Þjóðviljinn - 06.01.1974, Síða 16
DWÐMUNN Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykja- vikur, simi 18888. Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfjabúða i Reykjavik 4. — 10. jan. verður i- Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. ffl g 3
Kvöldsimi hlaðamanna er 17504 ' Jj
Sunnudagur B. janúar 1 «74
eftir klukkan 20:00.
Slysavarðstofa Borgarspitalansf
er opin allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á
Heilsuverndarstöðinni. Simi
21230.
Sveitarstjómarkosningar
26. mai og 30. júní n.k.
Konur 2-3% sveitarstjórnarmanna
Á árinu 1974, sem nú er
nýhafið, munu fara fram
sveitarstjórnarkosningar
um land allt. Þann 26. maí
fara fram sveitarstjórnar-
kosningar í Reykjavík og
kaupstöðum og einnig í
þeim hreppum, þar sem
3/4 hlutar íbúanna eru bú-
settir í kauptúni. í sveita-
hreppunum verður hins
vegar ekki kosið fyrr en 30.
júní.
Samkvæmt kosningalög-
um verður að tilkynna um
framboð 4 vikum og 3 dög-
um fyrir kjördag, og renn-
ur þvi framboðsfrestur í
Reykjavik, bæjum og
þorpum út þann 25. apríl
n.k.
t sveitastjórnarlögum segir
m.a. um kosningu til sveitar-
stjórna:
„Sveitarstjórnarmenn skulu
Hvernig á
að hymia
þriggja
hœða hús?
Islensk slúllta j clsls
verðluun fyrir
beslu lausnina
Ung islensk stúlka, Agústa
Sveinbjörnsdóttir, fókk góða
viðurkenningu fyrir frammi-
slöðu sina i námi i bvgginga-
list við Konunglega listahá-
skólann i Kaupmannahöfn.
Uarna stunda um 1000 manns
nám og hlutu 17 nemendur
viðurkenningu. Agústa varð
ein þeirra.
Agústa lauk stúdentsprófi
vorið 1971 og haustið 1972 hóf
hún nám við Konunglega lista-
háskólann. Viðurkenninguna
hlaut Agústa fyrir lausnsina á
teikningu og skipulagningu
þriggja hæða ibúðarhúss.
kosnir með leynilegum almenn-
um kosningum. Bæjarstjórnir svo
og hreppsnefndir i hreppum, þar
sem 3/4 þegna, samkvæmt ibúa-
skrá þjóðskrárinnar,eru búsettir i
kauptúni, skal kjósa hlutfalls-
kosningu. I öðrum hreppum skulu
hreppsnelndarkosningar veria
óhlutbundnar. bó skal einnig þar
kjósa hlutfallskosningu, ef 25
kjósendur, sem eru á kjörskrá,
eða 1/10 hluti kjósenda, sem er á
kjörskrá i hlutaðeigandi hreppi,
krefjast hlutfallskosningar i bréfi
sliluðu til oddvita kjörstjórnar 6
vikum lyrir kjördag.”.
Kosningaréttur
og kjörgengi
Um kosningarétt til sveitar-
stjórna segir i 1». grein sveitar-
stjórnarlaga:
„Kosningarétt til sveitar-
stjórna hafa allir sem:
a) eru 20 ára að aldri, þegar
kosning fer Iram,
b) eru islenskir rikisborgarar,
eða hafa jafnan rétt við þá,
e) eru eigi sviptir lögræði”.
Um kjörgengi i sveitarstjórn
segir f 19. gr. sömu laga:
„Kjörgengirisveitarstjórn eru
allir þeir, sem Kosningarrétt hafa
i sveitarfélaginu. Þeim, sem er
kjörgengur heill og hraustur og
yngri en 65 ára, er skylt að taka
við kjöri i sveitarstjórn.
Ueim, sem setið hefur i sveitar-
stjórn eitt kjörtimabil eða lengur,
er þó ekki skylt að'taka við kjöri,
lyrr en liðinn er jafnlangur timi
og hann átti þar samfleytt sæti
siðast, enda tilkynni hann yfir-
kjörstjórn i siðasta lagi 3 dögum
áður en framboðsfrestur er út-
runninn, að hann skorist undan
endurkjöri.”.
Meðmælendur með framboðs-
listum mega i Keykjavik ekki
vera fifcrri en 100 og ekki fleiri en
200, i öðrum kaupstöðum ekki
lærri en 20 og ekki fleiri en 40 og i
hreppum ekki færri en 10 og ekki
fleiri en 20.
Sérhver kjósandi er þar á kjör-
skrá, sem hann átti lögheimili
þann 1. desember s.l. Sú er al-
menna reglan. Ueir sem flytja
lögheimili sitt á timabilinu frá 1.
des. og fram að kosningum hafa
þó möguleika á að kæra sig inn á
kjörskrá á nýjum dvalarstað, en
um þetta eru ákvæði þó ekki fylli-
lega 1 jós i kosningalögum.
134 bæjarfulltrúar og
1016 hreppsnefndarmenn
1 sveitarstjórnarkosningunum i
Kf þetta kosningaskilti er ekki hreppapólitik — ja, þá er vandfundið
betra dæmi. t>cssi mynd var tekin I siðustu kosningum til hrepps-
nefndar i Garðahreppi.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið ötulastur við að koma upp áróðurs-
miðum, enda er fjármagnið mest á þeim bænum. Ekki einu sinni rusla-
kassarnir fengu að vera í friði fyrir merkjamönnum Ihaldsins; menn
spurðu að gefnu þvf tilefni sem myndin greinir frá hvort innihald Sjálf-
stæðisflokksins myndi ekki vera einna likast innihaldi kassans.
ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ
Alþýðubandalagið I Árnessýslu
heldur fund föstudaginn 11. jan. n.k. kl. 20.30 að Eyrarvegi 15 Selfossi.
DAGSKRA:
l.Inntaka nýrra félaga.
2. Herstöðvamálið.
Framsögu hefur Svavar Gestsson ritstjóri.
Stjórnin
— Kópavogsbúar!
— Frá bæjarmálaráði H-listans.
Umræðuhóparnir um félags- og skipulagsmál koma saman i Þinghóli
mánudagskvöld klukkan 20:30.
t félagsmálahópnum verða málefni aldraðs fólks meðal annars rædd,
og i skipulagsmálahópnum verður rætt um staðsetningu skóla, dag-
vistunarstofnana og skólahverfa.
Allt áhugafólk er hvatt til að koma og taka þátt I starfinu.
Þjóðviljinn hefur stundum sagt að leyniþræöir lægju milli ihaldsins og
hernámsins. Þessi mynd véfengir að visu ckki þá kenningu; en myndin
sýnir ekki aðeins leyniþræði: Hernámið og peningavaldiö er reyrð
tryggilega í bönd með kosningaáróðri Sjálfstæðisflokksins.
verða
vor og sumar verður kosið i alls 14
kaupstöðum (með Reykjavik) og
i 210 hreppum. Tala kaupstað-
anna er sú sama og i siðustu
sveitarstjórnarkosningum fyrir 4
árum, en hreppum semkosiðeri
hefur fækkað um einn, þar sem
Eyrarhreppur i N.-Is. (Hnifsdal-
ur) sameinaðist tsafjarðarkaup-
stað á kjörtimabilinu. 1970 var
ekki kosið i 2 hreppum á landinu
vegna fámennis, en það voru Loð-
mundarfjarðarhreppur i N.-Múl.
og Flateyjarhreppur i S.-Þing.
Báðir þessir hreppar eru nú
mannlausir og hafa verið samein-
aðir öðrum, Loðmundarfjarðar-
hreppur Borgarfjarðarhreppi og
Flateyjarhreppur Hálshreppi.
Hreppar á öllu landinu, sem voru
213 árið 1970,eru þvi nú 210 og er
ekki annað vitað en hægt verði að
kjósa sveitarstjórnir i þeim öll-
um.
Kjósa á samtals 134 bæjar- og
borgarfulltrúa, þ.e. 15 i Reykja-
vik, 11 á hverjum stað á Akureyri,
Hafnarfirði og i Kópavogi, 7 á
Sauðárkróki og i Ólansfirði en 9 i
hverjum þeirra 8 kaupstaða, sem
þá eru ótaldir. Alls mun bæjar-
fulltrúum fjölga um 4 frá þvi
kjörtimabili sem nú stendur yfir
og verður fjölgunin um 2 i Hafn-
arfirði og um 2 i Kópavogi. 1
sveitarstjórnarlögum er kveðið á
um, að félagsmálaráðuneytinu sé
heimilt að breyta tölu bæjarfull-
trúa samkvæmt ósk hlutaðeig-
andi bæjarstjórnar, þó þannig, að
þeir séu eigi færri en 7 og eigi
fleiri en 11. Um Reykjavik segir i
lögunum að borgarfulltrúar skuli
vera eigi færri en 15 og eigi fleiri
en 27, og gildir lágmarkstalan i
raun sem fyrr.
Utan kaupstaöa verða kjörnir
alls 1016hreppsnefndarmenn i 210
hreppum. Þetta er 7 hreppsnefnd-
armönnurh færra en 1970, vegna
sameiningar Eyrarhrepps og Isa-
fjarðarkaupstaðar. I hverri
hreppsnefnd eiga sæti 3—7 full-
trúar, en um þetta segir i sveitar-
stjórnarlögum, að meginreglan
sé 5 fulltrúar en sýslunefnd sé þó
heimilt að breyta tölu hrepps-
nefndarmanna, samkvæmt ósk
hreppsnefndar, þó þannig að
hreppsnefndarmenn séu eigi
færri en þrir og eigi fleiri en sjö.
I siðustu sveitarstjórnarkosn-
ingum var fjöldi kjörinna fulltrúa
i hreppsnefndir sem hér segir: 5 i
167 hreppum, 3 i 30 hreppum og 7 i
14 hreppum.
Enn liggja ekki fyrir tölur um
fjölda á kjörskrá i komandi sveit-
arstjórnarkosningum, en ætla má
að um það bil 56% af heildaribúa-
tölunni 1. des. s.l. verði á kjör-
skrá, eða nálægt 120.000 manns.
Jafnhliöa sveitarstjórnarkosn-
ingunum verður kosið i sýslu-
nefndir. Sýslunefndarmenn eru
jafnmargir og hrepparnir, þ.e.
210, einn fyrir hvern hrepp, en
sýslunefndir eru alls 23, svo að
láta mun nærri að i hverri sýslu
séu um 9 hreppar að meðaltali.
Hlutur kvenna
Eitt er það, sem stingur i aug-
un, þegar hugleidd er skipun
sveitarstjórna á Islandi. Sú stað-
reynd, að af samtals 1053 fulltrú-
um i hreppsnefndum, bæjar-
stjórnum og borgarstjórn skuli
aðeins vera 28 konur, en svo hefur
þetta verið á þvi kjörtimabili,
sem nú er að liða, og fækkaði
reyndar niður i 27, þegar Hnifs-
dalur sameinaðist Isafirði. Sem
sagt 97—98% karlmenn, en aðeins
2—3% konur i sveitarstjórnum á
íslandi. Furðuleg staðreynd, sem
ýmsir munu sjálfsagt velt fyrir
sér með tilliti til komandi kosn-
inga.
Konurnar 28 sem kjörnar voru
fulltrúar i sveitarstjórnir 1970
skiptust þannig: 3 i Reykjavik, 2 i
Kópavogi, 2 á Akureyri, 1 i Hafn-
arfirði og 1 á Húsavik, þ.e. alls 9 i
kaupstöðunum, 12 voru svo kjörn-
ar i kauptúnahreppum og 7 i öðr-
um hreppum.