Þjóðviljinn - 25.06.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 25.06.1974, Blaðsíða 15
t Þriðjudagur 25. jiíni 1914, ÞJÖÐVILJIIVN — SÍÐA 15 Helgi slæuuir til heilsunnar Var látinn laus á sunnudag Ilelgi Hóseasson var látinn laus úr Hegningarhúsinu við Skóla- vörðustig náiægt hádegi á sunnu- dag, og skýrði Valdimar Guðmundsson, yfirfangavörður, Þjóðviljanum svo frá að þetta hefði verið tekið til bragðs sökum þe ss að sýnilegt hefði verið að ekki hefði verið hægt að fram- kvæma geðrannsóknina, sem Helgi var úrskurðaður i, á þeim stað. Blaðið náði tali af Helga heima Klukkan 21.00 i kvöld verður Hrafn Gunnlaugsson með þátt sinn „Skúmaskt” i dagskránni. Hrafn hefur löngum kunnað að matreiða áheyrilega útvarps- þætti, og verður þvi fróðlegt að heyra hvernig honum tekst til i þetta sinn. Klukkan 21.30 syngja „Þrest- hjá honum á sunnudagskvöld. Skýrði hann svo frá aö hann hefði heitið Tómasi Helgasyni lækni þvi, að koma til hans til geðrann- sóknar hvenær sem hann yrði kallaður, svo fremi hann yrði lát- inn laus, en kvaðst að öðrum kosti fasta áfram. En ætla má að held- ur hæpið sé að reyna að fram- kvæma geörannsókn á manni, sem hefur verið i löngu svelti og er illa'haldinn likamlega af þeirri orsök og fleirum. Hafði Helgi það irnir” frá Hafnarfirði lög eftir Pál tsólfsson, Pál borleifsson, Frið- rik Bjarnason, Mozart og Sigfús Halldórsson. Einsöngvari verður Ólafur H. Eyjólfsson og undir- leikari Agnes Löve, en Eirikur Sigtryggsson stjórnar. Siðasti liðurinn á dagskránni er þáttur Björns Th. Björnssonar, ,,A hljóðbergi”. eftir Tómasi að hann hefði löngu gert Sakadómi ljóst, að Klepps- spitalinn tæki alls ekki við gæslu- varðhaldsföngum i geðrannsókn. Helgi lét miðlungi vel af aðbún- aði i Hegningarhúsinu, sérstak- léga væri hreinlæti þar ábóta- vant. Látinn var inn til hans koppur, sem i var hlandsteinn svo mikill að illþolandi steggur varð i klefanum, og ekki var koppurinn borinn út frá honum fyrr en eftir heimsókn Tómasar læknis á föstudagskvöld. Matarilát voru og miður hreinleg að sögn Helga. Ofn i klefanum var kyntúr af rausn miðað við stærð klefans og bætti það ekki loftslagiö þar inni, ekki sist þar sem eina loftræst- ingin var gegnum kýrauga, sem er þrjátiu sentimetra i þvermál. Helgi fór til vinnu þegar i gær- morgun, en hann hefur undanfar- ið starfað við viðbygginguna, sem veriö er að reisa við fæðingar- deild Landsspitalans. En sökum slæmrar liðanar varð hann að hverfa heim aftur um hádegisbil- ið og er nú til læknismeðferðar á Kleppsspitala. dþ Týnd er œran Illt cr að vera crlent þý með æru feiga. Mörgum finnst verst að missa af þvi scm minnst þeir ciga. UTVARP Þrestir á hljóðbergi í skúmaskoti dagskrár Alþýðubandalagið Kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins: Reykjavik Aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins er að Grettisgötu 3 og er hún opin frá kl. 9—22. Simi 28655. Þar eru veittar upplýsingar um allt er varðar kosningastarf Al- þýðubandalagsins. Þar er miðstöö utankjörstaðaatkvæða- greiðslu, simi 28124. Rey kjaneskjördæmi: Aðalskrifstofan er i Þinghól i Kópavogi. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og 13—22. Simi 41746. Kópavogur: skrifstofan einnig i Þinghól simi 41746. Hafnarfjörður: skrifstofan er i Góðtemplarahúsinu og opin öll kvöld, simi 53640. Keflavik: Skrifstofan er að Tjarnargötu 4, simi 92-3060. Opin frá kl. 14.00—22.00. Vesturlandskjördæmi: Kosningaskrifstofan er i Félagsheimilinu Rein á Akranesi, simi 93-1630. Vestfjarðakjördæmi Aðalskrifstofa G-listans i Vestfjarðakjördæmi er að Hafnar- stræti 1 á Isafirði. Simi (94)-3985. Norðurland vestra: Kosningaskrifstofan á Siglufirði er að Suðurgötu 10, siminn er 96-71294. Kosningaskrifstofan áSauðárkrókier i Villa Nova og verður opin fyrst um sinn mánudags- og íimmtudagskvöld en siminn er 95- 5590. Norðurland eystra: Kosningaskrifstofan er á Akureyri aðGeislagötu lOogsiminner 96- 21875. Austurland: Aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins i kjördæminu er i Neskaup- stað að Egilsbraut 11. Simar þar eru 97-7571 og 97-7268. Suður landskjördæmi: Aðalskrifstofan er á Selfossiað Þóristúni 1. Siminn er 99-1888 og er skrifstofan opin frá kl. 10-22. Vestmannaeyjar: Simi kosningaskrifstofu Alþýðubandalagsins i Eyjum er 99-6900: miðstöð — 587. Skrifstofan er á Bárugötu 9. Kosningaskrifstofur á Austurlandi Aðalskrifstofa G-listans fyrir Austurland i Neskaupstað, Egils braut 11, simar 7571 og 7268, opin daglega frá 16:00 til 19:00 og frá 20:00 til 22:00. Aðrar kosningaskrifstofur eru: Á EgilsstöðumBjarkarhlið 4, simi 1387, opin daglega frá klukkan 16:00 til 19:00. Starfsmaður Magnús Magnússon. A Eskifirðiað Strandgötu 10, simi 6139, opin frá klukkan 17:00 - 19:00. Starfsmaður Guðjón Björnsson. (Heimasimi 6250.) A Höfn i Hornafirðiað Hafnarbraut 32, simi 8372, opi.i klukkan 16:00 — 19:00. Starfsmaður Heimir Þór Gislason. (Heimasimi 8148 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Á AUSTURLANDI Uta n kj ö rs taðaat k vœðagre iðs la Utankjörstaðarskrifstofa Alþýðubandalagsins er á Grettisgötu 3, simi: 28124. Alþýðubandalagsfólk! Látið skrifstofuna vita strax um alla kjósendur sem ekki verða heima á kjördag. 1 Reykjavik fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla fram i Hafnarbúöum alla virka daga kl. 10-12,14-18 og 20-22. Sunnudaga kl. 14-18. — Úti á landi er kosið hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppsstjórum. Umboðsmenn G-listans á Austurlandi Bakkafjörður: Magnús Jóhannsson, simstöðinni. Vopnafjörður: Davið Vigfússon, simi 77. Borgarfjörður: Sigriður Eyjólfsdóttir, simi 7. Egilsstaðir (Fljótsdalshérað): Bjarkarhlið 4, simi 1387. Opin kl. 16—19. Einnig svarað i sima á skrifstofunni á öörum timum. Seyðisfjörður: Gísli Sigurðsson, simi 2117. Neskaupstaður: Hjörleifur Guttormsson og Birgir Stefánsson, simar 7571 og 7268. Eskifjörður: Guöjón Björnsson, simi 6250. Reyðarfjöröur: Alda Pétursdóttir, simi 4151. Fáskrúðsfjörður: Þorsteinn Bjarrason, simi 49. Stöövarfjöröur: Armann Jóhannsson, simi 23. Breiðdalsvik: Guðjón Sveinsson, simi 33. Djúpivogur: Eysteinn Guðjónsson, simi 35. Höfn i llornafirði: Heimir Þór Gislason, simi 8148. Umboðsmennirnir veita upplýsingar um utankjörfundarat- kvæðagreiöslu. Einnig veita þeir viðtöku framlöguni i kosninga- sjóð G-listans. Styðjið kosningabaráttu G-listans. Alþýðubandalagið á Austurlandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.