestum þeim málum, þar sem
um er að ræða vafasamar niður-
rifs- og byggingaráætlanir i
Reykjavik að undanförnu, skuli
það i flestum tilfellum vera rikis-
valdið sem við er að eiga. Vekur
það óneitanlega eftirtekt hversu
margir hinna opinberu embættis-
manna eru haldnir steingerðri
þröngsýni og virðingarleysi fyrir
viðkvæmu umhverfi gamla miö-
bæjarins. Nægir að benda á Bern-
höftstorfuna og Seðlabankann
sem dæmi.
Eins er það auðsætt hversu
hald'.aust plagg byggingarsam-
þykkt Reykjavikur er til að koma
i veg fyrir ótimabært niöurrif
mannvirkja, þar sem ekki þarf að
sækja um leyfi til sliks á sama
hátt og þegar um nýbyggingar er
að ræða.
En nú á sem sagt að rifa
Liknarhúsið og flytja i húsa-
kirkjugarðinn að Arbæ.
Við spyrjum: Hvers vegna?
Hvað kemur i staðinn? Ef ekkert
á að koma I staöinn — hvers
vegna má húsiö þá ekki standa?
Það er gjörsamlega óþolandi,
að hús séu fjarlægð að ástæðu-
lausu og þannig eyðilagt torgrými
og götumyndir. Það er engan
veginn skoðun okkar, að varð-
veita beri allt, að engin hús megi
rifa. Okkur er ljóst, að viss endur-
nýjun verður aö geta átt sér stað,
en sú endurnýjun verður ætið að
taka fullt tillit til nánasta um-
hverfis og aldrei ætti að rifa hús
án þess að fullljóst sé hvaö koma
skuli i staðinn og i næsta ná-
grenni.
Aö okkar áliti er Liknarhúsið
sem slikt hluti heilsteyptrar götu-
myndar, sem mikið mun skerðast
verði húsið fjarlægt. Einnig mun
torgrými Austurvallarins skað-
ast, og má benda á eyðileggingu
Lækjartorgs sem dæmi um það
hvað gerist, þegar umliggjandi
hús eru fjarlægð — eftir verður
hálfopið svæði, sem hvorki getur
kallast torg né gata.
Það útsýni, sem opnast yíir
bilastæðin á bakvið Liknarhúsið,
getur varla talist auka gildi
Austurvallar að öðru leyti. Þar
sem ekki virðist liggja ljóst fyrir
hvað koma á I stað Llknarhúss-
ins, álitum við ekki timabært að
rifa — og sist af öllu ef ekki er
ætlunin að neitt komi i staðinn.
Við viljum að lokum leggja á-
herslu á það, að flutning að Árbæ
teljum viö ekki eiga rétt á sér:
Húsið á fyrst og fremst heima i
þvi lifræna umhverfi, sem það er
hluti af, og ber að lagfæra það og
finna þvi nýtt hlutverk. Mætti
minna á Næpuna i þvi sambandi.
Niðurrif hússins mun mynda ljótt
sár I umgerð Austurvallar. Er
Póstmannaþing, haldið I
Munaðarnesi dagana 22. og 23.
september 1973, lýsir stuðningi
sinum við framkona kröfugerð
Bandalags starfsmanna rikis og
bæja og leggur sérstaka áherslu á
eftirfarandi:
1. Fimm daga vinnuviku.
2. Sérstök áhersla sé lögð á
lengingu orlofs þeirra, sem
langan starfsaldur eiga að baki,
t.d. 35 virka orlofsdaga eftir 20
ára starf. Almennir fridagar svo
og laugardagar tejist ekki til or-
lofsdaga.
3. Framfærslutekjur samkvæmt
útreikningi Hagstofunnar verði
undanþegnar útsvari og sköttum.
Þá gerir þingið kröfu til þess, að
skattayfirvöld herði verulega allt
skattaeftirlit og að viðurlög við
skattsvikum verði stórlega
þyngd. A þann hátt verði opin-
ekki að efa að Torfusamtökin
munu veita góða aðstoð við lag-
færingu hússins, þó þau hafi ekki
boriö gæfu til að hafa opinber af-
skipti af þessu máli til þessa.
Við skorum hér með á þig að
taka til endurskoðunar þessa á-
kvörðun og sjá til þess, að húsið
verði fært i samt lag á ný, og þvi
fundið verðugt hlutverk.
Virðingarfylist
Sigurður Harðarson,
Magnús Skúlason.
berir starfsmenn og aðrir, sem
rétt teija fram til skatts, leystir
undan þvi að greiða skatta þeirra,
sem undan skatti svikja.
4. Greiddar verði fullar visitölu-
bætur á öll laun. Þó mót-
mælir þingið þeirri hefðbundnu
venju stjórnvalda að spila á visi-
tölukerfið öllum launþegnum
nieira og minna i óhag.
Þá gerir þingið þá kröfu til rikis-
valdsins, að B.S.R.B. fái aðild að
öllum viðræðum þess og laun
þegasamtakanna, sem kunna að
eiga sér stað um kaupgjaldsvisi-
tölu.
5. Þingið gerir þá kröfu, að
aukavinna, sem unnin er eftir kl.
17 á föstudögum til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni, verði greidd með
150% álagi.
6. Þingið styður eindregið
kröfuna um staðaruppbót til opin-
berra starfsmanna úti á landi.
~1
sOló-
eldavélar
Framleiði SóLÓ-eldavélar af niörguin stærðum og gerð-
um, — einkum liagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði
og báta.
— Yarahlutaþ.jónusta —
Viljum sérstaklega beuda á nýja gerð einhólfa eldavéla
f.vrir smærri báta og litla sumarbústaöi.
FUIAVKLAVERKSTÆÐI
.ÍÓIIANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
KLEPPSVEGI 62'. — SÍMI33069.
Þetta segja póstmenn um kjaramálin:
FIMM DAGA
VINNUVIKA