Þjóðviljinn - 01.11.1973, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 01.11.1973, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. nóvember 1973. Afmælisfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagsins öld- unnar verður haldinn i Slysavarnafélags- húsinu 3. nóv. kl. 15. Fundarefni I. Minnst 80 ára afmælis félagsins. II. Heiðrun eldri félaga. III. Kaffi. Þeir félagar sem pantað hafa minnispen- inga öldunnar, sem gefnir hafa verið út i 400 settum vitji þeirra i siðasta lagi fyrir n.k. mánaðamót, annars seldir öðrum. Stjórnin. Atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður STARFSSTÚLKA óskast til starfa við DAGHEIMILI KLEPPS- SPÍTALANS. Starfið er fólgið i þvi að annast börn á ýmsum aldri og er þvi nauðsynlegt að umsækjandi sé barngóður að eðlisfari. STARFSSTúLKUR óskast einnig til ræstingastarfa við KLEPPS- SPÍTALANN. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. Reykjavik, 30. október 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5,SlM111765 Hjúkrunarkonur Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs vill ráða hjúkrunarkonur nú þegar. Uppl. gefur forstöðumaður, yfirhjúkr- unarkona eða yfirlæknir i sima 92-1400-1401. Forstöðumaður véladeildar Þórisós h/f óskar eftir að ráða mann til að veita forstöðu véladeild fyrirtækisins. Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á vinnuvélum og rekstri þeirra ásamt vara- hlutaþjónustu og haldgóða reynslu og þekkingu á rekstrarbókhaldi og almennri stjórnun, þar á meðal samningsgerð og kjaramálum. Sá, sem ráðinn kann að verða, þarf að geta byrjað störf eigi siðar en 1. jan. 1974. Umsækjendúr snúi sér per- sónulega til Páls Hannessonar fram- kvæmdastjóraa eða bréfleiðis með upp- lýsingar um fyrri störf eigi siðar en 10. nóv. n.k. Fyrirspurnum verður ekki svarað i sima. Launakjör eftir samkomu- iagi. honisos iii: Sjö bækur koma út hjá Hörpuútgáfunni Sjö bækur munu koma út hjá Hörpuútgáfunni á Akranesi i haust. „— og fjaðrirnar fjórar”er ný bók eftir Guðmund Böðvarsson frá Kirkjubóli. Með þessari bók er lokið þeirri samantekt, sem höf- undur hennar hefur gert á laus- málsblöðum sinum, og Hörpuút- gáfan hefur gefið út undir nafninu „Linur upp og niður”. Aður eru út komnar bækurnar „Atreifur og aðrir fulgar” og „Konan sem lá úti”. Þessar þrjár bækur eru byrjun á heildarútgáfu af verkum höfundarins. Þegar á næsta ári mun koma út fyrsta bindi af ljóðasafni Guðmundar Böðvars- sonar i samstæðri útgáfu með þessum bókum. Kcfskinna II eftir Braga Jóns- son frá Hoftúnum á Snæfellsnesi (Hef bónda). Um langt skeið hefur Bragi viðað að sér fróðleik og frásögnum af skemmtilegu og sérkennilegu fólki. Hörpuútgáfan gaf út bókina „Refskinna I” árið 1971, en sú bók er safn af þess konar efni. I þessari nýju bók eru m.a. þættir af: Bjarna Finnboga- syni á Búðum á Snæfellsnesi, sagnir af Benedikt i Krossholti, séra Jens Hjaltalin, Benedikt Bakkman o.fl. Frásagnir af slys- förum. Ennfremur skopsögur, landsþekktir bragir og skop- kvæði, sem ekki hafa áður birst á prenti, svo sem: Skrópsbragur, Boðsbréf i afmælisveislu, Ljóða- bréf Lúðviks R. Kemp. „Augu i svartan himin”er önn- ur ljóðabók Friðriks Guðna Þór- leifssonar. Bókin skiptist i 7 kafla, sem eru hver með sinum blæ og tóni , og bókin sem heild er skemmtilega ólik fyrri bók höf- undar, Ryki. Þó eiga þær tvi- mælalaust eitt sameiginlegt: Þann undarlega samleik fortiðar og nútiðar, er gæðir mörg ljóðin sérstæðu lifi. „Gamanvisur” eftir Theódór Einarsson frá Akranesi. Um langt árabil hefur Theódór verið mikilvirkur gamanþátta-, gam- anvisna- og reviuhöfundur. Margir vinsælustu . leikarar landsins hafa flutt gamanvisur hans. Meðal þeirra má nefna: Alfreð Andrésson, Arna Tryggva- son o.fl. 1 þessari bók eru nýjar og gamlar gamanvisur um sitthvað, sem efst er á baugi hverju sinni, svo sem landhelgisvisur, verk- fallsvisur, knattspyrnuvisur o.fl. „Vippi ærslabelgur” eftir Jón H. Guðmundsson, fyrrv. ritstjóra Vikunnar. Fyrir jólin i fyrra kom úteftir sama höfund bókin „Vippi vinur okkar”. Halldór Pétursson, listmálari, hefur myndskreytt báðar bækurnar, sem eru ætlaðr börnum 5—10 ára. „Æöisgenginn flótti” er ný bók eftir metsöluhöfundinn Francis Clifford. Aður eru komnar á is- lensku eftir hann bækurnar: Njósnari á ystu nöf, Gildra njósn- arans, Flótti i skjóli nætur, Njósnari i neyð, í eldlinunni. Francis Clifford hlaut 1. verð- laun Crime Writers Association 1969. „Brennandi ástarþrá” eftir Bodil Forsberg. Aður eru komnar út hjá Hörpuútgáfunni, eftir þennan vinsæla og viðlesna höf- und, bækurnar: Ég elska aðeins þig, Vald ástarinnar, Hróp hjartans og Ast og ótti. Kveðja GuðrúnBósadóttirBrunborg Fœdd 5. júni 1896 — „Dáinn, horfinn, harmafregn”. Ollum Islendingum, sem áttu þess kost að kynnast Guðrúnu Brunborg, verða lik orð á munni, er þeir fregna andlát hennar. Guðrún Brunborg er eins og þjóðsagnapersóna, ódauðleg. Lif hennar og starf tvinnast á þann hátt inn i veruleika islenskra námsmanna i Osló, i fortið, nútið og framtið, að goðsögn likist. Sjóndeildarhringur hennar var viðari en ætla mætti húsmóður á barnmörgu heimili, framsýni hennar og dugnaður bar vitni rammislenskum menningararfi, þróuðum i stríði við náttúruöflin. Fyrir okkur, sem uppiifðum Guð- rúnu sem veruleika, persónu, verður ofarlega i huga lifsgleði hennar og stórbrotinn persónu- leiki. Hún bar móðurlega um- hyggju fyrir þeim mörgu náms- mönnum, sem til Oslóar komu. Heimili hennar stóð námsmönn- um ávallt opið, jafnt að nóttu sem degi. Hún skapaði islenskum námsmönnum jafnframt sama- stað fyrir félagslif sitt með ts- lendingastofunni á Sogni. Guðrún Versuch das ,/Endspiel" zu verstehen. Theodor W. Adorno. Shurkamp taschenbuch 72. Shurkamp 1973. Undirtitillinn er Aufsatze zur Literatur des 20. Jahrhunderts I. I kverinu eru átta greinar um bókmenntir 20. aldar. Fyrsta skrifið er um listina almennt og hefst með setningu úr prolognum að Wallenstein Schillers „Ernst ist das Leben, heiter ist die Kunst”. Þessi setning er ættuð úr Ovid: Vita Verecunda est, Musa jocosa mihi. út af þessu leggur Dáin 14. okt. 1973 tók oft þátt i kvöldvökum hjá okk- ur og var þá jafnan hressandi blær i kringum hana. Hún var ávallt opin fyrir nýjum áhrifum og hafði ánægju af þvi að kynnast fólkinu og taka þátt i gleðinni sem jafningi okkar. Traust hennar á hverjum ein- stökum var örfandi afl. Ánægja hennar með hópinn var einiæg. Sérhver nýr námsmaður staðfesti . óbifanlega trú hennar á ágæti landans. Með sérhverjum náms- manni barst henni ómur frá ætt- landinu i fjarska. Oft sagði Guðrún, að lif hennar hér i Noregi væri útlegð. Útlegð i hálfa öld. Samt sem áður var Guðrún góður Norðmaður, henn- ar ágæti eiginmaður og heimili var norskt. Og sú sorg, sem lát sonar hennar i þýskum fangabúð- um á striðsárunum vakti, batt hana Noregi, en jafnframt vakti það löngun hennar til að veita Is- lendingum hlýlegan samastað, heimili i útlandinu. Starf hennar er dæmi um þrautseigju og fórnfýsi. Verkin eru óvilhallur dómari. Adorno á sinn snjalla máta. Proust og Valéry stóöu Adorno nær, og um þá eru þrjár greinanna. Surrealismusinn, Kafka og Beckett reka lestina, bókin dregur nafn af siðustu greininni, sem fjallar um Beck- ett. Höfundur dregur samfélags- legar ályktanir af bókmennta- verkum þeim, sem hann ræðir og án samfélagslegs skilnings á bók- menntum verður allur bók- menntalegur skilningur klisju- kenndur og ófrjór og endar i leiðinlegum absurdisma. Það er gagnsamlegt að lesa greinar og rit Adornos um listir og bók- menntir, fáir taka honum fram i gagnrýni og skilningi á þvi sviði. Vera kann, að það gleymist komandi kynslóðum, að bak við liggi ævistarf einnar manneskju, en samt sem áður standa verkin sem óbrotlegur minnisvarði um eina af dætrum Islands* Guðrúnu Bóasdóttur Brunborg. islenskir námsmenn í Osló. Marxism and Christianity Alasdair Maclntyre. Penguin Books 1971. Karli Marx hefur stundum verið likt við spámenn Gamla Testamentisins og vissulega minnir hann oft á mælsku þeirra þegar hann ræðst með heilagri reiði gegn drottnurum þessa heims, kagstrýkirflærð og hræsni ' gróðalýðsins og hæðir toppfigúrur þær, sem sá lýður beitir fyrir rikisvagn sinn. Etik kirkjunnar og kommúnismans á margt sam- eiginlegt, einkum þó etik og bar- átta kirkjunnar á fyrri hluta miðalda. í bók sinni setur Marclntyre kommúnisma og kristindóm upp sem hliðstæður að vissu marki. I upphafi braut kristnin blað i sögunni, méð kenn- ingum sinum um helgi einstak- lingsins, er skapnaðar guðdóms- ins, og á þann hátt varð frum- kristnin boðberi persónuhelgi og frelsis og leysti einstaklinginn undan skepnuskap heiðninnar þ.e. að lita á manninn sem verk- færi. Marxisminn leitast við að leysa manninn undan oki arð- ránsins, af hinum efnahagslega klafa. Bók Mac-«Intyre er um margt eftirtektarverð þótt stutt sé.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.