Þjóðviljinn - 06.07.1974, Síða 13
Laugardagur 6. júli 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
GLENSI
• "l|
BORGARDÓMARI
„Konur meö börn fyrst!”
„Ég heföi aldrei trúaö aö þú værir
svona sjálfselskur”.
Verðbólgan
Við eigum
metið
PARIS 5/7. — Samkvæmt
útreikningum OECD var verö-
bólgan i mai lægst i Vestur-
Þýskalandi eöa 7,2% á ársgrund-
velli tslendingar eiga aftur á
móti þann vafasama heiöur aö
vera hæstir á þessu sviöi en verö-
bólgan hér varö 32,2% i mai.
Verðbólguhjóliö heldur áfram
að snúast hraðar og hraöar. I
Bandarikjunum var aukningin
milli april og mai 1.1% i staö 0,6%
mánuöinn á undan. tslendingar
hafa tekið forystuna úr hendi
Grikkja en þar var verðbólgan
31,9% I staö 32,6% mánuöinn á
undan. Af öörum löndum má
nefna Japan meö 23,2% verðbólgu
i maí, Portúgal 26,1%, Kanada
11%, Bretland 15,9%, Danmörk,
14,2%, Finnland 18,1%, Noregúr
8,6%, Sviss 9,9%, trland 13,5%,
Tyrkland 19% og Belgia 11,6%.
Merkur dagur
Framhald af bls. 1
þar til m.a., að nemendur skólans
hefðu þaðan matsmannsréttindi,
sem yröu löggilt eftir 6 mán-
aða starf að fiskmati.
Hæstu einkunnir I fyrsta bekk
skólans hlutu Benedikt Sveinsson
og Svavar Svavarsson. 1 öðrum
bekk urðu hæstir þeir Kristján
Einarsson og Sturla Erlendsson.
Hæstur á lokaprófi varö Gunn-
ar Geirsson úr Hafnarfiröi, hlaut
meðaleinkunnina 8,5. Gunnar
hyggst stunda nám við fram-
haldsdeild skólans næsta vetur,
en I sumar starfar hann sem
verkstjóri hjá Bæjaræútgerð
Hafnarfjarðar, en allmargir
nemendur skólans hafa einmitt
ráöið sig til verkstjórastarfa i
sumar.
Þeir Gunnar Alexandersson,
Sveinn Guðmundsson, Borgþór
Pétursson og Leifur Eiriksson
hlutu allir meira en 8 i meðal-
einkun.
S.H., S.t.S. og S.l.F. veittu
nemendum viðurkenningu, sem
skólastjóri afhenti.
Fulltrúar menntamála- og
sjávarútvegsráðuneyta fluttu á-
vörp við skólaslitin. Fyrir hönd
nemenda mælti Gunnar Alexand-
ersson úr Keflavik nokkur orð.
Þjóðviljinn vill óska þessum
fyrstu fiskiðnaðarmönnum okkar
góðs gengis i störfum þeirra að
fiskiðnaði á komandi timum, en
bendir um leið á, að það er full-
komin ástæða til fyrir yfirvöld
mennta- og sjávarútvegsmála, að
gera veg Fiskiðnskólans mun
meiri en nú er.
-úþ
42 miljónir
asna á jörðinni
segja Sameinuðu þjóðirnar og sitthvað fleira tínum við til úr árbók S.þ.
r
J. % *
*
*
íí
,,HIIIIn 11 "fi 'jiá
i|,|lll|||||llll| Jwl1
"""i'iiimiin"1' i|
'iilliitniiiiiiiiil11
ílllllilllliiillllllH1.
1111111 n 11111111111 *'
ll!!|iiiimiiiiiiiiii,l
i Hinu
/»|
ÍÍÍTl i n H«TmITTÍi>}!iIJ]
Lllll"IIISll||
lllltHlll J
iiii'i'C
lllllllllli
llllHltll]
illltllllll
«»ú|i\,l
'in
;.<i
z
'tiii i
'hiiii
V'iniHÍ’
iituil,l'*l
i!l'",,|ni.iiiiu,*i
, ’11 n u 1111111'1
t11111111111ii111
fcSK!1,1...;;f,ir
rss.;%s
llÉ="ÉSg!
|;F"
lHllll'
li$l Pf.
ASíSí
Mannesk j urnar á
jörðinni töldust vera
3782 miljónir árið 1972 —
eða svo segir í nýjustu
árbók Sameinuðu þjóð-
anna, en í þá bók er
býsna gaman að glugga,
því margvíslegar upp-
lýsingar af ólíku tagi
fljóta þar með.
1972 voru einkabílar í
heiminum 214,5
miljónir, en hestar
töldust vera 65 miljónir.
Tala jarðarbarna hefur
vaxið um 150 miljónir á
tveimur árum. Fjölgunin á
hverju ári nemur tveimur
hundraðshlutum. 1 Norður-
Evrópu fjölgaði fólkinu um
0,6 prósent, en viðast i
rómönsku Ameriku fjölgaði
fólki um 3,4 prósent.
Flestir jarðarbúa hafast við
i Asiu. Þar búa 2.154 miljónir
manna, eða 57 prósent jarðar-
búa. Næstflestir búa i Evrópu,
eða 469 miliónir manna.
Barnadauði minnstur
í Svíþjóð
Barnadauði er minnstur i
Sviþjóð. t þvi landi deyja 10,8
af hverjum þúsund fæddum.
Noregur og Finnland koma
næst á eftir Sviþjóð með 11,3
börn sem deyja af hverjum
þúsund fæddum.
Mörg Afrikulönd og nokkur
Asiulönd eru illa á vegi stödd i
þessum efnum. Mörg þeirra
segja barnadauða sinn nema
hundrað eða tvöhundruð
börnum af hverjum þúsund
fæddum.
Orkuneysla i veröldinni
jókst um 4,5 prósent á árinu
1972. t Bandarikjunum einum
fjölgaöi einkabilum um niu
miljónir frá þvi 1971 — eða á
einu ári.
A sama tima fjölgaði flutn-
ingabilum (vörubilum, stræt-
isvögnum o.þ.h.) um 3,3
miljónir.
Bílamergð i kolareyk
1 Bandarikjunum notaði
hvert mannsbarn til jafnaðar
11,6 tonn af kolum á árinu
1972. Kanadamenn komust
næst frændum sinum, Banda-
rikjamönnum, þeir notuðu 10,8
tonn af kolum hver.
Sviþjóð var númer sex i
röðinni yfir þá^sem eitthvað
nota af kolum. Sviar notuðu
hver um sig 5,7 tonn að
jafnaði.
Ameríkanar og Rússar
lesa mest
I Bandarikjunum stóðu þeir
sig best i bókagerð. Þar i landi
voru gefnir út 82.405 bókatitlar
1972, en Sovétmenn komu á
hæla þeirra með 80.555 bóka-
titla.
Sviar lesa meira timarit en
annað fólk. Hvert þúsund
sænskra manna kaupir 534
timarit. Næstir Svium koma
Bretar með 528 eintök.
ttalir eru komnir fram úr
Frökkum i vinframleiðslu.
Italir framleiddu árið 1972 59
miljónir hektólitra af vini, en
Frakkar 58,5 miljónir
hektólitra.
Og nokkrar fleiri upp-
lýsingar handa forvitnum:
1972 voru 42 miljónir asna á
jörðinni, segja Sameinuðu
þjóðirnar (en kannski finnst
sumum sú tala of vægt áætluð,
ef miðað er við heildarfjölda
jarðarbarna). I Mongóliu eru
26.000 simar. 1 Búlgariu njóta
11,8 prósent ibúanna þess
lúxus að hafa aðgang að vatns-
salerni. —GG þýddi.
Sundhöllin
Framhald af bls. 16.
ihaldið litur á borgarstofnanir
sem sina eign. Nefndi Kristján
Benediktsson bfltr. Fraksóknar
t.d. limmiða Sjálfstæðisflokksins
á lúgu miðaafgreiðslunnar i
Sundhöllinni og kvittun, sem hann
hafði i fórum sinum, sem hafði
verið gefin manni fyrir happ-
drættismiöum Sjálfstæðisflokks-
ins á kosningaskrifstofu hans, en
kvittunin var seðill með merki
Reykjavikurborgar á. —vh
Hvernig væri...
Framhald af bls 8.
Reykjavik, sem Margrét Mar-
geirsdóttir félagsráðgjafi gerði.
Annars er skýringin á viðhorf-
um Þórunnar sennilega skortur á
lifsreynslu. Sá sem hefur alist
upp við vöntun eða rekið sig á i
lifinu og þekkir hin raunverulegu
kjör og lif verkafólks, finnur
meira til með þeim, sem hafa
orðið undir i þjóðfélaginu en svo,
að hann geti haft þessi viðhorf. |
Guðrún Friögeirsdóttir1
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
mannsins mins og föður okkar
Ólafs G. Einarssonar,
bifreiðarstjóra,
Laugarnesvegi 58.
Guðrún llalldórsdóttir og börnin