Þjóðviljinn - 30.05.1974, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. mai 1974.
Mósambik, Suöur-
Afrika og Ródesía eru
hernaöarleg og efnahags-
leg heild — sem hefur til
þessa lotiö hvítum
minnihlutastjórnum. Ef
hin nýja stjórn Portúgals
flytur herliö sitt heim frá
nýlendunum veröur Suö-
ur-Afríkustjórn aö taka
ákvöröun um það, hvort
ríkiö eigi upp á eigin
spýtur að heyja styrjöld
viöafríska skæruheri allt
frá Namibiu til
Mósambik.
sem liggja að portúgölsku ný-
lendunni Angöla.
í Zambesidal i Ródesiu, þar
sem landamæri liggja að Zam-
biu, fær vigvel stjórnar Ians
Smiths aðstoð 5000 „lögreglu-
manna” og þyrlusveita frá
Suður-Afriku. Sameinuðu
þjóðirnar hafa bannað að selja
vopn til Ródesiu, en slikur
búnaður heldur áfram að berast
frá Suður-Afriku.
I landinu er einn hvitur maður
á hverja 22 svarta, og hlutfallið
er sifellt að breytast þeim hvitu
i óhag. Margir ungir hvitir
menn flýja land — þeir vilja
ekki hætta lifi sinu i skæru-
hernaði. Það kemur m.a. fram i
þvi, að hvitum mönnum með at-
kvæðisrétt hefur fækkað um
7000.
Meðan Caetano og Salazar
stjórnuðu Portúgal vildu þeir
gjarna hjálpa minnihlutastjórn-
inni i Ródesiu til að sýna fram á,
að efnahagslegar refsiaðgerðir
dygðu ekki til að hafa áhrif i al-
þjóðlegu valdatafli. Hjálpuðu
þeir Ian Smith við að fara i
kringum samþykktir
Sameinuðu þjóðanna um þessi
mál.
Hin nýja stjórn Portúgals vill
að sjálfsögðu verða i húsum hæf
á vettvangi Sameinuðu þjóð-
anna og öðrum alþjóðasam-
kundum, en ef svo á að vera,
verður hún að hætta að taka þátt
i að brjóta samþykktir SÞ um
Ródesiu.
I september 1970 tilkynnti
John Vorsrter forsætisráðherra
að Suður-Afrika mundi „berjast
gegn hefndarverkum, ekki að-
eins i okkar landi heldur og i
hverju þvi Afrikulandi þar sem
stjórnin biður okkur um að-
stoð”.
Tveim mánuðum siðar
fengust þær upplýsingar hjá
Lundúnablaðinu Times, að
Suður-Afrika hefði a.m.k.
tvisvar sinnum boðið Portúgal
alveg ákveðna hernaðaraðstoð,
bæði landhers og flughers.
Portúgalskir liðsforingjar, sem
höfðu strokið til Vestur-Evrópu,
komu um leið upp um það, að
þyrlur frá Suður-Afriku hefðu
verið notaðar til fólksflutninga
bæði i Angóla, Mósambik og
Guineu-Bissau.
Portúgalir hafa borið allt
þetta til baka — en það mun
hafa hlotið staðfestingu almennt
að Suður-Afrika hefur sent bæði
flugmenn, þyrlur og læknisað-
stoð til nýlenduhersins i
Mósambik.
Byggt á
Um 100 þúsund þeldökkir verka menn frá Mósambik vinna i
námum Suður-Afriku.
Sendir Suður-Afríka
her inn í Mósambik?
Stjórnaskiptin I Portúgal
hlutu að koma illa við vald-
hafana i Pretoriu, höfuðborg
Suður-Afriku. En varla hafa þau
komið þeim með öllu að óvör-
um: Suður-Afrika viðurkenndi
sem skjótast hina nýju stjórn.
og sýnir sú staðreynd að Suður-
Afrika vill hafa gott samband
við valdhafa i Portúgal hverjir
sem þeir annars eru.
Forsætisráðherrann, John
Vorster, hefur látiö í ljós vonir
um að stjórnin i Portúgal „lendi
ekki i röngum höndum” og á
þar sjálfsagt viö að sósialistar
og kommúnistar eigi aðild að
bráðabirgöastjórn Spinola.
Annars hafa rikisfjölmiðlar i
Suöur-Afriku verið mjög sparir
á athugasemdir. Þeir hafa að-
eins látið að þvl liggja, að
Spinola sé „rétti maðurinn til að
fást við hermdarverkamenn”.
Þeir hafa gert mikið úr þvl, að
hershöfðinginn hafi I hinni
frægu bók sinni um framtið
portúgalska heimsveldisins
haldið þvi fram að Portúgalir
skyldu verða áfram i Afriku.
Um viðbrögð Suður-Afriku-
manna við þeim samningum
sem hafnir eru i London við full-
trúa Guineu-Bissau höfum við
hinsvegar ekki frétt.
Suður-Afrika eyðir sivaxandi
upphæðum i vigbúnaði og hafa
útgjöld til hermála þrefaldast
frá þvi í fyrra. Siðan 1970 hefur
verið fjölgað i hernum úr 44250 i
109300 menn. Hægt er að senda
500 menn meö alvæpni á 90
minútum hvert sem vera skal i
Suður-Afriku.
En þrátt fyrir mikla fjár-
festingu i Mósambik, þrátt fyrir
samstarfið um Cabora Bassa
stifluna, sem gefur rafstraum
strax á næsta ári, þrátt fyrir
áhyggjur af „öryggismálum”,
er það alls ekki sjálfgefið að
Suður-Afrika með öllu sinu ný-
tiskulega hernaðarapparati hafi
afskipti af átökum i Mósambik.
Suður-Afrika hefur tæknina
og Portúgalir hafa fallbyssu-
fóðriö: sjötiu þúsund
portúgalskir fótgönguliðar eru
valda ráöamönnum i Pretoriu
erfiðleikum i alþjóðlegu valda-
tafli. Stjórnin reynir að koma
fram sem friðsamlegt riki
meðan yfirráð hvitra manna
yfir Suður-Afriku teljast trygg.
Ef menn lita á kort af suður-
hluta Afriku frá sjónarhóli
hinna hvitu minnihluta eru
Mósambik, Suður-Afrika og
Ródesia efnahagsleg og
hernaðarleg heild. I þessum
heimshluta er Suður-Afrika
stórveldi, sem hefur ráð á að
fjárfesta i hinum löndunum og
sjá þeim fyrir ýmislegri tækni.
Cabora Bassa er það dæmi
sem áþreifanlegast er. Það
hefði ekki verið unnt að fjár-
magna þetta mikla orkuver i
Zambesidal, sem gengur þvert i
gegnum Mósambik sunnavert,
án þess að Suður-Afrika lofaði
að kaupa ralmagn þaðan
Frá Mósambik koma árlega
80-100 þúsund verkamenn i
námaiðnað Suður-Afriku. Þessi
skipan hefur verið mjög hag-
kvæm fyrir valdhafana i
Pretoriu og Lissabon. Portú-
galskir valdhafar fá helming
launa verkamanna i gulli og
borga þeim siðan i portúgalskri
mynt, escudos, þegar þeir snúa
heim aftur til Mósambiks.A
þessari milliliðastarfsemi einni
hefur Portúgal grætt meira en
miljarð króna á ári — ekki mun
af veita.
Samkvæmt sérstökum
samningi fer mikið af flutning-
um til og frá Transvaalhéraði i
Suður-Afriku —en þar eru marg
ar helstu námur landsins — um
höfnina i Lorenco Marques,
höfuðborg Mósambiks.
Viglina Suður-Afriku and-
spænis svörtu Afriku liggur
langt fyrir norðan eiginleg
landamæri rikisins. I Namibiu,
sem er formlega undir vernd
Sameinuðu þjóðanna, en aðeins
á pappirnum, berjast suður-
afriskar hersveitir við þeldökka
skæruliða, sem hafa bæki-
stöðvar i nyrstu héruðunum,
Veröur lagt I skæruhernað allt frá Namibiu til Mósambik?
nú i Mósambik. En ef stjórnin i
Lissabon kveður þetta lið heim
verður afar erfitt fyrir stjórn
Vorsters að standa I langvar-
andi skærustyrjöld allt frá
Namibiu i vestri til Mósambiks i
austri upp á eigin spýtur og með
aðstoð hálfrar miljónar hvitra
landnema I Ródesiu og Mósam-
bik. Slik þróun mundi einnig
Eftir byltingu í Portúgal:
Nudd í hjálmtýjum?
— 1100 ára afmæli íslandsbyggöar vekur meiri
athygli erlendis en hér heima, segir Indriði G.
tslendingar verða að vara sig á
þvi, að ætla sér að ganga með
ölund til hátiðahalds á þessu
þjóðhátiðarári. Við eigum nú einu
sinni þetta 1100 ára afmæli. Við
ætlum að halda það, höfum unnið
að þvi og við getum ekki snúið
við, sagði Indriði G. Þorsteinsson,
framkvæmdastjóri Þjóðhátiðar-
nefndar 1974, en hann boðaði
blaðamenn á sinn fund i gærdag.
Indriði sagði, að sér virtist að
þjóðhátiðin á sumri komandi
vekti mun meiri athygli erlendis
og i erlendum blöðum, heldur en
hér heima.
Það er kannski skiljanlegt,
sagði Indriði, hér hafa menn að
undanförnu haft um margt að
hugsa, Vestmannaeyjagos, þing-
rof og kosningar, en ég sé ekkert
um þjóðhátiðina i blöðum nema
eitthvert nudd i hinum og þessum
hjálmtýjum um kostnað við há-
tiðina.
Fullyrti Indriði, að erlendis
þætti mönnum það merkilegt, að
hér á Islandi hefði verið byggð i
1100 ár.
Við i Þjóðhátiðarnefnd höfum
gengið frá Heródesi til Pilatusar
Framhald á bls. 13
Þjóöhátlðarnefnd hefur látið gera
margs konar minjagripi, m.a.
þannig útlitandi öskju, sem hefur
aö geyma litinn öskubakka. Jafn-
framt þvi aö vera hylki utan um
bakkann, þénar askjan lika sem
póstkort.