Þjóðviljinn - 06.07.1974, Page 15
Laugardagur 6. júll 1974. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
15.
SÍÐAN
Umsjón:
GG
Göróttur
drykkur
Þyrstur kjósandi fékk sér
Thule lageröl á mánudaginn,
en drykkurinn reyndist heldur
betur göróttur. Um það bil er
drykkinn þraut, heyrðist ann-
arlegt skrölt i stútnum innan-
verðum, og skipti það engum
togum að járnhólkur hólkaðt -
ist niður i kverkar kjósandans
með siðustu lögginni. Telur
kjósandinn það eingöngu að
þakka kokhreysti sinni að ekki
fór verr.
Ef þeir hjá Sana hf. sakna úr
vélakrami sinu þessa litla
hlutar sem sést hér hjá flösk-
unni á myndinni, þá má vitja
hans til Þjóðviljans. A hólkinn
er letrað JURID, og fékk kjós-
andinn einhvers staðar þær
upplýsingar að það væri vöru-
merki fyrir naglasúpur.
Aumingja
hvutti,
Morgunblaðið, sem birti
þessa mynd af hvolpinum
Little One, finnur sannarlega
til með honum — og það ger-
um við lika, alveg eins og við
finnum til með kjölturökkum
Morgunblaðsins sjálfs, þeim
sem merktir eru VI. Þeir
kveina nú sáran undan rispum
sem þeir segjast hafa fengið á
æru sina eftir að Þjóðviljinn
fjallaði nokkuð um hina æru-
snyrtu menn.
Munurinn er aðeins sá, að
bata getur hvolpurinn fengið á
hundahressingarhæli, en
hvaða hæli hefur efni á að
hýsa Vl-hvolpa?
iiti b-nMnríis bess er ‘-‘ðar 4:«f-n nð
ií». «1 hjóíinni rekss ek»i rtiim
imii r-'Mn if> rðSÞfiTMliMunv'n Vr,n
v imðnnsr Hnnni tmá bnnn 30 jvnf
lKn/1 ii: FurfliJttu; :i(! luiíiir iikiu lyri
fliHliíikliii. Isjll ye;i|}.-a ivu kiijiiií 4
sls« Wiir iiii (|ihx ojjí haini ^iípnir
|:vl HKt'k- at þi-Tflíyli5i. mnff
ikdl. flern lano^ð wr-?i4ÚBr_ sur,
rndteknr (Kissa e-ifli ipivifea? i*mm-
•I Mi« afl TVóprHini Hlar,1s FF
na h.dnríi unap StHiafl **=!■» |
Jltdi llyiná : tillSnnni þrir=i! fi' ifnR
liff» nt8li.i-i«hH»n.. %va nhl <r tm i
rta nalpiFl hirúlmii;»rdi
L'aflilt fl|;urti tavttnMfctirt-.tiliiffli rll.lH •
Þióanr fcinnnr, »fl gfll|l lœulli..l:riiirv
nfliiHrtíP4il(liitlPii i.nn't FHiruil luufíi iyj
Ipliirflii Wifl filltiiiJiiiijiinii lii ylii'imíiiiKll
ji Fnntrihfl utilflmi ptliu)' M btlui
neiið HuikLiU Hrklú-b Fifil S'fl fltt'llttki, At
i;sinsiiiiftiiaii«i| :4:;ils.Hkirtðkli>nu:-skBl: bó
dtttflin npp .iinttii 'iivtnJ
httflur Kwutibkl ‘i'sii yti; iiflÞr-nn'iF-
iuJi útóli fyi u rtolik-.ið. siif» nk><(ii
'ItBÍBP mtn uarr r.fl r*yn<t«r Ifinflur.
kfl viir* i'-.ni'-m dömi Kairt hrtförnitrtin-
rá'Vieritt rifl I huji Mar-T »r ym r-óh 1«
-fnr Þ.ö. Þrýinr hóh rí» rtm4t» ii»u lil
io--nnl» inlhrtila.: o-j liMlu M luiitúm
'i-Ion» c».*:i» vtfl •þmji.T'. nins-e>p þíi
uiflu&i fiafl syit >‘el sirtrtm láaii.i t*rr-
1ttfSBU>. afl rSflntnlaTi ntnnfvintuU •
Héír s)áur« við 111)71(1 of hvolpinuiu Uttlc One.
srm Otléggjast maultl Smælki. komit Or réttarsal f
Lfiudet'dsle f Florida t-n þar voru hcinúm dimmlar
W)0 þúsurul króns flknónturtur, vt'Ktia Jhvmí að
hann hlaul nokkra skurði. þoKnr vorlð var að
snyrui hann • h'undáhrosialn}!arhiieli fyrir háifu
öóru árl. Fjárferafan var einnig studd þelm rðk-
um, að Smasiki hcfðl fengið nivnrlegt laugaáíaLl
vi'l.þonnan athurð og ckki náðsðr á wilir.ni. Segir
fmln, sern heldisr ó Sma*Utk á inyndinni og er
oisnndi hans, að svc virðist s<tm hann haíl huiU aó
þrosknst nndlega cftir alysið. svo nð ekkl si of
iiuklð þðtt uokkrar hætur koini fyrir.
ÚTVARP
í útvarpi í kvöld klukkan 19.35:
Nátt-Hrafns þáttur
Dagur Sigurðsson les nýjan
sögukafla eftir sjálfan sig
Dagur Sigurðarson, skáld,
les I kvöld nýsaminn sögu-
kafla eftir sjálfan sig i útvarp-
iö.
Ekki er að efa, að allir þeir
sem unna skáldskap og sög-
um, munu nú leggja eyrun aö
tækinu, þvi það verður seint af
Degi skafið, að hann er for-
vitnilegt skáld.
Nátt-Hrafns þáttur heitir
sögukaflinn, sem Dagur les,
og væntanlega gerist hann að
einhverju leyti um nótt.
Dagur er fyrst og fremst
þekktur sem ljóðskáld og hef-
ur gefið út nokkur Ijóðakver
Þar fyrir utan hefur hann lagt
gjörva hönd á listamálun, og
hefur haldið sýningar, m.a. á-
samt Súm-félögum.
Vart mun Dagur hafa hætt
lestri sinum i kvöld, en Egill
Egilsson, fréttaritari útvarps-
ins i KaupmannahÖfn hefur
viðtalsþátt viö Lars-Emil Jo-
hansen, þingmann syðra kjör-i
dæmisins i Grænlandi og situr
sem slikur á þjóðþingi Dana.
Þeir Egill og Lars-Emil munu
ræða um heimastjórnmál
Dagur Sigurðarson — les
sögukafla I kvöld.
Grænlendinga, nýtingu græn-
lenskra auðlinda og fleira.
Tryggvi Olafsson, listmálari
i Kaupmannahöfn. mun lesa
svör þingmannsins.
Háskóli íslands:
164 luku prófí
t lok vormisseris luku eftirtald-
ir 164 stúdentar prófum við Há-
skóla tslands.
Embættispróf
í guðfræði (4)
Hörður Þorkell Ásbjörnsson
Jón A. Baldvinsson
Jón Þorsteinsson
Kjartan Orn Sigurbjörnsson
Embættispróf
í læknisfræði (19)
Auðbergur Jónsson
Björn Magnússon
Eirikur Benjaminsson
Haraldur 0. Tómasson
Helle Kalm
Hafsteinn Skúlason
Hjalti Á. Björnsson
Jóakim S. Ottósson
Jón Sigurösson
Július Gestsson
Kristján Steinsson
Ludvig A. Guðmundsson
Magni Sigurjón Jónsson
Margrét Georgsdóttir
Matthias E. Halldórsson
Ragnar A. Finnsson
Reynir Þorsteinsson
Sveinn Már Gunnarsson
Viðar Kárason Toreid
Kandidatspróf f
tannlækningum (6)
Björn R. Ragnarsson
Guðmundur Lárusson
Ingi Kristinn Stefánsson
Sigurður E. Rósarsson
Svend Richter
Þórarinn Sigurðsson
Aðstoðarlyf ja-
fræðingspróf (3)
Guðlaug Björg Björnsdóttir
Kristin Magnúsdóttir
Sigrún Magnúsdóttir
Embættispróf
í lögfræði (21)
Atli Gíslason
Birgir Guðjónsson
Bjarni Þór Jónsson
Einar Ingi Halldórsson
Gestur Steinþórsson
Gisli Guðmundsson
Guðmundur Pétursson
Hafþór Ingi Jónsson
Jón G. Briem
Jón Eiriksson
Jón örn Marinósson
Kristján Stefánsson
Páll Arnór Pálsson
Pétur Már Jónsson
Sigriður Thorlacius
Sigurður Sigurjónsson
Tryggvi Guðmundsson
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
Þorbjörn Arnason
Þorleifur Valgeir Kristinsson
Þorsteinn Pálsson
Kandídatspróf í
viðskiptafræðum (34)
Bjarni Gunnar Sveinsson
Fir.nur Jónsson
Friðrik Pálsson
Guðjón Helgason
Guðmundur Þ. Pálsson
Guðmundur Svavarsson
Gunnar Þ. Andersen
Gunnar K. Gunnarsson
Gunnlaugur M. Sigmundsson
Helgi Magnússon
Hörður Ragnarsson
Jón Asbergsson
Július J. Jónsson
Július G. óskarsson
Kristinn Jörundsson
Kristján Aðalsteinsson
Magnús Magnússon
Oddur Carl Einarsson
Öfeigur Hjaltested
Ólafur J. Bjarnason
Ólafur ófeigsson
Olafur Haukur ólafsson
Páll Bragason
Páll Einarsson
Pétur Björn Pétursson
Sigmundur Stefánsson
Siguröur Pálmar Gislason
Sveinn Smári Hannesson
Sverrir Hauksson
Sverrir J. Matthfasson
Tryggvi Karl Eiriksson
Tryggvi Pálsson
Valtýr Þór Hreiðarsson
Þórður Magnússon
B.A.-próf í
heimspekideild (10)
Guðrún Jörundsdóttir
Gunnar Bjartmarsson
Hulda Björk Þorkelsdóttir
Jónas Gústafsson
Guðmunda MagneaMagnúsdóttir
Sigþrúður Guðmundsdóttir
Sæmundur Rögnvaldsson
Þorsteinn Þorsteinsson
Þórunn Björnsdóttir
Guðný Kristin Rögnvaldsdóttir
Islenskupróf fyrir
erlenda stúdenta (5)
Christopher Sanders
Diana Edwards
Gudrun Lange
Tor Ulset
Unni Mundal Johnsen
B.S.-próf
í raungreinum
Stærðfræði (5)
Albert Finnur Jónsson
Auðunn Sæmundsson
Björn Ellertsson
Jörundur Þórðarson
Sigurður Gunnarsson
Eðlisfræði (2)
Ari Ólafsson
Ingjaldur Hannibalsson
Efnafræði (7)
Guðrún Sigurlaug óskarsdóttir
Hörður Kristjánsson
Niels Breiðfjörð Jónsson
Sigurjón Arason
Sigurgeir Jónsson
Þorsteinn Hannesson
Þórhallur Jón Jónasson
Liffræði (13)
Ari Kristján Sæmundsen
Baldur Garðarsson
Birna Einarsdóttir
Björn Þrándur Björnsson
Guðni Harðarson
Jóhann Guðjónsson
Jón Gunnar Ottósson
Marta ólafsdóttir
Oddur Eiriksson
Ólafur Sigmar Andrésson
Sigurður Sveinn Snorrason
Úlfar Antonsson
Þorgerður Arnadóttir
Jaröfræði (7)
Arnþór óli Arason
Björn Jóhan Björnsson
Davið Egilsson
Grétar M. Guðbergsson
Guðbjartur Kristófersson
Helgi Torfason
Þórdis H. ólafsdóttir
Jarðeðlisfræði 1)
Svanbjörg H. Haraldsdóttir
I.andafræði (3)
Eggert Lárusson
Hörður Gislason
Völundur Jónsson
B.A.-próf
í raungreinum:
Eðlisfræði (2)
Guðmundur Arnason
Þórður Jóhannesson
Verkfræöi/
fyrrihlutapróf:
Eðlisverkfræði (1)
Hafliði Pétur Gislason
Efnaverkfræði (3)
Jón Bjarnason
Jón Karl Fr. Geirsson
Trausti Hauksson
Verkfræði, lokapróf:
Byggingarverkfræði (9)
Baldvin Einarsson
Bjarki Jóhannesson
Björn Marteinsson
Bjarni Gunnarsson
Gisli Karel Halldórsson
Gisli Geir Jónsson
Jón Agúst Guðmundsson
Kristinn Óskar Magnússon
Þorsteinn Þorsteinsson
Vélaverkfræði (2)
Oddur Borgar Björnsson
Simon Rúnar Steingrimsson
Rafmagnsverkfræði (3)
Guðleifur Kristmundsson
Gunnar Ari Guðmundsson
Karl Markús Bender
B.A.-próf í
almennum
þjóðfélagsfræðum (4)
Guðrún S. Vilhjálmsdóttir
Pétur Pétursson
Svandis J. Sigurðardóttir
Þórunn Friðriksdóttir