Þjóðviljinn - 06.07.1974, Side 12

Þjóðviljinn - 06.07.1974, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. júli 1974. Á Þjóðhátíðarári ailt í fullum gangi í Iðnó Fló á skinni i kvöld kl. 20.30. Uppselt. Fló á skinni sunnudag kl. 20.30. 209. sýning. Sumargaman Leikfélagsins. Revian ÍSLENDINGA- SPJÖLL, eftir Jónatan Rollingstón Geirfugl. Leiðtogi og ábyrgðarmaður Guðrún Asmundsdóttir 1. sýning miðvikudag kl. 20.30 2. sýning fimmtudag kl. "0.30. 3. sýning föstudag kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Eiginkona undir eftirliti FARROW/Topol ■ MICHAEL JAySTON "Follow Me!" A CAROL REED FILM Frábær bandarisk gaman- mynd i litum, með islenskum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudagsganga kl. 13. Undirhliðar. Verð kr. 400. Farmiðar við bilinn. Á miðvikudag. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir. 11/7-—17/7 Hornstrandir, 11/7—21/7 Suðursveit- Hornafjörður-Lónsöræfi, 12/7—28/7 Kerlingarfjöll- Arnarfell. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798 Rangæingafélagið fer sina árlegu skemmtiferð inn i Veiðivötn helgina 13.—14. júli. Lagt af stað kl. 9 á laugardagsmorgun og komið aftur á sunnudagskvöld. Þeir félagsmenn, sem hafa ekki þegar tilkynnt þátttöku sina (og gesta sinna ef einhverjir eru) en ætla með, þurfa að hafa samband við Arna Böðvarsson i þessari viku, simi 73577. ISLENSKUR TEXTI Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum. Myndin gerist i lok Þræla- striðsins i Bandarikjunum. Leikstjóri: Sidney Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Belafonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hell house FORTHESAKE OFYOLRSAMTY, PRAY ITISMTRLE! fheUtjix&A ÆWL ISLENSKUR TEXTI. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy Mc Dowell Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 31182 Hvar er pabbi? Óvenjulega skemmtileg, ný bandarisk gamanmynd, Afar vel leikin. Hlutverk: George Segal, Ruth Gordon (lék i Rosmary<s baby), Ron Leibman. Leikstjóri Jack Elliott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENSKUR TEXTI. Leið hinna dæmdu Buck and The URIKj SKAHIGIIÍPIR KCRNFLÍUS JONSSON SKÚLAV0R0USIIU8 8ANKASIR<H6 ^“*1H“>H8I8600 Nafn mitt er mister Tibbs Spennandi sakamálamynd með Sidney Poitierog Martin Landau. Leikstjóri: Gordon Douglas. Tónlist: Quincy Jones. ISLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Djöfladýrkun í Dunwiche Afar spennandi og dulúöug ný bandarisk litmynd, um galdrakukl og djöfladýrkun. Sandra Dee, Dean StockwelL Bönnuð innan 16 ára. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn; meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ath: Sama verð er á öllum sýningum. Það leiðist engum, sem fer i Haskólabió á næstunni. semBiíAsmm hf Duglegir bilstjórar VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN X-kaanr Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar iterðir.imSðaðar eftir beiðnl GLUGQA8 MIÐJAN SlSwað* 12 - Sfai 38220 4 _ _ SKIPAUTGCRB RÍKISINS M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 9 þ.m. til Breiðafjarðar- hafna. Vörumóttaka á mánudag. Auglýsingasíminn er 17500 UWÐVIUINN Bókhaldsaðstod með tékkafærslum nfBÚNAÐARBANKINN \£t/ REYKJAVÍK lAtvinna R AFMAGN SV EITUR RÍKISINS óska að ráða yfirumsjónarmann raf- magnseftirlitsmála. Tæknifræði eða hlið- stæð menntun æskileg. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist til Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik, fyrir 27. júli n.k. LAUSSTAÐA Lektorsstaða i almennum málvisindum við heimspeki- deild Hásköla isiands er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtariegum upplýsingum um námsferil og störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 6. ágúst n.k. Menntamáiaráðuneytið, 4. júll 1974. Skrifstofustörf Óskum að ráða stúlku til vélritunarstarfa. Einnig stúlku til léttra bókhaldsstarfa. Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstof- unni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 12. þ.m. Vegagerð ríkisins. ||| Lausar stöður Hjúkrunardeildarstjórar óskast til starfa við lyflækninga- og skurðlækningadeildir Borgarspitalans frá 1. sept. n.k., eða eftir samkomulagi. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar ýmsu deildir Borgarspitalans. Sjúkraliðar óskast til starfa við hinar ýmsu deildir Borgarspitalans. Upplýsingar gefur forstöðukona Borgar- spitalans i sima 81200. Blaðberar ósltast viðsvegar í Reykjavík ÞJÓÐVILJINN * sími 1 7500

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.