Þjóðviljinn - 30.11.1973, Page 16

Þjóðviljinn - 30.11.1973, Page 16
MOÐVIUINN Álmennár upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gefr-'- ' simsvara Læknafélags Reykja vikur, simi 18888. Kvöld, - nætur, - og helga - þjónusta apótekanna 23. — 29. nóvember veröur I Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. W Kvöldsimi blaðamanna er 17504 eftir klukkan 20:00. Slysavaröstofa Borgarspitalans .er opin allan sólarhringinn. 'Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Föstudagur 30. nóvember 1973. Allt riðlast í Danmörku KAUPMANNAHÖFN 29/11 — Fyrir rúmri viku var gerö skoðanakönnun um flokka- fylgi i Danmörku og eru nú komnar niöurstööur úr henni. Samkvæmt henni er skatt- svikaraflokkur Glistrups orð- inn næst stærsti flokkurinn meö 14% en á hæla honum komi hinn nýi flokkurinn, klofningsflokkur Jacobsens, meö 13%. Jafn stór sé Radi- kalaflokkurinn, en þá komi vinstri menn með 12 og ihalds- menn með 11 prósent. Sósial- demókratar Ankers eru meö 22% og só5ialiski alþýðuflokk- urinn með 8% Arabar enn í vígahug KAIRÓ 29/11 — Niðurstaöa leiðtogafundar Áraba viröist vera sú að slá skjaldborg um þá stefnu gagnvart ísrael að heimta aftur herteknu svæðin og hika ekki við að beita bæði oliuvopni og öðrum vopnum i þeim tilgangi. t dag brotnuðu saman samningaumleitanir Israels- manna og Egypta við kiló- metrastein 101 um þaö aö hverjir þeirra hörfi gagn- kvæmt frá svæðunum kring- um Súezskurð. Egyptar hófu skothrlö að tsraelsmönnum sem svöruðu i sömu mynt. Orkumálin hvarvetna á dagskrá Olía úr flögubergi WASHINGTON 27/11 — Lögregl- an í Bandarikjunum og Pakistan hefur lagt hald á 12 tonn af hassi sem átti að selja i Bandarikjun- um, og hefur aldrei verið gripið meira magn af þessu dýrmæta og eftirsótta efni. Vörusending þessi átti að geta gefið miðlurunum 30 miljónir dollara i aöra hönd að þvi er lögreglan segir. Orkumálin og ráðstaf- anir vegna ástandsins i oliumálunum eru ofar- lega á baugi i heims- fréttunum. Efnahags- bandalagið telur að oliu- vandræðin verki mjög verðbólguhvetjandi. í Vestur- Evrópu verður hraðað framkvæmdum við þær verksmiðjur er gæða úranium eiginleik- um til þess að skapa kjarnorku i þar til gerð- um stöðvum. í Banda- rikjunum hlakka menn til þess dags þegar farið verður að vinna oliu úr oliumettuðu flögubergi. 28/11 — Ráðherranaínd EBE kemur saman eftir helgina og ræðir þá bæði veröbólgu- og oliu- vandann. Stjórnarnefndin segir i leiöbeiningum fyrir ráðherrana að veröbólgan verði enn illvigari vegna oliuskortsins. Þá hefur heyrst að ýmsum þyki aö oliu- hringarnir reki grunsamlega pólitik um þessar mundir, og kunni svo að fara að ráðherra- nefndin setji þeim kosti til að fá meiri og ódýrari oliu. Sænska stjórnin ihugar aö ger- ast aðili að 5 rikja áætlun um byggingu verksmiðju er ,,auögi" úranium fyrir kjarnorkuver. Að- ur hefur heyrst að komið hafi til mála að byggja hana i Norður- Sviþjóö, en þvi er nú neitað. Er borið við öryggis-, landvarna- og umhverfissjónarmiöum. Helst er ALÞÝÐUBANDALAGIÐ REYKJANESKJÖRDÆMI Kjördæmisráð Alþýöubandalagsins i Reykjaneskjördæmi heldur fund I Þinghól I Kópavogi sunnudaginn 2. desember kl. 14. Svava Jakobsdóttir alþingismaður ræðir um stjórnmálaviðhorfið.og Siguröur Grétar Guðmundsson bæjarfulltrúi ræðir um sveitarstjórnar- mál og undirbúning kosninganna i vor. KÓPAVOGUR Aöalfundur Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður haldinn mánu- daginn 3. desember kl. 20.30 i Þinghól að Álfhólsveg 11. Auk aðalfundarstarfa veröur rætt um bæjarmálin og undirbúning kosninganna i vor. Stjórnin talið að verksmiðjan verði reist i Frakklandi. Hefuráhuginn á kjarnorkuverum nú mjög aukist vegna oliuskortsins. innanrikisráðherra Bandarikj- anna, Roger Morton, hefur gefið út vinnsluleyfi á 6 svæðum i Colo- rado, Utah og Wyoming, þar sem oliumettað flögberg er i jörðu. Talið er að úr þvi megi vinna alls 600 miljarða tunna af oliu við hit- un á flögunum. Eftir 3 ár á framleiðslan að vera komin i gang og um 1981 eiga svæðin 6 aö gefa af sér um 200 þúsund tunnur af oliu á dag. Skömmtun i Bretlandi t dag hófst úthlutun skömmtunarseöla fyrir bensin i Bretlandi. Þar er nú mjög kalt i veðri, en sökum þess að kola- námumenn hafa hætt að vinna yfirvinnu hefur kolaframleiðslan dregist saman um fjórðung. 1 Danmörku var hætt i dag að taka á móti erlendu verkafólki, og atvinnuleyfi verða ekki endurnýj- uð fyrir þá útlendinga sem nú vinna i landinu. Mörg dönsk fyrir- tæki hafa tilkynnt um 4ra daga Framhald á 14. siðu I Stórbruni í Japan TOKIÓ 29/11 — Um 100 manns létust i miklum bruna i vöru- húsi i japönsku borginni Kumamoto i dag. Um 80 manns sködduöust i brunan- um. Verið var að breyta versl- unarhúsinu i þvi skyni aö gera það tryggara gegn eldsvoöa. Slökkviliðsmenn börðust við eldinn I 8 stundir, áður en þeir gátu ráðið niðurlögum hans. Margir létust af eitrun frá reyk af brennandi gerviefn- um. I mai á sl. ári varö annar stórbruni i Japan, þá brunnu 117 manns inni i næturklúbb. Watergate: Fleiri spólur ,truflaðar’ WASHINGTON 29/11 — Hinn sér- staki rannsóknardómur vegna Watergate-málanna hefur nú gef- ið út fyrstu ákæru sina og er hún á hendur Dwight L. Chapin, einum af helstu samverkamönnum Nix- ons forseta. Chapin er ákæröur fyrir f jórfalt meinsæri, en við hverju þeirra getur legið 5 ára fangelsi og 10 þúsund dollara sekt. Starfi Chap- ins var sá að skipuleggja hin dag- legu viðtöl forsetans við fólk, og var það gert i nánu samstarfi við þá Haldeman og Ehrlichman, valdamestu ráðunauta Nixons á innanlandsvettvangi. Chapin kaus að yfirgefa Hvita húsið snemma á þessu ári og vinnur hann nú hjá flugfélaginu United Airlines. Illa gengur með segulbands- spólurnar sem Nixon lét loks af hendi við dómarann og áttu að af- sanna það að hann hefði vitað ,,of snemma” um Watergateinnbrot- ið. John Sirica dómari fékk að vita um það i gærkvöldi, að fleiri segulbandsspólur væru gallaðar en sú ein sem innihélt 18 minútna langt væl. Hefur Fred Buzhardt lögfræðingur Hvita hússins sagt Sirica að nokkrar truflanir séu á þeirri spólu sem geymir samtöl Nixons við Haldeman ráðunaut hans, en „ekki væri ástæða til að ætla að neitt hafi verið þurrkað út af spólunni”. Bent er á að Sirica hafi upphaf- lega beðið um 9 spólur, en hann hafi aðeins fengið sjö. Buzhardt hefur sagt fyrir rétti, að hinar ný- uppgötvuðu truflanir stafi af dyn frá vörubilaumferð fyrir utan Hvita húsið. Ungfrú Rose Mary Woods, einkaritari Nixons, hefur viður- kennt að hugsanlega hafi hún af misgáningi þurrkað eitthvað út af spólunum, en hún hafi áreiðan-'1’' lega ekki eyðilagt heilar 18 min- útur! En hún geti ekki bent á neinn sem hafi gert það. Lionsklúbburinn Njörður hefur ákveðið að gefa Flugbjörgunar- sveitinni andvirði tveggja kraft- mikilla Fordbifreiða sem siðan verði innréttaðir hér á landi sam- kvæmt ósk og þörf Flugbjörg- unarsveitarinnar. Austurríki: Frjálsar fóstureyðingar 29/11 — í Austurriki voru i dag samþykkt lög um frjálsar fóstureyðingar. Var frumvarpið samþykkt á þingi með 93 atkvæðum gegn 88. Sisialdemókratar fara með völd i landinu og hafa meirihluta á þingi. Allir þingmenn þeirra greiddu atkvæði með frumvarpinu. í Austurriki eru 90% þjóðarinnar kaþólskrar trúar. 1. des.-blaðið komið út ÞRJÁR ÁSJÓNUR GEIRS HALLGRÍMSSONAR tJt er komið hátiðarblað stú- denta i tilefni 1. desember. útgef- andi þess er 1. des! nefnd og SHl en ritsjórar Rúnar Armann Athúrsson og Gestur Guðmunds- son. Veröur blaðinu dreift ókeyp- is meöan upplag endist en það er 25 þúsund eintök. Efni blaðsins er allt helgaö bar- áttunni gegn heimsvaldastefn- unni undir einkunnarorðunum: Island úr Nató — Herinn burt! Greinar blaðsins fjalla um ýmsa þætti hernámsins hér á landi og baráttu hernámssinna gegn brottför herliðsins annars vegar og um alþjóðlegt auðvald og baráttuna gegn þvi erlendis vegar. Greinarnar eru flestar rit- aðar af stúdentum en einnig á Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur grein i blaðinu sem hann nefnir Herstjórnarlist handa van- gefnum. Auk greina eru ljóð eftir ýmsa höfunda i biaðinu. Myndaröð þessi er tekin úr blaðinu og skýrir hún sig væntan- lega sjáif. — ÞH A® hHWTAÍSC so'áuf sTTEeisFoomiMS. <jroÆPAMtii Áei/Ato (6 ó-TOÁFOSToófeKJAB: HAu_G<t» HSSO»J SfcOGoNJOM HEewAHS- AMDST7E-fei»oCrA EÁfeA EEE HAöSHuwiie ist3am r RuSSAÞHiR kgoMA i! UF| KjATO l(

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.