Þjóðviljinn - 10.10.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.10.1973, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 10. október 1973. TÓNABÍÓ •S&ui 31182,- Miðið ekki á byssumanninn. Support your local gun- fighter. Ný fjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd. Leik- stjóri: Burt Kennedy. Hlut- verk: James Garner, Suzanne Pieshette. tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11544 Formaðurinn 20th Century-Fox presents CRECORV PECR nnnE heviuood An Arthur P. Jacobs Production "the iHniRmnn Hörkuspennandi og vel gerö lamerisk litmynd. Leikstjóri: J. Lee Tompson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Sartana. Engill dauðans Viöburðarik nv amerisk kúrekamynd. Tekin i litum og Cinema-Scope. Leikstjóri: Anthony Ascott. Leikendur: Frank Wolf, Klaus Kinsky John Garko. sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Verðlaunakvikmyndin CROMWELL BEST COSTUME DESIGH BEST ORIGINAL MUSJCAL SCORE COLUMBIA PICTI'RF.S IRVINO AI.I.F.N l’KOMCTION RICHARD HARRIS ALEC GUINNESS (JYomivell tslenzkur texti Heimsfræg og afburða vel leikin ný Ensk-amerisk verðlaunakvikmynd um eitt mesta umbrotátimabil i sögu Englands, Myndin er i Techni- color og Cinema Scope. Leikstjóri Ken Hughes. Aðal- hlutverk: hinu vinsælu leikarar Richard Harris, Alec Guinness. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Karate- glæpaflokkurinn (IHt KING BOXER ) Nýjasta og ein sú besta Karatekvikmyndin, framleidd i Hong Kong 1973, og er nú sýnd við metaðsókn viða um heim. Myndin er með ensku tali og islenzkum skýringar- texta. Aðalhlutverkin leika nokkrir frægustu judo og karatemeistarar austurlanda þ.á m. þeir Shoji Karata og Lai Nam ásamt fegurðar- drottningu Thailands 1970 Parwana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafist verður nafnskirteina við inn- ganginn. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verðlaun, þar af 8 Oscars- verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metiö á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. .Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KABARETT sýning I kvöld kl. 20. SJÖ STELPUR sýning fimmtudag kl. 20. KABARETT. sýning föstudag kl. 20. ELLIHEIMILIÐ sýning Lindarbæ laugardag kl. 15 HAFIÐ BLAA HAFIÐ fimmta sýning laugardag kl. 20 FERÐIN TIL TUNGLSINS sýning sunnudag kl. 15 Ath. Aðeins 5 sýningar. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 LEIKHCSKJALLARINN- opið i kvöld. Simi 1-96-36 kfeiag: ,YKJAVÍK.lJR^ ÖGURSTUNDIN i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag uppselt. FLÓ A SKINNI föstudag uppselt. ÖGURSTUNDIN laugardag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. 125. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 16620. HAFNARBÍÓ 'Sími 16444, Junior Bonner | SIEHE MGQUEEN jhhiqrbonner: viaoufi 1000*0 35 .—Í Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk kvikmynd, tek- in i litum og Todd-A-0 35, um rodeo-kappann Junior Bonner, sem alls ekki passaði inn i tuttugustu öldina. Leikstjóri: Sam Peckinpah. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. SKIPAUTGtRB RlhlSINS M/s Baldur fer frá Reykjavik fimmtudaginn 11. þ.m. til Rifshafnar, Olafs- víkur, Grundarf jarðar, Stykkishólms og Flateyjar. Vörumóttaka á miðvjku- dag og fimmtudag. CHERRY BLOSSOM skóáburður — glansar betur, endist betur Tilboð óskast i kennsluhúsgögn i byggingu Lagadeildar Háskóla íslands. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag- inn 5. nóvember 1973, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMl 26814 Frá tæknifræð- ingafélagi íslands Skrifstofa félagsins verður opin i vetur sem hér segir: Mánudaga 10—12 árd. og 17—19 siðd. Þriðjudaga 10—12 árd. Fimmtudaga 17—19 siðd. Föstudaga 10—12 árd. STJÓRN T.F.Í. FROSTHÆTTA Vér viljum vekja athygli viðskiptamanna vorra á þvi, að vér tökum ekki ábyrgð á vörum, sem liggja i vöruafgreiðslu vorri, sem kynnu að skemmast af frosti. AÐSTOÐARMAÐUR óskast við dúkalitun. Góðar ferðir. Álafoss h/f. Simi 66300. Yiðlagasjóður auglýsir Frá og með 20. október 1973, hættir Við- lagasjóður að greiða afborganir og vexti af skuldum, tryggðum með veði i fasteign- um i Vestmannaeyjum. Siðasti gjalddagi skulda, er Viðlagasjóður greiðir, er þvi 19. okt. n.k. Að gjalddaganum liðnum er skuldareig- anda veittur 14 daga frestur til þess að framvisa kröfum. Reykjavík, 9. okt. 1973 Viðlagasjóður Til Vestmannaeyinga Þeir eigendur einkabifreiða, sem ekki hafa enn sótt skaðabætur, eru eindregið hvattir til að gera það hið fyrsta. Viðlagasjóður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.